Tíminn - 30.08.1959, Page 4

Tíminn - 30.08.1959, Page 4
4 TÍMINN, sunnudugiim 30. ágúst 1959, Smudapr 30. águst r elÍK og Adauctus. 239. dag- í/r ársins. Tungl í suðri kl. Í0,28. Árdegisflœði kl. 3,46. Síðdegisflseði kl. 15,41. útwarpið á morgun: S ,30 Fréttir og morguntónleikar: 10. 10 VeSurfregnir. a) Króamtísk fanta ::a og fúga í d-moll eftir Joliann f ebaatian Bach. Andor Foldes leiku.r á píanó b) Tríó í Es-dúr K 408 eftir Mozart. c) Dietrieh Fislier-Dieskau cyngur lög eftir Scliumann við ljóð Heínes. Hertha Kiust leikur undir. i.l.OO ftlessa í Laugarneskirkju Sr, Árelíus Nielsson. 12.15 Hádegisútvarp : .5.00 Miðdegistónleikar: a) Conchita Supervia syngur. b) „Sveitabrúðkaup 'infónía op. 26. eftir ICarl Goldmark. 5.00 Kaffitíminn. 16.30 Afhjúpun Gtyttu af Lárusi Rist í Hveragerði (Ðagskráin hljóðrituð þar 23. ágúst. 17.00 Sunnudagslögin. 18.30 Barna 'iml (Skeggi Ásbjarnarson kennari 19.25 Veðurfregnir 19.30 Tónleikar :.’,9.45 Tilkynningar. 20.00 Fréttir. 120 Raddir skálda: Stefán Jónsson ■ og verk hans. a) Stefán Júlíusson ::æðir skáldið to) Stefán Jónsson les rumsamda smásögu. 21.00 Tónleik :x frá Sibeliusarvikunni í Helsinkin •: júní mánuði s. 1. Sinfóníuhljómsveit 'innska útvarpsins leikur. Einsöngv orl er Aase Nordmo-Lövberg og stjórandi Paavo Berglund. 21.30 Úr ýmsum áttum (Sveinn Skorri Höskuldsson). 22.00 Fréttir jg veðurfregnir. 22.05 Danslög 23.30 Dagskrárlok. Frá happdrættinu Vinningar: ___ ________ 1. Tveggja herbergja fbúð, foi held, Austurbrím 4, i Rvk. 2. Mótorhjól (tékkneskt). 3. 12 manna matar-, kaffi- og mokkastell. 4. Riffill (oHrnet). 5. Veiðisíöng. 6. Herrafrakki frá ÍTltímu, Laugavegi 20 7. Dömudragt frá Kápunni, Laugavegi 35. 8. 5 málverk, eftirprentanir frá Helgafelli. 9. Ferð mefl Heklu til Kaup- mannahafnar og heim aftur. 10. Ferð með Loftleiðum íi) Englands og heim aftur. Allar upplýsingar varðandi happdrættið eru gefnar á skrii stofunni f Framsóknarhúsinu sími 24914. Skrifstofan er opin 9—12 og 1—5 alla daga nem: laugardaga 9—12 Þú þarft ekki að segja mér þaS, gamii gaur, aS það hafi verið randa- fluga á buxunum mínum .... mvnoir LEIKLIST DENNI DÆMALAUSI og henni líður mjög vel. Hafðu enga? áhyggjur." Hér birtum við svo mynd af músinni og bömunum. í útvarpsþættinum „Kaffitíminn", sem hefst kl. 4 e. h. í dag, mun rritz Ruzicka syngja létt lög, einn- :g mun hijómsveit Armando Sci- ascia ieika. Fritz Ruzicka er góð- kunnur íslendingum síðan í vetur sem leið, þá skemmti hann ásamt kalypsósöngparinu Nínu og Frið- -iki í Framsóknarhúsinu. Klukkan í.3ð e. h. hefst barnatíminn. Þar •nun m. a. Einar Hermannsson, 14 ára, syngja og leika á gítar. Klukk an 20.20 er þátturinn „Raddir skálda", Stefán Jónsson og verk aans. Klukkan 21.30 verður Sveinn Skorri Höskuldsson með þáttinn „Úr ýmsum áttum" og mun hann þar ræða við gamla sjómenn. Hingað er væntanlegur eftir heig ina einn af efnilegustu rokk- og j; dægurlagasöngvurum Bandaríkj- ana. Hér mun hann koma fram á | nökkrum tónleikum í Austurbæjar- j fbíó. Frankie Lymon heitir hann, er .svertingi og góðkunniu- ísfending- um. Fýrstu hljómleikarnir ve-rða í Austurbæjartoíó n.k. þriðjudag ki. s: 11.15 e. h. Með Frankie Lymon koma fram, hljómsveit Ólafs Gauks, Ragnar Bjarnason, söngv- ari, og Steinunn