Tíminn - 01.09.1959, Page 10

Tíminn - 01.09.1959, Page 10
10 T í MIN N, þriðjudaginn 1. sepember 1959. Sigurvegarar á Golímeistaramóti Reykjavíkur Myndin hér að ofan er tekin í Golfskálanum að loknu Golfmeistaramóti Reykjavíkur á laugardaginn. Frá vinstri: Úlfar Skæringsson, sem var nr. 2 í 1. flokki, Halldór Bjarnason, sem varð nr. 1 í 1. flokki. Sigurjón Hallbjörnsson, vallardómari í keppninni, Jóhann Eyjólfsson gjaldkeri G.R., Helgi Jakobsson, sem sigraSi í undir- búningskeppni meistaramótsins, Ólafur Loftsson, sem var nr. 2 í meistaraflokki og ioks Reykjavikurmeistarinn Ólafur Ág. Ólafsson. Keflvíkingar tryggðu sér áfram- haldandi sess í fyrstu deild Gjörsigruðii Þrótt 8—1 í leiknum um fallsætið í 1. desld, og Þróttur feíkr J»ví níifoir Úrslit leiksins í Njarðvík á sunnudaginn, þar sem Þrótt- ur og Keflavík léku um það, hvort liðið skyldi falla niður í aðra deild, komu mjög á ó- vart fyrir marga. Keflvíking- ar unnu þennan leik með yfir- burða markatölu 4:1 í fvrri hálfleik og 4:0 í þeim síðari, Íokamarkatalan því 8:1. SönnuSu Keflvikingar annað af tvennu, að rigningarleikurinn á Akranesi, þar sem þsir töpuðu 9:0, hefur orðið þeim góð lexía, elleg- ar.hitt, að þeir séu vanari bleyt- unni heima fyrir, því að varla hef- ur rignt meira á Skaganum en gerði í síðari hálfleiknum í Njarð- vík. Leikurinn Frá knattspyrni legu sjónarmiði var þetta ekki rnikill leikur. Til þess var fyrst 'og fremst orsökin óha.gstætt veður. Fyrri hálfleikinn lélíu liðin í 5 til 6 stiga SA roki, er. SA átíin stendur svo til á annað markið. Hlutkestið unnu Keflvík- ingar og hlutu því þann hagnað að le:ka undan rokinu. I síðari hálf- leiknum byrjaði að rigna og þegar á fyrstu mínútuntim svo, að það var eins og allar sáttir himinsins hefðu opnazt og allan hálfleikinn út var eins og hvert skýfallið af öðru steypti sér niður yfir leik- menn og áhorfendur. Mátti það furðu gegna, að nokkur maður ent- ist til að híma þarna í rigning- unni, en þar sannaðist sem áður var vitað, að Keflavíkurliðið á hug Keflvíkinga allan, og standa hinir óbreyttu liðsmenn í blíðu sem stríðu með mönnum sínum. Keflvíkingar leiddu með marka- tölu í fyrri hálfleiknum, en Þrótt- ur átti samt góðan leik. Einn með þeim betri, sem ég hefi séð þá leika. Þrátt fyrir rokið, voru þeir í meiri sókn mestan tímann og var það fyrir sérstaklega ákveðna og harða stjórn Hafsteins Guðmunds- sonar á leikmönnum sínum, að Þrótti tókst ekki að jafna metin. Köll eru ávallt hvimleið í knatt- spyrnu, en þau komu að góðum notum í þessum leik. -— Snúðu þér við, Hörður. — Farðu í móti manninum, Þórhallur. — Þú átt hann, Heimir. — Og eftir að Kefla- vík skoraði fyrsta markið, öskraði Hafsteinn yfir veðragnýinn: — Það var rétt, stnákar. Skjóta bara — hann ver ekki neitt . . . Þannig stjórnaði Hafsteinn liði sínu með köllum og fyrirskipunum. Þróttur notaði vel breidd vallarins í upp- hlaupunum, en er knötturinn var gefinn fyrir markið, voru Keflvík- ingar þar í bnapp fyrir, svo að ill- mögulegt var að skjóta á markið. Stór takti-skur feill var það hjá Þrótti, hve allt liðið fylgdi sókn- inni. Afleiðingin varð því sú, að þegar hreinsað var frá Keflavífeur- markinu, var meirihluti vallar- helmings Þróttar auður. Kom rokið sér vel fyrir þá, þar sem sóknar- menn IBK áttu erfitt með að ná valdi á knettinum og misstu hann um of út fyrir endamörk og til hliðar út af vellinum. Einnig var það fullmikil bjartsýni hjá mark manni Þróttar að ætla sér að verja við slíkar aðstæður berhent- ur. Síðari hálfleikinn iægði rokið nokkuð, en rigningin óx