Tíminn - 01.09.1959, Page 3

Tíminn - 01.09.1959, Page 3
TÍMINN, þriðjtidaginn 1. sepember 1959. 3 LiSsforingjnn, bruggarinn, lyfjafræðingurinn Döc ætlaði að gera nýtt lyf Hann hrærði með ár í brugginu, sem áffi að verða lyf við taugaveiklun Flestir kókarar í suðurríkja- bær.utn Atlanta settu hfera fyrir búðarglugga sírta og drógu fínu fötin upp úr möl- varnarpokunum, þegar hinn virti og dáði efna- og lyfja- fræðircgur bæjarins, John Styth Pemberton, skyldi til moldar borinn eftir lanot og erilsamt líf Þetta skeði á 9. tug 19. aldar. Yfir moldum han-s fóllu mörg fögur or'ð og þakklát vegna hinna fjölmörgu pillugerða, sem hann hafði fundið upp og hnoðað: Ó- brigðular lifrarpillur og áhrifa- ■miklar hóstasaftir. Hins vegar sagði enginn neitt um .svaladrykkinn, sem hann Nafmeyjan í Reykja- vikurtjörn afhjúpuö Á iaugardag var afhjúpuð í Tjörninni í Reykjavík mvnda stytta Nínu Sæmundsson, Haf- meyjan. Styttan var sett þar upp í sumar, en afhjúpunin fór ekki fram fyn- vegna þess að beðið var eftir að vátns- borð tjarnarinnar kæmist í eðiiiega hæð miðað við fót- stall styttunnar. Reykjavíkurbær keypti þessa höggmynd fyrir þremur árum, en hún var upphaflega gerð í gips Afhjúpunin í Hollywood þar sem listakonan 'býr. Síða nvar hún steypt í bronz í Florenz undir umsjá Nínu. Er myndin var fullgerfs var hún sýnd í Palazzo Strozzi, en það þykir mik ill sómi. á æskuárum og síðustu árin átt heimili í Hollywood. Síðustu 4 ár hefur hún þó dvalizt hér að mestu og unnið að ýmsum höggmyndum, •t.d. gert brjóstmynd af Þorsteini Erlingssyni sem reist var í Fljóts hlíð í fyrra. Þá hefur Nína einnig gert stóra höggmynd af Jóni Sveins syni, Nonna, fyrir menntamála- ráð, en sú mynd verðuv væntan- lega reist á Akureyri. Af verkum Nínu erlendis er kunnúst „Fram-, kvæmdahugur“ í anddyri hótels- ins Waldorf Astoria í New York.) hafði bruggað 10 árum áður. — Coca cola öldin var enn ekki runn in upp Taugalyf og Coca cola Þegar hann var ungur maður og í blóma lífsins reið hann með blaktandi yfirskegg og blikandi sverð gegnum götur Atlanta. Þá var hann liðsforingi í borgarastríð inu, en þegar Suðurríkin höfðu tapað orrustunni afklæddist hann einkennisklæðnaði og fór í hvítan kyrtil. Og eftir því sem árin liðu í aldanna skaut, varð hinn ungi og glæsilegi liðsforingi í æ rík- ara mæli hinn viðkunnanlegi lyfja bruggari „Doe“ Pemberton, sem aldrei dó ráðalaus og alltaf gat hnoðað einhverju saman, til þess að iækna slæmskur manna. Þetta var á æsku- og uppgangs árum lyfjanna, og Doc kunni að hagnýta sér slík vísindi. Aliar sínar frístundir dvaldizt hann við tilraunir í því merkilega herbergi sem í senn gegndi hlutverki eld- húss og tilraunastofu. 1885 lét hann skrá taugalyf, sem hann nefndi Taugalyfið French Wine Cola. Ameríski rilhöfundurinn E. J. Kahn, hefur tekið sér fyrir hend ur að rannsaka sögu þessa drykkj ar. Frá honum eru flestar þær upplýsingar, sem hér fara á eftir. í upphafi hafði þetta taugalyf alls ekki róandi áhrif, heldur þvert á móti olli það eilífum óróa. Stöðugt breytti hann blöndun þess. Fyrst fjarlægði hann vínið og setti koffein í staðinn. Árangur inn varð svo ferlega bragðvond- ur, að jafnvel forhertur apotekari sem Doc kom honum ekki niður. Þess vegna blandaði hann drykk- inn með Colahetuolíu og öðrum svipuðum vessum. Þessi bruggun fór fram í litlum skúr í bak- garði Docs, þar sem hann stóð með brotna ár i höndunum og hrærði í risastórum þrífættum járnpotti, meðan vökvinn blandað ist og sameinaðist innbyrðis. Ef til vill drekkandi?? Loks — eftir 'að drykkurinn hafði margsoðið í ýmiss konar myndum ■— lét Doc hann kólna, og þynnti hann svo út með vatni. Hann rak tunguna í blönduna og hristi .síðan höfuðið, áhyggjufuli ur á svip. Þetla