Tíminn - 01.09.1959, Síða 9

Tíminn - 01.09.1959, Síða 9
T í M IN N, þriðjudagmn 1. sepember 1959. 9 ALYSE LITTKENS Syndafall NATO-ráðstefnuna í London. Ríkisstjórnin mótmælir harð- lega tilræði Chaplet við Óðin. júlí Brezkur landhelgisbrjótur að togveiðum 5—6 sjóm. frá landi — þverbeygir úr leið í því skyni að sigla niður trillubát Bátverj um tókst naumlega að forða sér undan togaranum sem fór svo nærri að báturinn hvarf undir hvalbak togarans. Einn bátsverja missti færi sitt í tog vírana. Áramgur veiðiþjófanna Hýtt á markaðnum Esther Garðars segir: Beztu kostir vií svampskjört er a<S þau halda sér og aflagast aldrei: 4 * . . . > staðnæmdist hugur hennar álítaf við það, að braut kon- uiinar væri endrum og eins hefluð fyrir fótum hennar . ; . einmitt af því að hún var kona. Hún hafð'i á tilfinning- unni, að hún hefði keypt heirn ilisfriðinn fyrir falska pen- inga, að hún hefði svikið ein hvern. Hver það var, gat hún ekki gert sér grein fyrir. Hún sofnaði út frá þeirri hugsun, að dagurinn hefði ver ið algerlega misheppnaður. Þegar Karin tók heimspeki próf sitt við Stokkhólmshá- sköla fyrir átta árum og réö- ist til starfa í einni stjórnar- deildanna, var hún ekki nema tuttugu og tveggja ára. Svo þa'ð var með fullum rökum hægt að segja aö hún heföi unnið s£r skjótan frama, þeg ar hún var ráðin deildarritari aðeins þrítug að aldri. í hlut- falli við þjónustutíma var for frömun hennar þó mjög eðli- leg. En miðaö við aldur og prófafrek var smékksatriði, hvernig líta skyldi á vegs- auka hennar. (Kannske þó ekki smekksatriði, heldur nánar persónulegt álitamáí). Curt var til dæmis fjórum ár um eldri en Karin, og hafði lögfræðipróf. En hann byrj- aði fjórum mánuðum síðar en hún í þjónustu ríkisins. Karin Fallander var þó ekki eina manneskjan, sem hafði verið hækkuð í stöðu þrátt fyrir það að hún var aðe.ins kand. fíL Fyrir því voru mý- mörg dæmi meöal karllegra starfsfélaga. Svo sem Karin henti Curt einnig á. Á undan henni hafði að- eins ein kona verið fastráð- in sem ritari. Það var Elísa- bet Lönngren. En hún hafði bæði heimspeki og lögfræði- próf, auk allra þeirra afreka, sem hún hafði á samvizkunni. Þar að auki varð hún ekki rit ari fyrr en hún var þrjátíu og sjö ára aö aldri, og eftir að marg sinnis hafði verið gengiö fram hjá henni. Hún hafði verið valin fyrir átta árum, eða strax eftir að Karin hafði hafið störf sín í deildinni. Spurningin um sambandið milli vegsauka Karinár og heillandi viðmóts hennar varð á komandi árum eitt af aðal- umræðuefnum deildarinnar. Þessar afleiðingar hafði ráðn ing Elísabetar aldrei haft. Hún fyllti svo sannarlega ekki flökk heillandi kvenna. Hún var heiðarleg og hrein- skilin manneskja með skyn- saman koll, smámunalega nákvæm og alveg einstaklega dugleg. Þegar hún var hækk- uð var hún mjög inn undir hjá þáverandi formanni deild arinnar. Hann var dugnaðar- forkur sem lét þaö ekkert á sig fá, þátt erfiðlega gengi a'ð fá hana ráðna og réð hana samt. Hann kallaði hana „burðarsúlu deildarinnar“, en sú nafnbót gerði aðstöðu henn ar mjög erfiöa frá upphafi. En hinn fullkomni skortur Elísabetar á allt, sem liét hæfileiki til að heilla karl- menn var henni ómetanleg- ur styrkur. Um hana mynduö- ust engar hneykslissögur, og kónurnar urðu ekki afbrýði- samar 'út' í hana. Þegar þær tóku þátt í árásum karlmann anna á hana, var það aðeins til þess að .láta þá taka eftir sér. En Elísabetu Lönngren heppnaðist samt að afla sér virðingar. Hún var mjög góður liðs- maður kvenréttindafélaga. Hún tók skammarorðið kven réttindakerling sem heiðurs- nafnbót. Hún átti sæti í ótölu legum fjölda nefnda og Þa$ eru íslendingar, sem eiga sigri a’S hrósa (Framhald af 7. síðuj son, skipstjóra á Lord Mont- gomcry hafin í Vestmannaeyj- um. Skipstjórinn naitar að hafa verið að ólöglegum veiðum. Kærur fyrir landhelgisbrot 23. 29. apríl Dómur kveðinn unp í Vest- mannaeyjum. Harrison hlýtur þ(riggjia mánaða varðhald og 147 þús. króna sext. 12 mán- aða vatðhald til vara, verði sektarfé ekki greitt innan 4 mánaða. Hann greiði máls- kostnað, afli og veiðarfæri upp tæk. Skipstjórinn áfrýjar dóm- inum til Hæstaréttar. 