Tíminn - 05.08.1959, Qupperneq 11
TÍ-MINN, miðvikudaginn 5. Afiúst 1959.
11 i
Gamla Bíó
Síml 114 75
tg græt aS morgni
Hin víðfræga stórmynd
með „beztu leikkonu ársins":
Susan Hayward
Býnd kl. 7-og 9.
Rau^hærííar systur
Amerísk sakamálamynd.
Endursýnd kl. 5.
Nýja bíó
Sími 11 5 44
limrásardagurinn
(D—DAY. The sixth of June)
Stórþrotin og spennandi amerísk
rnynd, er sýnir mesta hildarleik
síðustu heimsstyrjaldar.
Aðaihlutverk:
Robert Taylor,
Richard Tood,
Dana Wynter.
Bönnuð börnum yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 0.
Tjamarbíó
Sími 22 1 40
Einn komst undan
(The one that got away)
Sannsöguleg kvikmynd frá J. A.
Rank, um einn ævintýralegasta at-
burð síðustu heimsstyrjaldar, er
þýzkur stríðsfangi, háttsettur flug-
foringi, Franz von Werra slapp úr
fangabúðum Breta. Sá eini sem
hafði heppnina með sér og gerði
síðan grín að Brezku herstjóminni.
Sagan af Franz von Werra er
næsta ótrúleg — en hún er sönn.
Byggð á samnefndri sögu eftir
Kendal Burt og James Leasson. —
Aðalhlutverk:
Hardy Kruger
Coiin Cordors
.Michael Goodliff
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarbíó
Sími 1 64 44
Harðskeyttur
andstæSingur
(Man in the Shadow)
Spennandi, ný amerísk Cinema-
Scope-mynd.
Jeff Chandler,
Orson Welles.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐI
Síml 50 1 64
Svikarinn
og konurnar han»
. Óhemju spennandi mynd byggO á
ævi auðkýfings sem fannst myrtur
i luxusíbúð sinni f New York
Aðalhiutverk.
George Sanders
Yonne De Carol
Zsa Zsa Gabor
Blaðaummæli:
„Myndin er afburða vel samm
og leikur Georges S. er frá-
bser." — Sig. Gr. Morgunbl
.Jlyndin er með þeim betri,
sem hér hafa sézt um skeiö. —
Dagbl. Vísir
Myndill hefur ekki verið sýnd aöur
hér á landi Sýnd kl 7 og 9
Bönnuð hörnum
Kópavogs-bíó
Síml 19 1 85
6. vika
Goubbiah
iflskmig.úoabbiah;
ENESTAnENÐE
FANTASTISK FLOT
CinemaScopE
PILM
100% UNDERhOLPNINCi,
Spanoinc, Jli,
• 9BISTEPUNKVET
Óviðjafnanleg frönsk
Jno ást og mannrauni’
Jean Maralt
Delia Scale
Kerim*
Sýnd kl. 9.
Nú er hver síðastur að sjá þessa
ágætu mynd.
Bönnuð börnum yngr. en 16 árt
Myndin hefur ekk' S«i> -«H8 sfnr
*vér á landl
Á Indíánasloðum
Spennandi amerísk kvikmynd í
eðlilegum litum. Sýnd kl. 7.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
Góð bílastæðl
sórstck ferð úi Læ&jargötn a.
* 40 og tU baka frá hfAluu kl 1X.6*
Austurbæjarbíó
Sími 11 3 84
Vítiseyjan
(Fair wind to Java)
Spennandi ame.rísk kvikmynd ! litum
Aðaihlutverk:
Fred MacMurray
Vera Ralston
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd ikl’. 9.
Engin sýning kl. 5 og 7.
Frank Fredrickson og kona hans komu til Rcykjavfkur s. I. sunnudag með
Loftleiðaflugvél. Fara héðan með Flugfélagl ísiands til Englands næsta
fimmtudag og koma aftur hingað tll að halda upp á 40 ára afmæli flugsins
hér í byrjun september.
Var einna fyrstur
til að fljúga hér
Frank Fredrikson í heimsókn vegna 40 ára
afmælis flugsins á Íslandi
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50 2 49
8. vika
Ungar ástir
Hrífandi ný dönsk kvikmynd um
ungar ástir og alvöru lífsins. Með-
al annars sést barnsfæðing í mynd-
inni. Aðalhlutverk leika hinar nýju
stjöraur
suiaun> «•
Kl»uf 5»**'
Sýnd k). 9.
Síðasta sinn.
Mánudag og þriðjudag í síðasta sinn
Hannibal og
rómverska mærin
Ný amerísk CinemaScope litmynd.
Ester Williams
Sýnd kl. 7.
Tripoli-bíó
Simi 1 11 82
Þær, sem selja sig
Philippe Lemaire,
Nicoie Courcel.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Alira síðasta sinn.
