Tíminn - 06.09.1959, Blaðsíða 12
Þýkknar upp með suSaustanátt.
Rvík 9 st„ annarsstaSar á
inu 7—12 st.
land-
Sunnudagur ö. sepíeniber 195Í).
£jins og ira er sagL ner i uiaoinu pa iioisl sainuauub-
' þing U.M.F.Í. í gær. Eru þar mættn: 33 fulltrúar auk
; stjórnar og framkvæmdastjóra og gesta. Nokkrir full-
:trúar eru ókomnir til þings. Meðfylgjandi myndir eru
I frá þingsetningunni. Myndin til hægri er af forseta: U.
M.F.Í., sr. Eiríki J. Eiríkssyni á Núpi. þar sem hann er
að flytja þingsetningarræðuna en myndin til vinstri er
af fuUtrúum og gestum.
Glæða og varðveita hug-
sjónaeldinn með æskunni
Togaraeigendur rétt
læta ofbeldisverkin
Brezkii togaraeigendur eru
hi'íecldir við almenningsálitið
i Bretlandi. Hafa þeir harðan
áróður í frammi til að rétt-
lætá ofbeldið við íslands-
sirendur. í grein í brezku
Nýr Opel Kapitan
Nýr Opel kapitan kemur á
markaðinn 10. sept. n.k. og eru
ýmsar breytingar og nýjungar
gerðar frá fyrri árgerðum. Útliti
hefur verið breytt verulega, glugg
ar stærri og mynda rúðurnar
svotil .samfelldan sjónhring.
Vagninn er lengri en fyrri ár-
geráir og mjög rúmgóður og þægi
. Isgur. Hraðamælirinn er einkar
haganlegur. Þegar ekið er með
0—50 km. hraða, skín grænt Ijós,
milfi 50 og 100 km. gult, og þegar
ekið er með 100 km. hraða og þar
yfir, sýnir mælirinn rautt ljós.
Vélín er sex sylindra og hámarks-
hraðl er 150 km. á klsst., en unnt
er að setja vagninn upp i 100
km. harða á 17 sekúndum. Bif-
reiðin eyðir 10.5—11.5 lítrum á
100 km.
Frá setningu sambandsþings UMFÍ
í Framsóknarhúsinu í gær
blaði sem birtist 1 sept. s. 1.
segir þeHa meðal annars:
Á landgrunninu umhverfis fs-
land eru ein auðugust fiskimið
heims. Fyrir einu ári síðan reyndu
íslendingar að eigna sór þessi mið
með styrk fallbyssubáta.
S. 1. ár liafa fallbyssubátarnir
lirjáð togarana okkar á margan
hátt og gert tilraunir til að
liandtaka þá, og þess vegna liafa
þeir neyðzt til að stunda veiðar
sínar undir vernd herskipa
brezka flotans.
ísland hefur hvað eftir annað
ásakað okkur uni árás. En vernd
un alþjóðalaga er ekki árás og
því eru ásakanir íslendinga
hlæilegar.
Brezka stjórnin hefur hvað eft
ir annað boðið ísleuzku ríkis-
stjórnini upn á samningaviðræð
ur um málið, en því hefur ekki
verið sinnt. I’ví sjáum við fram
á annan langan vetur, sem tog
arar okkar ncyðast ti! að fiska
undir herskipavernd, því Bretar
munu ekki láta fæla sig frá fiski
miðum, sem þeir sjálfir upp-
götvuðu og bafa stundað síðan á
1C. öld.
(Framhald á 11. síðu)
21. sambandsþing Ung-
mennafélags íslands var sett
í Framsóknarhúsinu í Bvík í
gær kl. 2. Þar voru mættir
fulltrúar frá flestum ung-
merínafélögum landsins og
ýmsir gestir að auki. Fundar
störf stóðu í allan gærdag og
verður hald'ð áfram í dag, erí
fundinum lýkur í kvöld.
Forseti U.M.F.Í. sr. Eiríkur J.
Eiríksson skélastjóri á Niioi setti
þingið með ræðu, og bauð hann
velkomna heiðursgesti og fulltrúa.
Han drap á það að vanalega væri
þingið haldið að vori, en áð þessu
sinni hefði bótt vænlegra að halda
það að haurtlagi. Ekki virtist
þessi breyting neilt hafa dregið
úr fundarsókn. Þá er óvanalegt að
þingið sé haldið í Reykjavík, en
ungmennaíélógin eiga þeim stað
margt gott að þakka, ságði sr.