Bjarnadóttir, gamanvísnasöngkona, kynnir verð ur Svavar Gests. Prankie Lymon r /> F..rz Ruzicka Bæjarbíó í Hafnarfirði hefur nú sýnt um viku-tíma, ítölsku myndina Fæðingarlæknirinn, við góða aðsókn og undirtektir aimennings. Efni myndarinnar fjaiiar um ástir og raunir ungs iæknis og hjúkrunar- konu. Aðalhlutverk eru leikin af Marcello Mastroianni og Giovanna Ralli, leiksfjóri er Luciano Emmer. Næsta mynd, sem Bæjarbíó mun sýna heitir „Söngur sjómannsins", sem er rússnesk dans- og söngvamynd, sem fjallar um ungan sjómann við Svarta haf, sem hefur óvenju fallega rödd, og ástarbrall hans. Aðalhlutverk eru Gleb Romanov Marcello Mastroianni leikin af Gleb Romanov og T. Besta- yeva, leiksfjóri er Isidore Annensky. Leikflokkur Róberts Arnfinnsson- ar sýnir nú um þessar mundir í Fram sóknarhúsinu, gamanleikinn „Stúlkan á loftinu" (The Seven Year Itch), eft- ir George Axelrod, í þýðingu Hjartar Halldórssonar, menntaskólakennara. Aðalhlutverk eru leikin af Rbert Arn- finnssyni, Stellu Guðmundsdóttur, Helgu Bachmann og Helga Skúlasyni. Leikstjóri er Helgi Skúlason. Til gamans má geta þess, að gamanleik- ur þessi var sýndur á Broadway í New York, viðstöðulaust í 2000 skipti, einnig hefur kvikmynd þessi verið sýnd hér í Nýja Bíó. Músin, mamma og börnin. Kvöld nokkurt er mamma kom heim af „kvenfélagsfundi", sá hún litla pappa öskju í rennusteininum. Hún varð þega.r forvitin og tók öskjuna upp og „kíkti" ofan í hana. Vitið menn, í öskjunni var lítil mús ásamt litlum bréfmiða, sein á stóð, skrifað með barnslegri skrift: „Kærí finnandi, viitu gjöra svo vel og eiga músina mína. Ég má ekki hafa hana heima, því mamma er svo voða-lega hrædd við mýs.“ Auðvitað tók mamma mús- ina með sér heim og gaf hana börn- unum sínum þrem, Óla, Dísu og litla- ibróður. Músin kunni þegar vel við sig í hinu nýja umhverfi og varð góð- ur leikfélagi. Ðaginn eftir þurfti mamma aftur að fara á kvenfélags- fund" og (þá skrifaði hún á miða eftir- farandi og lét í rennusteininn þar sem hún fann músina: „Músin þín er búin að fá gott heimili og góða féiaga 1 Saumar að framan eða aftan? Eins og flest kvenfólk veit, þá er sú tízka löngu iiðin, að hafr saum á nælonsokkum. En nú er sú tízka að koma aftur, en þá etkur ekki betra við, því að saumurinn er hafður framan á sokknum-eins og myndin hér sýn- ir. Vér höfum hlerað það frá útlandinu, að karlmenn séu þar almennt á móti þessu og tökum um leið undir það og vonumst til, að þetta fyrirbrigði berist ekki hingað til l'ands. URÍKUR VÍDFÖRL □TEMJAN NR. 115 Reginn fylgist stöðugt með hverri hreyfingu Skjaldarins. Dg nokkurn berast þær fréttir, að einn heljar stör heiiiökkur Norðmanna nálgist eiöðugt. Allir verða æstir og uppvæg- ir er fréttir berst. Þarna eru þeir komnir Erwin og Sveinn með lierfilokka sína, sem þeir eru bdnir að samema. Þeim finnst það einkennilegt, að enginn hefur enn gert sig líklegan til að stöðva framgöngu þeirra og þeirra manna. Allt í einu heyra þeir neyðaróp í manni einlivers staðar í grenndinni. „Þar er einhver í nauðum stadur/1 segir Erwin og bætir við, við verðum að reyna að aðstoða hann.“ „Farðu rólega í sakirnar, þetta getur bara verið gildra frá þeirra hendi", segir Sveinn. ^vigfet lesal ] ^manuná, 1 I«*i3 Tim&nn

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.