Tíminn - 05.08.1959, Qupperneq 5
TÍMINN, miðvikudaginn 5. ágúst 1959.
5
í hinni hörðu samkeppni
stórfyrirtækjanna á heims-
markaðnum um vinsældir og
áhrif er oft gripið til nýstár-
legra aðferða. Vindlingaverk-
smiðjur ráða til sín heims-
fræga leikara til að stinga upp
í sig framleiðslu sinni, hvort
sem það er nú Camél, Lucky
Strike eða Chesterfield. Peysu
framleiðendur í Noregi og
New York klæða fegurðardís-
ir- og kónga hinni litskrúð-
ugu framleiðsluvöru sinni og
greiða stórfé fyrir nokkur
velviljuð orð af vörum fyrir-
fóíksins, en árangurinn er
misjafn eíns og gengur.
íslsJirfcú fyrirtæki, fataverk-
emiðjaimi Heklu á Akureyri, sem
. Oi.a. framleiðir leista úr íslenzkri
öriloifcættri ull, hefur nú heldur
. betur tekizt vel upp í þessum
. efnum og á það vafalaust eftir að
. feoma vefksmiðjunni að góðu
tialdí í hinni hörðu baráttu á
markaðnum. ÖUum er enn í
Austurrískl skiðakapplnn Zimmer-
mann í Heklupeysu.
ondic woo/ is unique
regords warmth
iCj wciterrepe//oncy
oncJitioned /o /4,
celanc/ic climofe
for 1000 yeorj
unnar veður sett í gang á amer-
ískum markaði.
Þeir Hillary og Fuchs og menn
hans voru nefnilega ekki í nein-
um venjulegum*sokkum.
Þáff voru ullarleistar frá fata-
verksmiðjunni Heklu á Akur-
eyri, sem yljuðu þeim félögum í
nístingskulda heiniskautsins í
hinum milda Ieiðangri og skv.
frásögn sjálfs leiðangursstjór-
ans dr. Vivians Fuchs í bréfi til
Ásgríms Stefánssonar, verk-
SOCKS
'hernaði, sem luku hinu mesta
lofsorði á Hekluleistana, sem
reynzt hefðu sérstaklega vel á her
æfingunum í Norður-Sví'þjóð. Og
til marks um það, hve Hekluieist-
arnir gegndu miklu hlutverki í
leiðangri þeirra Fuchs og Hillarys,
sagði Ásgrímur Stefánsson, höfum
við verið beðnir um að senda
r.okkur pör á sýningu. sem nu er
verið að setja upp í London um
Suðurskautsleiðangurinn.
En kuldaleist'arnir eru ekki eina
fr mleiðsla verksmiðjunnar.
S.l. ár framleiddi verksmiðian ný-
tízku herrasokka fvrir um bað bil
eina. milljón króna. Til fróðleiks
má geta þess, að aðeins 8,3% af
öllu hráefni í herrasokkafram-
leiðslu verksmiðjunnar er innflutt
smiðjustjóra, reyndust Islenzku
leistarnir prýðilega. „We found
theni very warm“, segir dr.
Fuchs í bréfinu og ekki er þá
að furða, að þeim hafi Iioið vel
í heimskautskuldanum.
yndi bjarga að setja sem
svo að gjaldeyrissparnaðurinn er
augljós.
Að undanförnu hefur Hekla
flutt út, einkum til Finnlands o^
Bandaríkjnanna, litríkar skíða-
eða ferðapeysur og kuldaleista.
Útflutningur hefur ennþá ekki
verið í stórum stíl, en framleiðsl-
unni hefur verið vel tekið.
Þessa dagana er verksmiðjan.
að undirbúa sýnishorn af litríkari
skíðapeysum en hingað til hafa
sézt hér á landi, bæði fyrir inn
lendan markað og Ameríkumark-
að. Gerðin er austurrísk að upp-
runa og, ef smekkur fréttamann;-
ins revnist réttur, eiga þessar
peysur eftir að fljúga út, a.m.k.
á íslenzkum markaði. Framtai
fataverksmiðjunnar Heklu er hið
myndarlegasta og ef slíku heldur
áfram, sem allar líkur eru á, á
hún eftir að vinna íslenzkri fram-
leiðsluvöru og íslenzkum vöru-
gæðum stóraukið áíit á hinuin
'andförnu leiðum heimsmarkaðs-
I ins. h.h.
