Tíminn - 06.09.1959, Side 2

Tíminn - 06.09.1959, Side 2
T í MIN N, sunnudaginn G. september 1959. Reykjavík Frásögn aí sögulegnm atburSi fyrir 15 árum Aðfaranótt liins G. septeinber 1944 féllu tveir mjólkurbílár Kaup- ■ élags Árnesinga af Ölfusárbrú í ána — í bílnum voru aðeins bíl- tjórarnir, þeir Guðlaugur Magnússon, 32 ára og Jón Guðmundsson, :0 ára. bjarma á >á'na við Jóruhlaup, og landið fékk all-t þennan einkenn- andi haustsvip, sem ailir þekkja. Um stund virtu þeir fyrir sér Ölfusárbrú, þetta 53 áta mann- virki, sem gjörbreytt hafði öll- um samgöngum héraðsins, því að allt íil ársins 1891 fór allur flutn- ingur yfi,. ána á ferjum, en þær ferðir voru oftlega erfiðar og mörgtr mannslífinu hafðr verið fórngð r ^baráttunni ‘ við þetta vatnsfall,- sem um aldif 1 aðskildi héraðið, því vöð eru :engin állt frá ósum til efstu bæja. Þeir félagar gættu að festing- u’nni milli bííanna, lengdu á táug inni, þannig að þungi þeirra dreifðist á sem flest uppihöld, en þau voru farin að gefa sig sem eðlilegt mátti teljast. Bílarnir mjökuðust af stað niður brekkuna að brúnni. Dodge inn stnndi og strengurinn lá stíf- þaninn undan pallinum í grind Fordsins. Guðlaugur notaði heml- ana og gætti þess að átakið yrði sem jafnast. -; Haustið hafði verið stillt en ;ait,' stöðug norðanátt og )jar.tviðri og næturfrost. en njóa liaíði ekki fest á heið nni. Flutningarnir höfðu geng- ð vel, og dagarnir voru lang r af tiibrey'fíngarleysinu. f’erðunjim til borgannnar lafðí undanfarið veríð að ijölga. fólkið hafði lokið sum -rieyfum sínum, og lífið og tilveran vovu að komast í tetrarhorf. Þennan dag, það var víst þriðju lagur, hafði einn bíllinn, Fordbíll •’ií árgerðinni ’41, bilað í brekk- inni vig Árbæ, Hann hafði veriö’ jff’ köfmá úr bænum, hlaðinn af ' i'ré'féki.' þegar sveifarás brotnaði. 'Sílstjþrlhn, Guðlaugur Magnús- -on; skildí bílinn eftir og tók sér y ár til Selfoss. Um kvöldíð lögðu þeir Guð- " au|rin og Jón Guðmundsson, frá ' 3’Öxoissi" til Reykjavíkur, til að ;ækja Fordinn. Þeir voru á nýjum Óbdgebíl, sem hlaðinn var mjólk V’bfusum, sem fara átti til borg- ifirmar. Ferðin suður var tilbreytingar- eysinu ofurseld. Ekkert gerðist nnhað en það, sem átti ag gerast. :■ Mjólkurstöðinni losrrðu þeir írúsaria, én hlóðu bílinn með tóm- ím mjólkurbrúsum, héldu síðan ,'3ins og leig liggur inn Suður- l.andsbraut yfir Elliöaárnar og nn að Árbæ. Klulckan var farin að halla í ellefu og myrkrið skollið á. Lítil umferð var um veginn, á ineðan þeir bundu bílana isaman. rryir herbílar fóru fram hjá, rrrstur heiðina. Annar var lrlaö-, nrin af hermönnum. Eftir góða stund sriigluðust bíl- rrnir af stað. Guðlaugur saf undir stýri Fordsins, en Jón ók hinum, -.em hafði verið keyptur urn vor- :ð, mjög glæsilegur bíll meg tví- "iijuptu dyifi. . Ferðin rrpp. heiðina sóttisf. ‘rægt, 'eri jafn og þétt' þokuðust •rílai'nir áfram . í dimmunni. Fremri-j bíilinn var aðeins. með I-ýSófum Fm-dsihs til að geta fylgzt dráttákógjnu, og iðulega. v'arð ý. iaan að nota hemlana til að halda ‘..'".