Tíminn - 06.10.1959, Blaðsíða 6
6
T í MIN N, þriðjudaginn 6. október 1959
Utgefandi: FRAMSOKNARFLOKKURINN
Ritstjóiri og ábm.: Þórarinn Þórarinsson.
Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu
Símar: 18 300, 18 301, 18 302,18 303, 18305 og
18 306 (skrifst., ritstjórnin og blaðamenn).
Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12 323
Prentsm. Edda hf. Slmi eftir kl. 18: 13 948
Hin „nýja stefna“ þríflokkanna
Hefur þjénað tveim herrum í
7 ár - póstinum og guðfræðinni
Afrækir nú póstinti og hyggur á prestskap
ÞAÐ vár ekki farið dult
með það af þríflokkunum,
sem-.,stóðu að kjördæmabylt
ingunni, að hún ætti að
marka tímamót og vera upp
háf nýrrar stjórnarstefnu.
Það var ekki heldur farið
dult með það af hálfu þrí
flokkan*na> hver þessi hin
nýja stefna ætti að vera.
Eysteinn Jónsson vék að
þessari nýju stefnu þríflokk
anna á fundi, sem Framsókn
armenn héldu nýlega í Kefla
vík.* Efnislega fórust honum
drð á þessa leið:
ÞVÍ 'hefur verið yfir lýst,
að kjþrdæmabreytingin eigi
að verða upphaf nýrrar
stjórnarstefnu í landinu —
stefnu,. sem marka ætti tíma
mót. Þegar minnzt er liðins
tíma, segja þríflokkarnir,
sem stóðu að kjördæmabylt
ingunni að tímabilið frá 1927
— til þessa tíma, einkennist
af völdum Framsóknarf lokks
ins. Þetta er langmesta fram
faratímabil í sögu þjóðarinn
ar, svo að Framsóknarmenn
geta vel við þann dóm unað.
En hver er þá nýja stefn
an? Það er greinilega farið að
ájást votta fyrir henni og
því unnt að nefna nokkur
dæmi um þau sólarmerki.
'Það á að taka upp nýja
stefnu í fjárfestingarmálum,
gagnstæða byggðastefnu
Frams.flokksins, sem felur
í sér alhliða uppbyggingu og
frámfarásókn un^landið allt.
Kjörorð hinnar nýju stefnu
er að draga úr fjárfesting-
unni, feíttkum þeirri, sem Ein
ar Olgéirsson kallaði „óarð
bærar framkvæmdir víðs veg
ar um landið.“ Sjálfstæðis
menn hafa einnig sagt það
blygöunarlaust, eins og t. d.
Jón Pálmason, að menn yrðu
að *gera sér ljóst, að niður
skurður framkvæmda hlyti
að komá.
Þessi öfl stóðu að síðustu
fjárlagaafgreiðslu, þar sem
ráðizt var til niðurskurðar á
hvern framkvæmdaliðinn af
öðrum, en hvergi hróflað við
öðru.
Undanfarin ár hefur
greiðsluafgangur ríkissjóðs
jafnan verið notaður til þess
að, styðja uppbyggingu at-
vinnuvega, til íbúðabygginga
og annarra þýðingarmestu
framfaramála. í vetur var
ráðizt á þessa stefnu, afgang
urinn tekinn til eyðslu og
sagt að réttmætt væri að
verja* honum þannig. Þar
með er tekin upp sú stefna
að slíkur greiðsluaf gangur
geti aldrei orðið nokkru nýti
legu máli til stuðnings. Gagn
stætt þessu er svo talað um
„efnahagslega“ fjárfestingu
— þ.e. framkvæmdir sem
ekki þurfa opinberan stuðn-
ing.
ÞAÐ er kölluð efnahags
leg fjárfesting t.d. að auðkýf
ingar byggi að vild sinni íbúð
arhallir, sem kosta kannske
hver um 2 milljónir króna,
af því að þar þarf ekki
opinberan stuðning. En póli-
tísk fjárfesting, ef ríkið reyn
ir að ná saman 2 millj. kr.
í íbúðalánasjóð, til þess að
lána 20 ungum hjónum fé til
þess að koma sér upp íbúð-
um.
