Tíminn - 13.08.1959, Síða 3
TÍMINNj fimmtudagir.n 13. ágúst 1059.
Rómaborg býr sig nú undir
Ólympíuleikana, sem haldnir
verða þar í borg MCMLX —
1960. Þessir Ólympíu'aikar
verða ævintýri líkastir, svo
ekki sé meira sagt, enda unciir ^jnn nýj [ej|<vangUr „Palazzetto dello Sport" vekur athygli allra, sem líta hann augum, meira aS segja gamalgrónir Rómarbúar staldra við, þegar
búningurinn stórkostlegur. hann ber fyrir augu þeirra. j^..
Það má búast við þvi, að
margur ferðalangurinn reki Jpk | f 1| H H iP 1 \M
“—- “Ölynipiuleikirnir i Rom MCMLX
Ssisveröa störkostlegt ævintýri
pergamentskjöl þau. sem Ólympíu
nefndin hefur sent á 42 tungumál . „ . „
um til jafnmargra þjóða, þar sem Kyndillinn var of þungur gert til þessa. Hann er nu gerður til myndavelarinnar Svo mikið er kvenþjoðin að bua oðru megm
þeim er boðin þáttaka í leikjun- Ólympíukyndillinn mun líta eftir fvrirmynd kyndiis, sem fund eytt í þessa leiki, að Marmt -avöll götu en karlmenn hinu megin,
um öðruvísi út í Róm en hann hefur izt hefur frá Etrúskuin. Fyrsta út- urinn þjónar ekki öðrum -.ilgangi Þegar leikjunum er lokið verður
.. gáfa hans fann ekki náð fyrir aug en þeim, að skrúðgangari inn á Ólympíubænum síðan breytt i í-
um Ólympíunefndarinnar. Hann Stadio Olympio, þar sem leikarnir
var of þungur að sögn, um 800 sjálfir fara fram, hefst þai.
grömm. Nú hefur hann verið
léttur nokkuð, og vegur um hálft
kíló og má það vera hlaupurun-
um, sem hera hann aila leið frá
■ Ólympsfjalli til Rómar, mikið
gleðiefni. Hluta af leiðinni verður
hann þó fluttur á grísku herskipi,
frá Grikklandi til Sýrakúsu, en
þaðan verður hann síð.m horinn af
hlaupurum. 25. ágúst, síðla dags,
verður hann borinn gegnum hinn
Þrjár „sensasjónir"
Rétt við Foro Italico er að
finna þrjá leikvangi til viðbótar,
sem allir hafa vakið „sensasjón“.
Palazetto dello Sport hefur þegar
laðað að sér blaðamtnn og Ijós-
myndara frá öllum mestu blöðum
heims. Menn ljúka upp einum
, „ . munni um að þetta sé fegursti í-
fiæga sigutboga Titusar, framhja þróttasalur heims. Hann e.’ líkt
Foi-um Romanum og inn á leik-
vanginn.
Tekur 100 búsund manns
og undirskál á hvolfi, og stendur
á bakka Tíberfljótsins. Inm er að
finna alls kyns furðutæki og sér-
hvert leikhús má öfunda þessa í-
þróttahöll af Ijósorgem'i svn-
Leikvangurinn sjálfur rúmar nefnda, en nótur þess stiud.i í
hvorki meira né minna er, 100 sambandi við ijósgeisla, sem varp
þúsund áhorfendur. Þar mun Ól- &st um hvelfinguna í öllum regn- ...
ympiueldurinn brenna dag og bogans litum þegar spilað er.
nótt nreðan leikarnir standa yfir.
Hér gefur a3 líta hluta af hnefaleikasal leikvangsins, en vonandi er hann
betri yfirferðar en myndin gefur ástæðu til að aetla.
Stadio Olympio er einn full-
komnasti og' um leið nýtízkuleg-
asti íþróttaleikvangur í víðri ver-
Ólympíski bærinn
Hér gefur að líta merki Ólympíuleik-
anna 1960. Ólympíuhringirnir hafa
neðan í hina fornu
etrúrísku mynd, sem kallazt Ylgur.
inn á Kapítól, og var til forna nokk*
urs konar fáknmynd Rómaborgar.
Því til grundvallar er sú sögn, að
ylgur nokkur hafi borgið lífi þeirra
... , , , ... Hinn svonefndi ólympsk. bær,
° A *|ar, ar ns ei< S!'J1 0g þar sern starfsmenn og keppendur bræðranna Rómúlusar og Remusar
mðurfoil halda raka vaUarms og feifcan ásamt gestum; er ætlað. og fóstra8 þá upp< eftlr ^ AmóHus
hlaupbrautanna hæfilegum, svo að ur dval;rstaður; verðu'r væntan. fr9ændi þeir,a Jfsi reynt að granda
r .. ,Sei S.e”r.“ U1 S‘U 1 gC1 lega fullgerður á þessu ári. í upp- þeim. Bræðurnir þrifust vel á mjólk-
•vru 1 >r° a ° 1 ■ hafi var gert ráð fyrir um það inni, og er þeir voru uppkomnir,
bil 4.500 keppendum, en fjöldi drápu þeir fúlmennið frænda sinn
„Marmaravöllurinn" f6!"3 hefur f%ið laIf fram úr 09 reistu «».rg •»*. «« vlð þá er
þeirri aætlun. Olympiubærmn get kennd.
Við hlið Stadio Olympio ligg- ur hýst 8062 manns svo a‘ð ekki
ur Marr.Viravöllurinn svonefndi. virðist koma til þess að keppend- þáðahVerfi og þúsundir Rómarhúa
Hann er unikringdur metersháum ur verði of margir. • har heimili
marmarastyttum, sem bera „Bærinn" er reistur sitt hvoru mimU °tg * 1 '
skjannahvítar við cyprusvið Monte megin við einn hinna fornu róm-
Mario. Þessi sýn á vafaiaust eftir versku vega, og til þess að „friður
að koma mörgum til þess að grípa og ró“ ríki þar á síðkvöldum á
Fagrar styttur umkrlngja innganginn á aðalielkvanginn. Hér sést neðan
, á elna þeirra.
|| Ulfynja í hnappagötum gestanna ||
;; - Léttari kyndill - Hlutfalla raka á;;
u O
|| hlaupabrautum sérstaklega gætt ||
;; - Marmarastyttur umhverfis -ö
Undirskál á hvolfi -
Ævintýri
ítalir gera ráð fvrir að mikill
fjöldi ferðamanna sæki leikina og
er nú unnið við undirbúmng að
því að Rómaborg geti tekið við
allt að 150 þús. ferðamönnum á
sólarhring. Lögregluþjónar borg-
arinnar eru nú Iátnir nema erlend
tungumál af kappi, svo sem ensku,
frönsku og þýzku, til þess að
geta sagt ferðamönnum til.
Og ef leikirnir sjálfir hafa ekki
xpp á nóg að hjóða fyrir ferða-
manninn þá getur hann alltént
huggað sig við að í Róm eru 22
leikhús, 139 kvikmyndahús og
152 næturklúbbar, svo ekki ættl
mönnum að leiðast tiltakanlega í
borginni eilitu. En eitt eru menn
sammála um: — Ólyinpíuleikarnir
í Róm MCMLX v.erða stórkostlegt
ævintýri.
«