Tíminn - 13.08.1959, Síða 4

Tíminn - 13.08.1959, Síða 4
'4 TIMINN, fimmtudaginn 13 ágúst 1959. Fimmtudagur 13. ágúst 223. dagur ársins. Hippoiytus. Tungl í suðri kl. 21,16. Ár- degisflæði kl. 13/31. Síðdegis- ilæði kl. 0,44. 8.00—10.20 Morg- unútvarp. 12.00 Há degisútvarp. 12.50 —14.00 „Á frívakt- inni“, sjómanna- páttur (Guðrún Erlendsdóttir). 15.00 Miðdegisútvarp. 19,00 Þingfréttir. — Tónleikar. 19,25 Tilkynningar. 20.00 Fréttir. 20,30 Erindi: Indíánar í Norður-Ameríku og lifnaðarhættir þeirra. (Séra Hákon Loftsson). 20.55 íeíenzk tónlist. Lög eftir Sigfús Ein- srsson. 21,30 Útvarpssagan: Garman og Worse eftir Alexander Kielland. 1. lestur' (Séra Sigurður Einarsson). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Kvöldsagan: „Allt fyrir hreinlætið" s.tir Evu Ramm, II. (Frú Álfheiður Kjartansdóttir). 22,30 Sinfónískir tón ieikar. 23,05 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun, föstudag: 8.00—10,20 Morgunútvarp. 12.00 Há- öegisútvarp. 13,15 Lesin dagskrá cæstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 19,00 Þingfréttir. — Tónleikar. 19,35 Tilk.vnningar. 20.00 Fréttir. 20,30 Er- indi: Málaferlin gegn Zacco og Van- zetti (Bárður Jakohsson lögfræðing- ur). 20,55 Tónleikar. 21,10 Ítalíubréf :"rá Eggert Stefánssynf: í ítölskum útgerðarhæ (Andrés Björnsson flyt- :.;r). 21,25 Þáttur af músíklífinu (Leif .u* Þórarinsson). 22,00 Fréttir og reðurfregnir. 22,10 Kvöldsagan: allt fyrir hreinl'ætið" eftir Evu Ramm, III. (Frú Álfheiður Kjartans- áóttir). 22,30 Á léttum strengjum. ~rrol Garner og hljómsveit Ray ( iártín leika. 23,00 Dagskrárlok. — Steikin er venjulega á bak við grænu baunina! — Þessa matstofu erfði ég fyrir 20 árum. — Og þá sennilega þefta kjöt um leið? Fíugfélag fslands: Millilandaflug: Millilandaflugvélin &ullfaxi fer til Glasgovv og Kaup- mannahafnar kl. 8,00 í dag. Væntan- eg aftur til Reykjavíkur kl. 22,40 í kvöld. Millilandaflugv'élin Hrímfaxi íer til Glasgovv og Kaupmannahafn- ar kl. 8,00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað :-..ð fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 'erðir) Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarð- ar, ísafjarðar, Kirkjuhæjarklausturs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyr ar. ■ Loftleiðir: Hekla er væntanleg frá Stafangri og Osló kl. 21 í dag. Fer til New York kl. 22,30. Edda er væntanleg frá New York kl. 8,15 í fyrramálið. Fer til Osló og Stafangurs kl. 9,45. — Manstu eftir verzlunarmannahelg inni í fyrra, þegar ég nappaði frá þér unnustanum? Ég sé eftir því núna, fyrirgefðu. BenzlnafgrelBslur I Reyk|»vlk eru opnar í ágústmánuði sem hér segir: Vlrka daga kl. 7.30—23. Sunnudaga kl. 9.30—11.30 og 13.-23 HJÓNAEFNÍ Um verzlunarmannahelgina opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Katrín Ingvarsdóttir, Kirkjubæ, Eskifirði, og Kristinn Guðnason, Linnetstíg 8, Hafnarfirði. Frá Æskulýðsráði Reykjavikur. Skátar annast fjölhreytt skemmti- atriði í Skátaheimilinu í kvöld. Fjöl- mennið í Skátaheimilið. Barnaspitalasjóði Hringsins hefur borizt minningargjöf um Egg- ert Jónsson, kaupm. frá ekkju hans, frú Sigurbjörgu Pálsdóttur, Óðins- götu 30, að upphæð kr. 5.000.00. — Hringurinn færir gefandanum sínar beztu þakkir. — Má maður draaa andann hvað . . . ? DENNI DÆMALAUSI Skipadeild SÍS: Hvassafell fór í gær frá Þorláks- höfn áleiðis til Stettin. Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell lestar á Vest- fjörðum. Dísarfell er væntanlegt til Hornafjarðar á morgun. Litlafell los- ar á Norðurlandshöfnum. Hamrafell fór 6. þ. m. frá Batúm áleiðis til ís- lands. Helgafell fer væntanlega á morgun frá Stettin áleiðis til íslands. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Kaupmannahöfn á leið til Gautaborgar. Esja er væntanleg til Akureyrar 1 dag á vesturleið. Herðubreið er á leið frá Austfjörð- um til Reykjavíkur. Skjaldbfeið fer frá Reykjavík á hádegi í dag vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á Vestfjörðum á suðurleið. Skaftfell- ingur fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fer frá Seyðisfirði í dag 12. 8. til Norðfjarðar og þaðan til útlanda, Fjallfoss fór frá Vestmanna eyjum 11. 8. til Antverpen, Rottea*- dam og Hull. Goöafoss fór frá N. Y. 11. 8. til Keflavíkur. Gullfoss fór frá Leith 10. 8. Væntanlegur til Reykja- vikur í nótt. Skipið kemur að bryggju um kl. 8,30 í fyrramálið 13. 8. Lagar- foss kom til Akureyrar 12. 8. Fe þaðan á morgun 13. 8. til bSeyðis- fjarðar, Norðfjarðar, Eskifjarðar og þaöan til útlanda. Reykjafoss kom til N. Y. 11. 8. Fer 'þaðan 14. 8. til Reykjavíkur. Selfoss fer frá Reykja- vík Id. 24.00 í ikvöld 12. 8. til Sande- fjprd, Köbenhavn, Rostoek, Stock- holmj Riga, Ventspils og Gautaborg- ar. Tröllafoss :kom til Reykjavíkur 8. 8. frá Leith. Tungufoss fór frá Od- ense 11, 8. til Gdynia og Hamborgar. Skrímsli í Nauthóls- vík... 'Einn af baðgestunum í Nauthólsvlk tók þessa mynd nú um daginn, er hann var að kafa skammt frá landi. Skrímsli þetta ku vera alveg mein- laust meðan það er látið í friði. Eins og myndin sýnir, þá hefur það mjög gaman af því að láta taka mynd af sár og brosir alveg út undir eyru við það tækifæri. Vér viljum vara fólk almennt við því að erta skrímsl ið á einn og annan hátt. Uppi er orð rómur um það að temja dýrið og gefa síðan baðgestum tækifæri á að fá sér smá reiðtúr um víkina fyr- ir lítið gjald. Minjasafn bæjarlns. Safndeildin Skúlatúni 2 opin dag- lega kl. 2—4. Árbæjarsöfn opin kl. 2—6. Báðar deil'dir lokaðar á mánudögum. Bæjarbókasafn Reykjavlkur, siml 12308. Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A: Útlánadeild opin alla virka daga H. 14—22, nema laugardaga kl. 13—11. Lestrarsalur fyrir fullorðna al'a virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga 10—12 og 13—H. Útibúið Hólmgarði 34: Útlánsdei’d fyrir fullorðna opin mánudaga 11. 17—21, miðvikudaga og föstudara kl. 19—17. Útlánsdeild og lessto'Y fyrir börn opin mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16. Útíárs- deild fyrir börn og fullorðna op: n alía vh'ka daga nema laugardaga kl. 17,30—19,30. Útibúið Efstasundi 26. Útlánsdei'fi ir fyrir börli og fullorðna opin már 'i daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Næturvörður er í Vesturbæjarapóteki, Melhaga 20—22. Áskriftarsími tÍMANS er 1-23-23 EIRIKUR VIÐFORLI □TEMJAN Nr. 103 1 Stoltur isem páfi ríður Haraldur áfram. Hann hefur Iagt lykkju um háls Ingiríðar, svo að vesalings stúlk an verður að hlaupa með hesti hans. Haraldur veit, að með ltana sem gísl íþá getur hann pínt Eirík til' að af- sala sér konungdómi. Við beygju eina á veginum sér Haraldur að einhver flækingur er að drattast áfram og virðist ekki ætla að víkja af veginum. — Snaut-. aðu úr veginum, ræfillinn þinn, hróp ar Haraldur. Flækingurinn réttir sig skyndilega upp og lítur á Harald, en hann verð ur stiiöur sem steinn af hræðslu, et hann Iítur inn í hin gráu, hvössu arnaraugu og..... Fylgtat hmS | tímanunj, 1 I E««i8 Tímann.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.