Tíminn - 06.09.1959, Qupperneq 4
4
TIMI N N, sunnudagimi 6. september 1959.
Sunnudagur 6, september
Tvlagnús áúóti. 246. dagur
ársins. Tungl í suðri kl. 16.24
Árdegisflæði kl. 8.13. Síðdeg
isflæði kl. 20.33.
9,30 Fréttir og
morguntónleikar.
11.00 Messa í Dóm-
kirkjunni í Reykja
vík. (Prestur: Séra
Jón Auðuns dómprófastur. Organleik
ari: Dr. Páll isólfsson). 12,15—13,15
Hádegisútvarp. 13,00 Vígsluathöfn á
Hólum. 15.30 Miðdegistónleikar. —
i.6,15 Kaffitíminn. 16.45 Útvarp frá
Laugardalsvellinum í Rvík. 17.40
Laudardagslögin 18.30 Barnatími. —
19.25 Veðurfregnir. — 20.00 Fréttir.
20.20* Raddir skálda. 21.00 Tónleik-
ar. — 21.30 Úr ýmsum áttum (Sveinn
Skorri Höskuldsson). 22.00 Fréttir.—
22.10 Danslög. — 22.30 Dagskrá'rlok.
Eimskipafélag Isiands.
Dettifoss kom til Helsingfors 4.9,
fer þaðan til Leningrad og Reykja-
víkur. — Fjallfoss kom til Reykja-
víkur 1.9 frá Hull. — Goðafoss fer
frá Reykjavík kl. 20.00 í gærkvöld
til New York. — Gullfoss fór frá
Kaupmannahöfn á hádegi í gær, fil
Leith og Reykjavíkur. — Lagarfoss
fór frá Riga 4.9 til Hamborgar. —
Reykjafoss fór frá Reykjavík 3.9 til
New York. — Selfoss fór frá Gdynia
í gær til Rostock, Gautaborgar, Ham
borgar og Reykjavíkur. — Tröllafoss
fer frá Hamborg 7.9 til Gdansk, Rott
erdam, Antwerpen, Hull og Reykja
víkur. — Tungufoss fer frá Siglu-
firði 7.9 til ísafjarðar og Keflavíkur.
Flugfélag íslands:
Millilandaflug:
Hrímfaxi er væntanleg til Rvíkur
kl. 16,50 i dag frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn og Osló. Fer til Lundúna
og Madrid kl. 10.00 í fyrramálið. —
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8,00 í dag. Væntan
leg aftur til Reykjavíkur kl. 22.40.
Fer tii Oslóar, Kaupmannah. og Ham
borgar kl. 8,30 í fyrramáiið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur
eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópa-
skers, Siglufjarðar, Vestmannaeyja.
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals,
Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísa-
fjarðar, Patreksfjarðar og Vest-
mannaeyja.
Loftleiðir:
Hekla er væntanleg frá Amster-
dam og Luxemborg kl. 19 í dag. Fer
til New York kl. 20.30. — Edda er
væntanleg frá Néw York kl. 10.15
í fyrramálið. Fer til Glasgow og
London -kl. 11.45.
HvaS kostar undlr bréfin?
Innanbæjar 20 gr. kr. 2,0t
Innanlands og til útl.
Flngbréf tll Norðurl.,
sjóleiðis) 20 — — 2,25
Norð-vestur og 20 — — 3,50
Mið-Evípu 40 — — 6,10
Flugb. tdl Suður- 20 — — 4,00
og A.-Evrópu 40 — — 7,10
Flugbréf til landa 5 — — 3,30
utan Evrópu 10 — — 4,35
15------5,4(
20------6,45
Ath. Peninga má ekld senda i al
4skriftarsími
TÍMANS er 1-23-23
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell fór frá Akranesi í gær
óleiðis tii Akureyrar. — Arnarfell
er í Leningrad. Fer þaðan væntan-
lega í dag áleiðis til Riga, Ventspils,
Rostock og' Kaupmannahafnar. —
Jökulfell er væntanlegt til Reykjavík
ur í dag. — Dísarfell fór í gær frá
Stykkishólmi áleiðis til Esbjerg, Ár-
hus, Kalmar, Norrköping og Stokk-
hólms. — Litlafell fór frá Akureyri
í gær áleiðis til Reykjavíkur. —
Helgafell er í Borganiesi. — Hamra
fell fór frá Reykjavík 25. ágúst, á-
leiðis til Batúm.
Ljósmæðrafélag íslands.
hel'dur aðalfund sinn þriðjudaginn
8. sept. í Tjarnarkaffi kl. 13.30. —
Kosið verður í stjórn félagsins til
næstu þriggja ára. Óskandi að sem
flestar félagskonur mæti.
