Tíminn - 19.09.1959, Side 9

Tíminn - 19.09.1959, Side 9
T í M I N N, laug'ardagur 19. september 1959. 9 lVSE littkens Syndafall 19 — Góða nótt, Johan. Og þakka þér fyrir, hvað þú ert vingjarnlegur. Hann beygði sig og kyssti létt á kinnina. Hún var tár- vot og glóheit af taugaspennu. Orðsending (Framhald af 5. síðu; aldrei verða lágréttir, því síSur söðulbakaðir. Nú fyrir nær mánuði var ofaní- burðarskorturinn orðinn svo mik- t T,„„. , ill í Geysisveg, að kantarnir, er ít a Karm, sagði hann. hlaðnir voru fyrir röskum 20 árum Eg skil þig betur en þxg grun- Voru 10, 15 til 25 cm. hærri en ar • • • sjálfur vegurinn. Hún grét í bílnum á leið- Einn dag er ég ók ef'tir veginum inni heim. Meðan hún hátt- sá ég að sendur hafði verið veg aði streymdu tárin niður kinn hefill er heflaði burt kantana o ar hennar. Hún tók svefn- iigSÍa Jmir nú á þrepunum við veg meðái og sofnaði strax. Hún inn meS fölnuðum grösum. Væri heyrði ekki þegar Curt kom Því óhætt, fyrir góða söngmenn að ^ . syng] a yfir þeim hinn siðasta lik söng, mætti má>ski útvarpa því. Um viku eftir að þetta skeði, var Ý- farþegi með mér austur að Geysi, Nokkrar vikur liðu, áöur en maður að nafni Guðmundur Guð- Karin mannaði sig upp í að jónsson, er einna flesta svitadropa heimsækja móður sína. En lét af sér renna við uppbyggingu dag nokkurn, þegar Curt fór á þessu mvegi, enda. alkurmur að Sendu dr. Hall- grími heillaóska skeyti Á aðalfundi Tónskáldafélags ís lands 11. þ. m. var Jón Leifs end urkjörinn forseti STEFs og Tón skáldafélagsins og forsetaefni fé lag.sins í stjórn Bandalags ísl. lista manna. Meðstjórnendur hans eru í stjórn STEFs þeir Skúli Halldórs son, Þórarinn Jónsson, Snæbjörn Kaldalóns og Sigurður Reynir Pét ursson hrlm., en í^tjórn Tónskálda félagsins Siguringi E. Hjörleifsson og Skúli Halldórsson. Fulltrúar íil aðalfundar Banda lags íslenzkra listamanna voru kjörnir Jón Leif.s, Hegi Pálsson, Siguringi E. Hjörleifsson, Skúli Halldórsson og Þórarinn Jónsson. Fundurinn sendi heillaóska- skeyti til dr. Hallgríms Helgason ar vegna skipunar hans sem tón listarfulltrúa Rikisútvarpsins og þakkarkveðjur til menntamálaráð herra vegna framlags hans í þágu tónlistarmála og annarra menning armála. 1 hádegisverðarboð til Johans, ,þar sem voru eingöngu karlar, því hér á Suðurlandi að láta sinn hlut ekki eftir liggja. ÞjoBleikhúsib <’ 7. síðnl fleiri athyglisverð braitoaiO — Sástu verk? — Já, ýmis. Ég vi. t. d. nefna óperuna Aniara, sem Karl Birger Blomdahl hefur samið um Ijóða- Lálk Harry Martinson. um geim ociii vuiu xvdiidi, TTrvrnim varíc arí nrrTi pr hnnn ^ & fannst henni heþpilegt tæki- kantan li20ia á ’ brenunum- ferð 1 framtíðinni- Þar hafa nokkr færi. Fyrst for hun nm a litla „Hvernig getur vélaöldin farið matstofu til þess að fá sér svona með okkar gömlu góðu verk að borða. Hún foröaðist mat var ekki hægt að bera möl í veg inn í matsölu móður sinnar. inn“? Hún fékk nóg af honum þau A s-!: f°—f2 árum er víða líkar _ ^ „„„ ov/&„. sex ár, sem hún átti heima sorgmsogui- iið s^a. Vegu'nir 1 1 Arthurs Lawrance með sama nafni. Þar. Auk þess var hún viss “JSXK! «ún Oal„r , úrekstrana. sern tim ,að hún hefði ekki þolin- lægsin búfur í kring kantarnh- orðlð ilafa 1 sambúð Costa Rica- mæð’í tii hpe? rt,\ hm-Aa mp« : g . J 1 k g’ kantal manna, er fluit hafa tu Bandaríkj mæoi tu pess að POiöa meö hærri en vegurmn er verða senm „ .