Tíminn - 13.08.1959, Blaðsíða 11
TÍMINN, fimnitudaginn 13. ágiist 1959,
11
Síml U 544
Hin íátna snýr aftur
til lífsins
(Back From The Dead)
CinemaSeope mynd með dularfullri
og ógnþrunginni spennu. Aðalhlutv.:
Arthur Frans
Peggy Castle
1
Bönnuð bömum yngri en 12 ára. I
Sýnd kl 5, 7 og 9.
Tjarnarbíó
Sími 22 1 40
Læknir á lausum kili
(Doctor at large)
Þetta er ein af þessum bráðskemmti-
legu iæknismyndum frá J. Arthur
Rank. Myndin er tekin í Eastman
litum, og hefur hvarvetna hlotið mLkl
arvinsældir.
Aðalhlutveirk:
Dirk Bogarde,
Donald Sinden
James Roberfson Justice
Sýnd kl. 5, 7 02 9.
Hafnarfjarðarbíó
Siml 50 2 49
Ungar ástir
Hrífandi ný dönsk kvikmynd um
ungar ástir og alvöru lifsins. Með-
al annars sést barnsfæðing í mynd-
lnni. Aðaihlutverk leika hinar nýju ;
stjörnur
luanm Baot
Ailra síðasta sinn.
Sýnd kl. 9.
Raspútin
Áhrifamikii, sannsöguleg, frönsk
stórmynd S litum.
Sýnd kl. 7.
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐl
Sími 501 84
Svikarinn
og konurnar hans
Óhemju spennandi mynd byggð á
aevl auðkýfings sem fannst myrtur
i luxusíbúð sinni í New York.
Áðalhlutverk:
George Sanders
i Yonne De Carol
-i Zsa Zsa Gabor
Blaðaummæli:
„Myttdin er afburða vel samln
og léikur Georges S. er frá-
bær.“ —-! Sig. Gr. Morgunbl
„Myndin ér með þeim betri,
sem hér hafa -sézt um skeiö. —
Dagbl. Vísir
Myndin hefur ekki verið sýnd áður
hér á landi — Sýnd kl. 7 og B.
ttönnuð hrirnum.
SÍSasta sitjn.
.... Sími 11 3 84
BÖlvún Frankensteins
(Tbe Curse of Frankenstein)
Hrollvekjartdi og ofsaléga spennandi,
ný; ensk-an’iérisk kvikmynd í litum.
Pefei; Cushing .
Hazél Court
Ath.: Myrtdin1 ér alls ekkl fyrir tauga
veiklað 'i'ölk - ' >
Bönnuð beérmm iniian 16 ára.
Sýnd W. S, 7 or ».,
Kópavogs-bíó
Sími 19185
Konur í fangelsi
(Girls In Prison)
Amerísk mynd. Óvenjulega sterk og
raunsæ mynd, er sýnir mörg tauga-
æsandi atriði úr lifi kvenna bak við
lás og slá.
Joan Taylor
Richard Denning
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Myndin hefur ekki áður verið
sýnd hér á landi.
Skrímslíð í f.iötrum
(Framhald af Skrímslið í Svarta lóni)
Spennandi amerísk ævintýramynd.
Sýnd kl. 7.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
— Góð bílastæði —
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40
og tíl baka frá bíóinu kl. 11,05.
(þróttír
Kjördæmafrumvarpið Little Roek
i
Sími 18 9 36
Myrkraverk
(The Garment Jungle)
Ilörkuspennandi og hrikaleg, ný,
amerísk mynd.
Lee J. Cobb
Kerwin Matthews
Sýnd kl. 5, 7 oh 9.
Bönnúð börnum.
Hafnarbíó
Sími 1 64 44
Sinnisveiki morðinginn
(The Night Runner)
Afar spennandi og sérstæð, ný
amerísk saicamálamynd.
Ray Danton
Coueen Miller
Bönnuð innan Í6 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gamla Bíó
Síml 11 4 75
Mogambo
Spennandi og skemmtileg amerísk
stórmynd í litum, tekin í frumskóg-
um Afríku.
