Tíminn - 19.09.1959, Qupperneq 2
T I M I N N, laugardagur 19. september 1959.
Pritchard
(Frambald al 1. *I5u)
:ið hótaö bráðum bana að öðrum
'kosti. Því var haldið fram, að þeir
vœru á bannsvæði. Ekki hefur enn
verið skipaður éftirmaður Pritc
hards, og ekki er heldur skýrt frá
bvi, að hann hafi fengið nýja
-töðu. Árekstur þessi vakti mikla
:rðiði á íslandi.
Brá tii hins verra
Engin staðfesting hefur borizt
olaðinu á frétt þessari frá íslenzku
•.•ikisstjórninni, og veit því blaðið
•;kki neinar sönnur á afskiptum
fiennai’ af brottviki Pritchards
nershöt'ðiijgja héðan. En eins og
.'.esenci.i. Tímans vita, tekur mál
jetta < i kí einungis til þess at-
,nu'ð;i' . r íslenzkir menn voru
:Xátnlr: fti. gjast í svaðið undir gín
andi- ■ )>ssukjöftum varnarliðs-
..uaiUit., uvidur einnig og kannski
remd:. r> atviksin.s vig aðalvarð
iliðið aö ■ veiiinum þann 5. ágúst
i. 1,'uegar vopnuð herlögregla var
iátúr gr’na fram fvrir hendumar á
slenzKri aögreglu, sem var að
v r.na skvidustarf, sem sagt það,
■ ð flyt.ia konu, sem var álitin ölv
jð vi?j akstur. til blóðprófs, svo
sem i lenzk iög kveða á um. Gerð
ift þettá skömrnu eftir að Pritc
íard hershöfðingi hafði tekið við
;vfiiherstjórn á Keflavíkurflug-
velli. og þðtti þá sem eðlilegt var,
að brugðið hefði til hins verra
vlð kO’mu hans til landsins.
Líkur á sekt
Krust|off
Fréttir frá landsbyggðinni
A það var bent hér í blaðinu,
ið líkur væru til, að Pritehard
isjalfur hefði gefið skipunina um
■afsipti herlögreglunnar af máli
konunnar. Var þar um gróft brot
að ræða á lögum landsins og reglu
gerðinni um sambúð varnarlíðsins
og landsmanna. enda er þar
sveðiS skýrt á um, að varnarliðs
'mönnum beri að fara að ísienzk
ijm lögum í hvívetna. Rikisstjórn
in var harla þögul um þetta mál,
■en brá hins vegar við, þegar tveim
ur íslendingum var skipað á grúfu
og vlrðist óneitanlega. að þá fyrst
hafi ríkisstjórninni ekki þótt ann
•aö fært en taka málió upp við-
©andaríkjastjórn. Enda höfðu
þá Timinn og önnur blöð gert á
kveðnar kröfur til ríkisv-tjórnarinn '
ar um aðgerðir í pfbeldismálinu
:frá ,5. ágúst, þótt þeini kröfum
vær-i ekki sv'arað nema mefí yfir
iskynsráðstöfunum.
Bregst skjótar við
Það má því segja, að Bandarikja
sljóni: tiregðist ólíkt harðar við
:í þessum málum, þegar það hefur
.eipu "inni verifi tekí.ð upp vi5
hana, heldur en ríkisstjórn lahds
ins eftir aívikið 5. ágúst, sem
eitt var næg ástæða til harðorðra
mótmæla. Hún hefur nú vikið Pritc
hard hershöfðingja frá embætti
rans sem yfirmanh: bandariska
varrarliðsins á KeflayikurveKi og
muh að siállfsögðu hafa sínar ástæð
'ur til 'þesk. þótt hins vegar hafi
’ ©jdreý verið. látið neitt uppskáít
uín h'’brn bátt hérshöfð'nginh héf-
, iirahí ofbeldisaðgerðum gegn is.
ier.dingunróg tröðkun á íslenzkum
ipgúm,/á. KeílavikUrvelli, og nú
,’ájðr“ý páför herlögreglumanna að
iúíl'tj.óra, sera beim fcar ekki að
'llafa ’á’fskiptr'.af.
