Tíminn - 05.08.1959, Side 8

Tíminn - 05.08.1959, Side 8
8 T í M IN N, miðvikudaginn 5. ágúst 1959. Oíbeldi Breta (Framhald af 6. síðuj Niðlirstaða þessara athugana hlýtur þvi að verða sú, að því fer fjarri, að gerð hafi verið grein fyrir brezku ofbeldi í íslenzkri landheLgi með „hvítu bókinni“. Veigamestu atriðum málsins er eleppt og þó hefði verið unnt að koma þeim öl'lum iað, án þess, að lengja bókina, með þyí að fella niður t.d. fylgiskjöl, sem áður hafa birzt, Því miður virðist bæði vera tekið á verkefninu af áhuga leyst og um of með silkíhönzk- tim, rausnar er það nokkuð í sam- ræmi við annan flutning málsins. Siunt naun „hvíta bókin“ varpaj nokkru Ijátsí á ofbeldi Brgta hér: við laad, En hún hetfði getað orð- j ið miklt áhrifameiri í þyí efni og j tnálinu til meira gagns, hefði vertsfitín* varið gerð YiSeigandi sfc*, Tegaa vasntaaíegrar ráð- stuCn* f Oeaf ttm landheigismál rmt moiri *au3syn en ella tii þess að v**áa vai til verksinys, f'UMtasreinum hefur undirrit- að*r *uwgsinnifl bent á þa.ð, sem Biiðtír keíur farið um, rekstur móisins frá upphafi og t.d. sér- st*Meg* hent á nauðsyn þess að mefei éfcerzla vœri Lögð é laga- legs og aögulega hlið málsins. Vsfaltwsft væri aðstaðan betri, hefðí þedrri hlið málsins verið fyígt fram af festu og sýnt fram á að ísland væri með réðstöfunum skuim einungis að endurheimta íoma* rétt sinn og að þær ráð- stafanir gætu ekki orðið fordæmi fyrir aðrar þjóðir einmitt vegna hinnar sðgulegu sérsíöðu í þessu efiii. 3. síðan hljóðlega og hún kom. En einmitt þesa vegna varð Kristín helgi- eöguhetja. Hún var meira en fall- eg, húa var ráðug. Blöðin gengu evo Isngt, að jafna henní saman við Ginu Lollobrigidu. Lollo norð- ursins var hún nefntt. Á leið heim til íslands kom hún við I Englandi. Þar hitti hún for- stjóra Rank stofnunarinnar frægu, Hann hafði Iesið um frægðarför stúlkunnar. Ef til vill var hún efni í kvikmynd hans um England. Eftir að hafa talað við Kriscí m, var hann ekki í vafa. Kristínu datt heídur ekki í hug að neíta, þegar hún vissi hve menningar- legur bakgrunnur kvikmyndarinn- ar var. Hún átti að vera á ferða- lagi í Englandi. Fyrsta mynd hennar fékk svo forkunnar góðar viðtökur, að hún róðst í að Ieika í annarri. Eitt býður öðru heim Eim 3kal hún leika í einni kvik mynd enn. Að sjálfsögðu er það Imenntngarkvikmynd. En önnur og fieiri tilboð hafa borizt. Alec Guimes hefur boðið Kristínu iilutverk, en miss Fredmann, keocsiukona Kristínar, segir nei — fyrst um sinn. Yfirlýsingfrá Landssambandi ísi. útvegs- manna varðandi yfirfærslur á . vinnulaunum til Færeyja Á mánudagsmorguninn myndaðist þessi farvegur eftir jökulvatnið, sem brauzt yfir veginn ausfan undir Hafursey og beljaði niður sandinn og féll í Biautukvíslarbotna og stóð brúargerðinni hætta af vatni þessu, sem síðar um daginn var heft og fellur nú um vestasta skarð vegarins. Ljósm.: Tíminn Mýrdalssandur síðla sumars, komið jökulvatn und an. jöklinum austan Hafurseyjar, stundum vestar og stundum astar, eins og áður segir í þessari grein. Nú þegar ég er að enda þess- ar línur, frétti ég að vatnið sé bú- ið að ná sér fram nálægt Langa- skeri, allt er það eðlilegt, að svo gæti farið, og styrkir þá tillögu nnna, að nauðsynlegt sé að hafa sem flestar smábrýr á uphleypta veginum á austursandinum. Eins og vegakerfinu er háttað yfir Mýrdalssand, þá skil ég ekki þau búhyggindi bænda austan sands, að ætla sér að græða á mjólkursölu, hvað sem öðru líður. Sveinn Sveinsson frá Fossi.