Eiríkur.
Glæða hugsjónaeldínn.
Þá ræddi Nrseti UMFI nokkuð
um hlutverk ungmennafélaganna í
landinu. Kvað hann þau hafa gert
margt golt, og enn í dag hefðu
þau fjölþætt verk að vinna á
mörgum sviðum þjóðlífsins. Það
væri þó mikilvægust köllun ung
mennafélaganna að glæða hug-
sjónaeldinn í brjósti æskunnar og
(Framhaid á 2. síðu).
Þrestir hefja vetrarstarf
Karlakórmn Þrestir í Hafn
arfirði hélt aðalfund 1. sept.
s. I. Formaður var kosinn Kári
Arnórsson og aðrir í stjórn
Benedikt Einarsson, Magnús
Guðjónsson Páll Þorleifsson
og Pálmi Ágústsson.
Á fundinum var rætt væntan-
legt vetrarsíarf kórsins. Söngstjór
inn ,Jón Ásgeir.sson, lagði fram
söngskrá, og er hún mjög nýslár-
leg. Flest lögin hfeur söngstjór-
inn raddsett, og má m. a. gela um
þrjú negralög (spiritual) með
undirleik lítillar hljómsveitar.
Samsöng ætlar kórinn að halda
með vorinu, einnig hefur hann i
hyggju fcrðalög og hljómleika út
um Iand.
Kórinn hefur að undanförnu
verið á hrakhólum með húsnæði,
og hafa félagarnir mikinn áhuga
fyrir húsbyggingu; búast við að
geta ráðizt í byggingarframkvæmd
ir áður en langt líður. En það
er kórnum nauðsyn, að eigna.A
æfingahúsnæði.
Vantar menn.
Þar sem kórinn hyggur nú á
fjölbreytt starf og miklar fram-
kvæmdir, eru það tilmæli hans til
bæjarbúa að þeir styrki hann á
allan hátt. Þá er þess vænzt, að
ungir menn komi þar til starfa
(sjá auglýsingu í blaðinu).
Kórinn á 50 ára .starfsafmæli
veturinn 1961. Er það von félag-
anna, að kórinn .geti haldið upp
á afmæliff með ferð til útlanda.
Margar fjáröflunarleiðir voru
ræddar á aðalfundi kórsins og
skemmtistarfsemi áætluð.
Kjörmannafundur rangæskra
bænda krefst skila á 5% kjötverðs
Frá fréttaritara Tímans, Þor-
valdseyri. — Sunnudagirm 13.
ágúst s. 1. var settur og hald
inn kjörmannafundur 1 Stétt-
arfélagi bænda fyrir Rangár-
vallasýslu, að Hellu á Rangár
völlum.
Á furidinum mættu Sverrir
Gíslason fornri Stéttarsambands
bænda, Sigurður Tómasson, Bark
arstöðum stjórnarnefndarmaður í
Sláturfélagi Suðurlands, Eggerl
Ólafsson bóndi Þorvaldseyri,
stjórnarnetndarmaður Búnaðar-
sambands' Suðurlands og svo 21
fulltrúi kjörnir af búnaðarfélög-
um sýslunnar.
Sverrir Gíslason flutti ýtarlegt
erindi um verðlagsmál landbúnað
arvara, framleiðslu og söluhorfur
þeirra. Ræddi hann ýtarlega um
þessi mál öll og taldi m. a. ekki
ástæðu til að óttast offramleiðslu
á þeásúm vörum, eins og márgir
teldu nú vera. Aftur á móti taldi
han að eríitt myndi ,’ð ná sa;
komulagi við fulltrúa neytenda u
verðlagningu á næsta hausti.
Miklar uniræður mðu uni ö
þessi verðlagsmál, og kom grei
lega fram hversu tekjur bæm
(Fromhald á 10. síðu).
Teikn á himni
Selfossi í gær. — Það bar til
tíðinda hér í dag að menn sáu
sólina. Vissu nienn vart hvaðan
á sig stóð veðrið cr þetta teikn
birtist á binini, enda hvarf það
það fljótlega. Hafði þá ekki séð
lil sólar hér há.tt á aðra viku.
— Þrátt fyrir þetta er hér þurrk
leysa enn sem fyrr, gengur á
með helliskúrum en birtir upp
á milli. T.G.