Frá happdrættinu
Vinningar:
1. Tveggja herbergja íbúð, fok
held, Austurbrún 4, i Rvk.
2. Mótorhjól (tékkneskt).
3. 12 manna matar-, kaffi- og
mok&astell.
4. JEtiffiIl (oHruet).
5. Veiðisíöng.
6. Herrafrakki frá Últímu,
Laugavegi 20
7. Dömudragt frá Kápunni,
Laugavegi 35.
8. 5 málverk, eftirprentanir
frá Helgafelli.
9. Ferð meg Heklu til Kaup-
mannahafnar og hcim aftur.
10. Ferð með Loftleiðum íú
Englands og heim aftur.
Allar upplýsingar varðandi
happdrættið eru gefnar á skril
stofunni í Framsóknarhúsinu.
sími 24914. Skrifstofan er opis
9—12 og 1—5 alla daga nem:
laugardaga 9—12
LEIKLIST
í dag kl. 13.00 verður útvarpað
frá vígsluathöfninni að Hólum hljóð
ritað s.l. sunnudag. Biskup íslands
vígir séra Sigurð Sfefánsson próf-
Sigurður Arthur
Sigurðsson Rubinstein
ast á Möðruvöllum vígslubiskup yf
ir Hólabiskupsdæmi hið forna. —
Klukkan 16.45 verður útvarpað frá
siðasta leik íslandsmótsins í knatt
spyrnu frá Laugardalsvellinum.
Sigurður Sigurðsson lýsir. Klukk-
an 19.30 leikur Arthur Rubinstein
píanóverk. Klukkan 20.20 er þátt
urinn Raddir skálda: Vilhjálmur
frá Skáholti og verk hans. Þáttur
Sveins Skorra Höskuldssonar „Úr
ýmsum áttum" verður kl. 21.30.
Skemmtistaðurinn Lido hefur ráð
ið til sín franska hljómsveit Felix
Valvert and his tropical, söngkona
með þeim er Stella Felix, sem er
eiginkona hljómsveitarstjórans. —
Hljómsveitin leikur í Lido öll kvöld
ásamt Neolkvintettinum. Franska
hljómsveitin er skipuð blökkumönn
um og leika þeir aðeins suðræn
lög. — í Leikhúskjallaranum
skemmtir franska söngkonan Yvette
Guy ásamt Tríöi Baldurs Kristjáns-
sonar. — A Hótel Borg skemmtir
- nverju k . ,.u, nljomsven Bjórns
R. Einarsson og söngvari með þeim
er hinn kunni Ragnar Bjarnason.
Tjarnarbíó sýnir nú rússneska
geimferðarmynd „Ferðin- til tungls
ins“ og fjallar hún um geimferðir
í nútið og fortíð. Austurbæjarbíó
endursýnir nú þessa dagana þýzku
gamnnmyndina „Þrír menn í snjón
um“, sem náð hefur feikna vin-
sældum meðal íslenzkra kvikmynda
húsgesta. — Hafnarfjarðanbíó sýn
ir heimsfræga pólska kvikmynd er
fékk gullverðlaunin í Cannes 1957.
— Stjörnubíó sýnir myndina
„Óþekk eiginkona" sem birtist sem
framlialdssaga í tímaritinu „Femía“
undir nafninu „Ukent hustru“.
Heyrðu Georg, komdu úf að leika
I. . . ha, ertu syfjaður . . . nei,
nei . . . blessaður komdu úf mað
ur . , . .
DÆMALAUS!
WBK35SSSSHMg88ft£8N8B>BMM88S5S8iSBSiiiSSB8B9
Viltu skilja eftir 1.75, svo ég komist Komdu Kalli, ég er búinn
í sfrætó. þennan leik áður.
*li
sem segist ætla að vísa þeim leiðina
að herbúðum Ingólfs.
Sveinn gerir loka tilraun til að
stöðva Erwin. „Sveinn, ef þú ætlar
VIÐFORLI
að lialda áfram að tefja mig I þess
ari mikilvægu herferð, þá mun ég
segja föður mínum frá framferði
þínu og hann mun refsa þér".
Um leið og fylkingin fer aftur af
stað kemur Skjöidurinn í ljós, hann
veifar höndunum og hrópar: „Nemið
staðar, ég hef fréttir að færa . . .
Fylgizt me3
timanum
íesiS Tímann
EIRÍKUR
ÓTEMJAN
Erwin hefur neitað að fara eftir
•ráðum Sveins og gefur fyrirskipanir
tim að leggja af stað. Herfylkingin
tfer af stað og fylgir bóndanum eftir,