Tíminn - 05.08.1959, Qupperneq 7

Tíminn - 05.08.1959, Qupperneq 7
T í M I N N, miðvikudaginn 5. ágúst 1959. 7 í gær voru hundrað ár lið- in frá fæðingu norska stór- skáldsins Knuts Hamsuns. Hann var öðrum fremur skáld norðursins; unni ljóð- rænni náttúrufegurð þess og kyrrð víðáttunnar og skrifaði sig inn í ódauðleik þess um- hverfis, sem ól hann og 'skóp. Hann fæddist á Hammróy, 4. ágúst 1859 og varð níutíu og þriggja ára gamall. Járnkanzl- arinn, Bismark, setti svip sinn á stjórnmál Evrópu á fyrstu æviárum Hamsuns, og atóm- öldin var gengin í garð. áður en ævi hans lauk. Hamsun skrifaði fjöldtinn -all- an af bókum, og hafði sjálfur ekki tölu á verkum sínum, enda hugsaði hann ekki um þau frekar, þegor prófarkimar voru komnar út úr húsinu. Sjálfur hafði hann þau Orð um þessa ífstöðu sína, að enginn skyldi fá hann til að lesa þetta gamla þrugl aftur. Hamsun var löngum fámællur við bók- menntf.fræðinga og prófessora, er vildu „gera bækur um hann“. Ævi ágrip um hann sjálfan og bók- menntasögur setti hann ólesnar út í horn,. og í flestum tilfellum tók hann ekki einu sinni umbúðirnar utan Eit slíkum heimburði. Hann vildi lítið tala um sjálfan sig og hafði enn minni áhuga á að ræða um gagnrýni eða rithöfundaistreð. Að líkindum hefur hann aldrei gerzt meðlimur í rilhöfundafélagi og þegar samband norskra rit- höfundai vildi heiðra hann á ein- hverju merkisafmæli, neitaði hann öllu slíku, alveg eins og hann neit aði ölium orðuveitingum. En sög ur hans, leikrit og Ijóð hafa verið þýdd á þrjátiu og sjö tungumál. Glaður á góðri stund Þrátt fyrir ýmis mannieg mistök og gloppur v£ir Hamsun mikil- j menni og án efa eitthvert mesta skáld, sem uppi hefur verið á j Norðurlöndum.,iHann fékk Nóbels ; verðlaunin órið 1920. Hamsun tók Nóbelsverððlaununum með stakri ró og því umróti, sem fylgdi í kjölfarið. Áður en hann kom til Svíþjóðar, til £ið taka við verðlaun unum, skrifaði hann vini sínum í Stokkhólmi, og bað hann að fá klæðskera til að 3auma kjólföt, lí því „það á að sýna mig“', eins og hann orðaði það. Þótt Hiansun Hamsun á fermingaraldri væri þannig ekki ýkja uppveðrað ur af umstanginu og fögnuðinum, sem verðlaunin vöktu, var ht.nn engu að síður mikill gleðskapar- maður, þegar honum hentaði. í Kaupmann;,höfn gengu sögur af spilað linnulaust, þar til sól reis. Þannig gat .spikmennska og vinna staðið samfleytt í sex vikna tima. er bóndi" Knut Hamsun var af fátækum kominn, og þegar h;inn var dreng j ur var hann þrælkaður af smá-1 munasömum frænda sínum, en : hann var ákveðinn í að skrif ■, j end;, þótt hann þess á milli hefð j ist ailt mögulegt að, allt frá því að vera búðarloka, lögregluþjónn, j skurðgrafari og steypuvinnukall, j skósmiður, fyrirlesnri, blaðamað- ur, s.trætisvagnastjóri og djákni: við •unitarikirkj-u í Chicago. í Sulti1 segir hann frá þvi, er hann þótti ekki tækur í brunalið af því hann var með lonéttur. H an var mjcg rammur að afli, enda þótt hann hefði liðið nokkuð af sulti og neyð í æsku. Ifann var ákveðinn í að klifr;, upp þjóðfélagsstigann, 1 út úr hálfrökkri fálæktarinnar. I Að lokum varð hann margfaldur mllljónamæringur á óðali oínu í Nþrholm, og hafði auðgazt þetta á bókum sínum. Knut Hamsun j hét réttu nafni Knut Pedersen Ham j sund. Nafnið varð Hamsun vegna Armours, og betlaði tuttugu og fimm dollara. Sendisveinninn kom aftur með peningana. Það leið nokk ur stund áður ölmusumaður- inn Hamsun, áttuði sig á þe-.su, og spurði viðutan: —- Fékk ég þá, hvað sagði hann. — Hinn sagði: Your leltcr was' worth it. Af auðlegð síns eigin hugar, sk .p aði Hamsun sérstakan heim, og það var veröld, >iém enghin hofur séð, hvorki fyrr né síðar. ,,Eg er útlendingur, fram.adi maður í þessari tilv.