með hverri mínútu, og sama má segja um út- hald Þróttar. Keflvíkingar urðu alis ráðandi á vellinum, enda skor uðu þeir fjögur mörk, en Þróttur kornst vart í færi. Nú eru aðeins tveir leikir eftir Skúli Skúlason beztur í deildinni, og fara þ.eir bá’ðir Einn maður var það, sem sann- fram í Reykijavík. Hinn fyrri er aði í þessum leik, að hann hefur milli Þróttar og' Akranes, ea verið hafður fyrir mjög rangri sök binn síðari milli KR og Akranes. hjá félögum sínum, en það var I leikjum á •unnudaginn í 1. deild urðu úrslif. þessi: Akranes—Fram 2- -2 KR—Valur 6- -0 Keflavík—Þróttur 8- -1 Staðan í dcildinni er nú þannig: KR 9 9 0 0 37- - 4 18 Fram 10 4 3 3 19- -18 11 Vaiur 10 5 1 4 18- -25 11 Akranes 8 4 1 3 23- -15 9 Keflavík 10 2 1 7 18- -30 5 Þróttur 9 0 2 7 9- -32 2 Skúli Skúlason, sem nú lék á v. kanti í Keflavíkurliðinu. Keflvík ingarnir hafa látið þennan leik- mann vera varamann í liðinu meginið af sumrinu. Skúli skor- aði þrjú mörk í þessum leik og átti hlut að þremur öðrum. — Fimmta mark ÍBK skoraði Skúli með þeim snildarbrag, sem fáum er lagið. Knöt!:urinn var gefinn fyrir markið í mjaðmarhæð, en Skúli kom brunandi utan af kanti og er hann tgá að hann myndi vart ná til knattarins, fleygði hann sér fram og iá láréttur í loftinu, er hann skallaði knött- inn í mark Þróttar. Auk Skúla áttu góðan leik af Keflvíkingum, þeir Páll, sem var mjög ötull í þessum leik og Högni er nú orðinn miklu hreyfan legri en hans hefur verið vandi. Skiptir vei út á kantana og létt- ir yfirhöfuð samherjum sínum að finna hann á vellinum. Mörkin. 'Fyr.sta mark leiksins -skoraði Högni er 7 mín. voru af leik. Var það úr sendingu frá Skúla. Þrótt ur jafnaði þrem mín. síðar, er Halldór Halldórsson skoraði eft- ir að miðfr.h. Þróttar hafði rugl að vörn IBK isvolítið í ríminu. Á 16 mín. skorar Högni aftur úr sendingu frá Skúla. Þriðja mark IBK skorar svo Haukur Jakobs- son á 26. mín. og niín síðar fleyt ir knötturinn kerlingar í mark Þróttar, eftir spyrnu frá Guð- mundi Guðmundssyni, sem virð- ist í síðustu leikjum vera orðinn meistari í að skora á löngu færi. Ákranes - Fram 2-2 Á sunnudaginn fór fram leik ur í 1. deild á Akranesi milli heimaliðsi'ns og Fram. Leiknum lauk með jafntefli 2—2. Leikur inn var nokkuð skemmtilegur, og virtust Akurnesingar yfirleitt hættulegri. Þórður Jónsson skor ■aði eitt mark fyrir þá í fyrri hálf leik. Grétar Sigurðsson jafnaði fyrir Fram fljótlega í síðari hálf leik, og stuttu síðar náði Fram forystunni þegar Guðmundur Óskarsson skortiði. Þórður Jóns- son jafnaði fyrir Akranes. — Nánar verður sagt frá leiknum á síðunni á morgttn. KR-ingar léku V alsmenn grátí, sigruðu með 6-0 — Hlutu því bætJi mótinu og skoruíu KR-ingar halda stöðugt á- fram sigurgöngu sinni í knatt- spyrnu. Á sunnudaginn iáku þeir sinn níunda og næst síð asta leik í íslandsmótinu í 1. deild og sigruðu í níunda sin n og að þessu sinni varð Valur að lúta í lægra haldi. se.i mörk gegn engu. Þetta var síðari leikur þessara félaga i mótinu, en í hinum fyrri sigr- aði KR með 7—1, svo marka- talan er ekki beint glæsileg fyrir Valsmenn í þessum tveimur leikjum Smá gola var að sunnan, er leik- ur KR og Vals fór fram og var völlurinn mjög báll -eftir hinar miklu rigningar undanfarna daga. RR átti markaval og kaus að leika undan golunni. Bæði liðin stilltu upp sínum beztu mönnum, Valur t. d. nákvæmlega sama liði og sigraði Akurnesinga í síðustu viku. Dómari í leiknum var Magnús Pét- ursson og dæmdi hann yfirleitt vel, en hefði þó mátt vera ívið strangari. Fyrri hálfleikur Á annarri mínútu leiksins