“ SNOGHBJ FOLKEH0JSKOLE S6K mánaða vetrarnámskeið, návember—-apríl fyrir æsku- téik. Kennarar og nemendur j tré ölluin Norðurlöndum, einn- ig frá íslandi. — Fjölbreyttar námsgreinar. íslendingum gef- itm kostur stytk. á að sækja um Herbergi til leigu í Hliðunum. Upplýýsingar eftir kl. 7 í síma 34646. Setjum í tvöfalt gier, kíttum upp glugga ojfL Vaalr tnenn. — Uppl. í stoa 1811L . .. Aðalfundur raf- vrkjameistara Nýlcga er lokið aðalfundi Félags löggiltra rafvirkjameistaríi í Rvílc. A fundinum flutti formaður fél. Árni Brynjólfsson ítarlega skýrslu um störf stjórnar félagsins á liðnu starfsári. Mikill áhugi ríkir í fé- laginu um að koma sér upp húsi, en af því hefur ekki getað orðið ennþá. Þá hefur stjórnin beitt sér mjög fyrir að fá lagfært misrétti það, sem hún álítur vera á álagn ingu söiuskatts á efnisvöru, og hef ur það mál fengið góðar undir- tektir hjá Fjármálnráðunoytinu, en ekki hiotið afgreiðslu ennþá. — Tveir erlendir gestir heimsóttu fé iagið á árinu og héldu fyrirlestrai j fyrir fólagsmenn. Enn fremur jflutti fclagið skrifistofu sína á ár- inu í húsakvnni Meistarasambands byggingamanna í Þórshamri. — Aðalstjórn félagsins skipai nú: Árni Brynjólfsson, form., Johan Rönning, gjaldkeri og Vilberg Guð mundsson ritari.. Uppreisnin í Laos breiSist út London, 1. ágúst. — Óeirð- irnar í Laos færast í aukana og hafa breiðzt verulega út. Kommúnistar standa fyrir uppreisninni, og virðist þeim verða mikið ágengt. Lögðu þeir í morgun til atlögu á stóra borg í norðurhluta landsins. Laos-stjórnin segir, að uppreisn inni sé stjórnað frá Norður-Viet Nam eða jafnvel Kína og hugleið- ir að skjóta málinu til Samein- uðu þjóðanna. í N.-Viet Nam ei tilkynnt að 35 stjórnarhermenn hafi fallið. Utanríkisráðherra Laos er skyndilega kominn til Parísar, og hefur engin ástæða verið bui. sem tilefni þeirrar ferðar. Þann 26. júlí s.l. birtist í dag- blöðum bæjarins viðtal við Jakup í Jakupsstuvu, ritara Færeyja Fiskimannafélags, þar sem því er baldið fram, að óþolandi svik hafi verið hjá íslenzkum útvegsmönn- vm á kaupgreiðslum til Færey- inga og því haldið fram, að enn væri ógreitt til Færevja um þriðj ungur af heildarlaunum þeirra, eða um 8 millj. ísl. króna. Þar sem hér er farið með slík- ar firrur, vill L.f.Ú. fýrir hönd útvegsmanna gefa éftirfarandi upplýsingar: Miðvikudaginn 22. iúlí 6.1. áttu fulltrúar L.Í.Ú. viðræður við rit- ara F.F. um ráðningu á færéysk- um fiskimönnum, sem úttu sér stað á þessu ári, svo og um yfir- færslur á vinnulaunum til Fær- eyja. Við þessar viðræður afhenti ritari F.F. fulltrúum L.f.Ú. Iista með nöfnum yfir 246 færeyska pjómenn, sem hann taldi að ekki væri komið lokauppgjör fyrir frá síðustu vertíð. Aðspurður hvort tóðir 246 menn hefðu kvartað við F.F. yfir vanskilum á launum þeirra, gaf hann þau svör, að svo væri ekki, heldur væri listinn yfir þá menn, sem skrifstofa F.F. teldi að ekki hefðu fengið lokauppgjör skv. spjaldskrá félagsins. Með tilliti til þessara upplýs- inga hafði skrifstofa L.f.Ú' sam- band við vinnuveitendur þessara m,anna í síðustu viku og af við- tölum við þá kom í Ijós, að af framangreindum 246 sjómönnum, sem á listanum voru, höfðu 157 þegar fengið fullnaðargreiðslu, er þeir fóru úr skiprúmi, 52 votu enn hér á landi og höfðu feníið mánaðaryfirfaerslur í samræmi við samning L.f.