Tíminn - 13.08.1959, Blaðsíða 9

Tíminn - 13.08.1959, Blaðsíða 9
T í M I N N, fimmtudaginn 13. ágúst lf>59. 9 Ma*» roberts rinehart, ^Tuaröhb i; Mjög ódýrir ucjro hiú L runarteona m barnagallar og samfestingar, til sölu. Enn fremur ódýrir sundbolir á börn og unglinga. Barónsstíg 55 (kjallara). 50. (Sagan er endurprentuð vegna mistaka/ sem urðu í gær við niður i'öðun á framhaldi). — Parðu heim og segðu þeim að steinhalda sér sam an, bölvuðum ösnunum, sagði lögregluforinginn heitur. — Eg þarfnast ekki ykkar hjálp ar í þessu máli. Eg skal láta ykkur vita, þegar þar að kem ur. Litli maðurinn hrökklaðist út, og lögregluforinginn varö hugsi, þegar hann hafði lolc að dyrunum á eftir honum. Hann mælti ekki orð frá vör um, fyrr en við vorum bæöi komin inn í bókasafnið, og hann hafði troðið í og tendr að pipu sína eftir kúnstarinn ar reglum. — Margt er skrítið í kýr- liausnum, sagði hann, og hló við. — Fólk getur fundið sér hið furöulegasta til að japla á. Brent var ekki í borginni á mánudagsnóttina, það veit ég með vissu. Hann tók að ganga um g'ólf. — Hvað brýst nú í þínum kolli um allt þetta, spurði hann skyndilega. — Eg held, sagði ég þurr lega, — að þegar Júlía dó, hafi munninum verið lokað á mikilvægu vítni til varnar Elli ot. Og það vissi einhver. — Til varnar Elliot? Nú sagðirðu eitthvað. Hvernig ætlarðu að heimfæra það? — Sú gamla staðhæfði aldrei að hafa séð er bana- skotið reið af. Allt sem hún sá, var piltur inni í herberg inu., —r Hún sá hann færa líkið til. — Hvernig veiztu það? Eg vildd gefa mikið til að vita, hvort hún hefm* gefiö sér tíma til þess að setja upp gleraugun. Hún sá ekki lengd sína án beirra. Hann horfði á mig, meö þessu stöðuffa augnaráði sínu. — Og hvað um þessa k.iafta sögu, sem við heyrðum áðan Setjum nú svo. að Elliot unei hafi ekkert heyrt mn þessa ferð Paulu fyrr en á mánudag inn- var. Eg var brá. — Eg veit ekk ertum bessa ungu kvns’óð. og þakka guði fyrir, að ée sknU ekki vera siögæðisvörður hennar. En ée skal aldrei áð eilífu trúa því, að Cliarlle Elliot sé sekur um betta morð. Hann hafði verið á flökti um herbereið en nú tók hann út úr sér pipuna og hló að mér. —Þú ert brá, ungfrú Pink ertón, sae'ði hann. — En þvi ber ekki að neita, aö þú hef ur skaroa dómgreind, ásamt veikleika< bínum fyrir ljós- hærðum unemennum. Og ég skal játa, að hitt og anhaö af því. sem skeð hefur í dag, hefur slegið mig út af laginu. Sú gamla var drepin á eitri, það þarf engan efnafræðing til að segia mér það. — Þú fannst töflurnar? f;LðmS? — Eg fann aðra beirra. Það er svo sem nóg. Ef þú hefðir getað séð stigann í friði, hefði ég sennilega fengið báðar. — Þú ættir að sleppa Elliot, sagði ég. En hann lét sér nægja að totta pípu sína og þenkja fyrir sjálfan sig. — Nú eru komin tvö morð. Fyrra morðið fer fyrir hæsta rétt, það er enginn vafi. Elli ot er lokaður inni. Hann er að bíða eftir kæru, og hana skal hann fá, það er eins víst og að tvisvar tveir eru fjórir. En rétt skal vera rétt, og ég er í svolitlum vafa um, að vinur vor Henderson geri sér fulla grein fyrir því, sem skeði á mánudagskvöldið, því það gerir aðeins illt verra fyr ir Elliot. Það sem hann tók af Paulu þá, var sennilega taskan hennar, með húslykl unum og lyklum að herbergi Herberts. Eg hef legið tímunum sam an vakandi og hugsað um þetta. Afbrýðisamur maður fremur morð vegna ástríðu. Hann fer út til þess að drepa og gerir það. Hann er ekkert varasamur, hann vefur ekki vasaklút um