Tíminn - 22.08.1959, Side 2

Tíminn - 22.08.1959, Side 2
■a T í MIN N, laugardaginn 22. ágúst 195St> Landsíeikufinn, J (Framhald af 1. síðu) Jafnars í sjðari hálfleik í síðari hálfleiknum jafnaðist leikurinn nokkuð. Noregur var þó sá aðiiinn sem átti meira í leikn- 'iim. Hinar hröðu sóknarlotur ís- ,' jridinganna komu oft mjög flatt upp á v'ótn Norðmannanna og uefðu fslendtngarnir átt að geta .jafnað fyrir leikhlé. Norðmenn áttu frumkvæðið frá i yrjun og fyrsta stundarfjórðung- :tnn var ísienzk.a markið sífellt S hætt.u. Nýliðiim Eolf Björn Backe kom mjög á óvart og hlaut almenn- angs hylli, með snerpu sinni og nættulBgupn skotum. Helgi Daní- elsson v.ar rólegur og öruggur og ■iieðan norsku framherjunum áókst ekki að finna smugu og rkjóta af hir.ni mestu nákvæmni, var ekkert mark skorað. Fyrsta snark Ijeiksins skoraði Rolf Björn Backe á' 39. mínútu leiksins, eftir vel lagð/i sendingu frá Borgen. Skotið var óverjandi. Markið ,',etti enn meiri kraft í leik Norð- Mtannanna, og mátti heita að síð- lustu mímíturnar fyrir hlé hafi peir vertj allsráðandi á vellinum. Síðara isnark Noregs Síðara mark Noregs* var skorað e.c sjö mínútur voru af síðari hálf- J.eik. Kjell Kistiansen fékk send- 'tjigu £rá Sörensen. Hann fékk vjóðan tírna til að leggja knöttinn fyrir þægri fótinn og knötturinn Itú í neti íslendinga. Við markið tarð fóguuður áhorfenda geysi- •ikili og flestir töldu að Noregur ryr.di fara með stórsigur úr Jfcelf Björn Backe — tnaður framtíðarinnar — ■eiknum. — En þá komst íslenzka .l.ðið, L gang — og Norðmenn skor1 V ðu ekkí fleiri mörk. ísleJMÍingarnir sóttu nú af miklu .kappi og bar sú fram- sækui árangtir á 29 mínútu liálf leiksins er Örn Steinsen skor- aði Évrir ísland. Örn skaut utan af kamtii þrumuskoti. sem lenti ( í blúftonú marksins, án þess að Jifiiit tsnjalM Asitöörn Hansen fengi yið ráðið. Rétt fyrir leiks- iok báksí Norðmönnum að skora þriðja markið. en dómarinn dætmát rangstöfiu á Sörensen. Áhtrrfaudum fannst það nokkuð haröur dómur. Norska iiðið sýndi oft mjög góð /3 n leik og eru Norðmenn ánægðir t. ieð ffcanitnistöðu sinna manna, og •íelja aÖ> vei hafi tekizt með val ‘itðsins. Asbjorn Hansen var ágætur í •niarkimc, þótt sumir vilji halda ‘því ffam að hann hafi átt að verja fikot Arnar Steinsen, þegar þess cr gætt áf hve löngu færi Örn skaut'. Eu Hansen er fyrirgefið 'þetta mark, þegar þess er gætt, . hve hann var ávallt vel á verði, cr Ríkarður var í hinum hættu- íiegustu marktækifærum. Norð- imenn telja að nýliðinn Backe hafi fetaðið; sig sérstaklega vel í þess- vm' fyrsta leik sínum, og gera sér imiklar vonir með hann, sem mann áramtíðarinnar. Næst bezti maður leorska liðsins telja menn aö liafi 'verið Kjell Kristiansen. Hann lafi verið mjög duglegur en 'mátt 'ieræfljótari. , . , í ígjf^izka .liðipu telja menn að Ríkarður Jónsson hafi' tvímæia- iaust vdfið bezti. maðurinn og að Hikarður 'ásamt Heíga Báníeíst eyni, Garðari Árnasyni og Sveini Teitssyni séu vel sambærilegir við teztu menn Noregs. Þórólfur Beck meiddist Þórólfur Beck miðherji íslenzka liðsins meiddist snemma l leikn- um og varð að yfirgefa völlinn. Meðisli hans eru þó ekkl talin mikil. Sveinn Jónsson kom inn fyrir Þórólf. Dómarinn var finnskur og þótti Norðmönniim 'hann langt frá því dæma vel. Strokulangarnir (Framnald al X. tíðtt) stíg. Þá kærði btfreiðarstjórinn frá KeflavíkuflugvelM sig ekki um v'ö halda lengra og farþegar lians fóru í liina bifréiðina. Alvæpni Sex lierlösreglunjienn með al- væpni og tveir óeinkennisklæddir rannsóknarlögreglumenn af Kefla víkurflugvelli voru nú komnir til Reykjavíkur að taka þátt x leit- inni. Grunur lögreglunnar hafði fallið á bragga