Loía að vanda til
eftirmannsins !
Um miðiiátúti í gærkveldi barst
blaðlrtp" eftirfarandi tiikynning
simleiðis fra fatanríkisráðuncytinu:
. Undanfárna daga bafa farið
fram viðræðúr milli -ifkissfjárnar
íslands o? Bandaríki .nna vegna
þe'rra atburða. sem gcrzt hr.fa á
Keflavíkurflugveni. Var ríkisstjórn
Öar.claríkjanna gerð grein fyrir því
hve alvarlegnm augum ríkisstjórn
íslands liti á málið og bornar
fram ákveðnar tillögu’- til úrbóta.
Stjórn Bandaríkianra tók kröfu
íslgndinga af yinsemfl og skilningi
og lagð: áherzlu á að ailt yrði gert
sem hægt va ”i íil að ieysa vanda-
máiið á þann hátí fyrirbyggja
árekstra í fiv.mtiðinn' og koma á
sem beztri samvinnu <
Seint í kvöld bars.l utanríkís-
j’áðuneytinu tilkýnnmg um, að
Slátnm heíiast eystra
Reyðarfirði, 16. sept. — Slátrun
hefst hjá Kaupfélagi Héraðsbúa
á morgun. Verður slátrað I þremur
isláturhúsum félagsins, á Reyðar-
firði, Egilsstöðum og Hrossvöllum.
Slátrun stendur yfir í mánaðar
tíma. M.S.
Rói<5 af kappi !
Hofsós, 16. ,sept. — Hér er mjög
gott vcður um þessar mundir og
róðrar stundaðar af kappi. Tveir
all stórir mótorbátar róa héðan og.
hafa þeir fiskað allvel. Þar stunda
nokkrar trillúr línuveiðar héðan,
og hefur afli þeirra einnig verið
dágóður. Er því nóg atvinna hér
um- þessar mundir. — Heyskap
er nú víðast hvar lokið, og mun
heyfengur vera góður. Ó.Þ.
Léleg hey í Borgarfirði
Norðtungu, 17. sept. — Heyskap
mun nú víðast hvar að ljúka í upp
sveitum Borgarfjarðar, en neðar
í héraðinu munu enn vera allmikil
hey úti. Heyfengurmun vera býsna
lélegur að þessu sinni, hey úr sér
sprottin og hrakin að auki. Tíðar
| far hefur verið mjög erfitt til hey
I skapar í sumar, næstum jafn erfitt
og 1955. Að vísu hefur súgþurrkun
hjálpað nokkuð þar sem hún er
til, og er elcki að efa að þetta
sumar verður til að ýta undir
marga að koma sér upp súgþurk
un að ári. M.K.
Göngur, réttir, slátrun
Norðtungu. 17. sept. —Menn eru
nú að búast í leitir hér um slóðir,
og standa göngur næstu daga, en
réttadagur er n.k. miðvikudag. —
Kaupfélag Borgfirðinga er þegar
b.vrjað slátrun, og er slátrað í Borg
arnesi og sláturhúsum fólagsins
um héraðið. M.K.
Ekki verra sumar
síÓan 1937
A-Eyjafjöllum, 17. sept. — Verra
sumar hefur ekki komið hér síðan
1937, en þá var versta sumar sem
elstu menn hér um byggðir muna.
Sumarið 1955 var ekki jafn slæmt
og þetta. Hér fór að rigna 13. júlí
og kom ekki þurrkdagur aftur fyrr
en 11. sept. Þá komu þrír flæsu-
dagar, þó ekki góðir, og nú er
aftur farið að rigna. Heyskapur
hefur að vonum gengið illa, hey
ýmist úr sér sprottið eða hrakið
eða hvorttveggja. Það hefur þó
bjargað miklu, að bændur hér um
slóðir eru almennt vel búnir undir
votheysverkun, og hafa bjargað
miklum heyjum þannig. EÓ.