byssuskaftið, hann reynir ekki að láta líta svo út, sem um sjálfsmorð sé að ræða. í fyrsta lagi hefur hann ekki tíma til þess. Það • er annað að skjóta en stinga.' Það gerir ólíkt meiri hávaða.! Júlía segir, að hann hafi fært likið til. Kannske þú hafir rétt fyrir þér, að hún hafi ímynd að sér það. En stráknum er ekki bjargaö fyrir því. — Vertu nú hægur, lög-: regluforingi. Hvernig gat hann vitað, að skotið myndi ekki heyrast? Kannske hefur hann vitað, að Júlía var svo gott sem heyrnarlaus, en hvað um þjónana? Eg veit ekki til, að Elliot hafi nokk urn tíma stigið fæti í þetta} hús fyrr. Sá, sem skaut, tefldi j annað hvort á tvær hættur,! eða þá hann vissi að það myndi ekki heyrast. — Meinarðu Hugo? — Hugo vissi það. Hann kinkaði kolli og reykti þögull um stund. — Segðu mér nú hvað þú heldur um Florence Lenz. — Ekkert, nema hún er flagð. Hann rak upp skellihlátur, en hætti undir eins. — Nú, nú, flagð eða ekki flagð, eigi að síður væri fróð legt að vita, hvort hún vissi, að Paula Brent og Herbert voru gift. — Hvað, hrópaði ég, Gift? -r- Já, sagði hann rólega. — Hún hefur varðveitt leynd armál sitt allvel, en þetta skýr ir hvarf hennar um helgina. Þaö er verst að geta ekki séð framan í frú Henderson, þeg ar hún fréttir það. Já, þau voru gift, og eitt af því, sem hún leitaði að í þessu húsi, var giftingarvottoröið. Eg hef lúmskan grun um það, að j hún hafi verið komin að þeirri niðurstöðu, að giftingin hafi verið bráðræði, áður en hann var drepinn. Þetta er nú sann leikurinn, og þess vegna hafði Hnappagöt gerð pilllllluOBDBiniEBÍ m%V.V.W,V.V.V.%%VAV.V.V/.V.W.VAVM\Wli'i,l Tveggja herbergja íbúð óskast, sem næst miðbænum. — Uppl. í síma 18300. I ■.V.W.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.WAW.,/AVJ og tölur festar á. Framnesvegi 20A LMfNZKý EltSK snniinisjf MEIAVÖLLUR FRONSK ÞÝSK / LæriS að bjarga yður sjálf... á ferðalögtun erlendis. PÖNTUN Sendið mér....eint. af SAMTALSBÓK á kr. 35,— Burðargjaldsfrítt, ef greiðsla fylgir pöutun. ÁSAÞÓR, Póst 1352-R. íslandsmótið — Meistaraffokkur ] í dag kl. 8,30 leika ] Fram — Keflavík Dómari: Grétar Norðfjörð. Línuverðir: Baldur Þórðarson og Einar HjartaTson Mótanefndln ^V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.VA'A Tilboð óskast í fólksbifreiðir, boddý og grindur, er seljást til niðurrifs. Verða ti lsýnis að Melavöllum við Rauða gerði föstudaginn 14. þ.m. kl. 1—3 Tilboð verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. — Eyðublöð fyrir tilboð verða afhent á útboðsstað. j Sölunefnd varnarliSseigna 1 W.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W) (^nainn l?ú L *n(jinn jafnaól upennt a vi í li ann PARKER KÚLUPENNI «sg \ Hinn nýi Parker kúlu- penni er sá eini, sem gefur yður kost ö að velja um fjórar odd- breiddir odd viS yðar hæfL Hinn nýi Parker kúlu- penni er sá eini meO haldgóðu, óbrjótan- legu nælon skafti og demantsfægðum málmoddi. Hinn nýi Parker kúlu- penul veltir jrður fimm sinnum leogrl skrift en ALLIR VENJULEGIR KÚLUPENNAR ... sannað af öruggri reynslu. Hinn nýl Parker kúlu- peunl skrifar le&- andi létt og gefur alít- af ðn þesa aO klesaa. Skrift meS hontrm er tekín gild af bönkum. ddndiit í dratu r Verð: Parker kúlupenni: Frá kr. 89.00 til kr. 276.00. — Fylling kr. 25.00. Einkaumboðsmaður Sigur'ður H. Egilsson, P.O. Box 283, Reyltjavík. Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörðustíg 5, Reykjavík. BP-34 I V'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.