áiXginni stren.gdri, en annað veif- r.ilíTfykkti í,- svo;glamraði í brúsun- - ;.tiri. á pallinum. ÁrKambabrún námu þeir staðar 'li ,að rétta úr sér og athuga kað- alinn. Gaðlaugur kveikti sér í ,'Hidlingi. IIæg norðangola var og írollkalt. Himinninn var stjörnu- jjartur, og í suðaustrinu skein unglið á síðasta kvartili og kast- Á usturbakka árinnar, undan Iðnaðarmannahúsinu, stóð Stefán Hallgrínisson ferð bílanna og fylgdist með tveggja. Þag var a'ði glampa á Flóann. Annars var mjög fátítt að sjá slíka ferð yfir íjós hvergi sjáanlegt, en þegar brúna á þéssum árum. Margir veigr seir voru komnir neðarlega í uðu sér vig því að fara í bíl yfir kambá, komu tveir bílar með brúna og gengu heldur, og laug- Ijósum út Ölfusið á móti þeim ardaginn um sumarið, í norð- dg imdan Hveragerði mættust austan roki, hafði fjöldi bíla peir. Bílarnir voru að koma úr safnazt við brúarendana og Kumbaravogi með krakka, sem meiin lögðu ekki á brúna eins og verig höfðu þar um sumarið, og lnin rólaði í storminum. Um síðir krakkarnir veifuðu nm leið og lagði einn ofurhuginn á brúna, Öílarnir fóm fram hjá. og aðrir fylgdu á eftir, en ein- Hvergi va’r Ijós að sjá á Sel- hverjir snéru við, enda var ekk- fóssi, þegar þeir Jón og Guðlaug- ert gaman að sitja í bíl á brúnni, urstigu út á brekkubrúninni vest- sém rólaði fram og aftur í átta an árinnar. Klukkan var að verða metra hæg yfir beljandi árflaumn ívö. Tunglið varpaði fölgulum um. Jón Guðmundsson Stefán sá bilana þokast áfram, hljóðlaust, því niður árinnar yfir- gnæfði vélarhljóðið. Þeir liðu yfir brúna, hægt og bítandi .... Þungt högghljóð kvað við: Bil- arnir tóku hnykk og í einni andrá féllu þeir út af brúnni með mikl- úm hávaða, þegar allt lauslegt kastaðist af þeim. Þeir snérust í loftkastinu. Dodgeinn, sem var á undan, kom niður á þakið og hvarf í ána, en hinn lenti á hjól- unúm og staðnæmdist þannig, og þarna týrðu framljósin út í myrkr ið yfir beljandi vatnið, og uppi j yfir hékk brúin á öðrum burðar- strengnum. Hinn lá slakur ofan frá stöplunum og brúargólfið lá lóörétt, Ekkert sást af Dodge- bílnum annað en mjólkurbrús- arnir, sem flutu undan straumn- um niður í hringiðuna. Þegar Guðlaugur áttaði sig eftir fallið, stóð hann á haus í bílnum. Hurðirnar höfðu slegizt llPP. og vatn flæddi inn í stýris- húsið straummegin. Hann mundi það síðast, er hann sá brúargóifið hallast og bíl Jóns falla niður. Síðan kom hriykkur á lians bíl og allt rann í móðu. Hann rétti sig við og fann hvergi til. Hann leit út um opnar dyrnar, niður í básinn og út um framrúðuna. Hvergi gat hann komið auga á bíl Jóns. Hann hlaut að hafa lerit í gjánni við austurbakkann og sokkið. Hann reyni að gera sér blys úr tvisti, en eldspýturnar voru blaufar, og brátt komu menn á staðinn og höfðu samband við Guðlaug. Það var farið með kaðal út að bílnum, vaðið frá veslri bakkanum og með handfestu á kaðlinum komst Guðlaugur í land, hjálparlítið. Menn söfnuðust saman við brú arendann. Sumir gengu niðu,. með ánni og út á nesið. Átta menn höfðu verið sendir niðnr með á til að leita. Saga frá fyrsta hernámsárinu