* , . , . T\/rr,rnm„ i i ei *• , , * . *• anna við hejmamenn, kyngimagn- Mafoldu. lega heflaðir burtu næstu manuði * , * « u , að verk með storbrotnum donsum, Karin gekk alla leið. Þegar og næstu ar. í dag, þann mikla dag, 1. sept ir frábærir listamenn lagt hönd að verki og úr orðið sýning, sem er einstæð að samræmi og fegurð. í London sá ég nýjan dramatísk an ballett — söngleik sem nefnist West side story gerður eftir sögu hún nálgaðist staðinn tóku en höfundur þeirra er meistarinn Robbins, sem ballett kemur hugsanir hennar að fjalla um omber 19b9).cr verulegur hluti af hingað með ameris’ka ballettinum frú Morteníus. Mikil vinna við kimar í Eyjum Humarveiðum er nú lokið við Geysnsvegi eins og eg hefi lyst, og f nóvember. sums staðar það aumur, að yfir Þegsir sön2leikir eru tákn nÝrra hann rennur eftir eina skur get tfffia • $viði söngleikjanna. Þar er ur jafnvel talizt brautarræfill að horfið frá hinu gamla söngleikja- vetri til. En nú eru margir af okk f . ,, . , .t, f,,c, s.,,3 omi„úL™........ efni um tJgmborið folk og riddara ar afkasta miklu alþingismönnum fallnir frá, en við hafa tekið við skiptafræðingar, sérfræðingar og hagfræðingar. Nú er komið að ykkur er við hafa tekið, völdin haf yestmannaeyjar, þar sem síðus'*u ið. og a]flrci bafið verið ráðalaus leyfi runnu út nú um miðjan mán ttðinn. Hins vegar er mikil vinna ir, að rétta þeim stoð er með hafa þurft hin síðari ár. Nú eru það bændurnir og nú eru það ekki eftir við humarinn og er talið að ekki bílstjórarnb, nú eru það ekki hun muni endast fram undir ara mót. Þegar humarnum er landað er hann frystur fyrst úm sinn. En strax og um hægist, er hann þýdd ur aftur, þveginn og skelflettur. í humarbirgðum Vestmannaeyinga liggja margra milljóna verðmæti. Afli humarbáta hefur -verið góð ur í sumar, alls reru 20—30 bátar, og er meðalafli um 30 tonn á bát. Síðasti síldarbáturinn er nú kominn til Eyja, var það Gjafar, og hafði hann fengið tæp 9.000 mál. Góður færafiskur er við Vest mannaeýjar núna, og hefiu' yfir leitt verið góður í sumar, SK skap, en reynt að kryfia verkefni líðandi stundar til mergjar. Þetta eru gleðileg umskípti, sem vekja milda athygl: leikhúsge’sta. Óper- an og óperettan er kannske að hafa stakkaskipti, og nýtt blóma- skeið á því sviði fer í hönd í sam ræmi við nýja tíma. Ýmis ný merk leikrit sá ég. Eg vil t. d. nefna leikritið A rafsin in burgeisarnir sem hjálpin, þurfa, thé su? er fjallar um kynþátta aðems vegirmr. 