Tíminn - 01.09.1959, Page 4

Tíminn - 01.09.1959, Page 4
4 1 f MIN N, þriðjudagiuu 1. sepeuiber 1959, 9,40 8.00—10,20 Morgun útvarp. 12.00— 13,15 Hádegisútv. 15.00 Miðdegisútv. 3 19^00 Tónleikar. Tilkynningar. 20.00 Fréttir. .:0,30 Fyrir einu ári: Frá fyrstu dög- um tólf mílna landhelginnar (Bene- ilikt Gröndal ritstjóri tekur saman dagakrána). 21,30 Tónleikar: Sentrini íeikur á píanó og stjórnár New Abbey Light Symphony liljómsveit- intti. 21,45 íþróttir (Sigurður Sigurðs’ ■ on). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. j .'2,10 Lög unga fólksins (Haukur fauksson). 23,05 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun (miðvikudag): 3,00—10,20 Morgunútvarp. 12,50— ,4,00 „Við vinnuna": Tónleikar, af elötum. 15.00 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19,40 Til'kynningar. 20,00 Fréttir. 20,30 Að jaldabaki (Ævar R. Kvaran leikari). 10,50 íslenzk tónlist: Verk eftir Pál 'sólfsson. 21,15 Erindi: Upphaf heims ityrjaldarinnar 1939 (Ólafur Hansson nenntaskóla.kennari. — Þulur flyt- •jr). 21,45 Tónleikar: Sónata fyrir i slarinettu og píanó eftir Saint-Saens. :Jlysse Delecluse (klarinetta) og "acques Delecluse (píanó) leika. 22,00 :,rébtir og veðurfregnir. 22,10 Kvöld- agan: „Allt fyrir hreinlætið" eftir 3vu Ramm. X. lestur og sögulok. ■Frú Álfheiður Kjartansdóttir). 22,30 kétt tónlist frá Rúmeníu. Rúmenskir istamenn syngja og leika. 23,00 Dag kráriok. Þriðludagur 1. sepi. Landhelgisdeilan hefsh 241. dagur ársins, Tungl í suðrii kl. 12,08. Árdegisflæði kl. 5,14. SíSdegisflæSi kl. 17,31. Rvík 29. 8. til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fer væntanlega frá Riga 31. 8. til Hamborgar. Reykja foss kom til Reykjavíkur 25. 8. frá N. Y. Selfoss kom til Riga 25. 8. Fer þaðan til Ventspils, Gdynia, Rostock og Gautaborgar. Tröllafoss kom til I-Iamborgar 28. 8. frá Rotterdam. Tungufoss kom til Rvíkur 25. 8. frá Hamborg. Loftleiðir: Leiguvélin er væntanleg frá Staf- ang.ri og Osló kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20,30. Saga er vasntan- leg frá London og Glasgow kl. 21 í dag. Fer til New York kl. 22,30. — Hekla er væntanieg frá New York kl. 8,15 í fyrramálið. Fer til Osló og Stafangurs kl. 9,45. Eins og mönnum er kunnugt i ertj Bandaríkjamenn framarlega ; í wmferðarmálum og ríkir þar vestra mikil umferðarmenning. I Þessi mynd sýnir glögglega um • feröarmenninguna, yfir þessa brú 1 aka bílarnir á átta akreinum, 1 fjórum í hverja átt. Á brúnni eru um 240 bílar hverju sinni, sem aka með 50 tii 70 km. hraða á klsf. og mjög sjaldan kemur fyrir slys eða árekstur. Komi það fyrir að btll verði benzínlaus á brúnni eða vegum með spms konar akst- ursfyrirkomulagi, fá bílstjórarnir háar sektir. Skipadeild SIS: Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell i er í Helsingfors. Jökulfell fór 28. ágúst frá N. Y. áleiðis til Reykjavík- ur. Dísarfell er á Siglufirði. Litlafell er í Rvík. Helgafell er í Stykkishólmi. Hamrafell fór 25. þ. m. frá Reykja- vík áleiðis til Batúm. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Reykjavík- i ur árdegis á morgun frá Norðurlönd | um. Esja fer frá Akureyri á hádegi í dag á vesturleið. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Skjaldbreið er á Skagafjarðarhöfnum á leið til Akure.vrar. Þyrill fór f.rá Siglufirði í gær til Raufarhafnar. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Eimskipafélag ísiands: Dettifoss fer frá Leningrad 2. 9. til Ilelsingfors og aftur til Lenin- grad og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Hull 28. 8. Væntanlegur til' Rvík- ur í nótt. Skipið kemur að bryggju um kl. 8.00 í fyrramálið 1. 9. Goða- foss fer frá ísafirði í kvöld 31. 