rifjaðist upp fyrir mönnunum. Hermennirnir, isem dvöldust’ þárna höfðu verið að koma sér fyrir. Fimm fóru á járnpramma yfir ána til að leggja símastreng yfirum, en á leiðinni hvolfdi pramanum, og hann sökk. Einn hermannanna komst af, ungur Norðmaður, sem var sjálfboðaliði í hernum. Ilann var dreginn upp úr ánni, rét r.eðna við brúna, vestanmegin. Hinir týndust’. Klukkan var ag ganga fimm. Enn klúktu men nvið brúarend- ann, þögulir. Þeir horfðu niður ána, undir brúna, niður í básinn. Mjólkurbrúsum hafði verið að skjóta up pí hringiðunni og ein og ein 'texplata flaut á lygnunni við ne&'i'd. Aðrair voru flot/iar langt niður á. Hreyfing komst á hópinn við brúna. Tveir leitarmanna komu frá Selfossbænum og fóru hratt. Annar hélt til læknishússiíns. Hinn sagði, að Jón væri kominn, að Selfossi einn og óstudur. Hann væri eitthvað skadaður á höfði. Annars væri ekkert að hon- um ag sjá. Menn héldu út’ að Fossi, og læknirinn kom. Jón sat uppi í rúminu og spurningum rigndi yfir hann. Þetta gerðist leiftursnöggt. Ég sá allt snúast við og í fallinu sá ég ljósin frá bílnum skella á brúnrii. Hún snéri öfug. Ég held, að bíllinn hafi komið niður á þak- ið, og þannig tók hann að sökkva, en snérist við í vatninu. Hann hefur áreiðanlega lent í gjánni vig austurbakkann, en þegar hann tók að fylla, reyndi ég að komast út. Ég barði á framrúðuna, en gat ekki brotið hana. Þá fór ég að vinistri rúðunni og gat ýtt henni niður og komst út. Þá fékk ég skurðinn á höfuðið. Þegar ég kom upp á yfii’borðið gat óg lítið greint. Mjólkurbrús- arnir flutu allt í kringum mig, og ég náði taki á einum þeirra. Það var erfitt ag hemja hann í vatninu. Seinna náði ég taki á varadekkinu og á því hékk ég alla leið. Það hefur ekki- liðið langt þar til ég kom niður í bás- inn, en í Iygnunni fram með nes- inu var ég lengi. Annars var ekk- ért hægt ag gera sér grein fyrir tíriia. Ég kallaði á Guðlaug, en sá lítið og heyrði ekkert annað en niðinn í ánni. Versti kaflinn var niður hávað ana. Þar endastakkst ég þrisvar og tsaup mikið vat'n. Mér var ekki kalt’, fann aldrei til kulda í ánni, en þarna var ég hætt kominn. Dekkið fékk sömu útreið á flúð- unum, við fylgdumst alveg að. Þag var lánið. í lygnunni neðan við hávaðana áttaði ég mig aftur. Ég liélt enn á hjólinu og synti með fótunum að auslurlandinu. Það gekk hægt, en á land komst ég, og hjólinu sleppti ég ekki fyrr .en á þurru. Þannig var saga Jóns í stutu máli. Hann var hress, þrátt fyrir volkið, en þegar líf fór að fær- asct í líkama hans, tók hann til að skjálfa. Það var eðlilegt, eftir að hafa verið í ánni í tæpa þrjá stundarfjórðunga og eftir að hafa farið á annan kílómetra niður eftir þessari vatnsmestu á íslands. Margur hefði skolfið af minnu. Og þannig endaði þessi eftirminni lega ferð þeirra félaga fyrir rétt- um fimmtán árum og í mörg ár síðan óku þeir yfir heiðina, þessa sömu leið. Allt varg aftur hvers- dagslegt, þótt ýmislegt kæmi fyrir í löngum ferðum, en tilbreyting- arleysið varð áldrei rofið jafn rækilega og í þessari næturferð. Fordbílnum var