Tíminn - 16.08.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.08.1959, Blaðsíða 12
Þinglausnir í gær Kosningar ákveínar dagana 25. og 26. okt. * Bræla eystra Bræla var á miðunum í fyrri nótt og öll skip í vari. í fyrra dag fengu l>ó nokkur skip síkl inni á Fáskrúðsfirði. Löndtmar bið er á öilum ltöfnum AuStan- lands eins og kunnugí er og mun standa fram í nti'ðja næstu viku. Möng skip liafa siglt til Kaufar hafnar og var þar einnig lönd unarbið í gær, en búizt við að löndun lyki í gærkveldi. Skipin sigla jafnskjótt og þau hafa land að austur fyrir Langanes afíur. Veður gekk lieldur niður á ni35 unuin austanlands í g'ær, en var ekki kornið bát.iveður er síðast fréttist. Forsetinn stað- íestir kjördæma- írumvarpiS Á fundi ríkisráðs í Reykjavík í dug staðfesti forseti íslands m. a. stjórnskipunarlög um breyting á stjórnarskrá lýðveldisins íslands 17. júní 1944 og lög um kosning'ar Fundur var settnr í samein- uðu Alþingi kl. 13.30 í gær og' fóru þá fram þinglausnir. Forseti gaf stutta skýrslu um störf þingsins. Það hefð' stað- ið í 26 daga, þingfundir í neðri deild verið 17, í efri deild 13 og sameinuðu þingi 14 eða alls 44. Fyrir þingið hefðu verið lögð 9 frv.; 3 þeirra afgreidd sem lög frá Alþingi en 6 ekki útrædd. 5 þingkályktanir voru bornar fram, 1 þeirra samþ., sem ályktun Alþingis en hinar ekki útræddar. Þrjár fyrirspurnir komu fram (og þó fleiri því sumar voru á sam eiginlegu þingskjali), og voru all ar ræddar. Forseti kvað þingið myndi reyn ast örlagaríkt þó að stutt hefði verið. En þótt skiptar væru skoð anir um störf þess, þá myndi það sameiginleg von ollra, að þau mál, er það fjallaði um, mættu reyn ast þjóðinni til farsældar. Þakkaði þvínæst þingmönnum og slarfsliði þingsins góða saimvinnu og óskaði mönnum heilla. Eysfeinn Jónsson þakkaði for seta árnaðaróskir og fær’ði hon um þakkir þingmanna fyrir góða fundarstjórn og bað menn taka undir það með því ag rísa úr sæt um. Va,- svo gert. Forseti þakkoði á ný. Forseti íslands gekk nú í sal inn, en þingmenn risu úr sætum. Hann kvað kosningar til Alþingis vera ákveðnar dagana 25. og 26. okt. Los þvi næst forsetabréí urn þinglausnir og lýsti yfir aö þingi væri slitiR — og bað þingmenn m innast fóstu rj arðarinn ar. Laos biður um efíirlitssveit NTB—Vientiane 15. ágúst. Bróð- ir Sananikones forsæti'sráðherra í Laos er nú á leið íil New York meff beMiii Laosstjórnar til Ifammarskjölds framkvæmdastj. um að S.Þ. sendi ei'tirlitssveit til Iandamæra Laos og Norffur- VietnanVs. Biður Laosstjórn um eftirlits- menn frá einhverjum hlutlausum ríkjum. Telur stjómin sennileg ast, .að aðeins verði um einfn mann að ræða eða aff minnsta kosti mjög fáa. Tálsmaður stjórn arinnar sagði, að þessir menn fengju varla annað hlutverk en það að staðfesta þann framburð Laosinga, a N-Víetnamshermenn hefðu barizt í Laos .og skýra S. Þ. frá, hvað Þeir sjá á landamær unum. til Alþingis. Þriöja tungliö á átta dögum Átti aft sjást meft berum augum, Tilraunin misheppna'ðist NTB — CANAVERALHÖFÐA 15. ágúst. Bandaríkjamenn til kynntu í morgun með nokkru stolti frá Canaveralhöfða, að menn myndu um mikinn hiuta heims geta séð bandarískt gervitungl með berum augum. Þaðan skutu vísindamenn í nótt þriðja gervitungli Banda- Flöt hey huríu Frá frétarilara Tímans í Slaðar- sveit 15. ágúst. í gærmorgun birti hér í lofti eftir langvarandi þurrkleysur. Var góður þurrkur fram eftir degi og breiddu bændur mikið hev, en fyr- ríkjamanna á átta