Tíminn - 05.08.1959, Page 12
Norðvestan kaldi, léttir til.
. X.
Laxveiðin bezt
ðfjarðará
Ár eru vataslltlar cg 5ax tekur því illa í (rsim
Laxveiði í sumar hefur lakara móti, en sums staðar
géngið misjafnlega. Stanga- veiðzt ágætlega í net, t.d. í
veiði hefur yfirleitt verið með ölfusá, Hvítá, Þjórsá og Hvít-
á í Borgarfirði.
í sumar vatnsminni ár hefur lít
ið gengið af laxi ennþá, en í
vaíhsmeiri ár hefur laxngengd ver
ið töluverð. í Elliðaár hefur tals
vert gengið af laxi, en veiðiskapur
hefur ekki farið að sama skaipi. í
kistu Rafmangsveitu Reykjavíkur
hafa koniið á fjórða þúsund lax;ir
cn aðeins 600 hafa veiðzt. Bezt
veiði áð 'tiltölu hefur verið í Mið-
íjarðárá, þar sem komnir eru á
iand' rúmlega 700 laxar.
Ágúst bezfyr
Úrkcmur hafa víðast verið litlar
það sem af e.r sumrinu og eru því
ár vatn.slitl.ir og' tekur lax því illa
í þeim. Er þetta þriðja sumarið
i röð sem vatnsskortur fyrri hluta
sumars torveldar laxveiði á stöng.
Júlí hefur oftast verið bezti lax
veiðimánuðurinn, en tvö undse
farin sumur hefur veiðst bezt í
ágÚGt, og -getur svo orðið nú, ef
vatnskoma eykst á næstunni.
Sjógenginn silungur er farinn
að ganga í árnar og hefur hann
Rvik< 12 st., annars staðar á land
iriu er 6-^-11 st.
Miðvikudagur 5. ágúst 1959.
verksmitwinM a
Snemma í gærmorgun varð
eldur Iaus í síldarverksmiðjunni
á Seyðisfirði. Eldurinn Iæstist
í tréklæðningu í þaki og víðar,
en varð slökktur um hálfníu
leytið.
Verksmiðjan var sett í gang
í fyrrakvöld og þetta skeði á
annarri vaktinni. Kvikuaði út
frá þurrkara, og iæstist eldur-
inn upp í tréklæðningu undir
bárujá.rni á þaki. Slökkvistarf
var þegar hafið, og tókst að
slökkva eldinn á níunda tíman-
um. Skemnidir urðu að sjálf-
sögðu miklar, þakið skemmdist,
mjöl eyðilagðist, rafleiðslur all-
ar og loks varð að hella niður
miklu magni lýsis til þess að
ekki logaði í því. Vonir standa
til, að ekki verði mjög löng töf
af bruna þessum. Enn er ekki
fullvíst um nánari tildrög þessa
bruna, eða tjón af lians völdum.
EISENHOWER
fær heimsókn
HANSEN
fær enga heimsókn
KRUSTJOFF
fær heimsókn
rustjoff vann stórsigur
með boði Eisenhowers
i Orku
Um s. 1. helgi var brotizt inn í
verzlunina Orku h. f., Laugaveg
166. Ekki er kunnugt hvort ein
hverju hefur verið stolið: Innbrots
maðurinn hafði mölvað rúðu, en
veiðsl nokkuð. Veiði í Mývatni hef önnur -skemmdarverk voru ekki
ur verið ágæt i sumar og sæmi í unnin í verzluninni. Rannsóknar
leg i Þingv;Jlavatni, bezt austan lögreglan hefur málið til meðferð
til í vatninu. * ' ar.
Rússar kaupa 80 þús. tn,
af saltsíid til viðbótar
Þingflokkarnir skipuðu í
gær nefnd að tilhlutan við-
skiptamálaráðherra til að
ræða við einn af forstiórum
innkaupastofnunar Rússa um
sölu á meiri síld þangað aust-
ur. Varð samkomulag um það,
að Rússar keyptu áttatíu þús-
und tunnur af saltsíld til við-
bótar því magni, sem þegar
hefur verið samið um.
Sá forstjóri innkaupastofnunar-
innar, sem hér um ræðir, heitir
Stefanoff og er á heimleið frá
New York. Kom hann við hér á
landi á leið sinni austur, og dvelst
hér í nokkra daga til að kynnasl
landi og þjóð, Fyrst hann var á
rnnað borð staddur hér, gripu rík
isstjórnin og síldarútvegsnefnd
íækifærið til að ræða við hann
um síldarútvegsmál, og í fram-
Meðal farþega frá London með
Hrímfaxa s. I. mánudagskvöld
voru blaðamennirnir sjö frá
brezku blöðunum. A myndinni
eru eftirtaldir blaðamenn: Ala-
Stair Burnet frá The Economist,
Harry Dunn frá The Scotsman,
Kingsley Martin frá The New
Statesman, Adam Fergusson frá
The Glasgow Herald, Eric Stev-
ens frá The News Croninicle,
Michel Stevens frá The Man-
chester Guardian og Guy Rais
frá The Daily Telegraph. —
Ljósm.: P. Thomsen.
haldi af því skipuðu þingflokk-
arnir fyrrgreinda nefnd til að
halda viðræður.um áfram.