Ú. og F.F., eða kr. 4.000,00 pr. dvalarmánuð, en loka- yfirfærslu á launum sínum iá hin- ir færeysku sjómenn bá fyrst, er þeir fara burt af landinu, e.i 37 höfðu enn eigi fengið laun sín að fullu greidd og mun sú upphæð. sem þannig er ógreidd vegua starfa færeyskra sjómanna hér á landi síðustu vertíð nema samt.tls um 259 þús. ísl. króna, en eicki 8 millj. króna eins og haldið 'er fram í greindu viðtali. Þá vill L.Í.Ú. leiðrétta það rang- hermi er fram kemur í greindu viðtali að ritari F.F. hafi innheimt á meðan á dvöl hans stóð hér nokkurn eyri af launum færeysk’ra sjómanna, enda L.Í.Ú. ókunmtgt um, að hann hafi átt viðtal við nokkra iltegsmenn í sambandi við innheimtur á latuium. Varðandi yfirftairslur á vinnu- Iattnum færeyskra sjómaanfc sém störfuðu á bv. Brimnes NS-14 árið 1958 vHl L.Í.Ú. taka. fKun, að þann 12. júlí a.l. mótíðk L.Í.Ú. heimild fjármálaráBuneytisiMS úm tindanþágu frá gmðslu 55% yfír- færslugjalds á téð vinnulaun, san> tals að upphæð kr. 275.889,00 frá mái/færslumanni þeian, er hafði innheimtit þessa með höfidum. Með bréfi L.Í.Ú. 14. júlí var sótt um framlengingu á gjaldeyrísleyfi að sömu upphæð, sem út var géf- ið af Innflutningsskrifstofuntii 19. júlí 1958 og móttók L.f.Ú. Ieyfið framlengt þann 22. júlí s.L Sain- dægurs var leyfið sent Lanás- banka íslands tU fyrirgreiðslu og var upphæðin yfirfærð þann 25. júlí, og var ritara F.F. fullkurin- ugt um þessa afgreiðslu áður en greint viðtal fór fram, Þess er rétt að geta, að L.f.Ú. höfðu engar kvaítanir borizt frá F.F. á þessu ári um vansku út- vegsmanna á launagreiðslum fyrr en greint viðtal birtist í blöðun- um. Loks gctur L.f.Ú. ekk, látíð hjá Hða að lýsa óánægju sinnl yíir því, að L.f.Ú. skyldi ekki gefihn kostur á að birta athugasemdir við margnefnt viðtal um Iei3 og það birtist í blöðunum, þar sera á ósmekklegan hátt er vcizt að oinni stétt þjóðfélagsins af engu til- efni öðru en órökstuddum tcKju- hugmyndum skrifstofumanns • í Færeyjum. '■ Landssamband ísl. útvegsmariua r.V.V.,.W/.*.V.V.V.V.V.V.W>V.V.VAnV.\W.W.*.V.V Hamsun Kramhald af 7 síííu) í átt til ^piins í reiði yfir „mátt- vana aíwpng hins nýja tíma“, hrundu nR(r yfi,. hofuð hans vor ið 1945. M>na'var'þetta í sannleika^pví Norðinenn bókum hans inn ýfir tú: óðali hans, þegar stríðin raun og fleygðu ■ oinn á lauk. 1 dag befur’ fymzt yfíi ■ bann menringarmuii, sem vu með HaiTisun ctg bióS bans Öllu meira xnáll sRtoti þó að aldrei hefur veri'o uppi neinn skoð- anamunur um smlld bessa manns. Hún hefur geri . nafn hans ódauðlegt. \sRnttaiNmj HIVIANS ei vj* I.eipzig er viðskiutamiöstöð austurs og vesturs Kaupstefnan í Leipzig 30. ágúst til 6. sept. 1959. Aiþjóðiegt framboð alls konar neyziuvara. Góðar fiugsamgöngur. — Niðursett fargjöld með járnbrauíum. Uppiýsingar fást hjá öllum alþjóð- legum ferðaskrifstofum. Kaupstefnuskírteini, skipulagningu hópferðar og fyrirgreiðslu veitir: Kaupstefnan, Reykjavík, Lækjargötu 6a. Símar: 1 15 76 og 3 25 64. Uppiýsmgar og miðlun viðskiptasambanda veifir: LEIPZÍGER MESSEAMT, Hainstr. 18a. Leipzig C 1 Deufsche Demokratische Republik. V.V.W.^W.V.V.V.W.W.V.W.V.'.V.NVW.'AW.V.^l Rafmyndir hf. Lindarg. 9a, sími 10295

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.