Tíminn - 05.08.1959, Qupperneq 2
2
T f M I N N, íniðvlkudaginn 5. ágúst 1959
Hásetahlutur kominn yfir
50 þus. á hæstu skipunum
Faxaborg, HafnarfirtSi, og Vííir II, Garíi,
aflahæstu skipin
Aflahæsta skipið á síldveiðunum norðan lar.ds var á
miðnætti síðast liðinn laugardag Faxaborg frá Hafnarfirði
með 12.042 mál og» tunnur. Næstur er Víðir II, Garði með
11.967 mál og tunnur. Þá kemur Snæfell, Akureyri, með
10.957, Guðmundur Þórðarson, Reykjavík, með 10.136 og
fimmtí er Jón Kiartansson, Eskifirði með 9.374 mál og
tunnur.
Veiði v£ir ailgóð í vikunni og
liskaðist aðallega á miðsvæðinu.
Veiðiveur var gott nema fyrsta og
íiðastg dag vikunnar. Síldin var
jafnbetri en áur, einkum sú
isíld, sem veiddist á austanverðu
miðsvæðinu.
Vikuafiinn var 179.025 mál og
úinnur og er þetta næstbezta atfla
vika sumarsins.
Á miðnætti sl. laugardaig var
beildarafiinn orðinn samt ls 756.
205 mál og tunnur (381.560 í
tyrra). Saltaðar höfðu verið 180.
576 tunnur (217.564) og brædd
562.550 mál (153.858) og frystar
'i3.079 tunnur (10,138).
í vikulokin voru 214 skip (í
fyrra 211) búin að afla/ 500 mál og
r.unnur eða meira. Hér fer á eftir
wkrá yfir þau, sem fengið hafa
2 þús mál og tunnur og þar yfir:
Aðalbjörg Höfðakampst. 2.031
Ágúst Guðm. Vogum 2.411
Akráborg, Akureyri 6598
Alftanes Hafnarfirði 5117
Arnfirðingur Rvk 8707
Ársæll iSigurðsson Hafnarf. 5845
Ásbjöm Akranesi 3.016
Ásgeir Rvk 6677
Áskel! Grenivík 4103
Askur Keflavík 6154
Ásúlfur ísafirði 4317
3c.ildur Vestm.eyjum 2579
Baldvin Þiorvaldss. Dalvíó 4616
Bára Keflavík 2985
'Bergur Vestm.eyjum 2196
Bergur Neskaupstað 2436
iBjarmi Dalvík 7083
Sjarni Jóhannesson Akram. 2978
ÍBjörg Neskaupstað 4202
'Björgvin Dalvík 7179
ÍBjörn Jónsson Reykjavík 5684
CBlíðfari Grafarnesi 4512
ÍBragi Siglufirði 5297
ÍBúðarfell Búðarkauptúni 4192
ÍBöðvar Akranesi 3912
iDalaröst Neskaupstað 2735
iSinar þveræingur Ólafsf, 3880
EEinar Hálfdáns Bolungavík 7736
iBrlingur III Vestm.eyjum 2430
iSrlingur IV Vestmannaeyjum 2093
iFagriklettur Hafnarfirði 4859
iFarsæll Gerðum 3896
•Faxaborg Hafnarfirði 12042
ÍFaxavik Keflavík 4263
ÍFóixi Vestm.eyjum 2407
IFjalar Vestm.eyjum 4839
iFjarðaklettur Hafnarfirði 4244
iFlóaklettur Hyfnarfirði 5715
Breyja Vestmannaeyjum 2662
iFreyja Suðureyri 2169
iFriðbert Guðmundss Suðure. 2600
iFrigg Vestm.eyjum 2967
Garðar Rauðuvík 4386
Geir Keflavík 2779
iSíssur hvíti Hornafirði 5923
Gjafor Vestm.eyjum 4131
Glófaxi Neskaupstað 5304
Goðaborg Neskaupstað 3103
Grundfirðingur II Grafarn. 3925
Guðbjörg Sandgerði 4831
Guðbjörg ísafirði 5288
