Tíminn - 16.08.1959, Blaðsíða 1
afstöSu vinstri manna eftir
kiördæmabreytinguna.
IS. árgangur.
Reykjavík, sunnuclaginn 16. ágúst 1*>59.
Sitthvað um eitthvað, bls. 3.
Kirkjan í Borgarnesi, bls. 5.
Samvinnuhreyfingin og Rvík, bls. í
íþróttir, bls. 10.
173. blatS.
Brýn nauðsyn að stórauka síldarvinnslu sunnan Langaness
Verksmiðjurnar
40-50 millj. kr.
á Austf jörðum hafa þegar skilað
útflutningsverðmæti á sumrinu
Hreinar í Kringilsárrana
Geta farið að
skjófa hreina
Erfitt að koma kjötinu á markaÖ og ekki
skotin eins mörg dýr og leyfilegt er
Nú er sá tími að hefiast, er
!eyft er að skjóta íslenzku
hreindýrin til matar, en þau
eru sannkölluð prýði austur-
öræfa landsins. Hafa vissir
fyrst í slað mjög spenntir fyrir
þessum veiðum, því að mörgum
finnst hreindýrakjöt hið mcsta lost
æti, af því má kenna ilmþrungið
(Framhald á 11. síðu)
Erlendar fréttir
í fáum orðum:
FLÓÐIN standa enn yfir í Austurríki,
en tjónið er orðið gífurlegt. Fjöldi
þorpa ér einangraður í neðri hlut-
um ríkisins, sem flóðbylgjan geng-
ur nú yfir. Þúsundir eru heimilis-
l'ausar.
í GÆR voru tólf ár frá því að Ind-
verjar fengu sjálfstæði, og hélt
Nehru ræðu, þar sem hann skor-
aöi á menn að brjóta múra stétl-
skiptingarinnar og eyða hömlun-
um, sem stafa al' því, þve mörg
i tungumál eru töluð í landinu.
Þetta sannar enn einu sinni þörfina á upp-
byggingu atvinnuveganna ut um land
Reynsla undanfarinna ára hefur sannað, að síldarverk-
smiðjur þær, er byggðar hafa verið á s.l. 3 árum sunnan
Langaness, eru þegar búnar að bjarga verðmætum, er nema
margföldum stofnkostnaði þeirra. S.l. fimmtudag höfðu verk-
smiðjur þesar, 3 að tölu, tekið á móti síídarmagni, sem hér
segir: Vopnafjörður tæpum 90 þúsund málum, Seyðisfjörður
tæpum 50 þúsund málurn og Neskaupstáður tæpum 50 þús-
und málum. Utflufningsverðmæti þessarar síidar nálgast 40
milljónir króna.
Að auki hafa svo verksmiðj1
urnar á Eskifirði og Fáskrúðsfirði
fekið á móti nær 20 búsund mál-
um, þannig að úlflutningsverð-
r.iæti bræðslusíldaraflans frá Aust-
f.iörðum er nokkuð á milli 40 og
50 milliónir króna. Reýnslan hefur
sanað ótvírætt, að stefna þeirra
manna, er beittu sér fvrir bygg-
ingu þessara mikilvirku atvinnu-
tækja er j aila staði rétt, og hefur
crðið Austurlandi og þjóðinni allri
ómetanlegur búhnykkur.
Nú ér ' sannariega kóminri tími
fil þess að bæta enn til mikilla
Eiuna verksmiðjuafköstin á þessu
svæði.
Á næsta Alþingi þarf að
vinna að því af alefli, að nýtt
stórátak verði gert í þessum
málum með sem mesfum
hraða. Þróarrými verði stór-
aukið í þeim verksmiðjum,
sem þegar eru byggðar og af-
köst aukin og jafnframt kóm-
ið upp í þeim fullkomnum
kjarnanýtingarkerfum. Jafn-
framt því verði komið upp hóf
lega stórum verksmiðjum á
þeim stöðum eystra, sem bezt
virðast til þess fallnir, og kom-
ið verði upp síldarvinnsiutækj
um við þær beinamjölsverk-
smiðjur, sem ekki hafa slík
tæki nú þegar.