í Kamp Knox, en þar býr kunningjakona stúlkunn- ar úr Herskálakampi. Klukkan að ganga sex nmkringdi lögreglan braggann. Þar voru 8—10 íslenzk- •jr lögregluþjónar, sumir vopnáðir, og herlögreglumenninir búnir margskotarifflum og skammbvss- um. Einn herlögreglumanna fór upp á braggann, en þar var hljótt :nni, hinir skipuðu sér í kring og munduðu byssurnr. Þá kom einn strokufanganna í ljós í glugga braggans og ætlaði hann að vippa sér út, en íslenzkur lögreglu- þjónn miðaði á hann skamm- byssu og tilraunin misheppnaðist. Handtakan Lögreglan taldi, að einn stroku fanganna væri vopnaður og her- lögreglan bjóst sýnilega við á- tökum. Þá gerðist það. að þrír íslenzkir lögreglumenn, Guð- brandur Þorkelsson, varðstjóri. Guðmuudur Brynjólfsson og Er- lendur Sveinsson gengu inu í braggann. Þar í myrkri forstof- unni grilltu þeir í strokufangaua, sem afhentu þeim vopnin, fjórar 45 kaljbra skammbyssur með fullhlaðin magasín, umyrðalaust. Fangarnir voru svo reknir út og þá fyrst komst heriögreglan á slúfana, raðaði föngunum upp við braggavegginn og ætlaði að fara að binda þá, en handjárnin höfðu þeir ekki meðferðis, Ætl- uðu herlögreghtmrenn að Ieysa beltin af föngunm til að fjötra þá, en íslenzka lögreglan Iijálp- aði enn upp á sakirnar og lánaði handjárn. Keriing í bragganum maldaði í móinn vid þessa heimsókn, en úrskurður til húsrannsókuar ltafði verið undirbúinn, ef'til þyrfti að taka. í bragganum fannst einnig stúlkan úr Her- skálakampi. Fangarnir voru svo fluttir í járnum á lögregulstöð- ina og settir í Kjállarann, en lög reglukapteiiui af Vellinum flutti þá suður eftir uin morgninn. Strokfangarnir höfðu tekið með sér útvarpstæki og birgðir af vindlingum, og þykir margt benda til, að þeir hafi ætlað að leynast utanbæjar og jafnvel, að vinkonur þeirra hafi átt að sjá um felustað fyrir þá. ý Síðustu viku hefur veriS ágætur þurrkur á Suðurlandi en sumarið hefur verið mjög úrfellasamt. Hafa bændur notað vel siðustu daga og komið inn heyjum sínum, en hey hafði hrakizt allmjög hjá þeim bændum, sem ekkl hafa súgþurrkun. Laugardagur 22, ágúsi Síldín Symphórianusmessa. 332. dag ur ársins. Tungl í suðri kl. 4,15. Árdegisflæði kl. 8,37. Síðdegisflæði kl. 20,42, (Framhald af 1. síðu) Stór og feít síld Síldin er mjög stór og feit og hin ákjósanlegasta til söltunar. Mjög fáar söltunarstöðvar eru á Austurhöfnum og ekki bætir úr skák, að tunnur eru þrotnar á Norðfirði. Ef veffiur helzt gott má :bú- ast við áframlialdandi veiði í dag. I dag verða gefin samau í hjónaband í Neskirkju af séra Sveini Víking ungfrú Bera Þóris dóttir (Baldvinsdóttir arkitekts) og Njörður P. Njarðvík, Týsgötu 8. Boðar trúleysi Pravda aðalmálgang rússneskra kommúnistaflokksins býsnast nú mjög yfir vexti og viðgangi trú félaga í Ráðstjórnraríkjunum og telur það illa þróun. Telur blað ið þetta sýna ljóslega, að flokk urinn hafi ekki tekið nógu ske- legga afstöðu gegn trúfélögum og vill að gerð verði bragarbót og trúleysi iboðað af kappi innan Ráð stjórnarríkjanna. Fréttir 6á landsbyggðmni Handknattleiksmót kvenna hefst í kvöld Handknattleiksmeistaramót fs- lands í útihandknattleik kvenna hefst í dag kl. 4 e. h. á íþrótta- svæðí Ármans við Sigtún. Ás- björn SigurjónsSop formaður Hand knattleikssmabands íslands mun setja mótið, en að því loknu heíst mótið me'ð leik Ánnans og Vík ings, síðan milli KR og Vals. — Mótið heldur svo áfram á morgun og keppa þá KR og Víkingur og verða svo á mánudagskvöldjfS Jtl. 