Guðfinnur Kefkivík 4374
’GuðríiUndur íá Sveinseyri 7784
iGuðm. Þórðarson Gerðum 2267
iGuðmundur Þórðars. Rvk 10136
G uiifaxi Neskaupstað 6845
'Guiltoppur Vestmannaeyjum 2961
'Gullver Seyðisfirði 5842
'Gunnar Reyðarfirði 4959
'&unnhildur ísafirði 2821
'&unnólfur Ólafsfirði 2792
'Gunnvör íssifirði 2165
'Gylfi Rauðuvík 4060
'Bylfi II Rauðuvík 4755
Rafbjörg Hafnarfirði 4176
Rafnarey Breiðdalsvík 2109
Mafnfirðingur Hafnarfirði 2981
ifíijfr-enningur Grindavík 6969
Hafrún Neskaupstað 3955
Hafþór Reykjavík 6219
Haforn Hafnarfirði 7098
Jlagbarður Húsavík 2900
Htilkion Vestm.eyjum 2635
Hamar Sandgerði 2421
Hannes Hafst’ein Dalvík 3330
Hannes lóðs Vestm.eyjum 3040
Heiðrún Bolungavík 6906
Heimaskagi Akranesi 3559
•Heimir Keflavík 4567
Heimir Stöðvarfirði 4969
Helga Reykjavík 3809
Helga Húsavík 4148
HelDgi Hornafirði 3393
Helgi Flóventsson Húsavík 3769
Helguvík Keflavík 4888
Hilmir Kef'lavík 7138
•Hólmanes Eskifirði 6679
Hólmkell Rifi 2612
Hrafn Sveinbj. GrindaAÚk 7171
Hringur Siglrífirði 5543
Hrönn Sandgerði 2012
Huginn Reykjarfk 5302
Hvanney Horoafirði 3329
Höfrungur Akranesi 5338
on8.8ðOMá88f
Ingjaldur Grafajrnesi 2782
Jón Finnsson Garði 6099
Jón Jónsson Ólafsvík 4190
Jón Kjartansson Eskifirði 9374
ón Trausti Raufarhöfn 3775
Júlíus Björnsso.n Dalvík 3002
Jökull Ólafsvík 6971
Kambaröist Stöðvarfirði 4188
Keilir Akranesi 5759
Kópur Keflavík 3708
Kristján Ólafsfirði 4389
Ljósafell Búðakauptúni 3489
Magnús Marteinsson Nesk. 3937
Mímir Hnífsdal 3488
Mummi Garði 4572
Muninn Sandgerði 3630
Nonni Keflíjvík 3793
Ófeigur III Vestmannaeyjum 3707
Ólafur Magnússon Keflavík 2827
Ólafu nMagnússon Akranesi 4751
Páll Pálsson Hnífsdal 4456
Pétur Jónsson Húsavík 6311
Rafnkell G'æði 5407
Rán Hnífsdal 2540
Reykjanes Hafnarfirði 3287
Reynir Vestmannaeyjum 5439
Reynir Reykjavík 3309
Sidon Vestmannaeyjum 2459
Sigrún Akranesi 6297
Sigurbjörg Fáskrúðsfirði 2259
Sigurður Siglufirði 4592
Sigurður Bjaænason Akureyri 7414
Sigurfari Vestm.eyjum 3282
Sigurfari Grundafirði 4951
Sigurvon Akranesi 5764
Sindri Vestmannaeyjum 2251
Sjöfn Vestm.eyjum 2748
Sjöstjarnan Vestmannaeyjum 3264
Skallí-irif Höfðaðkaupstað 2152
Skipaskagi Akranesi 3199
Smári Húsavík 3158
Snæfell Akureyri 10957
Snæfugl Reyðarfirði 5467
Stefán Árnason Búðakauptúni 3804
Stefán Þór Húsavík 2330
Stefnir Hafn£,rfirði 4586
Steinunn gamla Keflavík 4722
Stella Grindavík 5329
Stígandi Vestmannaeyjum 4255
Stjarnan Akureyri 4074
Stjtirni Rifi 3248
Sunnutindur Djúpavogi 2155
Svala Eskifirði 4610
Svanur Reykjavík 3716
Svanur Akranesi 3266