30. apríl Albert ellir landhelgisbrjótinn Ashanti austur með landi. 1. maí Ilerskip heldur Maríu Júliu í kví nteð því að draga vírdræs- ur kringum hana. 5. maí Ashanti siglir heim að boði eigenda. Ályktunartillaga utan- ríkismálanefndar um. að eigi verði hvikað frá 12 mílum sam þykkt einrómá á Alþingi. 6. maí iBrezka stjórnin sendii* harð- orð mótmæli gegn aðvörunar- skotum Þórs að togaranum Artic Viking. Brezkir togara- eigendur neita að láta togara fara til hafnar þótt staðnir séu að veiðum meira en átta míl- ur innan fiskveiðitakmarkanna. Brezka stjórnin og togaraeig- endur virðast ætla að auka of- beldið. 14. maí Ulanríkisráðherra sendir mót- mælaorðsendingar og vísar á bug staðhæfingum Breta um ó- lögmætar athafnir ísl. varð- skipa. 16. maí 12 landhelgisbrjótar á 3 ráns- svæðum. 22. maí Henskipinu Cliaplet tekst að sigla á Óðin eftir iangan eltinga leik, brýtur björgunarbát hans og skemmir uglur og borðstokk. Brot á siglingareglum færast sífellt í aukana. 23. maí íslendingar mótmæla ofbeldi Breta með því að sækja ekki úTi fyrir Vestfjörðum magnast. 8. júl: Yfirmenn á brezkum togurum heimta herskip gegn varðskip- um okkar. 21. júlí Nýjasta afreksverk Breta á ís landsmiðum: Herskip skýtur í kaf nótabát vélskipsins Hilmis, sem tapaðist' á miðunum. 29. júlí Brezkur tundurspillir kemur með slasaðan mann inn á Grund- arfjörð. Rán lendir á firðinum og fer með sjúklinginn til Reykjavíkur. 31. áaúst Brezka flotamálaráðuneytið gef ur út tilkynningu um að Þór hafi ætlað að taka togara út af Langanesi. Það sanna er, að tundúrspillirinn Trafalger, sem gætir ránssvæðisins þar, var að taka olíu og lokaði ránssvæð- inu á meðan, en þar eru 5 tog- arar að ólöglegum veiðum og 22 utan fiskveiðitakmarkanna. j Þór framkvæmdi bátaæfingu! meðan þessu fór fram, og urðu j þá herskiparar hræddir um sína j menn og komu þegar upp að ■ varðskipinu, sem hafði látið bátinn síga. Á ránsvæðinu við Glettinga- nes er einn togari að ólögleg- um veiðum, en 6 utan línu. Tundurspillirinn Jutland gætir svæðisins. Á ránssvæðinu úti fyrir Vest'fjörðum er tundur- spillixinn Dunkirk og 6 veiði- þjófar innan línu og 6 utan. 3. síðan komendur hans hafa nú gloprað því út úr sér, að á degi hverjum er drukkið úr 60 milljón Coka cola flöskum. Florence Chadwick drakk Coca cola meðan hún synti yfir Gíbralt- arsundið, og sir Edmund Hillary fylgdi dæmi hennar, þegar hann hökti af stað yfir suðurpólinn. Coca cola er drukkið í flugvélum yfir norðurpólnum, í Nautilius und ir honum og' þannig mætti lengi telja. Já, það er óhætt að isegja það, að -bruggið dularfulla, sem vall í potti Doc Pemberton fyrir anörg- um áratugum, hefur flotið yfir barma hans og liefði sennilega kaf fært lieiminn, hefðu heimshúar ekki brugðizt við hættunni í tíma, lagzt niður og sopið sig frá hætt- unni. Það er eins með Coca cola og 'svo fjölmargt annað, að það hefur orðið tízkufyrirbrigði, þann- ig að nú leiða menn ekki svo ýkja mikið hugann að því, hvort þeim í raun og veru þyki drykkur þessi svo góður, heldur drekka hann af gömlum vana — nafnið er orðið þeim svo tungutamt. Og framvegis sem fyrr mun það verða ein algeng asta sjón og alþjóðlegasta, að sjá menn standa við að belgja í sig Coca cola á torgum og gatnamót- um, fundum og mannámótum. Það getur verið gaman að vita til þess, að kvöld nokkurt hélt rússneski rithöfundurinn Alexand- er Fadeev ræðu fyrir kommúnista við verkamannafund á Ítalíu: Er það kannske Ráðstjórnin, sem veit- ir Coca eola yfir Ítalíu, land víns- ins? ispurði Fadeev ákafur. En hann talaði rússnesku, svo að hið eina sem áheyrendur hans skildu, var Coca cola, og þeir brugðust við harla glaðir og börðu saman lófun- um í ákafa. — Stuttu síðar lýstu j ítalskir kommúnistar því opinber-j lega yfir, að Coca cola væri í raun- inni gömul, rússnesk uppfinning. Fæst í REGIO, Laugavegi 56 OLYMPÍA, Vatnsstíg 3 NINON, Bankastræti 7 OCULUS, Austurstræti Kaupmenit, kaupfélög Svampskjört fyrirltggjandi UMBOÐS- & KEILDVERZLUN Grettisgötu 3- — Sími 10485. W.,AY.W.,.SYAWAV.Y.".V.\W.,AY.V.V.,.,A\WSM1

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.