Clark Gable
Ava Gardner
Grace Kelly
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tripoli-bíó
Sími 1 11 82
Lemmy lemur frá sér
Hörkuspennandi, ný, frönsk-amerísk
sakamálamynd, sem vakið hefur
geysiathygli og talin er ein af allra
beztu Lemmy myndunum.
Eddie Constantine
Nadia Gray
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Danskur texti.
(Framhald af 10. síðu).
seint og lauk hálfleiknum án þess
að skorað væri mark
Síðari hálfleikur 2:1
Fimm mínútur voru liðnar af
síðari hálfleik er Sandgerðingum
er dæmd aukaspyrna rétt fyrir
utan vítateig Hafnarfjarðarmarks
íns. Eyjólfur hyggst senda knött-
inn inn milli varnarleikmanna
Ilafnfirðinga. Sakir vindsins verS
ur spyrnan þó nokkuð föst. Mark-
maður Hafnarfjarðar hyggst
stöðva knöttinn með því að henda
sér fyrir hann, en knötturinn
rennur undir markmanninn og í
mark. Iíafnfirðingar sækja nú
fast og má oft sjá glefsur af góð-
um samleik. En á 13. mín. er
spyrnt frá marki Sandgerðinga
fram völlinn og Gunnlaugur fær
knöttinn við miðlínu og leikur
n.eð hann nokkur skref, en spyrn-
ir síðan þrumuskoti að marki
Hafnfirðinga, sem hafnar óverj-
cndi efst uppi í hægra hornj
marksins. Eftir þetta mark má
segja að þáttur Sandgerðinga hafi
verið allur við varnarleik. Hafn-
íirðingar sóitu svo það sem ef-tir
tar leiksins og þrátt íyrir að móti
vindi væri að sækja kom knött-
urinn varla að heita má yfir á
vallarhelming þeirra. Á 17. min.
á Bergþór skot yfir. — 23 mín. er
Ragnar frír á vítaíeigspunktinum,
en lclúðrar aftur fyrir sig, en
niarkið opið fyrir framan hann.
Eftir horn á 27. mín. er tvískotið
á mark Sandgerðinga, en bjargað
úr þvögu. Á 35. mín á Bergþór
skot yfir og stuttu síðar á Ásgeir
þrumuskot í þverslána, og á 43.
mín. skýtur Bergþór, en yfir. Á
44. mín. er það svo Einar Sig-
urðsson, sem skorar með föstu
og öruggu jarðarskoti 1 vinstra
horn.
Og þannig lauk þessum Ieik
með sigri Sandgerðinga 2:1, eftir
rð Ilafnfirðingar höfðu átt leik-
inn, ef leik skal kalla, því aðal-
keppnin var við vindinn.
Dómari leiksins var Baldur Þórð
arson og dæmdi hann eftir aðstæð
irm mjög vel. Game
Hænsni til sölu
Tveggja ára hænsni til sölu.
Uppl. í síma 33432.
AfV-
SM0GH8J
! FOLKEHBJSKOli
pr. Frodericlc
O anmark -
i-„vjB!íMÍ[í7(íD5í!ím)í?I!
Sex mánaða verrarnámskeið,
nóvember—apríl fyrir æsku-
fólk. Kennarar og nemendur
frá öllum Norðurlöndum, einn-
ig frá íslandi. — Fjölbreyttar
námsgreinar. íslendingum gef-
inn kostur á að sækja um
styrk.
,amP€R 9*
Raflagnir—ViBgerBtr
Síml 1-85-56
Athugið
Höfum til sölu flestar tegund-
ir bifreiða og úrval landbún-
aðarvéla.
BÍLA- OG BÚVÉLASALAN
Baldursgötu 8. —
Sími 23136
Framhald aí 7 uöu s
og menn hafa getað leitað til hans
með alls konar fyrirgreiðslur. —
Þetta mun breytast. Alþingismenn
irnir munu fara að hafa minni
kynni af kjördæmunum. Fiokks-
stjórnirnar fara að ráða meira, og
fyrirgreiðsla við fólkið i fjarlæg-
ari toyggðarlögum mun verða minni
en verið hefur.