var að minnsta kosti e'kki drykkur, sem hann gat selt sem taugalyf. Hann bragðaði aftur: Einkennilegt kryddað bragð. Kannske væri hægt að selja þetta sem >svaladrykk? Hann náði sér í nokkrar tómar ölflöskur, fyllti þær með vökvanum og límdi síð- an miða á flöskurnar, á hverja hann hafði letrað með illa skrifuð i um bókstöfum: COCA COLA. Svo var gerð herferð á hendur g'osdrykkjasala til þess að vekja ; áhuga þeirra á þessum nýja svala drykk. Það var gersamlega árang urslaust og ekkert nema fyrirhöfn in. Þegar Doc fór gegnum reikn- inga sína ári síðar, kom á daginn að hann hafði selt 100 lítra af bruggi sínu. Þess vegna varð hann meira en lítið ánægður, þegar hann komst í samband við mann, sem bauð honum 2.000 dollara fyr ir nppskriftina að Coca Cola á- samt öllum xéttindum til þess drykkjar. Kaupandinn var starfs í bróðir hans, 39 ára gamall lyfja- j fræðingur að nafni Candler, sem 1 ekki hafði nokkurn minnsta smekk fyrir svaladrykkjum yfir- leitt, en fann þess í stað, að Coca Cola bætti hinn eilífa höfuðverk hans og hægðatregðu. Allt í einum potti Um leið og Chandler komst yf- ir Coca Cola, keypti hann noklcur önnur lyf, svo sem hlóðhreLusun arlyf, tannfrauð og ilmvatn. Lengi j notaði hann sama koparketilinn til þess að sjóða blóðhreinsunarmeð- alið og Coca cola. Af þessu leiddi einnig, að Coca cola var auglýst með alls konar elixírum, en ekki leið á löngu, þar til Coca cola varð uppáhaldsdrykkur hjá Chandler. „Pabbi hafði næstum því ofsatrú á Coca cola‘', sagði sonur hans einn. Og honum varð að trú sinni. Hinn fátæki lyfjabruggari, sem hafði tekið sér bólfestu í Atlanta með nákvæmlega einn dollar og tuttugu sent í vasanum, græddi um 50 milljónir á Coca cola, auk þess sem hann lét eftir sig svo áþreifanlegar minjar sem hótel, garð, götu, flughöfn og fyrsta skýjakljúf bæjarins, allt saman hluti, sem hann ýmist hafði byggt eða voru skírðir eftir honum. 120.000 á mínútu í dag er Atlanta hin heilaga borg Coca cola. Þar tók hverinn að gjósa, þar eru rætur þeirrar lindar, sem svala þyrstum um all- an heim. Á hverjum þrem mínút- um sem líða er drukkið úr 120.000 flöskum af Coca cola, kannske drekkur geisha í Japan úr einni, Eisenhower forseti úr annarri, síamskur fursti úr hinni þriðju, íslenzkur sjómaður úr hinni fjórðu og svo framvegis. Löngu áður en fyrsta himinflaug in var smíðúð, höfðu hugmynda- auðugir teiknarar um allan hehn leitt getum að því, hvernig gripur sá myndi líta út. Og merkilegt nok, að flestir teiknarar, hvar sem þeir voru á jarðarkúlunni, teikn- uðu flaugina í mynd Coca cola flöskunnar. Coca cola áhangendur vilja halda því fram, að Coca cola sé hið ameriskasta af öllu amerísku, sem hingað til hefur komið fram. Á fyrsta alþjóðaþingi Coca cola framleiðanda, sem haldið var 1948, gat að líta risastórt skilti í forsal hússins, þar sem þingið var hald- ið, með þessari áletrun: COCA COLA Þegar við rennum huga til naz- istanna, dettur okkur í hug haka- kross. Þegar vér hugsum til Jap- ana, dettur okkur í hug sólarupp- rás. Þegar við hugsum til komm- únistanna dettur okkur járntjaldið í hug, — en þegar þessar þjóðir hugsa til lýðræ'ðisins — dettur þeirn í hug COCA COLA. Ef nokkur drykkur hefur orðið alheimsdrykkur, er það bruggið hans Doc gamla Pemberton. Eftir- (Framhald á 9. síðu) Ný mynd af Nonna Nína Sæmundsson hefur að J mestu átt heima erlendis síðan Höggmyndin vav afhjúpuð við látluasa athöfn á laugardaginn, og var allmargt manna viðstatt. Á eftir hafði listaverkanefnd bæjar j ins boð inni í Sjálfstæðishúsinu. * Formaður nefndarinnar, Tómas Guðmundsson skáld, og ritari hennar Sveinn Ásgeirsson, ávörp uðu þar listakonuna viðurkenning ar- og þakklætisorðum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.