Ásgrímur Stefánsson
ICELANDIC WOOL
RtiMrOBCfo griLon -2or.
ICELANDIC WOOL
Eitt af vörumerkjum verksmiðjunnar Heklu.
Grívas gerir
ennuppsteit
London, 1. ágúst. — Grívas of-
ursti hefur svarað gagnrýni þeirri,
sem fram hefur komið á hann fyr-
ir að leggjast gegn núverandi
stjórn Kýpur og grísku stjórninrí.
og saka um sérhyggju og þýlyndi
við Breta.
Kveðst Grívas aldrei formlega
hafa fallizt á Lundúnasáttmáiann
um Kýpur. Makaríos hefði boðið
á þá ráðstefnu vildarmönnum sír.-
um, en ekki sér. Hann hefði sjálf■
ur verið neyddur til að gefa sKÍp-
un um vopnahlé. Kutchuk, leið-
togi Tyrkja á Kýpur, sagði l dag
í Munchen, að samkomulagið í
London hefði verið borið undir
Grívas, og hefði hann ekkert hafi
við það að athuga.
fersku mánni hinn heimsfrægi Góð viðurkenning
Suðurskautslciðangur vísinda- Er fréttamaður blaðsins leit sem
mannanna, dr. Vivians Fuchs og snöggvast inn í Heklu til Ásgríms
félaga hans sir Edmunds Hillarys ,verksmiðjustjóra fyrir skömmu,
en þeir félagar fóru fyrir skömmu lá á skrifborðinu hjá honuin bréf
fyrstir manna með mikinn lexð- frá dr. Fuchs, þar sem hann
angur yfir þvert Suðurskautið. í flutti Heklu kærar þakkir fyrir
hörkufrosti og kulda brutust þeir þessa úrvals framleiðslu hennar,
áfram yfir ísauðnir Suðurskautsins Leistarnir hefðu dugað sérstak-
flestar smábrýr á veginn?
og varð ekkert meint af, þrátt
fyrir hin erfiðustu skilyrðL
Vatnagangux-inn á Mýrdalssandi,
sem hefur valdið miklum spjöll-
um, getur leitt til mikilla erfið-
leika fýrii* bændur í þeim fimm
hreppum, sem eru austan íióðsins.
Hafa heyrzt raddir um það, að
þeir sjái sór ekki annað fært, ef
. , __ , ... , svo heldur áfram sem horfir, en
mdamannanna a gæðum fram- að br 8a búl
verksmiðjunnar -----
lega vel í frostum Suðurskauts-
landsins. Ásgrímur Stefánsson
sagði, að þessi viðurkenning vís-
Hekla hefur skýringuna indamannanna á gæðum fram- að br 8a búi Búskapurinn þarna
Forraðamenn fataverksmiðjunn- ^iðsluvara verksmiðjunnar væn ^ hefur að sjálísögðu aðal.
ar Heklu a Akureyri kunna á em hm bezta er feng.zt hefði, en Jega vftrið fjárbúskapurj en í vor
þessu goða og gilda skyrmgu og Þ° hremt ekki su ema.
ætlunin er að láta þann sannleik
koma fram í dagsins ijós innan
skamms, er mikil áróðursherferð
fyrir framleiðsluvörum verksmiðj
A sýningu í London
Síðan dró hann upp
sænskum sérfræðingum
bréf frá
í vetrar-
hófust mjólkurflutningar austan
yfir sandinn, og myndu þeir hafa
breytt og bætt alla lífsafkomu
hænda í Álftaveri, Skaftártungu
og á Síðu, hefði verið hægt að
trvggja áframhaldandi mjólkur-
Mynd þessl er af brúarbyggingunni vlS Blautukvísl, en i hana er ráðgert að beina jökulvatninu, þannig að hægt
verðl að gera við skemmdirnar á varnargarðinum. Brúargólfið á að koma ofan á búkkana, sem reknir hafa
y«r» nWur. — (Ljósm.: TÍMINN).
fiutninga, enda er þegar orðið
þröngt um fé í högum bænda þar
eystra og litlir möguleikar á að
fjölga sauðfé á þessu svæði.
