Tíminn - 16.08.1959, Blaðsíða 8

Tíminn - 16.08.1959, Blaðsíða 8
8 T í MIN N, suiinuðaginn 16 ágúst 1959. Miiljónir króna í ósóttum vinning- um hjá Happdrættisláni rikissjóðs Bláðið hefur leitað upplýsinga íhjá rtíúsféhirði um ósótta vinn- inga í happdrættisláni ríkissjóðs A og B. Milljónir króna í ósótt- itm vineingum standa nú inni hjá kappdrættisláninu og má það 'kall- ast furðulegt sleifarlag af eigend- um skuldabréfanna að fylgjast svo illa raeð vihningum og hirða ekki fé sitt. Eftirfarendi númer með útdregn um viuniaguin á tvö þúsund kr. og þar yfir eru tekn upp úr ®krá yfir ósótta vinninga frá 15. okt. 1948 til 15, ekt, 1957. I>ess ber að geta, að rikið hefur ekki selt alla B_- flokks miða svo að nokkuð af þeim vinningúin, sem hér verður getið úr þetó fiokki er að öilúm iíkind- um eign rikisins. A-flokks miðarnir seldust hins vegar upþ. Skrá yfir ó- sótta vinninga, 2000 kr. og þar yfir frá 15. okt. 1957 til þessa verður birt Síðar. A-flokkur. 15. okt. 1949: 2000 kr. á miða nr. 114873. 15. april 1950: 10.000 kr. á nr. 84168, 5.000 kr. á 114852, 2.000 kr. 6 1228 og 126839. 15. okt. 1950: 15.000 fcr. á 123863, 2000 kr. ó 10463 og 61445. 15. apríl 1951: 40.000 fcr. á 41519, 2000 kr. á 36661 Eru menn hættir a$ vilja peninga? og 89445. 15. okt. 1951: 10.000 kr. á 137945, 2000 kr. á 100819. 15. apríl 1952: 2000 kr. á 73754, 15. okt. 1952: 2000 kr. á 47895 og 146727. 15. apríl 1953: 2000 kr. á 93434. 15. okt. 1953: 5000 kr. á 20403, 2000 'kr. á 11669, 56979 og 126266. 20. apríl 1954: 5000 kr. á 65282, 2000 kr. á 67423 og 147724. 15. okt. 1954: 2000 kr. á 25279 og 120778. 15. apríl 1955: 40.000 kr. á 149285, 10.000 íkr. á 36259 og 122987 5000 kr. á 94861, 2000 kr. á 52423, 66092, 71841, 91181, 96615 og 119804. 15. okt. 1955: 2000 kr. á 48886, 84928, 87490 og 11248. 15. apríl 1956: 10.000 kr. á 15616, 124563 og 148952. 5000 kr. á 67271, 2000 'kr. á 25625, 27237, 43716, 112461. 15. okt. 1956: 10.000 kr. á 93033, 5000 <kr. á 49783 og 88883, 2000 kr. á 83831, 91517, 118141 og 139870. 15. apríl 1957: 10.000 kr. á 56616, 5000 kr. á 517 og 10735, 2000 kr. á 65768, 67227 og 147258. 15. okt. 1957: 10.000 kr. á 80141, 5000 'kr. á 15937 og 45507 2000 kr. á 75715 og 147139. B-flokkur. 15. febr. 1949: 10.000 kr. á 56247 15. júlí 1949: 75.000 kr. á 129157, 10.000 kr. á 12973 5000 kr. á 53912 og 144863, 2000 kr. á 17085, 112106 og 114710. 15. jan. 1950: 75.000 kr. á 4561, 5000 kr. á 76327 og 141671, 2000 kr. á 64780, 114039 og 143617. 15. júlí 1950: 5000 kr. á 144397, 2000 kr. á 102225, 115791 og 143977 15. jan. 1951: 40.000 kr. á 82337, 2000 kr. á 10175, 97794, 144192 og 144942. 15. júli 1951: 15.000 kr. á 124724, 5000 kr. á 86075, 2000 kr. á 27327, 76031 og 102383. 15. jan. 1952: 10.000 kr. á 11981. 5000 kr. á 64668 og 101287. 2000 kr. á 9448, 96246, 120048, 120079 Og 144210. 15. júlí 1952: 5000 kr. á 137629, 2000 'kr. á 14535, 70332, 113960 og 120082. 15. jan. 1953: 10.000 kr. á 126248, 500 kr. á 113379, 200 kr. á 13854, 102390 og 142678. 15. júlí 1953: 5000 kr. á 32221 og 70704, 2000 kr. á 113387, 139815 og 146522. 15. jan. 1954: 10.000 kr. á 69474 og 76337. 5000 kr. á 41107 og 126059. 2000 kr. á 55335, 86086, 123308, 126205, 126733 og 126824. 15. júlí 1954: 10.000 kr. á 119641, í síðustu viku flaug 4 manna Moskovitsi niður af báum bakka á Siglufiröi og hafnaði þar á tunnugeymslu. Hér er varið að koma bílnum upp aftur. og er hann nú mun hægferðugri. hvar sem þér ferðizt. 