bjargað úr ánni og hann gerður upp, og meira að segja að segja tók Guð- laugur við honum um vorið og ók þessum sama bíl yfir þessa sömu brú allt til þess, að hún var rifin veturinn 1945. Af hinum bílnum sást ekkert utan það, þegar áin ruddi sig um vorið, kom hjól up ó flúðunum, sem Jóni höfðu orðið erfiðastar um haustið. En þegar á átti að sækja hjólið, hvar þag og hefur ekkert komið upp síðan ^usrlvsií í Tímanuro Veiöiþjófnaö- ur í Hvítá Eins og kunnugt er liggur hann við að net séu höfð í laxveiðiám j frá því á föstudagskvöldum kl. 9 ' og fram til kl. 9 á þriðjudags- j morgni. Liggja þung viðurlög við þessu ef brotið er, frá 1000—15000 króna sekt eftir því hversu gróft brotið’ er. Nú bar það til tíðinda austanfjalls fyrir nokkrum vikum að veiðivörður kom að Hvítá kl. 6 á þriðjudagsmorgni, og fann hann þar net í ánni. í netinu voru 12 laxar, og hafði það því sýnilega legið alllengi í ánni. Þetta var í Hraungerðishreppi, og á bær einn þar í sveit veiðiréttinn í Hvítá á þessum slóðum. Veiðivörður gerði þegar viðeigandi ráðstafanir, og hef ur sýslumaður Árnessýslu tekið málið upp, en dómur er enn ekki fallinn í því. Veiðiþjófnaður sem þessi sætir kannske ekki ýkja miklum tíðind um. Hitt er athyglisvert að þessi löghlýðni veiðimaður er einmitt stjórnarmaður Veiðifélags Árnes- sýslu. Brælir eystra Á Raufarhöfn var sunnan- bræla 1 gær og síldveiðiskipin lágu inni. Eitt skip, Haförninn kom með 350 tunur í fyrra- kvöld. Veðurbrevtingar ekki fyrirsjáanlegar 1 gær. Á Eskifirði var st’ormur og ekki veiðiveður. Nokkur skip voru að landa smásíld úr firðinum. Biluri varð í tsíldarverksmiðjunni í morgun, en viðgerð mun fara fram fljótlega. Þróin e’r sem sagt full og stöðugt verið að bræða. 1B punda lax í þorskanet Reyðarfirði 1. sept. — I gær veidd ist 18 punda lax í þorskanet hér inni í firðinum, undan miðjum bænum. Það voru þeir Grafarfeðg ar sem fengu þennan væna lax og var hann fljótunnari en ef hann hefði fengist á .stöng, en eins og kunnugt er, eru slíkir stórkarlar seindregnir mjög. M.S. Ungmennasambandíð (Framhald af 12. síðuj gæta þess að hann kulnaði ekki þótt árin færðust yfir. —- Kom sr. Eiríkur niun víðar við í ræðu sinni þótt ekki sé rúm til að rekja það að sinni. HeiSursfélagar. Þá- var tveimur nýjum heiðurs- félögum UMFÍ áfhent heiðursfé lagaskjöl félagsins. Voru það þeir Jón Helgason og Guffbrandur Magnússon. — Að því loknu var gengiff til dagskrár. Forsetar þings ins voru kosnir Jón Hjartar og Guðjón Irigimundarson, ritarar Gestur Guðmundsson og Stefári Jasonarson. í kjörbréfanefnd voru kosnir þeir Axel Jónsson, Óskar Ágústsson og Grímur Nordal. Kveðja frá ÍSÍ. Auk fultrúa voru' ýmsir gestir mætir á þínginu, þa.r á meðal þeir Steingrímur Steinþórsson búnaðarmálastj., Benedikt Waage, forseti ÍSÍ og Þorsteinn Sigurðs-' son, formaður Búnaðarfélags ís- lands. Flutti Benedikt Waagé þinginu kveðju og þakkir fyrir hönd ÍSÍ. — Fundi var fram haldig í gær, og lýkur þinginu í dag. Nánar vorður sagt frá þvl eftir helgina-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.