Tíminn - 16.08.1959, Blaðsíða 4
4
TÍMINN, sunnudaginH 16. ágúst 1959,
Sunnudagur 16. ágúst
V* muífus. 226. dagur .ársins.
Tungi í suðri ki. 24.09. Ár-
oiegísfiæði kl. 3.24. Síðdegis-
fíæði ki. 15.27.
9.30 Fréttir og
morguntónleikar.
10.10 Veðurfregnir
11.00 Messa í Laug-
arneskirkju. 12.15
Eádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Kaffitíminn. Daniel de Carlo
Og hljómsveit leika létt lög. 16.30
Sunn-udagslögin. 18.30 Barnatími frú
jénna .Snorradóttir. 19.25 Veðurfregn
ir. 19.30 Tónleikar: Terance Casev
fcikur á bíóorgel. 19.45 Tilkynningar.
20.09 Fréttir. 20.20 Raddir skálda:
Sögukafiar og kímniljóð eftir Loft
G-uðnsundsson. 21,00 Tónleikar: At-
r.ði úr öperunni II Trovatore eftir
Verai. 21.30 Úr ýmsum áttum tSveinn
Skorri Hoskuldsson) 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. 22.05 Danslög. 23.30
Dagski-árlok.
IPagskráin á morgun (mánudag).
3.00 Morgunútvarp. 8.30 Fréttir.
Í0.10 Veðurfregnir. 12.00-Hádegisút-
varp. 12,25 Fréttir og tilkynningar,
■JS.OO Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir
og tiíkynningar. 16.30 Veðurfregnir.
J9.00 Þingfréttir. — Tónleikar —
J9.25 VeSurfregnir. 19.40 Tiikynning-
íar. 20.00 Fréttir. 20.30 Einsöngur:
Richárd Tauber syngur. 20.50 Tónleik
ar: Sinfónísk tiibrigði eftir Cesar
[-rank. 21.30 Útvarpssagan: Carman
og Vorse eftir Alexander Kietland.
22.06 Fréttir, síldvelðiskýrsla og veð-
rfregnir. 22.25 Búnaðarþáttur: Um
: iðfiorf í dýralæknlngum á síðari ár-
::m.- (&sgeir Einarsson dýralæknir).
12.45 kammertónllst eftir nútímahöf-
zináa'. 23.15 Dagskrárlok.
Með lögum skal land byggja . . . Eins og mönnum er kunnugt
hafa öll ríkin í Bandaríkjunum sín eigin lög og eru margar laga-
greinarnar afar spaugilegar, samanber eftirfarandi.
í Nebraska: Öllum rökurum er bannað að borða hvítlauk milli
klukkan sjö á morgnana og sjö á kvöldin.
í Norður-Karólínu: Bannað er aS drekka mjólk í járnbrautalestum.
í Minnesota: Óleyfilegt er með öllu að hengja kven- og karlmanns
fatnað á sömu snúru.
í Kentueky: Engin kvenmaður má íklæðast baðfötum nema vera
vopnuð með priki.
í Rhode Island: Ef tannlæknir tekur ekki rétta tönn úr sínum
sjúklingl, þá skal tekin heil tönn úr honum sjálfum af járnsmið —
eða hann skal greiða miklar fébætur.
Orðsending
Ljóðabók mín, Frækorn, Ircmur út
í ágúst eða september. Þetta er önn-
ur ljóðabók mín. Sú fyirri, Sól og
ský, kom út á síðasta éri. Þeir, sem
oru búnir að panta áskriftir getá
fengið bókina hjá mér og þurfa þeir
sem fengú áskriftankort hjá mér í
vetur að senda þau til mín að Saur-
bæ á Hvalfjarðarströnd. Ljóðabókin
Frækorn verur gefin út í tölusett-
um eintökum.
Ljóðabækur mínar eru ekki til
sölu í bókabúðum. Sói og ský er nú
að heita má uppseld. Báðar bæk-
urnar kosta 200 krónur, en áskrif-
endur fá þær fyrir aðeins 120 kr.
Bjarni Brekkmann.
Oómkirkjan.
