Tíminn - 01.09.1959, Síða 12

Tíminn - 01.09.1959, Síða 12
V E Ð R I Sunnan og suðvestan strekkingur, rigning. Allt landið 10—14 st„ Akureyrl 14 st., Reykjavík 12 st. Þriðjudagur 1. sept. 1959. Myndirnar hér að ofan eru 20 ára gamlar, frá síð- ustu friðardögum millistríðsáranna. Til vinstri sést Hitler taka hyllingu múgsins undir blaktandi hakakross fánum. Til hægri er mynd af hersýningu í París. — Gleðitryllingur múgsins átti eftir aö breytast í sárs- aukavein særðra og hrjáðra manna, en glæsibragur hermennskunnar að víkja fyrir hversdagsiegum og öm- urlegum manndrápum. Víðir II. heldur enn forustusæti Síldaraflinn kominn yfir milljón mál og tn. Víðir II. úr Garði heldur enn forystusætinu á síldveið- unum fyrir austan, hefur hann fengið 17.613 mál og tunnur. í öðru sæti er Snæfell, Akureyri, með 15.456, þriðii Jón Kjartansson Eskifirði, með 14.416, Faxaborg, Hafnarfirði, fjórða með 14.369 og Guðmundur Þórðarson. Reykjavík, fimmti með 12.805 mál og tunnur. iFraman af vikunni var bræla • fyrir Austurlandi, en lygndi um iráðja viku og hélzt blíðviðri á nsiðunum út vikuna. Töluverð sí’dvéiði var 20—40 sjómílur SA áf Seiey 'og fengu allmörg skip góðan afla þessa daga. Talið er, að nú sé ekki við veiðar nema þriðjungur þeirra skipa, sem til veiða fóru. Nokkur töf varð á •löndun eystra, þar sem þrær verk smiðjanna fylltust jafnóðum. Á laugardag fór skip að lerta til Raufarhafnar, en þar var lokið fyrir nokkru að bræða þá síld, sem þar var í þróm. Vikuaflinn var 60.886 mál og tuniiur. Á miðnætti laugardaginn SO. ágúst var síldaraflinn sem hér éegir: í salt 211.405 uppsalt. tn. (1958 £83.769); í bræðslu 831.761 mál (1958 235,009); í frystingu 19.555 nppm. tn. (1958 15.253); eða sam itglS' 1.062.721 mál og tunnur. ■ Á m.brgun birtir blaðið skrá yfir þau skip, sém afli var skráður hjá í >sl. viku. Tuttugu ár liðin frá upp- hafi heimsstyrjaldarinnar Kanzlari V-Þýzkdlands lofar Pólverjum að reynast góður nágranni NTB—Bonn, 31. ágúst. — Á morgun eru liðin 20 ár frá upphafi seinni heimsstyrjaldarinnar. Þann 1. september 1939 réðust hersveitir Hitlers inn í Pólland. í dag minntist dr. Konrad Adenauer kanzlari V-Þýzkalands þessa atburðar í ræðu, sem vakið hefur mikla athvgli, þar eð hann gaf í skyn, að V-Þýzkaland myndi taka upp breytta stefnu gagn- vart Póllandi. Langmestur hluti ræðunnar fjallaði um upphaf styrjaldarinnar og síðan Pólland og sambúð þess við Þýzkaland. Góður nágranni Dr. Adenauer rakti nokkuð Frá flokksstarfinu Kona Krustjoffs og þrjú börn Washington, 31. ágúst. — Nína Petrovna, kona K.ru«tj- .offs og brjú börn þeirr?. fara með honum til Washington. Tilkynnti utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna þetta í dag. Sendi Ki'usljoff lilkynningu um þetta lil Eisenhowers í dag. Þau hjónin eiga sem kunnugt er ívær dætur og einn son. Tengdasonur þeirra ei ritstjóri Pravda og mun einnig verða með í förinni. FRÁ HAPPDRÆTTINU Unibo'ösmenn og aðrir, sem fengið hafa miða til sölu, eru góðfúslega beðnir að gera upp við skrifstofu happdrættisins þegar þeir hafa lokið sölu mið- anna. AÍlt stiiðningsfólk Framsókn- arflokksins verður að samein- ast um, að sem mestur árang- ur verði af happdrættinu. í happdrætti Framsóknarflokks ins eru 10 úrvalsvinningar, þar á mcðal tveggja herbcrgja í- búð á Langarásnum í Reykja- vík. llappdrætti Framsóknarflokks- ins er liappdrætti ársins. Miðapantanir í sírna 24914. HÉRAÐSMÓT Á RANGÁRVÖLLUM Félag Framsóknarmanna í Rangárvallasýslu hc-ldur liér- aðsmót laugardaginn 5. s^pt- ember í Gunnarshólma í Land- eyjum og hefst það kl. 21,00. DAGSKRÁ; Ra*ður: Ágúst Þorvaidsson, al- þml, Björn Björnsson, alþm., Hclgi Bergs, verkfr. og Óskar Jónsson, aiþm. Einsiingur: Árni Jónsson, óp- erusöngvari með undirleik Fritz Weisshappel. Skcmmtiþættir: Karl Guð- mundsson, leikari. Að lokum leika Blástakkar fyrir dansi. Ragna Ólafsdótlir syngur með hljómsveitinni. Stjórniu FULLTRÚARÁÐSFUNDUR í Gullbringu- og Kjósarsýslu og Hafnarfirði Fulltrúaráð Framsóknarmanna í Gullbringu- og Kjdsarsýslu og Hat'narfirði lialda fund í Framsóknarhúsinu í Rcykja- vík