Stjörnubíó
Sími 18 9 36
Ástartöfrar
Hugnæm, ný norsk mynd, þrungin
æsku og ást. Gerð eftir sögu Coru
Sandels: „NINA“.
Aðalhlutverk: Ein fremsta leik-
kona Noregs
Urda Arneberg
ásamt
Jprn Ording
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Kominn er hingað til lands,
sem gestur Loftleiða, einn sá
maður, sem fyrst stýrði flug-
vél á íslandi. Er það Vestur-
íslendingurinn Frank Fred-
rikson sem flaug hér á landi
lítilli flugvél sumarið 1920 á
vegum fyrsta íslenzka flugfé-
lagsins, sem stofnað var fvrir
40 árum. Kemur Erank og
kona hans, sem er af íslenzku
bergi brotin, hingað til lands
í tilefni af því að um þessar
mundir eru einmitt fjörutíu
ár liðin frá því að íslending-
ar hófu flugstarfsemi.
Blaðamenn ræddu við Frank
ásamt Sigurði Magnússyni fulltrúa
Loftleiða að Hótel Borg í gær og
voru þar meðal annars sagðar sög
ur frá svaðilförum í lofti við ís-
land fyrir nærri fjórum áratug-
um. Síðan hefur flugtæknin tekið
stakkaskiptum og mannanna verk
á íslandi líka að því er Frank Fred
rickson sýnist nú, þegar hann gist
ir ísland aftur í fyrsta sinn síðan
1920.
LærSi flug í Egyptaxandi.
Ævi þessa fjölhæfa íslendings
er annars fjölbreytt og viðburða-
rík. Ungur að árum. gerðjst hann
mikill íþróttafrömuður. Barðist
sem strákur við jafnaldra sína,
börn landnema í Kanada, vegna
þess að þeir kölluðu aðrar þjóðir
„skítuga" íslendinga, Dani, Norð-
menn o. s. frv. Hætti síðan því
stríði og gekk í herinn í fyrri
heimsstyrjöld og var í flugsveit
ásamt _ þremur öðrum ungum
Kar.ada-íslendingum. Hann fór
alla leið til Egyptalands til að
læra að fljúga, síðan í styrjöldina
á Ítalíu og Frakklandi, kenndi flug
í Skotlandi og reyndi síðar flugvrél
ar heima í Kanada. Hann segist
•hafa flogið að minnsta kosti fjöru-
tíu mismunandi gerðum flugvéla,
engum þó hinna nýtízkulngu, og er
löngu hættur flugi nema að gamni
sínu.
Flugferð til Eyrarbakka.
Frank var fyrirliði í hinu fræga
ísknattleiksliði Kanadamanna, sem
aflaði sér heimsmeistaratitils 1921,
en í þvi fræga liði voru eint-ómir
Vesturdslendingar. Nú er Frank
búsettur í Vancouver á vestur-
strönd Kanada og nýtur þar þeirr-
ar virðingar að vera einn af 10
bæjarráðsmönnum borgarinnar.
Of langt yrði að rekja hér margt
skemmtilegt, sem á góma bar á
fróðlegum viðræðufundi Franks og
íslenzkra blaðamanna í gær. Hon-
um er minnisstætt sumarið, sem
hann flaug á íslandi. Ein fyrsta
flugferðin var austur að Eyrar-
bakka til að sækja þangað Harald
Sigurðsson pínóleikara. Eitt sinn
var lagt upp í könnunarfl-ug til
Vestmannaeyja. Þar hafði þá aldr-
ei verið lent á flugvél.
Nauðlending við Landeyjarsand.
Frank fór með Halldór Jónasson
sem nú lifir einn eftir af stjórnend
um fyrsta íslenzka flugfélagsins.
Þeir ætluðu að fljúga lágt undir
Heimakletti til lendingar, en þá
var það, sem loftstraumar höfðu
nærri tekið stjórn vélarinnar af
Frank. Þeir gerðu þrjár tilraunir
til lendingar, því að íslendingum
er þrái í blóð borið. En svo fór
að þeim félögum fannst, sem þeir
slyppu vel frá þessu ævintýri, er
þeir nauðlentu benzínlausir viS
Landeyjasand.
Siðan var tveggja sólai-hringa
verk að bjarga flugvélirmi frá sjó
yfir blautan og gljúpan sandinn.
Hestum var beitt fyrir farartækið
Qg því loks komið á loft, þegar sótt
hafði verið benzín til Reykjavíkur.
Er þetta víst í eina skiptið, sem
hestum hefur verið beitt fyrir ís-
lenzka flugvél. Má þyí"ségja, að
þar hafi leiðir skilið iiiiílf „þarf-
asta þjónsins“, er þjónáð liáfði sam
göngum íslendinga í þúsund ár og
töfravélar hins nýja tíma, ; sem
leggur leiö sína rnn loftin blá.
