Tíminn - 13.08.1959, Blaðsíða 5
TÍMINN, finuntudaginn 13. ágúst 1959.
5
VETTVANGUR ÆSKUNNAR
RETSTJÓRi: TÓMAS KARLSSON
UTGEFANDi- 5AMBAND UNGRA FRAMGOKNARMANNA
f mettntunaríeit sinní hafa
fslenzkir stúdentar frá fyrstu
tíð orðið að hleypa heimdrag-
anum og setjast við mennta-
brunna annarra þjóða. Forð-
um sóttu þeir nær eignöngu
til kóngslns Kaupmannahafn-
ar, en nú munu þeir vera flest
ir við nám í Þýzkalandi Fá-
einir feta á fjarlægari slóðir
til óskyldra þjóða og allar
leiðir liggja til Róm og til
Rómar lögðu tveir stúdentar
!eið sína á síðast liðnu hausti
til náms í húsagerðarlist, Þeir
félagar heita Gylfi Revkdal
og Páhnar Ólason. Verfvang-
urinn náði tali af Pálmari nú
fyrir skömmu og ræddi við
hann kvöidstund, er hlé gafst
frá erli brauðstritsins.
— Hvenær kvödduö þiö
gamla Prón, Pálmar?
— Við lögðum af stað héð
an 4. október með Gullfossi
pg héldum beint áfram gegn
íSfStíí' : -
. .^-.i m,na var smellt af þeim Gyífa og Pálmari, er þeir voru við teikni
æfirtgar í hinu fallega borgarhverfi E. U. R. — Ólympíuleikvangurinn
nýi í baksýn.
-— 15. október hófst skölinn
— að nafni til er mér óhætt
að segja, því að prófessorar og
skipulag skólans virtzst ekki
hafa munað eftir þessum degi
og það leið allt að hálfum mán
uði, þar til við sáum framan
í suma þeirra. Fram að jólum
voru þetta meira hlaup hjá
okkur en kaup, þar sem allt
virtist mjög laust í böndum
standi allt árið, og er bæði
langur og strangur, og marg
ir hafa verið meira en iO ár
að útskrifast sem arkitektar.
— Og finnst ykkur þá ekki
fremur svart í álinn?
— Nei, okkur hefur reikn
ast til, að við myndum geta
klofið þetta á 7 árum — 3
ár í fyrrihluta og 4 í hinn
seinni.
H
Sjást ekki einar á stjái
um Edingborg og London og og við áttum í erfiðleikum að
komum til Rómar 10. okt. Við skilja þá öijfáu fyrirlestra,
vorum fegnir er við loks kom sem haldnir voru fyrir jól.
ítalskri tónlist á dvöi þinr.i
í Róm.
— Ef við eigum að hera
saman tónlist ítala og Amer
íkumanna, þá mundi ég segja,
að Amerikumenn væru tak:
fastir en laglitlir, en ítalir iag
ljúfir en taktvægir, þar mun
helzti munurinn á amerískri
og ítalskri dans- og dægur-
lagamúsík. Þess vegna verð
ur maður að venjast ítalskri
músik til að geta metið hana
til fulls, eftir að hafa veric
undir járnhæli hins ameríska
takts á íslandi. Eg vil ekki
líkja saman að tónlistargæð
um evróþskri og amerískri
dægurlaga rnúsík, enda þót:
Amerika grípi taktfaðmi sín
um yfir dansspor heimsins.
— Þú sendir hingað heini
texta við ítölsk dægurlög —
var það ekki?
— Jú og eitt þeirra hefuz
orðið vinsælt hér heima. Það
er danslagið „Regn“, sen:
þekkt er undir nafninu „Ciac.
Ciao, Bambina“, eftir hinn
fræga Modugno sem var :
heimsfrægur fyrir lagið „Vci
are“ í fyrra.
— Hefurðu hug á .að kynna
íslendingum eitthvert nýt-
lag úr dægurlaga neimi ítala?
— Jú, nokkur lög hef ég á
takteinum og innan skamm:
j mim Haukur Morthens kynna
zrýtt lag, sem ég hef samið
texta við og heitir „Horfðu á
iimst á leiðarenda — lausir
við hinar drepleiðinlegu járn
forautalestir.
— Og hvernig gekk ykkur
aö koma ykkur íyrir?
— Við vorum alveg mállaus
ír, svo ég veit ekki, hvernig
þið
umst þarna meiri listræna og
kannski hagnýtari þekkingu á
eðii og horfi húsbygginga.
Lokaprófið, það er að segja,
ef við komumst yfir garðinn,
veitir okkur doktorsnafnbót í
húsagerðarlist, enda þótt sú
nafnbót gefi enga tryggingu
fyrir því, að við verðum íiæf
ari til að teikna hús fyrir
landa okkar.
— En hvað um hið rómaða
líf í Róm?
— Þar er líklega betra að mánann“.
vera ferðalangur en búsetu1 — Og hvernig kanntu vi5
maöur, en þó hrífur borgin ítalina, svona almennt?
mann svo við langdvöl, að j — Þetta. er ákaflega elsku
hvergi vildi ég heldur bera, legt fólk og gott viðkynningu,
beinin, utan á gamla Islandi,
sem aldrei máðist lir huga
mér meðan ég dvaldi þar
syðra.
en viðsjálir geta þeir orðið :
viðskiptum, enda óvenju IjúJf
legir og sannfærandi sölu-
menn. ítalar eru mjög öriv i
Rabbað við íslenzkan stúdent í Róm
—Hvað gerðuð þið í frí-
stundum ykkar?