í gærkvöldi varð svo kunnugt,
að samningar hefðu tekizt um
sölti á rniklu meira magni af salt-
síld en samningar við Rússa kváðu
á um. Með þessum nýju samning-
um mun saltsíldarsalan til Rúss-
lands nema álíka magni og í
fyrra.
Gagakvæmum heimsókuum þeirra yfirEeitf
fagna$ um ailan heim
NTB—Washington og London, 4. ágúst. — Heimsókn
Krustjoffs til Bandaríkjanna og Eisenhowers til Sovétríkj-
anna er yfirleitt mjög fagnað um allan heim bæði af stjórn-
málamönnum og almenningi. Ekki sízt er þessi ánægja mik-
il meðal almennings í Rússlandi, enda er hér um að ræða
stórkostlegan sigur fyrir Sovétríkin og telja má heimboð
Krustjoffs eins konar opinbera staðfestingu ekki aðeins á
tilveru hins kommúnistíska Rússlands, heldur aðstöðu þess
sem stórveldis á borð við Bandaríkin.
Krustjoff mun koma til Wash
ington í byrjun næsta mánaðar,
ræða við Eisenhower í tvo til
þrj,á daga og síðan ferðast í 10
dago um Bandaríkin. Margar borg
ir hafa þegar sent honum heimboð
og unnið er að skipulagningu ferð
arinnar í einstökum atriðum. Eis
enhower fer sennilega austur í
byrjun október.
Ný Yalta
Ekki er þó ánægjain alls staðar
jafn mikil yfir þessum heimsókn
um. Það eru einkum blöð og stjórn
málamenn í þrem ríkjum, sem líta
á þessar einkaviðræður Eisenhow
ers og Krustjoffs með nokkrum
ugg, sem sé Frakkar, V-Þjóðverj
ar og þjóðernissinnastjórnin á
Formósu. Einkum er sagt', aið
franskir stjórnmálamenn óttist við
ræðurnar. Telji, að Krustjoff
kunni hreinlega að leika á forset
ann eða minnsta kosti, nð þeir nái
(Framh. á 11. síöu)
Kynna sér atvinnu-
hætti hér á landi
Það er einkennilega margt
líkt með íslendingum og okk-
ur Skotum, sagði Harry Dunn
blaðamaður frá The Scots-
man, er blaðamaður frá Tím-
anum ræddi við hann 1 gær 1
síðdegisboði, er Blaðamanna-
félag íslands hélt sjö enskum
blaðamönnum í Nausti í gær.
Þeir eru annars hingað komnir á
vegum Sölumiðstöðvar hraððfrysti
húsanna, 'sem bauð þeim hingað til
að kynnast atvinnuháttum ■ Hlend
Framhald á 11. «íðu.
Verkfall
skipsþerna
Verkfall hjá skipsþernum á
skipum Skipaútgerðar ríkisins
átti að hefjast í dag. Boðað
hafði verið til samningafundar
í gærkveldi og stóð hann yfir,
þegar síðast fréttist. Það verð-
ur að teljast óvenjulegt við
þessa verkfallsboðun, að Þor-
steinn Pétursson, framkvæmda-
stjóri Fulltrúaráðs verkalýðsfé
laganna, tilkynnti fyrirvaralaust
að Hekla og Esja yrðu stöðvað-
ar innan sjö daga, ef ekki jrði
samið fyrir þann tíma. Verða
þetta að teljast næsta óbilgjörn
vinnubrögð hjá fulltrúráðinu.
GenfarráSstefn-
unni lýkur í dag
NTB—Genf, 4. ágúst. —■
Ráðstefnu utanríkisráðherr-
anna lýkur á morgun.
í dag ræddust þeir við í tvær og
hálfa klukkustund og aftur í kvöld.
Er unnið að lokayfirlýsingu um
störf ráðstefnunnar. Á morgun
munu allir ráðherrarnir halda
ræðu, einnig ráðherrar Austur og
Vestur-Þýzkalands. í yfirlýsing-
unni mun ekki verða minnzt einu
orði á, að ráðherrarnir komi sam-
an að nýju.
Frá flokksstarfinu
FULLTRÚARÁÐSFUNDR verður haldinn fimmtudag*
inn 6. ágúst n.k. Áríðandi mál á dagskrá. Mætið vel
og stundvíslega. ' r '
Stjórnin