Gagnkvæm heimboð
eramnaio ai u .ou
einhverju isamkomulagi á kostn
að smáríkja V-EvTÓpu. YrSi þá um
að ræða eins konar nýja Yaáta-
ráðstefnu, sem myndi leiða td stór
aukinna ábrifa Sovétríkjanna í
Evrópu. •
3 '
Sigur Krustjoffs
Þýzku og frönsku blöðin sum ■
benda á, að Krustjoff bafi unnið -
sinj, mesta sigur til þessa. Eit't
blaðið segir, að hann hafi náð því i
marki, sem hann hefir látlaust
stefnt að og það meirai segja án
þess að láta nokkuð á móti. Sum
frönsku blöðin segja, að það eé i
barnaskapur að halda, að raunveru
leiki heimsstjórnarmálanna breyt
ist nokkuð við það, þótt þeir Krust
joff og Eisenhower ræðist við.
Eitt blaðið 6egir, að það bó
ekki Nixon eða Eisenhower, sem
hafi komið heimsókn Krustjoffs :
í kring, heldur Macmillan, sem
hafi beitt áhrifum sínum við Eis :
enhower og Bretar vilji gánga
hættulega langt í undanlátssemi
við Rússa. Sjálfur segist Eisenhow
er hafa átt frumkvæði að héim
sókn Krustjoffs.
|
Til Lundúna og Parísar
Eisenhower forseti fer til Lund
úna og Parísar í lok þessa mánað
ar. Er álitið, að h:mn fari til
Lundúna 23. þ. m. Og ræði viS
Macmillan í 3 daga. Fari síðan til
Parísar og verði þair í tvo daga.
Með þessu vill hann undirbúa við
ræður sínar við Krústjoff og draga
úr ugg og óánægju, sem gæta
kann hjá bandamönnum Bandaríkj
anna vegna einkaviðræðna hans ;
og Krustjoffs.
Krustjoff lék á
Skandínava
Einkaskeyti frá Kaupmanna-
höfn. — H. C. Hansen forsætis-
ráðherra Dana hefir fagnað mjö'g
gagnkvæmum heimsóknum Krust
joffs og Eisenhowers.
Birta dönsku blöðin yfirlýsingu .
frá forsætisráðherranum, þaor sem
hann fagnar mjög fundi leiðtog-
anna tveggja. Sýni heimsóknir þess
ar raunhæfa viðleitni þessara
valdamiklu manna til að draga úr
úlfúð í heiminum. H. C. Hansen
víkur að heimboðí Krustjoffs til
Norðurlanda sem Krustjoff hafn
aði vegna móðgandi blaðaskrifa,
og télur mjög miður farið, að ekki
skyldi verai af þeirri för. Aðils.
Brezkir blaHamenn
iFramhald al 12. siðuj.
inga og viðhorfum. Er þetta amnar
hópur erlendra blaðamanna, sem
Sölumiðstöðin býður til landsins.
Á liðnum vetri kom hingað hópur
sænskna blaðamanna í sömu erinda
gjörðum og þeir brezku er hingað
koma nú.
Þeir komu hingað með fhigvél
frá Flugfélagi íslands á mánu
dagskvöld og munu dvelja hér til
næsta mánudags. Forráðacnenn
Sölumiðstöðvarinnar taka vel á
móti þessum gestum sínum og
njóta þar sérfræðiþekkingar
Bjarna Guðmundssonair blaðafull-
trúa ríkisstjórnarinna,. sem að
sjálfsögðu veitir þessum erlendu
blaðamönnum, sem öðrum er til
landsins koma alla þá aðstoð og
upplý’singar, sem að gagni má
koma.
Fyrir hádegi í gær fóru blaða
mennirnir I skoðunarferð í Reykja
vík og sáu fiskveiðikvikmynd, sem
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna hef
ir látið gera. Síðdegis heimsóttu
þeir hraðfðrj’stihús og fiskverkun
arstöð Tryggva Ófeigssonar á
Kirkjusandi.
1 dag eiga þeir fund með fiski
fræðingum og öðrum forsvars-
mönnum íslendinga í landhelgis
málinu og síðun viðtal við Guð
mund í. Guðmundsson utanríkis
ráðherra. Þeir sitja hádegisverðar
boð Loftleiða og ræða við formenn
stjórmnálaflokkanna áður en þeir
hverfa af Rmdi brott. Að öðru
leyti er dagskrá gestanna ekki
bundin og gefst þeim því íæki-
færi til að kanna landið á eigin
spýtur. Er þess að vænta a® ís-
landsdvölin vcrði hinum erlen J u
blaðamöhnum til gagns og fr 3
leiks og landinu tii kynningarauka
út í Mum stóra heimi.