Falskur áróður
Form. Sjálfstæðisfl. fylgdi frv.
þessu úr hlaði og sagði meðai ann-
ars að flutningmennimir væru
trygging fyrir því að það yrði sam-
þykkt. Formaðurinn sagðist vilja
láta rödd sveitanna heyrast. Allir
þingtoændur Sjálfstæðisflokksins, 3
að tölu voru sendir upp í ræðu-
stólinn. Ein nþeirra sagði meðal
annars að málið væri afgert, næst
yrði kosið um almenn mál eins og
venjulega. í kosningunum var á-
róðurinn í svipuðum anda. Bent
var á að kjósendur Sjálfstæðis-
llokksins mættu ekki kjósa með
Framsóknarflokknum, því ef þeir
fengju nægilega marga þingmenn
myndu þeir mynda stjórn með Al-
býðubandalaginu, o. s. frv. Það er
því alveg víst að kosningarnar gáfu
ekki rétta mynd af afstöðu kjós-
enda til þessa frumvarps. Þrátt
fyrir það befur það komið í ljós í
kosningunum að andstæðingar
frumvarpsins eru í hreinum meiri
hluta í 11 kjördæmum. Ástæða er
til að ætla að fylgismenn frum-
varpsins séu í minni hluta í níu
kjördæmum að auki. Um kaupstaða
kjördæmin skal ég ekki fullyrða.
Þar virðast pólitísku línurnar alveg
hafa ráðið. Það á að leggja niður
27 kjördæmi. Meiri hluti kjósenda
í 20 áf þeim er sennilega á móti
þessuin aðgerðum. Þetta mál er því
afgreitt sem braskmál milli flokks
stjórna hér í Reykjavík og sem ó-
beinar oftoeldisaðgerðir gagnvart
fólki því, sem lifir í viðkomandi
kjördæmum. Reykvískir kjósendur
hafa engan sérstakan áhuga á því
að kjördæmamálið sé leyst á þenn
an hátt, og kæra sig ekki um að-
gerðir sem eru í andstöðu við vilja
og hagsmuni þess fólks sem toýr úti
á landi. Fyrir Sjálfstæðisflokkinn
eru þessar aðfarir dálítið vafasam
ar. Hann hefur jafnan ha-ft mikið
fylgi í sveitum og kaupstöðum —
jafnvel óskiljanlega mikið — þó
að það toeri að viðurkenna að hann
hefur oft staðið heiðarlega með
Framsóknarflokknum um nauð-
synjamál sveita og sjávarþorpa.
Það er ekki ástæða til að ætla að
samþykkt þessa frumvai’ps verði
til að auka fylgi Sjálfstæðisflokks
ins í dreifbýlinu.
Undirsfaða þingræðísins
Framsóknarflokkurinn hefur
■tekið þá afstöðu að greiða artkvæði
gegn þessu frumvarpi. Við ger-
um það ekki aí því að við
álítum að það muni skaða
Framsóknarflokkinn sem flokk.
Það eru litlar líkur til að aðstaða
flokksins verði lakari í sveitum og
sjávarþorpum við þessar aðgerðir.
Vaxtarskilyrði hans munu aftur á
móti stórbatna í þéttbýlinu við
Faxaflóa. Þetta mun þríflokkunum
nú orðið Ijóst. Við greiðum at-
kvæði á móti þessu frumvarpi af
því að það er á móti vilja og hags
munum þess fólks, sem við erurn
fulltrúar fyrir. Við greiðum at-
kvæði á móti frumvarpinu af því
það gerir okkar stjórnskipunar-
kerfi veikara og óstarfhæfara og
Loftskeytanámskeið
hefst í Reykjavík um miSjan september 1959. —
Umsóknir, ásamt prófskírteini miðskólaprófs eða
annars hliðstæðs prófs og sundskírteini, sendist
póst- og símamálastjórninni fyrir 1 sept. nk.
Inntökupróf verða haldin 7. og 8. september 1959.
Prófað verður í ensku og reikningi, þ á m bók-
stafareikningi.
Nánari upplýsingar í síma 1 10 00 i Reykjavík.
