Tíminn - 22.08.1959, Síða 1

Tíminn - 22.08.1959, Síða 1
Framsóknarmenn í - Kópavogi Framsóknarfolk í Kópavogi. Fundur í kosningaskrifstofu Fram sóknarmanna að Álfhólsveg 11„ mánudaginn 24. ág. kl. 8.30 síðd Áríðandi mál á dagskró. Stjórnir Framsóknarfél. Lanásleikurinn 2:1 íslendingar áttu skilið jafntefli Vopnaðir víkurvelli strokufangar af Kefla- handteknir í Kamp Knox í fyrrinótt brutust fjórir hermenn út úr fangagevmslu hersins á Keflavíkurflugvelli, afvopnuðu fangavörð og kom- ust í leigubifreið til Reykjavíkur vopnaðir 45 kalíbra skamm byssum. Þeirra var leitað af herlögreglu og' lögreglu úr Reykjavík og Hafnarfirði og fundust undir morgun i bragga í Kamp Knox. Hvarfs þeirra úr fangageymsl- i;nni varð vart um klukkan hálf titt til eitt. Lögreglan á Keflavík- 'urflugvelli k’omst þá á snoðir um að þeir myndu hafa komizt í leigu- hifreið út af vellinum og hafði þégar símasambind við lögregl- una í Hafnarfirði og Reykjavík. Eigandi leigubifréiðarinnar, sem er merkt G. ekur á Keflavíkur- Lugvelli, en er búsettur í Reykja- vík. Hafnarfjarðarlögreglau setti þegar menn á veginn til að stö'ðva bifreiðina og Reykjavík- urlögreglan setti verði á Reykja- nesbraut. Þá var einnig settur vörður á Krýsuvíkurleið. Þegar bifreiðin kom ekki fram, þótti sýiit að hun hefði komizt til Reykjavíkur áður en þessar tálmanir voru settar. Lögreglan hafði vitneskju um, að hermjenníxnir ættu yingott við stúlku í Herskáhikampi og var haldið þangað. Stúlkan var þá að heiman, en kona í næsta húsi hafði séð liana fara í bif- reið heiman frá sér um það leyti sem líkur voru til að lier- mennirnir hefðu komið þar. Bifreiðarstjórinn Skömmu síðar fann iögreglan bifreiðina mannlausa á Brávalla- götu. Þá tókst að hafa upp á leigu- bifreiðarstjóranum, en hann við- urkenndi að hafa ekið hermönn- unum í bæinn, farið með þá í herskálakamp og tekið þar ktúlku i bifreiðina. Síðan var ekið niður I bæ og farþegarnir tóku aðra leigubifreið, skiptu sér í þær og létu aka vestur á Bræðraborgar- (Framhald á 2. síðu). Afli glæðist fyrir austan Betri veiði í gærkveldi en undanfarin 4 kvöld Veiði var meiri austan lands í gærkveld' en verið hafði fjögur undanfarin kvöld. Veiddist síldin út af Norðfiarð arhorni. Höfðu nokkur skip fengið fullfermi þar í gær- kveldi. Ríkaröur Jónsson 25 landsleikir. — Beiti maöur valiarins. Örn Steinsen skoraði mark Islendinga — Rík- arður Jónsson bezti maður vallarins. Norska liðið lék betur, en marktækifæri íslendinga voru fleiri Noregur vann ísland 2:1 á Ullevalleikvellinum hér í Osló í kvöld. Eftir leiknum að dæma, sérstaklega í fyrri háfleik, hefði sigur Noregs átt að vera stærri. En strákainir frá Sögueyjunni gáfu þó vel til kynna, að þeir eru á góðri leið með að ná öðrum Norðurlandaþjóðum i knattspyrnu. Hið blíðasta haustveður var með an leikurinn stóð yfir. Og hinir rúmlega 23.000 áhorfendur, sem iögðu leið sína á Ullevalleikvang- inn, fengu að sjá skemmtilegan leik og tilbreytingarríkan og mark tækifærin vantaði ekki. Hraði mikill Norska liðið hefði átt að vera þremur til fjórum mörkum yfir ! háifleik. Hraði var mikill 1 leikn um á köflun., en fvrir framan mark fslendinganna höfðu fram- Lerjarnir sorglega tilhneigingu til að missa af skotfærunum sem !>uðust þeim íslendingarnir áttu mörg mjög hættuleg upphlaup í hálfleiknum, en Asbjörn Hansen stóð hinn ör- uggasti í marki Noregs og varði af mikilli snilld. (Framhald á 2. síðu). Veður var ágætt á miðunum út al' Norðfjarðarhorni í gær, þokuslæðingur við landið en bjart og gott veður til hafsins. Bezt var veiðin 80 sjómílur út af horninu, en síld veiddist einn ig grynnra 20—30 mflur út af horninu. Um 40 bátar höfðu kastað þar í gærkvöldi og' var Síldarleitinni á Raufarhöfn kunnugt um afla þessara skipa: Guðmundur á Sveinseyri fullfermi, Áskell full- fermi, Bergur VE 800 tunnur, Gitðniundiu Þórðarson RE 350, Sígrún 450 Einar Þvera-ingur 200, Jón Kjartansson 250. Rafn- kell 600. (Framhald á 2. síðu). Örn Steinsen Skoraði mark ísiands Akureyringar unnu - færast upp í 1. deild Úrslitaleiknrinn í annarri dcild fór fram hér á Melavellinum í gærkveldi. Lauk leiknum með sigri Akurevi'inga skoruðu þeir 6 mörk, en Vestmannaeyingar 2. Akureyringar koma bví til með að ieika í 1. deild næsta leikár. „Komir þú é Grænlandsgrund" er upphaf alkunnrar visu islenzks Grænlandsfara. Marga Isiend- inga hefur fýst til Græniands en færri komist en viidu. i sumar hefur orðið breyting á. Nú hafa verið farnar nokkrar hópferðir til Grænlandv, og segja allir, að það sé skemmtileg för. Nú síð ast fóru nokkrír íslendingar, að allega embæfrismenn stjórnar- ráðsins og forystumenn flug- mála í boði dörtsku stjórnarinnar til Grænlands, og í dag ritar Birgir Thortacius, ráðuneytis- sfjóri, grein fyrir Tímann um förina. Birtist hún á 5. siðu blaðs ins. Hann tók eínnig þessa mynd í förinni af grænlenzkri blóma rós í skartbúmngi. Hún er þarna stödd í Eiríksfírði, þar sem hún á heima, en annars er hún nem andi í húsmæðraskólanum í Júlí önuvon. Hún er aðeins 15 ára. Bragginn G-2 í Kamp Knox, þar sem handtakan fór fram

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.