Oþurrkar sem annars
staíar
Gilsfirði, 17. sept. — Hér eru
óþurrkar eins og annars staðar,
dagang 10. ág. til 10. sept. kom
en.ginn þurrkdaguí. Þrátt fyrir það
hefur heyskapur gengið sæmilega,
sumir náð upp talsverðu af heyj-
um, áður en óþurrkar hófust, en
•nðrir drógu heyskap helclur lengi.
Á Skriðulandi er kaupfélagið a'ð
byggja lítið frystihús, þar sem
bændur byggðarínnar geta geymt
matvæli sín. Bygging stendur yfir
á pakkhúsi, sem er 170 ferm. að
stærð, og verður frysti.geymslan í
því miðju. Er áætlað að hafa þar
50—60 frystihólf. MÁ.
HvassviSr’ og rigningar
Skáleyjum, 17. sept. — Hér hafa
undanfarið verið stöðug hvassviðri
með rigningum, og horfir heldur
óvænlega um heyskap. Hey eru orð
in meira og minna hrakin, bæði
það sem úti er og hitt sem inn
hefur náðst. Þess utan er heyskap
ur hór erfiður viðfangs þar sem
um eyjahey er að ræða. G.J.
Loksins komiim þiirrkur
Höfn, 17. sept.— Hér hefur ver
ið skapleg tíð síðustu vikuna, og
veitti ekki af eftir alla óþurrkana
í sumar. Þessi þurkur hefur bjarg
að talsverðu, og eru menn nú al-
mennt að ná upp af túnum sínum.
Hins vegar eru heyin heldur rýr
og lítilfjörleg, bæði úr sér sprott
in og síðan hrakin og skemmd eftir
langvinna óþurrka. Ekki veitti af
að heyskap lyki þvi að göngur eru
í þann veginn að hefjast. í næstu
viku hefst svo slátrun. A.A.
Raflögn í Nes
Höfn. 17. sept. — Rafveitur ríkis
ins hafa nú tekið við rekstri dísel-
rafstöðvarinnar hér, og er þessa
dagana verið að leggja háspennu-
línu.úr þorpinu og koma upp
spennistöð. Ætlunin er að stækka
stööina til muna og leggja síðan
rafmagn þaðan í eNsjasveit. Kemst
væníardega rafmagn á 10 eða 11
býli í haust. A.A.
Einmuna sumar á Héra’ði
Egilsstöðum, 18. sejrt. — Hér
er einmuna góð tíð dag hvern,
15—18 stíga hiti, sól' og' blíðá, og
hefur. svo verið m'estr.ilt sumarið.
Flestir eru nú hættii heyskap,
enda s'tanda leitir vfir og slátrun
hófst hjá Kaupfélagi Ilóraðsbúa í
gœr.
Og enn rignir
Hvolsvelli. 18. sept -— Hér er
erfitt tíðarfar eins og fyrri dag-
inp og mikil rigning í dag. Hey-
skap er því mjög ili? komið, og
eiga margir enn mikil hey úti,
hrakin og skemmd. A uk þess er
komið að leitum og verða heyin
að bíða á meðan. Slát-un er hafin
í tvelmur sláturhúsum SÍáturfélags
Suðurlands að Heliu og í Djúpa-
dai. P.E.
Þorvaldur opnar sýn-
ingu í Listam.skálanum
í dag kl. 4 e. h. opnar Þor-
valdur Skúlason málverkasýn-
ingu í Lisiamannaskálanum.
Á þessari sýningu hans eru um
það bil sextíu olíumálverk, vatns
litamyndii' og klippmýndir, en
þær eru nær allar málaðar á síð
ustu þremur árum. Þorvaldur hélt
síðustu sýningu sína haustið 1956
í boð; Félags ísl. myndlistamanna.
Það var yfirlitssýning, haldin í
tilefni fimnvtíu ára afmælis li;ta
mannsins.