8. til Faxaflóahafna. Gullfoss fór frá Húsfreyjan. Þriðja tölublað, 10. ár- gangúr af tímaritinu Húsfreyjan hef- u.r borizt blaðinu, utgefandi er Kven- félagasamband íslands. Meðal efnis í ritinu að þessu sinni er niðurlag af grein eftir Sigríði Thorlacius, er nefnist „Frá Uzbekistan“. Þá er „Verkfall" eftir W. W. Jacobs, „Okk- ar á milli sagt“, Rannveig Þorsteins dóttir Manneldisþáttur, Heimilisþátt ur, „Víða er gullið f.ríða grafið“, eft ir Ástu Eggertsdóttur, auk þess eru margar fl'eiri greinar og pistlar í rit inu. Samtíðin, séptemberblaðið er komið út, fróðlegt og fjölbreytt. Forustu g.reinin nefnist: Kvikmyndir í þágu heilsuverndar, og er þar sagt frá mjög merkum framkvæmdum erl. í þessum efnum. Freyja skrifar að vanda kvennaþætti, Guðmundur Arn laugsson skákþátt og Árni M. Jóns son bridgeþátt. Þá er framhaldssaga: Hryllilegt hús, og gamansaga: Með kærri kveðju. Ennfremur eru: vin sælir dægurlagatextar, draumaráðn ingar, bréfaskóli í íslenzku, bráð fyndnar skopsögur og próf, sem menn geta gengið undir til að rann saka skapgerð :sína. Margt fleira er í blaðinu. Kápumyndin er af leiku<r unum Ava Gardner og Clark Gable í nýrri kvikmynd. Úrval. Komið er út nýtt hefti af Úr vali og flytur að vanda fjölmargar greinar um ýmislegt efni. Fyrst eru tvær greinair um kínversku kommún urnar: önnur bandarísk, hin brezk; þá er Ástarkaktusinn, Andi og efni. Þrjár sekúndur til að bjarga lífinu, Vélin, sem breytir hita í rafmagn, Dáleiddir sjúklingar, Geðlyfin nýju faira í hundana, Áhrif bænarinnar, „Véldrengurinn" Jói, Spjátrungar á Suðurskautslandinu, Ævilok spönsku „Rauðhettu“, Skæðasti óvinur Ástralíu, Hann, sem gengur tóbaks veginn (samtal við Erskine Caldwell) Varmá, saga eftir Caldwell og loks Viltu sverja?, saga eftir Agnar Mykle, þann mikla skelmir og hrellir allra góðra siða. — Hvaða læti eru þetta í ykkur dúfurnar eru þyrstar líka . . DENNI DÆMALAUSI v.v.v.v, iV.V.VV.V.V.V Stórvirkai' traktor Vélskófíur Mjög hagla-æmt ve’’ð. Stuttur 'afgreiðslufrcstj.r. GÍSLI HALLDÓRSSON Hafnarstræti 8. iV.V.V.V.VV.V.V.V.VV.V.V Hitalagnir og vatnslagnir og livei’s koriar breytingar og við- liald. Er til við.als á Klappar- stíg 27, 1. hæð. Biskupsvígsla (Framhald af 2. síðu.) son. Gengu þeir allir fylktu liðl til kórs. Kii’kj ukór Akureyrarkirkj u ar.n*. aðist söng undir stjórn Jako'is Tryggvasonar. Fór athöfnin mj' ' virðulega og hátíðlega fram. H'a stpra dómkirkja að Hólum var tr, •; full, en komið hafði verið fyr í gjallarhornum utan veggja i z hlýddu margir á athöfnina ut;.u dyra. Hinn nývígði vígslubiskup, sé”a Sigurður Stefánsso-n prófast ir fæddist að Bjargi í Skerjafirði 1). nóv. 1903. Hann lauk síúdentsprf fi frá. Menntaskólanum i Reykja' ic 1924 og vígðist sama ár að Möí - u völlum í Hörgárdal og hefur þjóa að því prestakalli siðan. Hann va - 3 prófastur í Eyjafjarðarprófsts* dæmi 1954. Séra Sigurður Stefánsson . er fjórði vígslubiskupinn, sem vígður er til Hólastiftis, ef-tir að sú sk'p an komst á. Hinir þrír eru Sr. Geii’ Sæmundsson, Akureyri, sr. Hálfdán Guðjónsson, Sauðárkró'd og sr. Friðrik Rafnai', Akureyri. Kl. 5 síðdegis hófust kirkju- hljómleikar í Hóladómkirkju cg lék dr. Páll ísólfsson verk eft r ýmsa fræga nieistara á hið nýja’ og vandaða pípuorgel kirkjunmr og frú Snæbjörg Snæbjarnardóttir söng nokkur lög við undirleik dr. Páls. Voru hljómleikar þessi,. fjöl sóttir og þóttu taka-st einkar vel. Þess má geta, ag séra Sigurðr r Stefánsson vígslubiskup er al» nafni síðasta hiskupsins, er saí Hólastól htnn forna. r * EIRIKUR VIÐFORLI □ TEMJAN NR. 116 Erwin rennur á hljóðið og Sveinn Æylgir með. Þeir ganga frarn á þrjá isíriðsmenn, sem hafa fjórða mann- mn á milli sín. „Hvaðan komið þið?“ spyr konungur. Þeir svara engu og Sveinn geng ur fram og gerir isig líklegan til að fá það upp úr þeim með góðu eða illu. Þá igengur fjórði niaðurinn fram og segir: „Fylgið mér, ég veit hvar vegirnir liggja hér um slóðir, ég veit líka hvað her Ingólfs er istór“. Á sama tíma koma þeir saman í kastalanum Skjöldurinn og Reg- inn. „Nú ætla Norðmenn að láta til skarar skríða, en þeim verður ekld kápan úr því klæðinu1, segir Reginn og hlær við. Hann heldur áfram með lymskulegri röddu: „Ég Fylfllrt hmI ] Nmanui^ | leslS Tímsrov

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.