Tíminn - 19.09.1959, Page 1

Tíminn - 19.09.1959, Page 1
[t E S 18 U m] verkefnt Þjóðleikkússins — bls. 7 43. árgangur. - Reykjavík, laugardagurinn 19. september 1959 í jómfrúferS, bls. 3. Orðið er frjálst, bls. 5. 16 norrænir stúdentar, bls. 6. íþróttir, bls. 10. 201. blað. ITCHAR VIKIÐ Nýtt íslandsmet í bílárekstrum Pritchard, yfirhershöfðingi NTB-Washington, 18. sept. Yfirstjórn bandar'ska fiug- hersins hefur vikið GiSbert Pritchard hershöfðíngja vrá embætti sínu sem yfirmanni bandariska fiughersins á ís- iartdi, að því er tilkynnt var cpinberíega í Washington í dag. Er hershöfðinginn iátinn víkja vegna tilmæla íslenzku ríkisstjórnErinnar. Pritchard hershöfðingi hefur gegnt starfi sem vfirmaður flug- hersins í Keflavík, skammt frá Reykjavík, í aðeins tvo mánuði. Hershöfðinginn saklaus í tilkynningu flugherstjórnar- innar segir, að hann sé leystur frá starfi vegna tilmæla frá íslenzku ríkisstjórninni, en ekki sé dregin í efa persónulegur dugnaður hans og hæfni. Þá segir, að sendiherra fslands í Washington, Thor Thors, hafi borið fram kröftug mótmæli ís- lenzku ríkisstjórnarinnar vegna þessa atburðar, er tveir íslenzkir starfsmenn á flugvellinum voru neyddir til að leggjast á magann niður í forarbleytu á einni flug braut vallarins. Hafi þeir orðið að liggja þannig í 10 mínútur og ver (Framhald á 2. síðu) Enn er haldið aðskildtim svo að segia öllum heiztu fjárskiptahólfum í landinu, þótt mæðiveikin hafi orðið að’ láta í mini pokann víðast hvar. Girðingarhólfin hafa nú staðið í tuttngu ár og allan þann tíma hafa varðmenn haft þann starfa á sumrum að ríða meðfram girðingunum og stugga fénu frá. Oft hafa þeir búið í tjöldum, en þar sem varðgæzlan hefur verið litlum breytingum undirorpin, hafa verið byggðir skúrar til íveru Byggingarstíllinn er æði breytiíegur á þess- um skúrum, og hér sjáið þið einn þeirra. Hann er við Haukadalsá í Dölum vestur (Ljósm.: G. Herberts). Allar þjóðir afvopníst al- veg á næstu fimm árum Sovétríkin |iarfnast öruggs og varanlegs friðar til atl hrinda áformum sínum í framkvæmd, sagÖi Krustjoff NTB-New York, 18. sept — Nikita Krustjoff flutti í dag ræðu á þingi S. Þ. og liafði hennar verið beðið með óþreyju. Hann ræddi einkum afvopnunarmálin og aðstoð við fátækar frumbýlisþjóðir. Hann kvað Sovétríkin vilia algera afvopnun og þau væru síðan fús til með öðrum þjóðum fyrir milligöngu S. Þ., að skipta þeim fjármunum, sem þannig losnuðu milli fátækra þjóða í Asíu, Afríku og S-Ameríku. Sjö bifreiðar lentu í árekstri á Snorrabraut í gær laust fyr- ir kl. tvö. Mun það vera ís- Ung stúlka rúðubrjótur Akureyri í gær. — Rúmlega fermd stúlka gekk fcerserksgang hér á Akmeyri í fyrrinótt og braut rúðm í húsum. Mun hún hafa verið ölvuð mjög og réðst á stórar rúður í sýningarglugga verzlunarinnar Vísir við llafnar- stræti. Braut þar ívær rúður með grjótkysti. Síðan sneri hún sér að Litla barmiin. sem er skammt frá og braut þar þrjár rúður. Lágu hnulluitgarnir inni á búðargólfi. Ríkisstjórnin gaf ekki út bráðabirgðalög sín í gær um að lögbinda verð landbúnaðar vara. Eigi að síður niun stjórn in ekki ætla að hverfa frá þess ari gerræðislegu ætlun sinni landsmet í þeirri grein eða þar um bil Áreksturinn varð á bílastæðinu r,æst Laugaveginum. Nýleg fólks- bifreið kom norður Snorrabrautina og þurfti ökumaðurir.n að liemla, þegar hann átti skamrot ófarið að Laugavegi. Fóthemlarnir virkuðu ekki og tók ökumaðurinn þá í handhemilinr.. Við það snerist bif- reiðin til hægri inn á stæðið og lenti á afturenda bfreiðar, sent stóð þar. Röðin áfram Bifreiðin 'hélt áfram og kom á afturenda þeirrar næstu í röðinni, framan á þriðju og skall síðan hlið hallt á þá fjórðu. Þar stanzaði bif- reiðin, en hín ýttist af stað á þá fimmtu og fimmta á sjöttu (sjö- undu ef sú f.vrsta ev meðtalin). Talsverðar skemmdir urðu á sum um bifreiðunum, en mestar á þeirri, sem olli árekstrinum. að lögbinda kaup einnar stétt ar 1 landinu Mun frumvarpið fullsamið, en staðiö hefnr á að ná undirskrift forseta sem er norður í landi. Er búizt við, að bráðabirgðalögin verði Krusljoff lalaði í eina klst. og 12 mínútur. Áheyrendapallar voru setnir til hins ílrasta, en meira en helmingur fólksins þar voru gefin út í dag eða á morgun. Stjórn Stéttarsambands bænda mun hafa skrifað for- sætisráðherra um málið, og' áskilið sér rétt til gagnráðstaf ana, ef að þessu ráði yrði horf ið. Að nafni til er það ríkis- Rússar, sem pantað höfðu sæti með löngum fyrirvara. Mikillar nákvæmni var gætt í sambandi við öryggi Krustjoffs og fékk eng stjórn Alþýðuflokksins, sem að þessu stendur, en Sjálfstæð isflokkurinn ber eigi að síður höfuðábyrgð á þessum stjórn- arráðstöfunum, þar sem stjórnin situr með hans full- tingi og á ábyrgð hans. inn inngöngu í salinn nema hann sýndi sérstakt skírteini. Er Krust joff gekk úr ræðustól var hann hylltur með dynjandi og langvar andi lófataki. „Afvopnumst algerlega" Krustjoff sagði hvað eftir annað í ræðu sinni: „Við skulum af- vopnast algerlega“. Þá hélt hann því fram, ag það ætti ekki að vera samkeppni milli stórveldanna um framleiðslu eldflauga, heldur að eins um framleiðslu neyzluvarn- ings. Hann kvað S. þ. myndu leys ast upp, ef neitunarvaldið væri afnumið. Hins vegar myndi eng inn aðili innan S. þ. beita sér af meiri þrótti en Sovétríkin fyrir afvopnun. Hann lagði á þag áherzlu, að Sovétríkin þörfnuðust friðar til þess að geta hrundið áformum sín um í framkvæmd. „Við viljum gjarnan umbreyta allri framíeiðslu okkar til friðsamlegra þarfa.“ Eftirlitið með afvopnun Krustjoff kvað Rússa hafa fækk að í her sínum.tvö seinustu árin og einnig slöðvað tilraunir með kjarnorkuvopn. Það væri deilan (Framhald á 2. síðu) Bráðabirgðalögin á næstu grösum

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.