Svanur Stykkishólmi 2191
Sæborg Grindavík 3755
Sæborg Patreksfirði 4501
Sæfari Akrynesi 3735
Sæfari Grundarfirði 4607
Sæfaxi Neskaupstað 4415
Sæljón Reykjavík 4805
Tálknfirðingur Tálknafirði 6362
Tjaldur Vestm.eyjum 2520
jaldur Stykkishólmi 3155
Valþór Seyðisfirði 4846
Ver Akranesi 3667
Víðir II Garði 11967
Viðir Eskifirði 6722
Viktoría Þorlákshöfn 2006
Vilborg Keflavík 3013
Vísir Keflavík 3.100
Von II Vestmannaeyjum 2567
Vonin U Keflavík 4829
Vörður Grenivík 3893
Þórkatla Grindavík 5652
Þorlákur Bolungavík 4956
Þorleifur RögnvaJdss. Ólf. 4379
Þráinn Neskaupstað 3741
Örn Arnarson Hafnarfirði 3588
0r3brag9 Andersons
Framnald ar i nöu;
irfarandi orðsendingu frá
commodore Bíarry Anderson
á H.M.S. Duncan:
Þú SirgWir togaranum fyrlr
klukkustundu að vera ekki með
„neina vitJeysu“, og nú vil ég
segja það við þig, Þór, að ég
þoli á sama hátt ekki „neina vi,t
leysu“, og ef þú reynir nokkríð
við þennan togara eða nokkurn
annan twgara, mun ég skjóta á
þig með öllum þeirn byssum, sem
ég hef yfir að ráða — reyndu
bara að koma þessu inníþittís-
lenzka höfuð og geyma það þar.
Þetta er allt og sumt, ‘sem ég
hef við þig að segja og öll önn
, ur íslenzk skip, látið brezku skip
in í friði, eð'. þið munuð fá það
sem þér eigið skilið.
Commodore Anderson
sendi eftirfarandi orðsend-
ingu til allra brezkra togara-
manna og skipstjóra hér við
land 23. júlí síðast liðinn, og
var orðsendingin tekin upp í
v.s. Júlíu:
Eg yfirgef innan skamms H.
M. S. Duncan og þetta starf og
óska að þakka vkkur öllum fyrir
Ijómandi gott samstarf, félagsanda
og skilning. Það hefur verið á-
nægja og heiður aS vinna með
ykkur öllum. Félagsandinn mun
halda áfram. Hlotnizt ykfcur öllum
góð veiði og góðar aflasölur —
og fari fallbyssubátamir til fjand
ans.
Mýrdalssandur
Framaaia <a . siðu,
inum og þóttust menn sja fyrir
Iþað, sem nú er orðið. en réynt
var eftir mætti að hamla gegn
því, að ’garðurinn brysti, en vegna
eðjunnar og hins gljúpa undirlags
fékkst ekkert við ráðið.
Fimm hreppar einangrast
Við skemmdir þær, sem nú
hafa orðið á varnargarðiuum og
veginum, sem liggur á alllöngum
kafla á varnargarðinum, hafa
fimm hreppar í sýslunni einangr-
azt og ef ekki tekst innan tíðar
að koma veginum I lag, mua illa
'.■.VnV.VV.V.V.VAW.WAVV.W.VAV.W.V.V.V.V.V.t!
Vegna jarðarfarar
Theódórs Jónssonar, forstjóra
verða verzlanir vorar lokaðar fimmtudaginn
6. ágúst.
Andersen og Lauth h.f.
Nixon hlaut frá-
bærar viðtökur
í Varsjá
NTB—Varsjá, 4, ágúst. —
Nixon varaforseti Bandaríkj-
anna heldur heimleiðis frá
Varsjá á morgun.