uppi miðvikudaginn 2. ág- kl. 8,30 e.li. Lögð fram tiliaga uppstilling- arnefndar um lista Framsókn- armanna í Reykjancskjördæmi við alþingiskosningariia: 25. okt. n.k. og rætt um kosninga- undirbúninginn. Stjórnin ÁRSHÁTÍÐ FRAMSÓKNAR- MANNA í A-SKAFT. Framsóknarmenn í Austur- Skaftafellssýslu lialda héraðs- mót sitt um næstu Iielgi. Verð- ur mólið sett kl. 20,30 á laug- ardag í féjagsheimilinu Mána- garði, Nesjum. Alþingismennirnir Eysteinii Jónsson og Páll Þorsteinsson lialda ræður. — Sigurður Björnsson syngur cinsöng með undirleik Ragnars Björnssonar. Haraldur Adólfsson, Gestur Þorgrímsson og Jón Sigurðsson fara með skemmtiþætti. Að loknum skcmmtiatriðum verður dans stiginn til kl. 3,00 um nóttina. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar úr Reykjavík leikur. Framsóknarfélagið sögu Póllands, og sagði, að þetta ríki hefði saklaust þolað hinar mestu hörmungar vegna ofbeldis og yfirgangs stórvelda Evrópu. — Seinasta stóra hremmingin hefði verið 1939, er Þýzkaland undir for ystu Hitlers og Sovétríkin undir forystu Stalins, réðust á iandið og skiptu því á milli sín. „En hið gamla Þýzkaland nazismans er lið ið undir Iok,“ sagði kanzlarinn, „Og hið nýja Þýzkaland, scm fyrir nokkrum dögum fagnaði sigurveg ara Hitlers, vUl vera góður ná- granni Póllands“. Taka upp stjórnmála- samband Stjórnmálafréttaritarar í Bonn telja, að ræðan sé haldin að vel yfirlögðu ráði. Dr. Adenauer sé að boða nýjan þátt í sambúðinni við Pólla'nd. Megi líklegt telja, að Bonn-stjórnin eigi frumkvæði að viðræðum við pólsku stjórnina, þar sem fjallað verði um sambúð ríkjanna og komið verði á stjórn málasambandi þeirra í milli. Landamæri Póllands Tvennt hefur einkum hindrað það að sljórnmálýsamband kæmist á: í fyrsta lagi neitar Bonn-sljórn in að viðurkenna nokkra ríkis- ■stjórn, sem viðurkennir opinber- lega íilveru A-Þýzkalands. í öðru lagi eru það héruðin austan Oder- Neisse-línunnar, en þau fengu Pól verjar eftir styrjöldina. Þau voru áður þýzk. Enginn stjórnmála- flokkur í V-Þýzkalandi hefur þor- að að viðurkenna rétt Póllands til þessara héraða. Hitt er kunnugt, a® bak við tjöidin viðurkenna nær allir stjórnniálameiin V-Þýzkalands, að Þýzkaland fær aldrei aftur austiu -þýzku héruðin, 'sem Pól- verjar fengu að styrjaldarlokuni. Enginn fiokkur hefur þorað að segja þetta opinskátt vegna ótta vi'ð að missa atkvæði flóttamanna frá þpssum héruðum. Talsmaður jafnaðarmanna í V- Þýzkalandi lýsti í dag stuðningi við sjónarmið þau, sem fram komu í ræðu Adenauers. Hann kvað hins vegar heimskulegt af kanzl- aranum að ’tala um pólsku stjórn ina eins og hún væri ekki full- trúi pólsku þjóðarinnar. Mannkynið biSur um fr»ð Víða um heim mínnast menn þessa dagana afmælis hins ægi- lega hildarleiks. Meðal allra þjóða er sú ósk sterk og einlæg, að aldrei framar fái ofstækisfullir og valdasjúkir stjórnmálamenn leyfi til að steypa mannkyni út í nýjan dauðadans, sem verða myndi enn hryllilegri en sá, sem háður var á árunum 1939—1945. Telpa slasast til bana Á sunnudagskvöld varð það hörmulega slys að Grafarholti við Akureyii að 5 ára göniul telpa lenti í driföxli dráttarvélar og hlaut áverka er leiddu hana til bana. Telpan hét Gunnhildur Víglundsdóttir, dóttir Víglundar Arnljótssonar. Var hann að slætti með dráttarvélinni og börn að leik í túninu. Mun Gunn liildur litia hafa hlaupið nftur undir vélin;, og Ienti í öxlinum, með þeim afleiðinigum sem fyrr greinir, áður en vélin vai ð s.töðv uð. Hún var þegar flutt í sjúkra húsi!5 á Akureyri og lézt þar um nóttina. Ágæt síldveiði I gærkvöldi var enn mikil síldveiði eystra. Voru skip í mikilli síld um 60 sjómílur austur af Langanesi og á Digranestlaki, að því er síld- arleitin á Raufarhöfn tiáði blaðinu. Höfðu sum fengið ágæt köst, allt að 700 tunnum í kasti. Mörg skip voru þá að veiðum, og var afli þeirra er síldarleitinni var kunnugt um, frá 150 til 700 tunnur. Síldin var stór og góð. Þá sá flugvél síldarlei'larinnar mikla síld vaða á þessu svæði í gær. Eftirtalin skip höfðu boðað (Framhald á 2. síðu).

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.