fékk Helgi knöttinn frá Garðari, lék með hann upp vinstra megin og sendi hann inn á miðjuna til Gunn- ars Guðmannssonar, sem stóð þar óvaldaður og var í þann veg að skjóta, er Magnús Snæhjörnsson renndi sér upp að hlið lians og reyndi að spyrna knettinum í horn, en tókst ekki betur en svo, að knötturinn hafnaði í márkinu. Á 8. mín. gaf Hilmar góða sendingu fyrir mark KR, sem Herði Felix- syni mistókst að hægja fná og rann 'fyrir fætur Bergsteins, sem kiksaði í allgóðu skotfæri. Á 13. mín. komst Sveinn Jóns- son inn fyrir vörn Vals, en Magn- úsi tókst að ná honum og spyrna knettinum í horn. Á 20. mín. léku KR-ingar vel upp hægra megin, Þórólfur sendi knöttinn fyrir Vals-markið, þar sem Ellert Schram feom að og skallaði, en rétt utan við stöng. Á 35. mín. skoraði Ellert annað mark KR fallega með skalla úr fyrirgjöf frá Sveini. Og tveim mínútum síðar fékk Ellert knöttinn á vítateigslínu Vals, Mörkin í síðari hálfleik komu á 7., 9., 37. og 43. mín. og voru þar að verki Skúli, sem skoraði fyrsta, þriðja og fjórða markið, (Framhaid á 11. síðu) stigin gegn Val í Islands- 13 mörk gegn einu .sendi hann þegar til Arnar Stein- sens, sem skaut viðstöðulaust fyr- ir markið á Svein, sem skallaði í hornið. Mjög faliegt mark. Á 40. mín. varð Ellert Schram að yfirgefa völlinn sökum meiðsla og kom Óskar Sigurðsson inn á í stöðu hans. A 44. mín. skaut Þórólfur föstu ■skoti á mark Vals, sem Gunnlaug- ur ætlaði að grípa, en sleipur knötturinn rann úr greipum hans inn í markið. í hálfleik var staðan því 4:0. Síðari hálfleikur Valur ‘byrjaði af miklum krafti og hélt uppi sókn fyrstu 5 mín., en allt kom fyrir ekki, því að vörn KR stóð sig með prýði og hrinti ölium sóknartilraunum Vals. En isvo á 6. mín. nær Örn knett inum og leikur með hann upp hægri vænginn og sendi hann til Þórólfs, sem augljóslega var rang'- stæður, en línuvörður, sem var mjög illa staðsettur, veifaði ekki. Þórólfur hélt áfram óhindraður með knöttinn upp að marki Vals og skoraði úr stöðu, sem ómögu- legt ætti að vera að skora úr, ef Gunnlaugur hefði verið rétt stað- settur í markinu. Á 10. mín. sendir Garðar góða sendingu inn fyrir vörn Vals, sem Gunnar Guðmannsson náði og skor aði með góðu skoti yfir Gunnlaug og í netið. Um þetta leyti itó'k að rigna og dró það mjög úr samleik heggja liða og ekki urðu mörkin fleh-i. Þó komust bæði liðin í marktækifæri, en öll mistókust. Voru KR-ingar mun ákveðnari og hættulegri við mark andstæðinganna en Vals- menn. Liðin og leikurinn í heild Valur átti mjög lélegan leik og leikmenn voru mjög sundurlausir. Þó var vörnin betri hluti liðsins, þrátt fyrir þau sex mörk, sem gerð voru 'hjá henni. Framlínan náði aldrei saman, enda átti hin sterka vörn KR auðvelt með að gæta hennar. Lið KR var aftur á móti mjög heil'Steypt og var erf- itt að finna nokkurn veikan hlekk í því. Valsmenn léku mjög ruddalega og máttu þakka vægð dómarans að ekki voru dæmdar tvær til þrjár vítaspyrnur á þá. Leikurinn var vel leikinn af KR hálfu og reyndu leikmennirnir að láta knöttinn ganga mann frá manni og gekk það vel þar sem allir voru vel hreyfan- legir og mun fyrri lil en Valsmenn, Valur aftur á móti notaði alltof mikið lang'sendingar og voru alHr langt frá sínu bezta hvað getu isnerti G. F. WW.W/A-AV.V.W.V.V.V.V.V.V.V.WAV.V.WAVN <§> Laugardalsvöilur íslandsmófiS — Meistarafiokkur í kvöld kl. 7,15 leika Akranes — Þróttur Dómari: Haukur Óskarsson. Línuverðir: Karl Bergmann og Sveinn Helgason. Mótanefndin VVft^VVWVVAWAmVWAV.WVW.’AViimVlWWií

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.