47 miílj. sjónvarps- tæki í Banda- ríkjumjm Staddur á vondum vegi, 1. sept 1959. Ólafur Ketjlsson Ný og einföld gerð við fiskþurrkun Menningar- og vísindastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) ardeildar FAO, hefur kynnt sér gefur öðru hverju út yfirlit yfir, aðstæður í nokkrum löndum menntunarástandið í heiminum.: Afríku og lagt fyrir stjórnvöldin Nefnist það „Basic Facts and Fig þar tillögur um þurrkunaraðferð, ures“, og tekur síðasta heftið til sem er bæði ódýr og handhæg. Að ársins 1958. {ferðin er í því fólgin, að byggð er í yfirlitinu segir, að milli 43 eins konar hvelfing, t. d. með tré og 45 hundraðshlutar af íbúum grind ogleir, og síðan er fiskurinn heimsins séu enn ólæsir og ó- þurrkaður með vélknúinni viftu og skrifandí. Afríka hefur hæstu hlut tekur þurrkunin með þessu móti fallstöluna, en þar munu 80— einn til einn og hálfan dag, en það 85 hundraðshlutar íbúanna vera gat tekið 10—14 daga að þurrka ólæsir og óskrifandi. í Asíu er fiskinn þegar reynt var að nota hin huiidraðstalan milli 60 og 65, en í.ar strjálu sólskinsstundir á regn Evróþu mill; 7 óg 9. I tímabilinu. | vandamálið. Það er ritað af svert ingja og lýsir viðhorfum þeirra á mjög sannfærandi hátt. Það segb frá ungum svertingjahjónum sem eru að berjast við að eignast íbúð í sæmilegu borgarhverfi í von um að öðlast betra líf í samfélagi við hvíta menn. Síðan lýsir sorg þeirra og örvæntingu, er þau mæta hatrinu og tilraunum til að hrekja þau brott. En þau láta ekki hug í Afríku og á öðrum hitabeltis- fallast og ákveða að reyna að 'Svæðum hefur venjan verið sú að klífa þrítugan hamrinn og vinna þurrka fisk með því einfalda móti sér þegnrétt í hvítra manna ríki, að leggja hann út í sólskinið. Þessi Persónur eru allt svertingjar. aðferð við fiskþurrkun er að sjálf Ymnslegt fleira mætti nefna sögðu mjög undir veðri komin, og sem ég sá og heyrði, og ber vott er erfitt að koma henni við á hin uffi mikla grósku og skemmtilega um Iöngu regntímabilum. j nýbreytni á leiksviöi nágranna Nú hefur hins vegar Matvæla- landanna, en bezt er að láta staðar og landbúnaðarstofnun Sameinuðu númið að sinni, sagði Guðlaugur þjóðanna (FAO) skorizt í leikinn Rósinkranz. og fundið ráð til úrbóta. Dr. Rud olf Kreuzer, yfirmaður fiskverkun V.W.V.V.-.V.WAVAY.V.V.W.V.V.W.SW.'.V.W.VI Hús I smíðum brunatryggjum við 0169 hinum hagkvæmustu skilmálum SAM'Vh BJTíIirT nSÝT(B © HTTCKÆjja Símar 15942 ogr 17080 W.,.V.,.,.V.V.V.V.,.V.V.‘.’.V.V.V.,.,.V.V.,.,.V,.V.V\WA,| Orðsending á vinnustaði frá Þvottahúsinu Lín h. f., Hraun- feig 9. Framkvæmdastjórar, verkstjórar og starfsfólk. Látið okkur annast hreinlætið ásamt ykkur á vinnustað. Sendið hlífðarsloppana og handþurrk urnar til okkar. Sækjum — Sendum. Þvottahúsið Lín h. f. Sími 34442 W.W^WAWAW.’.V.V.'.W.V.V.VAMWlMAWWiVr Laust starf Hjá Búnaðarfélagi íslands er laust starf fyrir stúlku, vana vélritun, og með góða kunnáttu í a. m. k. tveim tungumálum. Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um náms- og starísferil umsækjenda berist fyrir 1. október. Búnaðarfélag íslands. rtV.W.W.V.V.V.V.VAV.V.V.VV.’.V.VV.V.V.VAW.V .... dparið yöar iúaup á mllli margm verKlecci&J- WRUOÖL í ÖttUM MM! -Austurgtrssti nwminmiiimintnminimmnwfM Hjartans þakkir færi ég öllum, sem glöddu mig ð 70 ára afmæli mínu 10. sept. s. 1., með heimsókn um, gjöfum og skeytum og gjörðu mér afmælis daginn ógleymanlegan. Sérstaklega þakka ég Kvenfélagi Hraungerðishrepps. Guð blessi ykkur ÖU. 1! Guðlaug Sigurðardóttir. frá Hrygg Hraungerðishreppi. 3 —1

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.