Eins gefur það auga leið, að
vegurinn yfir sandinn er að öðru
leyti lifsspnrsmál fyrir fólk þess-
ara sveita vegna aðdrátta og flutn-
i-nga allra, enda verða allar fram-
kvæmdir og framfarir háðar þess-
um vegi.
Vegna alls þessa hefur óhug
slegið á bændur þarna, en víst
er að barátta þeirra við hina kvik
ulu sanda mun enn sem áður
verða háð af harðfylgi og enginn
mun gefast upp fyrr en í fulla
hnefana.
f gær barst blaðinu eftirfarandi
bugleiðing Sveins Sveinssonar frá
Fossi, þar sem hann hefur tillög-
ur fram að færa um vegagerð
yfir sandinn. Þykir rétt að birta
hana hér í heild
„Nú er að vonum mikið talað
um Mýrdalssand, og kemur það
til-af breyttum farartækjum. Ann
j.ars hefðu það ekki þótt nein tíð-
indi, þótt jökulvatn færði sig til
á Mýrdalssandi á meðan hestar
voru einungis í brúkun. En töl-
um nú ekki meira um það, því
tímarnir eru breyttir og farar-
^ækin líka. Nú kvað verið byrjað
að brúa Blautukvísl á syðri leið-
inni — sjálfsagt sunnan við, þar
<em Háöldukvísl kemur í Blautu-
kvísl. Það lízt mér vel á, því sú
brú mun oft koma vel að notum,
bæði sumar og vetur, eins og
kunnugir vita. Svo liggur beint
fyrir að gera upphleyptan veg
með ýtum) fná Múlakvíslarbrú
að þessari nýju brú og frá henni
beina línu austur að Skálmarbrú,
með smáar brýr, svo margar sem
þuría þykir, vegna vatnsflaums
af jökulvatni á sumrin og leysing-
arvatni á vetrum, sem oft er ó-
trúlega mikið, þegar snjór og h-
ar eru komnir á sandinn. Þessar
brýr, sem ekki ættu að þurfa að
vera mjög kostnaðarsamar, þyrftu
að koma jafnframt veginum, því
það jTði tryggast fyrir veginn og
því byrlegast, heldur en að bíði
cftir því að vatnið bryti skörð f
garðinn og verða þá að brúa þau.
Þessi úrlausn með bílveg yfir
Mýrdalssand mun revnast vel, þar
til Kötlugos kemur aftur.
Vegna þess, að í sambandi við
sandvatnið nú, hefur verið taíað
um, hvernig það hafi hagað sér
áður, og gæti þar dálítils mis-
skilnings. Ætla ég því að gefa
skýringu á því með nokkrum orð-
um, til gamans og fróðleiks, hvern
ig sandvatnið hefur vfirleitt hag-
að sér síðan laust fyrir síðustu
aldamót, eða öllu heldur frá
Kötlugosi 1860 (eða tæplega það)
til 1918 að Katla gaus þá aftur.
Rann sandvatnið alltaf vestan við'
Hafursey, til og frá þar um sand-
inn, ]stundum þó í Múlakvfsl
Eftir gosið 1918 rann SandvatniÓ
í nokkur ár enn vesían við I-fei ■
ursey, voru þá víða þar á sancL
inum stórar jökulhrannir efti.v
hlaupið, að mestu ófærar yfir-
íerðar, sem sandvalnði jafnað.
allt við jörðu. En svo hittist i.
það merkilega, að þegar vatnii
var búið að hefla þessi ósköp eirí
og fjöl, þá fór það að grafa sig
niður norðvestan við Hafursey.
vestur að Höfðabrekkuafrétti i
Múlakvísl, og það svo rækilega, at
það rennur þar enn, og sandurini’.
síðan þurr og sléttur vestan vi'ð
Eyna, með talsverðu kindakroppi,
| Þessi breyting á sandvatninu
! varð til þess að Múlakvísl var
brúuð, allri umferð til hagnaðar.
; En það skal tekið fram, að síðan
ég man eftir, hefur flest árin,
(Framhald á 8. síðu).