-eru. Það er ákvörðun Guðs*'. Hann fyrirleit „broddborg arann Glad;toiie“ og ieikrst Ibsen.s kallaði hann dr matiseraða trjá- d umba. Lífsskoðu.n Hamsuns var þannig, að hann fordæmdi allt-.tf :ljóa siðforðiskennd og lausung. Hann var og varð til hins síðastii íhaldssamur. en mjög sérkennileg ur íhaldsmaður. Kannski hefur hann öllu heldur verið stjórn- leys ngi, sem þráði nð . komast heim. Honum þótti vænt um hina ■sönnu bændamenningu, sem smám saman var að kafna í ragn irrökum hins skorðaða borgarlífs. Staðai konunnar var á heimiiinu. Hann Skáldverk Hamsuns munu lífa allan skoðanamismun um hann þe.ssum norska birni, sem var óspar á veitingar, þegar ritlaunin höfðu verið greidd. Ein sagan segir, £jð hann hafi fengið leigða nokkra vagna í einu, til að félag£ir hans gætu ferðiat einn í hverjum vagni milli áningarstaða í borginni. Stundum varð rósturssant og einu sinni sagðist Jóhannes V. Jensen hafa orðið þess ásjáandi, að Hams un henti fyrst regnhlíf sinni, síð- an hattinum og síðaist kampavíns kælinum þvert yfir samkomusal inn. Þetta var á þeim árum, þegar Hamsun drakk viský, spilaði póker og dr;kk kampavín úr skóm ást kvenna sinna. En hann skemmti sér ekki fyrr en verkið var unnið hverju sinni. Hann gat ekki skrif að staf nema hafai fengið „afrétt ara“, en þegar hann og vinir hans hófust handa í pókernum, gat hann heldur engin afglöp þolað. Þá var prentvillu, og þannig hefur það hildizt til þessa dags. Þegar Knut kom heim frá Ameríku árið 1885, skrifaði hann grein um Mark Twain i vikublað. Þá datt déið aft an af nafninu. Sjálfur vildi h;oin j aldrei iáta kalla sig hr. rithöfund. Öll bréf, sem þann;g voru árituð lentu í ruslakörfunni. ,,Eg er bóndi“, sagði híinn á síðari árum sínum. Skammbyssan við rekkjuna Eftir að hann var kominn á elliheimili, stimplaður með sjúk dómsgreiningunni: ,,á vanda fyrir j :.álsýkisköst“, skrifað'. hann bók l í sjálsvarnarskyni. Hún heitir ! „Pá gjenrodde stier“ en þar seg- i ir hann á einum stað: „Nú er ég : hafður fyrir grýlu á börnin“. Hvað * sem sekt Ilamsuns líður, er ekki deilt um hitt, að h:mn va/ gædd ur snilligáfu. Stíll Hamsuns var eins og eitur, sem seitlaði inn í penna og ritvélar all' margra frægra rithöfundai, einnig þeirra, isem mikils máttu sín, og sérsták- lega á þetta við í Danmörku og Noregi. Hér verða engin nöfn nefnd. Á undarlegan hátt hefur stíll hans orðið fyrir áhrifum af þvi sem h: nn hefur heyrt af hvers dagslegu tali, bændalífsfrásögnum Björnsterne Björnsson, Christofer Uphdal og Mark Twain. En I sál fræðilegum lýsingum verður vart áhrifa frá DcGtojevski. Sorgin sú, að verða g aiall, varð honum mikið umhugsunarefni, og kcmur fram í flestum verkum hans. Sjálfur á- lyktaöi liann eitt sinn í æsku, að hann vildi alls ekki verð.i eldri en fimmtugur. Á miða sem fannst í föggum hans, stóð þetta: 50 ár: Við rekkju mína skal liggja skammbyssa / sem skotinu hefur verið lileypt af / og liarpa með slitnum strengjum. Sporvagnsstjóri Knud Hamsun varð níutíu og þriggja ára gamall. Til síðustu stund: v var hann teinréttur og kepmulegur á velli. Og aldrei tók hann orð aftur af því, sem hann hafði sagt'. Við son sinn Tore, sagði hann ckömmu fyrir andlát sitt: Heilinn, heilinn, hnnn er það síð asta sem deyr. Þegar hann var ‘sporvagnastjóri í Chicago árið 1888 lconist hann að r;iun um, að hann \ar gjörsneyddur öllu staðarskyni. Hann setti farþeganna af á ótrú legustu stöðum. Þettn vakti engan fögnuð: hann missti atvinnuna, og þá fór sulturinn að honum á ný. Hann bað -sendisvein að bera miða inn til margmilljónnmæringsiiis, Öldungurinn Hamsun er bitur í garð hinnar nýju kven kynslóðar. Hún hefur tap.