'Ármanri óg Válúf1. Úm'itbreikirhir' 8 e. h. Flugstöftvabyggingar (Framhald ai iz. siOuj. dórsson póstafgreiðslumaður á Keflavíkurflugvelli. irlit og öryggisþjónustu. Hoijum til aðstoðar eru fimm framkvæmda stjórar, þeir Björn Jónsson, fram kvæmdastjóri öryggismála, Gunn •ar Sigurðsson, flugvallastjóri Reykjavíkurflugvallar, Haukur Claessen, framkvæmdastjóri flug valla úti á landi, Sigurður Jóns ,son, framkvæmdastjóri loftferða eftirlits og Pétur Guðmundsson, flugvallastjóri Keflavíkurflugvall- ar. Hjá flugmálastjórninni starfa nú samtals 260 manns. 12 ára störf \ Á þeim 12 árum sem liðin eru síðan Flúgráð tók til starfa hafa orðið miklar framfarir á sviði flug mála hér á landi. Flugvellir hafa verið byggðir, öryggiskerfið bætt, flugþjónustan á Keflavíkurflug velli yfirtekin og íslendingar hafa ■eignast all stóran flugvélaflota. Gefin hafa verið út um 500 skír teini lil flugliða og um 80 sjúkra flugvellir byggðir. Þrjár flug- stöðvabyggingar eru í smíðum og radartæki hafa verið sett upp á Reykjavíkur- og Akureyrarflug- velli. Loftferðasamningar hafa verið gerðir við önnur lönd og fjárhagslega mikilvægir isamning ar gerðir við Alþjpðaflugmála stofnunina um flugumferðastjórn á Norður-Atlantshafi. Héraðsmót í Haga- nesvik Framsóknarmenn í Skagafirði og á Siglufirði atliugið: Héraðs- mótið í Haganesvík verður laug- ardaginn 29. ágúst, en ekki sunnií daginn 30. ágúst. Dagskrá móts- • ins verðui* auglýst í blaðiuu eft- ir helgi. — Stjómiu. Hrakin hey Breiðdalsvík 21. ágúst. Það hefur verið slæm heyskapartíð hér eins og víða annarsstaðar að undan förnu. Flestir eru þrátt fyrir það búnir að ná einhverju heyi. Það hey, sem liggur á túnunum núna, ■er farið að hrekjast verulega. Vindur stendur jafnan úr austri eða norðauatri og rignir mikið. GA Stólparok Þykkvabæ 21. ágúst. Fyrir helg ina 'komu nokkrir þurrir dagar, og varð það nokkur bót í heyskapn um. Að vísu kom stólparok á laugardagsnóttina, og fauk dálítið af heyi. Þyrftu-menn nauðsynlega að fá eina þrjá þurrkdaga til að Ijúka fyrra slættinum. Grasspretta hefur verið ágæt, og menn eru að slá, bæði á túnum og í safamýri, ■en hér um slóðir er mikill hey- skapui' á engjum. SG Nýr vegur Breiðdalsvík 21. ágúst. Verið er að leggja nýjna veg yfir Breið dalsheiði, og er það hið mesta nauðsynjaverk. Vegur komst fyrst á yfir heiðina 1940, en sá gamli vegur þykir mjög slæmur. Það mun taka nolckur ár að byggja þennan nýja veg yfir heiðina. StækkaÖ viÖIeguplass Breiðdalsvík, 21. ágúst Strandferðaskipið Herðubreið sigldi í vetur á ibryggjuna hjá oklc ur og skemmdi hana talsvert. Ný lega var lokið viðgerð á bryggj unni, og um leið var hún stækk uð talsvert. Áður var 15 metra við legupláss við bryggjuhausinn, erx nú er það orðið 30 metrar. Bi’yggj an var byggð á árunum 1951—54 Aðstaðan hefur nú batnað að mun, einkum fyrir stærri skip, og vonast menn til þess, að skip eiiis og Esja og Hekla .sjái sér nú fært fremur en áður að leggjast hér að GA Kartöflugrasfó skemmdist Þykkvabæ 21. ágúst. í rokinu núna fyrir helgina, urðu talsverð ar skemmdir á kartöflugrösum. Ef vel viðrar munu þó grösin ná sér aftur að nokkru. í mjög hvössu leggst kartöflugrasið, og blöðiu verða ónýt. Lítur þá ekki vel út með uppskeruna. Ekki eru horfur á, að farið verði að taka upp kart öflur fyrir sumarmarkaðinn. Undir vöxturinn er svo lítill ennþá. Auk þess er kartöflurækténdum meiu að að setja niður fljótsprottnar tegundir, því að þær lenda í lak ari gæðaflokki. Yfirleitt hefur á undanförnum árum verið mikiS af útlendum kartöflum á sumai’- markaðinum, og því rík þörf að ■taka kartöflurnar upp snemma. SG /W^VW.V.V/.V.VV.V.V.V.V.Y.V.W/AW.'.W.VAXW Hvít hryssa fullorðin, borgfirzk, tapaðist í vor. — Vins legast látið vita. Þörkell Bjarnason Laugarvatní S"-r”x - í "5' ‘ W///.V.VAW.V.V.V.V.V.Y.V.VV.V/.V, I

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.