Reykjavík, 12. ágúst 1959.
Póst- og símamólastjórnin
Y.Y.'.Y.Y.V.WYAY.'.W.V.W.VAV.’.W.VV.V.VAY.W
iFramliald af 12. síðu).
varpsræðu og hvatti ióíkW iíl að
vera rólegt og grípa ekki tll of-
toeldisverka. Samtimis gagmrýndi
hann lögreglustjóranT, harfSega og
dró ekki dul á andstööu sfaa við
samsbólann. En beita yrði öðmm
aðferðum en toeinu ofbeldi.
í morgun •söfnuðust svo nm 1
þús. manns saman við þiaghúsið í
toænum. Graanmófónn beljaði Dixi
I-andsöngva, kröfugöngnmenB báru
mótmælaspjöld og á einn etóð:
Kynþáttatolöndun er kommúnismi.
Faubus ávarpaði lýðtnR og
var nu ákve ðnari en í útvarpSræft
unni: „Eg sé enga ástæthi til að
lögreglm berjl ykkur niejs kylf
um og varpi ykkur f fangelsL
Höldum áfram baráttuiuii og gef
umst aldrei upp, en geram þafí
á þann hátt, að afkomenður okk
ar geti verið stoltir af okkur/*
Lýðurinn hyllti fylkisstjórann.
I
Kylfur og vatnsslöngur
Allt fór friðsEimlega fram víð
opnun annars skólans, þai’ sem
tveim svertingjastúlkum hafðr
verið veitt inntaka. Mættu þær
rétt fyrir opnun skólans. Þar
voru þá aðeins um 20 hræðtrr, sem
stóðu og horfðu á. Lögreglan var
þar fjölmenn, ©n ekkert bar til
tíðinda.
Öðru máli gegndi við hírm skól
ann, Central High, en þar uTðu ó
eirðixnar fyrir tveimur árum. Þang
að fóru um 200 æstir negrahatarar,
komnlr fá þinghúsinu, sem áður
segh- frá. Gene Smith lögreglu
stjóri var sjálfur á staðnum og
stjórnaði liði sinu. Gaf hann lög
reglumönnum skipun um að lóka
Ieiðinni að skólanum. Kom þá til1
átaika við æsingamennina. " Lö'g'J
reglan beitti óspart kylfurrt sírtum
og allmargir voru handteknir. Lö^
reglustjóri hvatti negrahat'arana '
til að hverfsi á brott, ert þeir
sinntu því ekki. Gaf hann þá skip
un um að toeina að þeim slöngmn
slökkviliðsbílanna. Hreif það í
bili.
Síðar safnaðist saanan unglinga
Iýður á sömu slóðum. Stóðu þeii’
af sér vatnsausturinn og hótuðu
Iögreglustjóranum öllu illu. Réð
ust þeir til atlögu að bfl hans, en
lögreglumenn snérust gegn þeim
með kylfum og hröktu til baka.
Þykir líkiegt, aið enn kunni að
draga til nokkurra tíðinda í Little
Rock.
má það þó illa við þvi. Þetta frum.
varp verður vafalaust samþykkt.
Þótt það hafi valdi deilum, megum
við ekki gleyma því að lýðræði
og þingræði getur ekki þrifiat eða
verið í lagi nema stjórnmálaflokk
amir vinni saman af heiiindum
og drengskap. Undirstaða þingræð
is eru viturleg lög og heiðarlegt
samstarf milli flokka. Ef þessi boð
orð eru brotin er sjálfstæði okkar
og lýðræði í hættu. Eg tel því að
í framtíðinni verði flokkarnir,
hvað sem þessu máli líður, að
vinna að því af heilindum að leysa
þau verkefni sem fyrir liggja.
Við erum fámenn þjóð o@ eig-
um takmarkaðar auðlindir. Það
eina sem við getum gert og þurf
um að gera er að stjórna okkar
landi vel og viturléga. Vera hlut-
lausir í deilum annara þjóða, en
hafa atvinnulíf okkar og fjánmál
í lagi. Ef við gerum þetta ekki,
er frelsi okkar og framtíð í hættu.