Víðihélskirkju
Hefur víða sýnt
’ Á síðustu árum hefur Þorvald
' ur tekið þátt í mörgum listsýning
. um erlendis. í desember 1955
sýndi hann málverk í París á sýn
ingu L’arts en Franee et dans le
Monde og ári síðar á sýningu í
sömu borg í tilefni af útko.nu bók
arinnar Dictionarirc de la Paint
ure abstraite. Þá voru myndir eft
ir Þorvald á stórri norrænni sýn
ingu nútímalislar í Osló 1957 og
í París 1958. Lok; má nefna, að
hann var e;nn af íslenzku þátttak
endunum í norrænni listsýingu i
óðinsvétim siðast liðið sumar.
Kaffisala og kvik
myndasýning
hjá Óháða söfn
uðinum
Eins og skýrt var frá í blaðinu
í gær, þá verður kirkjudagur Ó-
háða saí'naðarins á sunnudaginn.
Eftir messu hafa safnaðarkonur
kaffisölu í félgsheimili safnað.ar
iris við kirkjuna og um kvöldið
verður samkoma i krkjunni. en
þar verður sýnd kvikmynd frá
vígslu kirkjunnar í vor og einnig
verður einsöngur. Ekkl er að
efa, að fjölmennt v-erður bæði í
kaffi safnaðarkvenna og á sam
komunni.
Grímsstöðum ' 18. sept. — Frú
Guðrún Jónasdóttir og maður
hennar, Guðmundur Jónsson, Ú1
gerðarmaður, RafnkelsstÖðu.n í
Garðahreppi. hafa sent Víðhóls
kirkju’á FjöOum 10 þús. kr. að
gjöf f'l minnlngar um 70 ára gift"
ir.garafmæíi i'oreldra frú Guðríð
ar, Jakobínu Ástríðar Gunnarsdótt
ur og Jónasar Fr. Kristjánssonar. !
er bjuggu i Fagradal á Hólsfjöll
um, en þau voru gefin saman í
hjónaband 20. >sept. 1889. Jakobína
lézi 1898, en Jónas 1945. Að ósk
gei'enda verður fénu varið iil .fegr
unar og skreylingar á kirkjunni. j
K.S. 1
ríkisstjórn Bandaríkif nna hefði
ákveðið að flyfja vfirmann varnar
Hðsins á íslandi, Pritchard h'ers-
höíðingja, í aðra stöðu til að full-
nægja óskum ríkísstjórr,ar íslands.!
Val eflirmanns hem’-höfðingjans
lefði ekki verið ákveðið, en því
mundi verða flýtt og til þess
vandað. i
tíAPPDKÆTTl tRAMSÓKNARTLOK'líSINS
fRÍKIRKJllVtðl 7. RVK.
SÍMI 24SI4
Umboísmenn í SkagaíiarÖarsýsiu:
Skeíilsstaðalireþpúr: Tráústi Gutinarsson, Bergsskála.
Skarðshreppur: Stefán Sigurfinnsscn. Meyjarlandi.
Staðarhreppur: Arngrimur Sigurðsson. Liflu-Gröf.
Seyluhreppur: Sigurjón Jónasson; skógarv., Varmahlíð.
Lýtingsstaðahreppur: Sigurður Helgason Nautabúi.
Akrahreþpur: Gunnar Oddsson, FJataturgu.
Rípuhreppur: Leifur Þórarinsson, Ríp.
Viðvíkursveit: Friðrik Traustason, Hóluro.
Hofsóshreppur: Geirmundur Jónsson, kf.stj. Hofsósi.
Hofshreppur: Jón -Jónsson, Hofi.
Fellshreppur: Stefán Gestsson, Arnarsíöðum.
Haganeshreppur: Salómon Einarsson, lcfstj. Haganesvík.
Holtshreppur: Valgarður Kristjánsson, I.ambanesi
Allir þurfa að eignast miða í þessu glæsilega happdrætti.
Snúið yður til næsta umboðsmanns eða aðalskrilsíof-
unnar í Framsóknarhúsinu.