Það var í samræmi við
þetta, sem tillaga Framsókn
armanna um að verja nokkr
um hluta greiðsluafgangs
ríkissjóðs til íbúðalána, var
kolfelld á Alþingi s.l. vetur og
ekki heldur anzað tillögu í
sömu átt, sem flutt var á
sumarþinginu. Það varð að
eyða öllum afganginum til
þess að fleyta stjórninni
fram yfir kosningar. Og þetta
er kölluð stöðvunarstefna.
Það er glöggt að hverju
stefnt er. Þau öfl, sem stóðu
að kjördæmabyltingunni
vilja draga úr fjárfestingu
hins opinbera og þar *með
stuðningi við hina efnaminni,
en hinir ríku fái að hafa nóg
olnbogarúm. Nú er hins veg-
ar eftir að vita, hvort þjóðin
vill styðja þessa nýju stefnu.
Það er augljóst, að fái þrí-
flokkarnir nú sæmilega út-
komu í kosningunum, verður
ótrautt haldið áfram. Ef
Framsóknarflokkurinn eflist
hins vegar, mun það afstýra
miklu, því þessir flokkar
munu þá hugsa ráð sitt betur
og hika, og beinlínis ekki
koma á þeim samtökum, sem
þeir hafa í huga. Og þá munu
opnast leiðir til þess að Fram
sóknarflokkurinn hafi mikil
áhrif.“
í þessum orðum Eysteins
Jónssonar er drepið á einn
höfuðþátt kosningabarátt-
unnar. Sjálfstæðisflokkurinn
og fylgiflokkar hans í kjör-
dæmamálinu hafa sýnt það
í orði og verki svo ljóst, að
ekki veröur um villzt, hvert
er höfuðmarkmið þeirra með
kjördæmabreytingunni. Það
er að hverfa frá byggðastefn
unni, alhliða uppbyggingu
landsins alls, en fái sú stefna
ráörúm og stuðning þjóðar-
innar er vá fyrir dyrum þjóð
arinnar allrar.
FRAMSÓKNARflokkurinn
er eini flokkurinn, sem hefur
fullan skilning á því, að jafn
vægi verður að haldast í
byggð landsins, en það verð-
ur ekki gert, ef skera á nið-
ur framfarir út um landið.
Afleiðingar þess munu ekki
aðeins verða skaðlegar fólk
inu þar, heldur einnig í þétt
býlinu, þegar tímar líða
fram. Þetta verður mönnum
líka stöðugt betur og betur
ljóst í dreifbýlinu, þrátt fyr
ir alla viðleitni til að vekja
ríg milli strjálbýlisins og þétt
býlisins. Þess vegna mun
jafnvegisstefna Framsóknar
flokksins hljóta vaxandi fylgi
í þessum kosningum, engu
síður. hér í höfuðstaðnum en
út um land.
Reykvíkingar þekkja hann
! margir, enda hefur hann unn-
ið um árabil í pósthúsinu
Reykjavík, stór maður og ti
skamms tíma svartskeggjaöur
Skarphéðinn heitir hann Pét-
ursson, og í vor lauk hann
guðfræðiprófi við Háskóla ís-
lands. Nú sækir hann um
| Bjarnanesprestakall í Horna-
firði, og er víst þessa dagana
í sinni fyrstu ferð á vit sókn-
arbarnanna.
— Hvenær varðst þú stúdent
Skarphéðinn, spurði fréttamaðu*
fyrstra orða er hann átti tal vií
Skarphéðin á dögunum.
— Ég varð stúdent 1941.
— Og byrjaðir þá strax í póst-
húsinu?
— Já, mjög fljótlega eftir það.
— En guðfræðin?
— Ég byrjaði ekki á henni fyrr
en 1952. Og orófi lauk ég sem sagt
í maí í vor.
— Það var langt hlé.
— Já, en ég get sjáifum mér
um kennt. Það hefði verið nær
að Ijúka námi fyrst og koma svo
upp mannmargri fjölskyldu á
eftir. Ég held ég hafi ekki sett
nema eitt met í guðfræðideildinni,
en í því bar ég líka af: það er
barnafjöldinn, ég átti fimm þegar
ég byrjaði en nú eru þau orðin
sjö.
|
Að þjóna tveimur herrum
— Hvernig féll þér að stunda
nám með svona mikilli vinnu, var
ekki heldur erfitt tveimur herr-
um að þjóna?