—- Helzt fórum við í bíó
okkur til dægradvalar, nætur
skapi og hafa það álit á
norrænu fólki, að það sé
durtslegt- og kalt, en norrænt
kvenfólk á þó mjög upp á
klúbbar eru ekki eins freist pallborðið hjá þeim, enda
andi og iandar gætu haldið, mega þær vera úti eftir ki.
bæöi óguðlega dýrir og væmn 9 á kvöldin, en þá sjást sið-
ir. —- Oft var okkur boðiö í samar ítalskar stúlkur ekk:.
einkasamkvæmi ítalskra kunn einar á stjái í Róm.
Pálmar Ólason
eftir klukkan 9 á kvöldin
— En hvernig eydduð
svo jólunum?
— Þó ótrúlegt megi virðast
nutum við jólanna á íslenzku
heimili og neyttum íslenzks
matar, hangikjöts, svið'a og
harðfisks og voru víst fáir,
við hefðum farið að, ef við' | sem lögðu sér svo gómsæta
hefðum ekki notið ómetaihegr j rétti til munns í Róm um þær
ar aösto'ðar hjónanna Önnu mundir og drógu þessar kræs
og Hilmars Kristjónssonar, ingar og hið hlýlega íslenzka
sem eru búsett i Róm. Þau heimili mjög úr heimþránni.
hjáipuðu okkur um útyegun I Á gamlárskvm dvö!dumzt
husnæðis og einmg við innrit vig svo Steinunni Briem,
ann’ en ^ar er pianóleikara og á nýársnótt
s'iiffmnska og bókhald á af- hjá ítölskum vini okkar Aless
ni — ernia mun það andro signá. Nutum við mik
viöt hafa veiið Itali, sem fann , jjlar gestrisni á báðum stöð
upp tvöfalda bókhaldið. jum 0„. fannst 0kkur gott að
— Og hófuð þiö námið.eiga, hlýlegt húsaskjól þessa
strax? Jnótt, því að kl. 12 á miönætti
— Ekki viö sjálfan háskól henda ítalir út um glugga
ann, en við sátum sveittir við sína öllum gler og leirvörum,
að koma okkur niður í mál-,sem ekki þykja nothæfar á —Er þetta ekki iengra nám ingja, eir þau blómstruðu —- En þiö hafið þrifist prýc 1
^1U • • • inýja árinu og er það býsna í arkitektur en gerist við aöra mjög i Róm, því þannig er lega þarna í Róm, þú lít-ur
— Já, þið hafið lent í hitun mai’gt. sem þeir telja að þeir háskóla? auöveldara fyrhr ungt fóík ágætlega út.
tim? | geti veriö án af slikum brjót — jú. í fyrri hluta er lögð af betri borgurum að koma —Já, fæðan var ágæt, enda
— Já, hitinn var yfir 30 anlegum hlutum á nýja árinu, mjög rik áherzla á írihcndis saman og skemmta sér. ítalar meistarar í matargerð.
stig og málið erfitt í fyrstu — sem heilsar, og á nýjársdags teikningu, teorik í byggingar — Er þá stéttamunur mik Þar eru létt vín í sömu stöðz.
annars kom það undarlega morgun er borgin eitt.glerhaf fræði svo og stílsögu. í Seinni ill og djúpur i Róm? á boröum og mjólkin hé:
fljótt. Við tókum örfáa einka °g erfið yfirferðar. hluta kemur meira af hagnýtu — Eg mundi svara því heima, þó má telja það til
tíma, en læröum mest af vör —Og hvað um nýja árið? námi, eins og húsgagnaarki mjög ákveðið játandi, og er undantekninga að sjá drukk
um fólksins og i samneyti við — Þá hófst skólinn fyrir al tektur, skipulagning borgar- það mjög ólikt því, sem við inn mann á götu, en ég býsz
hverfa og módelsmíði. eigum að venjast hér heima. við að svipta mætti nær alla
Þessi skóli er talinn einhvér Eg, sem er frekar þekktur hér bílst.jóraú hinni hröðu umferð,
þyngsti skóli í byggingarlist heima sem jarðýtustjóri og ökuleyfi eftir íslenzkum lög
í Evrópu, en ítalir þykja eins verkamaður en stúdent, var í um. Við fengum okkur mótor
Öilum verkefnum þurfti að og kunnugt er mjög góðir arki Róm strax tekinn í hæstu rim hjól til ferða og urðum við
skila fyrir 20. maí og siðan tektar og eru eftirsóttir til þjóðfélagsstigans sem háskóla reyndar hálfsmeykir í þessar.
hófust vorpróf, en próf eru húsagerðar. borgari, en háskólastúdentar tröllslegu umferð, en þetta
tekin við skólann þrisvar á —Já, þið hafið ráðist á garö njóta virðingar í Róm. vandist brátt og siðar urðum
ári, i október, íebrúar og inn þar sem hann er hæstur. — Eftir því sem ég hef viö engu minni ökuþórar en
júní. Má því-segja að skólinn — Við álítum, aö viö öðl frétt. hefur þú hrifizt af þeir ítölsku.
fundum við aö þetta var
hreint enginn barnaleikur.
það. Á „pensjónatinú* þar sem vöru og þeir dengdu á okkur
við bjuggum var ekki töluð ósköpum af verkefnum og þá
nema italska, og fyrstu vikurn
ar einbeittum við okkur ein
ungis að því að læra málið og
kynnast ítölskum siðum og
íSiðvenjum.
— Og hvað stóð þessi und
írbúningur undir háskólanám
1Ö lengl?