Tíminn - 19.09.1959, Side 8

Tíminn - 19.09.1959, Side 8
T í M I N N, laugardagur 19. septcmber 1959. 8::::::«:»»«::::«««::::::::::»::::::::::::::::«««::::::«:«»:::»::»»::»:»»»:1 wvawww.v.wav.v.waw/.wa,.v/a>a,mw Kjöt- og sláturíiát nýkomin í ýmsum stærðum. Afurðasalan Símar 32678 og 17080 :«::«:» L. V’ í; 1 jfSt' r- m * f Kópavogsbúar Sjálfboðaliðar ungir og gamlir óskast til að stafla timbri við kirkjuna eftir kl. 2 í dag. Byggingarnefnd Kópavogskirkju. »«««mj:::jmjj:mj:«:«:::«j:m«:jm::::j:::j:mm«jjjj:«mj« Nám og atvinna Stúlkur, sem vilja læra gæzlu og umönnun van- gefinna geta komizt að í slíkt nám á Kópavogshæli í haust. Námstímann verða greidd laun sambæri- leg við laun starfsstúlkna. Upplýsingar um nánari tilhögun námsins verða veittar af lækni hælisins, frú Ragnhildi Ingibergs- dóttur og forstöðumanni hælisins, hr. Birni Gests- syni, Kópavogsbraut 19, símar 12407, 19785 og 14885. Skrifstofa ríkisspítalanna. Frá Fóstruskóla Sumargjafar Þær stúlkur, sem hyggja á skólanám næsta haust, þ. e. haustið 1960) eru vinsamlega beðnar að hafa samband við skólastjóra hið fyrsta. Valborg Sigurðardóttir, skólastjóri. Aragötu 8 — Sími 18932. 1 Bókasafn Til .sölu er mjög fullkomið og vandað safn Ijóða- bóka, ef um semur. Spjaldskrá yfir meginhluta safnsins. Lysthafendur sendi nafn og heimilisfang í pósthólf 196, Reykjavík. Bókfærslunámskeið Þriggja mánaða námskeið í bókfærslu verður hald- ið, ef næg þátttaka verður, og byrjar 27 sept. Upplýsingar gefnar í síma 11-640 og á skrifstofu Félagsprentsmiðjunnar, Ingólfsstræti kl. 9—17 daglega og eftir kl. 8 síðdegis i síma 18643 hjá undirrituðum. Sigurbergur Árnason. Fasteign við miðbæinn til sölu Stórt tvílyft hús, með kjallara á 400 ferm. eignar- lóð við eina af aðalgötum bæjarins, er til sölu, ef viðunandi boð fæst. Allar nánari upplýsingar gefur andirritaður: GUNNAR ÞORSTEINSSON, hæstarréttarlögm. Austurstræti 5. — Sími 11535 Framsóknarhúsið Dansað í kvöld til kl. 1. Hljómsveit Riba. Ókeypis aðgangur. FRAMSÓKNARHÚSIÐ. w.mv.w.v.v.v.v.w.v.v.v ^rðatrygging er nauðsynleg trygging Lögtak Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fram farr án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábvrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þess- arar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum- 1 Ógreiddum sköttum og öðrum gjöldum samkv. skattskrám 1959, að því leyti sem gjöid þessi eru í gjalddaga fallin eða öll fallin í eindaga vegna þess að ekki var greiddur á réttum tíma tilskilinn hluti þeh-ra-, áföllnum og ógreiddum skemmtana- skatti og miðagjaldi, gjöldum af innlendum toll- vörutegundum, útfiutningssjóðsgjaldi og matvæla- eftii’litsgjaldi, skipulagsgjaldi, rafmagnseftirlits- gjaldi, rafstöðvagjaldi, skipaskoðunargjaldi. véla- eftirlitsgjaldi, lesta- og vitagjaldi fyrir árið 1959, svo og iðgjöldum atvinnurekenda og atvinnuleysis- tryggingagjaldi af lögskráðum sjómönnum. Borgarfógetinn í Reykjavík 18. sept. 1959. Kr. Kristjánsson. VWWA'.W.W.VAV.,.V.VW.V.,.".WAVAWA‘//.VW Þakjárn væntanlegt. — Tökum á móti pöntunum. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. Símar: 13184 og 17227. WAVW.V.V.-.V.V.V.V.VV.W.V.W.V.V.V.V.V.V.VA'. Rúgmjöl til sláturgerðar Rúgmjöl til sláturgerðar, gróft og fínt, nýmalað úr 1. fl. rúgkorni. Einnig fjallagrös og góðar steinalausar rúsínur. N. L. F. búðin. - Týsgötu 8. — Sími 10263. VWVW.VA’.WV.WV.V.V.V.V.V.VAWWWAVAV.W iMsBm ESJA austur um land í hringferð hinn 26. þ. m. — Tekið á móti flutn- iiigi á mánudag og þriðjudag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Mjóa-’ fjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnai’, Raufarhafnar, Kópaskers og Ilúsa- víkur. —- Farseðlar seldir á fimmtudag. BALDUR fer til Sands Hvammsfjarðar- og Gilsfjarðarhafna á mánudag. Vöru móttaka árdegis á laugardag .4 víðavangi (Framhald aí 7 síðtu sæti hans á Reykjavíkurlistan- um? Það mun sjást næstu daga. En það er annars elnkenni- legt, að kommar slyldu ekki skrifa Alþýðuflokkuum. Bréf þeirra er þó samið um það leyti sem þeir voru að prédika nauð syu á sem allra nánastri sam- vinnu við Alþýðuflc kkinn. Þar að auki verður ekki betur séð en að með kjórdæmabraskfyrirtæk inu, sem konvmar voru hluthafar í, liafi Alþýðufl. verið selt sjálf dæmi um það, hvort mynduð verður vinstri stjórn eða íhajds stjórn eftir kosningar. Sigurhorfuríhalds flokksins auk- ast. % Gerist áskrifendur að TÍMANUM Áskriftasím» 1-23-23 I I NTB-London, 16 sept. — Vonir íhafdsflokksins um sig- ur í þingkosningunum jukust enn ídag. íhaidsbiaðið Daily Telegraph birti í dag niðurstöður skoðana- könnunar úr 60 kjördæmum, þar sem flokarnir hafa staðið mjög jafnt. Þar höfðu þeir 6% atkvæða fram yfir Verkamar.naflokkinn. Þetta er því athyglisverðara sem munurinn var aðeins 3%. íhalds- flokknum í vil fyrir cinum mán- uði og aðeinr 1,5% við kosning- arnar 1955. Macmillan forsætis- ráðherra byriar mikia kosninga- reisu þann 22. þ. m. og mun ferð- ast um mikinn hluta Bretlands. Bjjttttjttttttjtt«:R::»::«:ttK:::j::n:::: Skrifstofur vorar og vörugeymslur eru fluttar að VATNSSTÍG 3 ARNl GESTSSON Vatnsstíg 3 — Sími 17930

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.