— Það gekk alveg sæmilega, og
miklu betur en ég átti skilið. Á
pósthúsinu er vaktavinna svo að
ég gat sótt tíma aðra hverja viku,
— þó að það sé náttúrlega alls
ekki* nóg. En prófessorar mínir
tóku þessu öllu með miklum og
góðum skilningi, og einhvern veg-
in slampaðist allt saman af.
— Það hefði ekki komið sér vel*
fyrir þig ef ákvæðin um lág-marks-
tímasókn í háskóla hefðu verið
samþykkt?
— Nei, það hefði verið hreint
rothögg fyrir mig og mína líka
sem stunda vinnu með náminu.
Það hefði gert okkur öllum alveg
ómögulegt að stunda háskólanám.
— En annað ákvæði sem er í
Iháskólalögum rak mjög á eil|iir
mér. Það er að prófin hafda ekki
gildi nema ákveðinn tíma, — og
þess vegna var að hrökkva eða
stökkva fyrir mig i vor, að taka
nú lokapróf.
— Og þér féll bara vel að þjóna
póststjórninni og guðfræðinni á
víxl?
— Ekki get ég annað sagt. Ann-
ars vil ég leggja áherzlu á að ég
er langt í frá fvrsti maðurinn sem
igeri þett.a, að I.'júka námi með
vinnu. Á undan mér hafa að vísu
mest verið tollþjónar og lögregtu-
menn í guðfræðideildinni, — ég
I er víst fyrsti póstmaðurinn sem
| lýk prófi þar.
Til Hornafjarðar —
? annað sinn
— Og nú sækirðu um Bjarqa-
eskall?
— Já, við sækjum tveir um það,
Jddur Thorarensen og ég. Ekki
/il ég gera neinn samanburð á
)kkur að óreyndu.
— Hvenær verður kosið?
— Það verður víst síðast í mánj
iðinum eða fyrst í nóvember.
kimir vildu slá saman þesisum
losningum og hinum, en það þykir
fannske ekki henta. Ég hefði
■eyndar ekkert á móti því áð
nenn kvsu fyrir munn og maga í
linu, gildu keisaranum það sem
ceisarans er o. s. frv.
— Þú ert ekki upprunninn úr
Hornafirði, Skarphéðinn?
„Nei, ég veit ekki til að ég eigi
neitt frændfólk þar, en reyndar
voru frændur mínir tveir lengi vel
prestar á Kálfafellsstað. Þeir voru
feðgar, Pétur Jónsson og Jón Pét-
ursson. Hann fór þaðan fyrir 15
áram eða svo. Ég er aftur á móti
fæddur hér í Reykjavík, þó að ég
telji mig Norður-Þingeying. En
af ættfólki mínu munu margir
helzt kannast við föður minn,
Pétur Zóphóníasson, og allir við
föðurbróður minn, Pál, — al-
þingismann og landskunnan fjöl-
bragðaglímumann1 í seinni tíð.
— En hefurðu komið til Horna-
fjarðar?
— Nei, — ekki ennþá, en ég er
rétt á förum þangað. Hitt er svo
éjftiir að vita hvort það verður
frægðarföi- eða jafnvel eina förin
þangað. — Og þó! Ég hef víst
komið til Hornafjarðar áður. Ég
fór 6 mánaða gamall héðan úr
Reykjavík með móðursysitur minni,
var að fara til uppeldis hjá ann-
arri móðursystur minni norður á
Sléttu. Þá var komið við á Höfrt
í Hornafirði, — en ég man bara
ekkert eftir þeirri viðkomu, því
miður. ó. J.
Frá atSalfundi Kennarafélagsins Hússtjórn.
Mark og mið húsmæðrafræðslunnar
Þarf aÖ rátfa danska kennara aft húsmæíra-
skólanum.
,, , , ,, !um í samræmi við nútíma kröfur.