(Framhald af 1. síðu)
um eftirlit með afvopnun, sem
reynzt hefði erfiðast viðfangs. Sóv
étríkin vildu öruggt og strangt eft
irlit, en hefði verið andvíg að
skilja eftirlitsatriðið frá sam-
þykktum um afvopnun. Þau hafa
verið andstæfj eftirlits.stofnunum.
meðan engin raunveruleg afvopn
un hefði átt sér stað. „Við eru
fylgjandi afvopnun með eftirliti,
en andvígir eftirliti án afvophun
ar“, sagði Krustjoff.
Ottinn mun haldast
Svo lengi, sefli litið væri á af
vopnunina. sem aðeins að nokkru
leyti framkvæmda, og svo lengi,
sem einhver vopn væru eftir, er
afvopnunarsamningur væri gerð
ur, myndu ríkin hafa möguleika
til að gera óvænta árás. Vitundin
um að slíkur möguleiki væri fyrir
hendi myndi hindra það, að sam
komulag næðist um afvopnun. Ótt
inn við árás myndi ekki hverfa.
Ríkin myndu ekki treysta sér til
að skýra frá hernaðarleyndarmái
um sínum.
Þess vegna væri það tillaga Sov
élrikjanna nii, að allar þjóðir
heim; afvopnuðust algerlega og
•til full; á næstu fjórum árum. Sam
tímis yrði komið upp eftirlitskerfi
sem allar þióðir heims tækju þátt
í.
Fagur heimur
Krustjoff dró svörtum dráttum
upp mvnd af þeim hörmungum.
sem ný styrjöld myndi leiða yfir
heiminn. En hann málaði líka jafn
fögrum litum þann heim. sem til
myndi verða á næstu árum, ef
allar þióðir heims hættu við vopna
framleiðslu og hernað. Þá myndu
þessi auðævi verða notug til að
hef.ia þjóðir Asíu, Afríku og S-
Ameríku upp úr fátækt sinni og
eymd. Iðnaður stórveldanna.
Bandaríkjanna, Bretlands, Sovét
ríkjanna og Frakklands og V-
Þýzklands myndi blómstra, því að
lil þeivra myndu streyma pantan
ir írá þessum löndum.
^ „Hver byggcr flest hús"
| Krustjoff kvað tillögur Sovét
ríkjanna um algera afvopnun
sprottna af einlægri ósk þeirra um
I frið, sem væri öruggur og varan
j legur. „Vig skulum heyja sam
keppni um það hver getur byggt
flest hús, skóla og sjúkrahús og
hver getur framleitt mest af
korni, fatnaði, mjólk og öðrum
I nauðsynlegum neyzluvörum."
Kína í S. Þ.
Krustjoff ræddi um fulltrúa
Kína hjá S. þ. Taldi hann óviðun
andi. aS klíka Chiang liaj-sjeks
skyldi ráða fulltrúa Kína. For-
mósa væri kínverskt land og
myndi sameinast meginlandinu.
Hann kvað samtök S. þ. hafa kom
ifi ýmsu góðu til leiðar, en þau
yrðu í einlægni að vinna að því
að e.vða kalda stríðinu.
Hunmvnd frá Litvinoff
Chrástian Herter utanríkisráð
herra Bandaríkjanna gerði þá at
hugasemd vifj ræðu Krustjoffij, að
t’llag-i hans um algera afvopnun
væri ekki ný af nálinni.'Utanríkfs
ráðherra Sovétríkjanna Litinoff.
sem gengdi því embæíti fram tit
1939 hefð' borið tillöguna fram
í gamla Þjóðabandalaginu. Engu
að <;íður kvað Herter tillögu þessa
verða að athuga hana og það myridi
Bandarikjastjórn gera fvrir sitt
ley ti. Talsmaður Eisenhovver.s
viidi ekkert um ræðuna segja, en
for-et:nn -dvelst nú á búgarði sin
um í Gettysburg.
Auglýsiíi í Tiraanum