Reynslan hefur áþreifan-
lega sanað, að hrakspár og
(Framhald á 2. síðu).
Hímdu ofurölvi
ringum flaki
Þrír piltar á fertialagi, veltu híl og
slösuciu sjálfa sig
í fyrrkiótt valt jeppabíll
skammt frá Kótströnd í Ölf-
lsí, og skemmdist mjög mikið.
Þrír piltar voru í bílnum, allir
mjög ölvaðir, og hlutu þeir
allir talsverð meiðsi. Þéir voru
í gær í rannsókn lækna og
lögreglu á Selfossi, en kveðast
muna heldur lítið af þessu
næturævintýýri sínu.
Slysið varð á þjóðveginum rétt
hjá Kotströnd, og var lögregla
fljóllega kölluð á vettvang. Er hún
kom á staðinn hókk bíllinn stór-
skemmdur utan í vegarbrúninni, og
hafði hann farið veltur uppi á sjálf
um veginum. Var hús bílsins með
öllu ónýtt, brotið og bramlað.
Héngu í fhkinu
Þrir ungir piltar höfðu verið í
bílnum. Er að var komið lá einn
þeirra um þveran veginn ug var
harla lerkaður. Hafði hann hlotið
höfuðhögg í veltunni og eins
•mæddi hann ofdrykkja. Tveir aðr-
ir hímdu í flaki bifreiðarinnar, báð
ir j'firkomnir af bennivínsdrykkju
(Framhald á 11. síðu)
menn skotleyVi til að veiða
dýrin. Áður voru þessi leyfi
seld, en nú eru þau veitf end-
urgjaldslaust.
Skipulagðir hrossaþjófnaðir í Mosfellssveit?
Sá tími, er ieyfilegt er að skjótai
Jireindýrin skiptist í t'vennl. Fyrri
jiluti tímabilsins er frá því i miðj
um ágústmánuði og íram í miðjan
sepjtember, en svo má aftur fella
tíýrin frá því í miðjum nóvember
og fram í miðjan desember.
Hreindýralæri á Borgirni
í fyrra var veitt lcyfi til að fella
600 hreindýr, en aildrei voru þó
skolin nema um 200 dýr. Komu þar
ýmsar orsakir til sögú. Menn voru
Undanfarna dag? hafa hest-
ar horfið meö undariegum
hætti í Mosfellssveit. Þann 6.
eða 7. dag mánaðarins var
hesti stolið úr givðingu við
Helgadal. Á sama tíma hurfu
þrír hestar úr girðingu hjá
Teigi. Tveimur dögum síðar
fannst einn hestanba í reiði-
leysileysi á Seltjarnarnesi, en
hinir kom-ust á Kjalarnes. Fyi’-
ir fjórum sólarhringum var
hryssu saknað frá Laxnesi, og'
hefur ekki fundizt þrátt fyrir
mikla leit.
Blaðið hafði í gæ,- tal af Jóni
Guðjónssyni, Sogamýrarbletti 56
við Réttarholtsveg, eigand ahests
ins, sem stolið var frá Helgadal.
Skýrði hann svo frá, að hestur
inn hefði verið í girðingu um 500
metra viðblasandi frá bænum. Tíu
hestar voru í giröingunni, þar af
níu eign manna hér í Rcykjavík
og tíundi heslurinn frá bónda.
Sjálfur átti Jón tvo hésta í girð
ingunni og höfðu þeir slaðið sam
an í hesthúsi og gengið saman í
haga.
Leiddur burt
Hesturinn sem stolið var er
dökkjarpur, fimm vetra, marklaus,
fax liggjaindi hægra megin og ný
■skellt af ennistoppi. Hann er lit
ill, heldur stuttur, gangafjölhæf
ur og dansar á tölti og skeiði und
ir sjálfum.sér. Hesturinn er feng
inn og kynjaður héðan úr Reykja
vík, Hann hefur verið í girðing
unni hjá Helgcidal í t'vö sumur.
Þann 5. eða 6. þ. m. sá bóndinn
í Helgadal fólksbill standa vi'ð að
(Framhald á 11. síðu)