Hann fékk innilegri móttökur
hjá almenningi í Varsjá en nokk
ur annar erlendur gestur, sem þar
hefir komið síðustu árin — Krust
joff ekki undunskilinn. Af opin-
berri hálfu var ekkert gert til
að vekja athygli fólks á komu
hans, en samt safnaðist hvar
vetna saman múgur og margmenni
þar sem hann var áferð og hyllti
hann með fagnaðarópum. Hann
ræddi einnig lengi við helztu ráða
menn landsins.
VVVAVV.V.VVV.VW.VAV.V.VW.WAVW.V.V.V.V.V
HESSIAN-vörur
frá PÓLLANDI
Vilð útvegum með stuttum fyrirfara flestar teg-
undir af Hessian-vörum frá Póllandi, t.d. eftir-
farandi umbúðir:
o. m. m. fleira.
Saltfiskstriga — ll/z oz., 50 tommu
HarSfiskstriga — lx/z oz., allar stærðir.
Fiskimjölspoka -— 10*4 oz., allar stæríir.
Verðið er mjög. hagstætt — gæðasýnishorn og
aðrar upplýýsingar á skrifstofu okkar.
Umbo'ðsmenn fyrir:
„CETEBE" •— Jute Department
LÓDZ
Úlafur Gíslason & Co. h.f.
Hafnarstræti 10—12. — Sími 18370.
V.V.V.V.VW.V.V.V.V.VAW.V.V.W.WASW.WW.M
Framkvæmdastjórastarf
við Samvinnufélag Fljótamanna, Haganesvík, er
laust til umsóknar. Umsóknir ásamt meðmælum
og upplýsingum um fyrri störf sendist fyrir 15.
ágúst n.k. til formanns félagsins, Hermanns Jóns-
sonar, Yzta-Mói, eða til Kristleifs Jónssonar, Sam-
bandi ísl. samvinnufélaga, sem gefa allar nánari
upplýsingar.
Stjórn Samvinnuféiags Fljótamanna
V.W.VA'.V.V.V.V.VAV.VAVAV.V.V.W.WAWAV.'J
Pappasaumur
ógalvaniseraður
/
ÞAKPAPPI
EINANSRUNARKORK
fyrirliggjandi.
Sighvatur Einarsson & Co
Skipholti 15. Símar 24133 og 24137.
■AWAV.V.V.VAVAV.VAVAV.VAVAVAV.V.VAWA
Nokkrir frændur og vinir frú Kristínar Krist-
jánsdóttur, frá Gimli, hafa ákveðið að halda henni
kaffisamsæti í Sjálfstæðishúsinu 12. ágúst n.k. í
tilefn iaf brottför hennar vestur aftur.
Þeir, sem óska að taka þátt í samsætinu, geta
skrifað sig á lista í Bókaverzlunum Lárusar Blön-
dals, Skólavörðustíg og Vesturveri, fyrir 11.
ágúst.
VAVAVAVAWAVAVAVAVAV.VAVAVAVAW.W.
horfa fyrir bændum austur þar
og að sjálfsögðu hefur þetta þeg-
ar valdið erfiðleikurn, þar sem
allir aðdrættir hafa farið fram
eftir söndunum auk þess, sem
mjólkurflutningar hafa í vor og
sumar verið austan yfir sandana
og bundu menn við það miklar
vonir, þair sem ekki mun vera
fcægt að fjölga sauðfé miklu
meira í þessum hreþpum vegna
hagleysis.
Þegar garðurinn brast á sunnu
dagsnóttina var allmargt fólk aust
an Mýrdalssands, sem fari'ð hafði
austur á laugardaginn og sótti
Björn Pálsson flugmaður sumt af
því, annað fór Fjallabaksveg, sem
ekki er fær öðrum bílum en þeim,
sem hafa drif á öllum hjólum, en
enn annað fólk mun sitja þarna
enn.
Nánar er sagt frá þessu á
fimmtu síðu blaösias i óag