dögum. Var fyrst 1 stað tilkynnt,. að allt hefði gengið eftir áætlun. En ekki var aiit sem sýndist. Þremur stundum eftir skotið 1:1- kynnii yfirstjór.n geimkönnuðar Bandaríkjanna, að gervitunglið hefði ekki komizt á braut sína um jörðu, eitthvað hefði gengið úr lag'i, en ekki var vitað, hvað það var. Gervitunglið hrapaði inn í þéttari loftlög og brann upp. Notuð var þriggja þrepa flaug, og var fyrsta þrepið Júpíter en hin síðari tvö af Júnó-gerð. Sennilegast er taliö, að síðasta þrepið hafi ekki reynzt nógu kraftmikið, en annars (Framhald á 11. síðu) t-------------------- Berserksgangor á Ákureyri í fyrrinótt var berserkur nokkur að verki á Akureyri. Fór liann ölóður um stræti, og gerði sér það helzt til skemmtunar að mölva rúður i bifreiðum manna. Mun hann hafa vegið að fjórum bílum, og voru sumar rúðurnar öfiugri en svo að venjulegt hnefa- högg þyrfti til að vinna á þeim, en ekkert stóð fyrir berserknum. Allir voru bílarnir nýlegir og einn alveg nýr. Maðurinn var gripinn þegar að morgni og fær nú að sæta ábyrgð fyrir þessa nætur- skemmtun. >_________________—/ Auknar ráöstafanir á móti geislahættunni ir va,- mikið magn af nýslegnum heyjum. Er leið að kvöldi tók að hvessa af norð-austri, og varð f’jótlega við ekkert ráðið. Hélzt í nótt norðaustan ofsaveður, með þeim meiri, sem hér koma Urðu miklir skaðar í sveitinni, hey sóp- uðust í burtu með öl'u. svo hundr- uðum og jafnvel þ.úsunum kapla iiæði flatt og uppsetí. Þak fauk af íbúðarhúsinu á Lýsuhóli, og einnig þak af fjósi á þekn bæ. Þá fauk þak af fjárhús- um á bænum Barðastöðum og fauk í sjó fram. Heyskaðin er enn ekki fullkann aður, því hér er enn stórviðri. NTB — WASHINGTON, 15. ágúst. Eisenhower Bandaríkja forseti hefur sett sérstakt geislaverndarráð, sem á að hafa það hlutverk fvrst og fremst að vei'a forsetanum til ráðuneytis um ráðstafanir til a ð vernda almenning fyrir skaðvænlegum áhrifum geisla virkra efna, er losna við kjarn orkusprengingar. Ástæðan er sú, að forsetinn hef ur séð sig knúinn af aimennri vakningu og óttai almennings við þessi efni, aðallega •strontium 90. Hvarvelna úr ríkjunum hafa bor izt ádeilur á starf kjarnorkuráðs ins, sem hefur hingað til bæði haft yfirumsjón me ðkjarnorku- sprengingum og fengiff skýrslur um geislamagniö. Iíafa harðar á- sakani,. komið frá vísindamönnum háskólanna svo og yfirvöldum ein stfjkra borga og héraða. Gagnrýni. hefur harðnað mjög aff undanförnu, og æðstu yfirvöld þessara mála verið sökuð um víta vert gáleysi, sérstaklega eftir að verulegt maign af strontíum 90 hef ur fundizt í mjólk og hveiti. Hefur forsetinn séð sig knúinn að setja þetta igeislaveU.indaS.ufáff, ogj má gera rág fyrir aukpum ráðstöfun um til að vinna bug á helrykshætt unni í Bandaríkjunum á næstunni. Þ.G. Eldmessan skorin í tré Eins og áður hefur verið skýrt frá hér í blaðinu var 100 ára af- mælis Prestbakkakirkju á Síðu minnst fyrir nokkru. Við það tæki færi var kirkjunni færður að gjöf skírnarfontur, gerður af hínum þjóðkunna listamanni, Ríkaröi Jónssyni. Fonturinn er þrístrend- ur að lögun og á hvern flöt hans skorin mynd. Eiga þær að tákna hina frægu Eldmessu sr. Jóns Steingrímssonar. Gripur þessi er forkunnarfagur og vel gerður eins og vænta mátti af hendi hins snjalla og þjóðlega listamanns og ber handbrag'ði hans og sköpunar gáfu órækt vitni. Lofar verki'ð sannarlega meistarann. Hér birf- ast myndir þær, sem á fontinum eru.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.