ð ein- l.enni sínu, hinni sönnu gleði; að eiga sinn útvalda mann, hetju sína og guð. Nú er hún orðin út- jöskuð. Hún hnusar að hverjum sem er og lítur hýrt til allrr >. Frá byrjun var Hamsun íhaldG samur í þessa orðs fyllstu merk ingu. Ótal athugasemdir í ræðum, tilsvörum og bréfum, bera því Ijóst vitni. Og þetta er eitt £f því sem skýrir til fulls, að það skyldi fara isv.o fyrir honum í ellinni, þegar þeir steinar, sem hann hafði þeytt (Framhald á 8. síðu). Á víðavangi Krafizt aukinna viðskipfa við Austur-Evrópu Síðastliðinn fimmtudag birti Mbl. grein eftir Finnboga Gu'ð- mundsson útger'ðarmann um af- urðasölumál. Grein þessa birti Mbl. án allra athugasemda og verður því að telja, að ritstjórn- arnir hafi verið samþykkir henni. f grein þessari segir m. a.: Nokkur lönd hafa keypt all- mikið af sjávarafurðum af okk- ur í clearing-viðskiptum eða í vöruskiptum, en sala til þeirra hefur takmarkazt af því, sem við liöfum keypt af þeim. Lönd þessi eru: Austur-Þýz.kaland, Pólland, Rúmenia, Tékkóslóvakía, Ung- verjaland og fsrael. Flestar eða allar þessar þjóðir vantar meiri sjávarafurðir, og myndu kaupa þær ef vöruskipta eða clearing-samningarnir gætu leyft það. Það er því undir okkur sjálf- um komið, hversu mikið við get- um selt þessum þjóðum, eftir. því hversu mikið við kaupum ftá þeim. Því miður hefur innflútn- ingsyfirvöld okkar oft skort skiln ing á þessu, og hefur það t. d. skeð á þessu ári að synjað hafi verið um gjaldeyrisleyfi eða yf- irfærzlur til kaupa á nauðsynleg um vörum frá löndum þessum. Á þessu verður að vera gagnger breyting, og sjónarmiðið að verða það, að við liöfum alls ekki ráð á að vanrækja neinn markað. Inn- flutningsyfirvöld og bankar ættu því að stefna að því að létta þessi viðskipti á allan há.tt í stað þess að torvelda þau, og viuna að því að auka þau um að meðaltali 50—60 milljónir króna á hvert land eða í heild um 300—360 milljónir króua, með lilið^jóni af því að tryggja þar með sölu á síldarafurðum verkuðum til manneldis, þ. e. saltsíld og freð síld, sem þessari upphæð nemur.“ Öðruvísi mér áður brá Hér skal ekki rætt frekar úm það að sinni, hvort sú krafa Finn boga Guðmundssonar á rétt á sér, að vöruskipti verði aúkin við löndin í Austur-Evrópu. Hitt hlýtur hins vegar að koma mörg- um skrýtilega fyrir sjónir, að Mbl. skuli nú birta athugasemda laust slíkar kröfur. Það var nefni lega eitt helzta árásarefni Mbl. á vinstri stjórnina á sínum tíma, að viðskiutin við Austur-Evrópu væru orðiu allt of mikil. Með því væri verið að binda þjóðina á klafa kominúnismans. Nú birt- ir Mbl. hins vegar kröfur um það, án allra athugasemda, að þessi viðskipti verði aukin stór- lega frá. því, sem þau voru í tíð vinstri stjórnarinnar. Er þetta kannske ein greiðslan, sem Bjarni Benediktsson verður að greiða fyrir forsetaembættið i sameinuðu þingi og Ólafur Thors fyrir væntanlegt samstarf við Einar Olgeirsson? Bjarni og Kron Bjarni Benediktsson heldur á- fram að hvarta undan því, að hlutur Kron sé ekki nógu stór á aðalfundum SíS, vegna þess að tala fuíltrúa þar er að vlssu marki miðuð við viðskiptainagn. Ef Bjarni hefur áhuga á að bætj úr þessu, er honum það næsta auðvelt. Hann getur tekið upp ! viðskipti við Kron og skorað á | flokksbræður sína að géra það. | Þetta myndi auka stórlega áhrif j Kron í SÍS. Þetta myndi jafn- i framt hjálpa til að bæta verzl- ! unarhættina í bænum, því að það yrði tvímælalaust árangur- inn af aukningu kaupfélagsverzl- unar þar. Meðan Bjarni gerir þetta liins vegar ekki, vakir' á- reiðanlega annað fyrir honum með þessum skrifum en uiu- hyggja fyrir Kron.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.