Aðalfundur felagsins var hald- yoru fundark*on.Ur sammála um,
in að Laugarvatni, dagana 22,- flð skólarnir væru á réttr' leið ag
25. agust s. 1. Fundinn sottu 33 því tilskyldUj að kennarar fylgd.
skolastjorar og kennarar fra hus- ust veI með
nýjungum og hagnýttu
mæðraskolunum og husstjornar- . yið kennsluna
deildum gagnfræðastigsins. , .. „ ,
Skólastjóri Húsmæðrakennara-1 Rætt var um þorf a nyjum og
Iskóla íslands, frk. Helga Sigurðar- endurbættum kennslubokum og
dóttir, sem hefur Húsmæðraskóla stjf°™ felagsins falið að ,kjof
Suðurlands að Laugarvatni á nefnd til þesslað sja um utgafu
leigu anað hvort sumar fyrir skóla n-vrra enns u oka'
sinn, sýndi félaginu þá velvild að Mikil óánægja kom fram á
hýsa fundarkonur í skólanum og íundinum um launakjör hús-
veita þeim beina. Kann félagið mæðraskólakennara. Töldu fund-
henni, svo og kennurum og nem- arkonur það nauðsynlegt réttlætis-
endum skólans alúðar þakkir fyr- mál, að kennarar við húsmæðra-
ir hinar ágætu móttökur.
skóla fengju sömu laun og gagn-
Fundarstjórar voru þær HalÞ fræðaskólakennarar. Oviðunandi
'dóra Sigurjónsdóttir og Dagbjört væri það launamisrétti, er nú væri
Jónsdóttir, og ritarar Dagrún ríkjandi, enda mjög erfitt að fá
Kristjánsdóttir og Þorgerður Þor- kennara að húsmæðraskólunum af
geirsdóttir.
þeim sökum. Er svo langt gengið,
I gengu fulltrúar fundarins fyrir
menntamálaráðherra til áherzlu
I kröfum sínum um kjarabætur, •
! Fundarkonur lýstu ánægju-isinni
'yfir hinnl nýstofnuðu Vefnaðar-
kennaradeild í Handíða- og mynd-
listarskólanum, því að óviðunandi
er, að vefnaðarkennarar verði að
I sækja menntun síná til annarra
! landa. Skortur er nú á vefnaðar-
'kennurum.
| Ýmislegt var til fróðleiks á
(fundinum: Aðalsteinn Guðjóns-
j son, verkfræðingur, flutti erindi,
með myndum, um lýsingu í skól-
um og heimilum. Hjalti Geir Krist-
jánsson, húsgagnaarkitekt, flutti
erindi, með myndum, um húsbún-
að. Hallóra Eggertsóttir, náms-
stjóri, flutti erini, með myndum,
um húsmæðrafræðslu í Bandaríkj-
unum. Þá var sýnikennsla í mat-
reiðslu, sem Katrín Helgadóttir,
skólastjóri, og Dagbjört Jónsdótt-
ir, húsmæðrakennari, önnuðust.
Aðal umræðuefni fundarins var oð orðið hefur að ráða danska r
„Mark og mið húsmæðrafræðsl- kennara að skólunum á þessu * . Stjórnin var öll endurkosin, en
unnar“ Var fundarkonum skipt í hausti. Hliðstætt launamisrétti a hana skipa Halldora Eggertsdóttii,
formaður, Bryndís Steinþórsdóttir,
hópa, sem ræddu málið hver í sér stað við Húsmæðrakennara-
sínu lagi og skiluðu síðan áliti á skóla ísl-ands. Laun kennara þar
sameiginlegum fundi. Umræðurn- þau sömu og gagnfræðaskólakenn-
ar urðu miklar og þótti þetta fyri-r ara, en kennarar við Húsmæðra-
komulag takast vel. kennaraskóla íslands eiga tvímæla-
| Helztu niðurstöður umræðn- lausan rétt til þess að vera í sama
anna voru að vinna beri að því að launaflokki og kennarar við Kenn-
hafa kennsluna sem fjölþættasta araskóla íslands. Auk þess hefur
og hagnýtasta — og til þess, að hingað til hvílt sú kvöð á kennur-
það niegi takast, þyrfti a5 nota ‘um Húsmæðrakennaraskóla ís-
nýtízku kennsluaðferðir og búa lands að vinna kauplaust annað
skólana kennslutækjum og áhöld- hvort sumar. Að fundi loknum
ritari, Jakobína Guðmundsdóttir,
gjaldkeri, og meðstjórnendur þær
Helga Sigurðardóttir, Katrín
Helgadóttir, Dagbjört Jónsdóttir
og Guðrún Jónsdóttir.
f fundarlok var farin skemmti-
! ferð að Skálholti og buðu fundar-
jkonur kennurum og nemendum
j Húsmæðrakennaraskóla íslands
i með í förina.