2000 kr. á 115598, 38985, 50212, 55588, 61555, 91523, 112081, 115780 og 126527. 15. jan. 1955: 500 kr. á 113219 og 126302, 2000 kr. á 13873, 124932, 127032, og 142521. 15. júlí 1955: 10.000 kr. á 4590, 49460 og ' 149.689, 5000 kr. á 129289, 2000 kr. á 8305, 23701, 38429, 84971 og 117586. 15. jan. 1956: 10.000 kr. á 35143, 5000 kr. á 114769 og 144846, 2000 kr. á 12338, 21422, 67342, 126556 og 142081. 15. júlí 1956: 10.000 kr. á 28992 og 147916, 5000 kr. á 108755, 2000 kr. á 29703, 114539, 121681, og 128160. 15. júlí 1957: 75.000 kr. á 126277, 15.000 kr. á 124498, 10.000 kr. á 100014 og 137992, 5000 kr. á 145278, 2000 kr. á 90335 og 101193. 15. júlí 1957: 75.000 kr. á 76400, 10.000 kr. á 107272, 5000 kr. á 97039, 103287 og 114872, 200 kr. á 29397, 48093, 121721, 124587, 139830 og 144658. Krafa um áfallna vinninga fyrn- ist á 15 áfum frá gjafddaga, (Birt án ábyrgðar). itmitiriiiiiirniimtttmiiinHmiutnmiifiJiiMMiiiiiiiiiiii Kaupmenn um !and allt, f munið eftir 1 l Samvinnuhreyfmgin iFramhald af 6. síðu. Kron náði til almennings í Reykjavík og nágrenni. Menn úr öllum stjórnmálaflokkrim stóðu að félaginu og studdu. Miklar voinr longdar. Samvinnumenn voru líka það heppnir að fá til forystu einn af framsæknustu og hugmyndaauð- ugustu verzlunarmönRm landsins, Jens Figved. Hann mótaði fólagið Jens Figved. Hann fótaði félagið þegar í upphafi af mikilli fram- sýni. Búðir þess ritu upp ein af anarri í bænum og nágrannabyggð um. Þær voru allar með miklum myndarbrag. Búðir Kron settu nýjan svip á verzlun Reykjavíkur Þær urðu íyrirmyndír eittkaverzlananna. Kaupmenn fundu, að þeit liöfðu eignazt öflugan keppinaut. Fyrsta starfsárið var prófsteinn íélagsins nýstofnaða Yfirburðir samvinnuverzlunar í höfuðherg- inni komu ótvírætt í ljós. Mikil ’æfckun álagningar Verzlana varð árangurinn. Árið 1937 lækkaði élagning i verzlunum í Reykjavík um 21% miðað við verðlag 1936. Ýmsum kynni að finnast, að félag, sem sliku kæmi til jeiðar. tiéfði unnið til velvilja og stuðnings bæjaryfirvalda en ekki hnútukasts TakiS ávallt ferðatryggingu og geriS ferft yííar sem öruggasta. samvii FJFntnr mvr© © Sambandshúsinu — Reykjavík — Sími 17080 Umboð í öllum kaupfélögum landsins | Vírkörfugerðin framleiðir allar 1 algengustu vírkörfur og bakka fyrir verzlun yðar | Vírkörfugerðin Njálsgötu 4. Reykjavík, sími: 18916 og stirðlyftdis. Frámhald. f. síðan It was foattercd — it was tarnished But to Satch it was divine Aand he polished thaí oll tootei*.. How he loved to make it shine! Once that lonely litlle iorphan Felt some friendless in life fray .. Now he is ill somewhere in Europe And the whole world stops to pray! Efnið er á þessa leið, lauslega þýtt yfir í óbundna íslenzku: — Hann var aðeins lítill mungfðar leysingi frá litlum suðrænum stað, þar til vinur hans gaf honum trompet og bros færðist yfir and lit hans. Það var beyglað — það var flekkað, cn Satch var það guðleg mynd og hann fægði lúðurinn, hon um var gleði að því að láta liann gljá. Einu sinni var litli munaðarleys inginn einn í baráttu lífsins. Nú liggur hann veikur einhvers staðar í Evrópu, og allur heimurinn stöðv ast í bæn. barnagallar og samfestingar, til sölur Enn fremur ódýrir sundbolir á börn og unglinga. Barónsstíg 55 (kjailara).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.