Messa kl'. 11 f. h. Séra Óskar J.
Þorláksson.
Hallgrlmskirkja.
Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Þ.
Árnason.
Laugarneskirkja.
Messa kl. 11 f. h. Séra G-arðar Þor-
steinsson.
hjónaefni
iNýlega hafa opinberað trúlofun
síná ungfrú Sigrún Magnúsdóttir,
Haukadal og Einár Enoksson, flug-
umferðarstjóri, Miðstræti 5 hér í bæ.
%
Svei mér þá maður gæti haldið að
Snati gamli sé orðln hrlfinn af kis-
um . . . sá er aldeilis breyttur.
DENNI
DÆAAALAUSI
Nær og fjœr
.__r-* *
að hafa verið blindur í meira en
hálfa öld. Hann segir: Auðvitað er
gaman að sjá þennan fallega heim,
en þegar ég loka augunum, þá geng-
ur méi’ betur að fimia dyrnar á her-
berginu mínu.
Hver er Lord Greystoke?
Þegar hinn frægi
kvikmyndaleikari
Marlon Brando
skrifar sig í gesta-
bækur á hótelum,
skrifar hann ætíð
nafnið Lord Grey-
stoke. En hver er
þessi Lord Grey-
stoke í raun og
veru? Þeir sem
hafa lesið Tarzan-
bækurnar kannast
eflaust við nafnið.
Það er nefnilega
hið kirkjubókaða nafn Tarzans. —
Brando gefur þá skýringu á þessu,
að hann hafi alla tíð verði mikill'
aðdáandi Tarzans.
Betra seint en aldrei.
Karlinn hér á myndinni heitir
Hafez Mohammed og er búsettur í
Kairo. Þar á hann litla kaffibúllu,
sem hann rétt getur dregið fram líf-
ið á. Nýlega fyllti hann hundraðast i
árið og á þeim merka degi fékk
hann himinn hága peningaupphæð i
Blindur í 53 ár.
Maður að nafni Sidney Ijyadford,
53 ára að aldri, missti sjónina, þeg-
ar hann var aðeins tveggja mánaða
gamall. Nú ekki alls fyrir löngu
gekk hann undii- tvo uppskurði og
vitið menn, hann fékk sjónina, eftir
arf frá ættingja sínum. Hann ve:t
ekkert hvað hann á að gera við árf*
inn. Ög þó, hann er búinn að fá sér
konu, 18 ára, og er það fyrsti mu u*
aðurinn, sem hann veitir sér í lifinu.
Enginn er í vafa um að hún mim
hjálþa honum að eyða summunni.
------------------------------X
í Bandarikjunum, Japan, Kanada
og fsrael eru menn farnlr aS
hita hús sín upp méð sólarork-
unni og einnig kjæla þau ef mjög
er heitt úti. Elnnig eru þessi
lönd að reyna að beisla sólarork-
una til að knýja verksmiðjur. Því
miður er langt { land þar tll við
íslendingar getum farið að kæla
húsin okkar með heita vatnlnu.
Og þó.
t i i( i n u
□ TEMJAN N R. 105
Eiríkur liggur ósjálfbjarga á vegin
•um. AUt verður svart fyrir honum
og hann sér ekki, er mena hans á-
t Ervin ráðast á óvinina. Óvinirn
ir verða ótlaslegnir er þeir sjá Eiríks
menn.
Hér er hún sem ég lofaði þér, son
ur sséll, segir Eiríkur með veikri
röddu við Ervin er hann vaknar úr
óráðinu. Ervin getur ekkert sagt, en
Eiríkur skilur að þögnin segi allt
Ervin sker sundur reipið á hálsi
Ingigeröar.
Her Haraldar er allur flúinn út og
suðui’ en sjálfur liggur hann dauður
ú veginum og á ekki eftir að gera
Noregi meira tjón. — Þar liggur
vesahnenuið, segir Eiríkur víðförli
við sjálfan sig, Guð blessi hann og
fyriregfi lionum.
í
2
Fylgist maS 1
tfmanurn, ]
I*si8 Tímsnn.