Tíminn - 06.10.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 06.10.1959, Blaðsíða 12
Á þilfari Langiðkuls. Langjökull er byggður eftír ströngustu kröfum Langjökull, hið nýja og glæsilega skip Jökla h.f., kom inn á höfnina í Reykjavík seinni partinn á sunnudag. í í gærkveldi afheinti Leik- dómarafélag íslands Brynj- ólfi Jóhannessyni, leikara, silf urlampa félagsins í hófi, sem það hélt honum og konu hans í Tjarnarkaffi. HéraðshátíS í Borgarfirði Framsóknarfélögin í Borgar- fjarðarsýslu halda héraðshátíð að( Logalandi, Reykholtsdal n.k. laug ardag og hefst hún kl. 21. Rœður flytja Gunnar Guðbjarts son og Alexander Stefánsson. Hinn vinsæli gamanleikari Karl Guðmundsson, skemmtir. Eronkvartettinn leikur fyrir dansi. Vönduð kosninga- handbók Komin er út kosningahandbók, sem Fjölvís gefur út, fyrir kosn- ingarnar í þessum mánuði. í bók- inni er að finna fjölmargar upp- lýsingar um kosningar hér á landi, birt er iskrá yfir alla kjörna þing- imenn á tímabilinu 1927—1959, igreinar eru úr kosningalögunum, skrá yfir íbúafjölda og kjósendur á kjörskrá. Efnt er til verðlauna- getraunar um úrslit í komandi kosn ingum og þrenn verðlaun veitt, 1000, 500 og 300 kr. Flokkskaffi Framvegis verður afgreitt miðdegiskaffi í Framsóknar- húsinu frá klukkan 3—5 á daginn. gær skoðuðu fréttamenn skip ið í boði Ólafs Þórðarsonar, framkvæmdastjóra Jökla h.f. og annarra forráðamanna Brynjólfur hlýlur verðlaun þessi fyrir leik sinn í „Allir synir mín- ir“. Ólafur Gunnarsson var veizlu stjóri og minntist fyrst iátins styrktarfélaga, Axels Helgasonar, forsjóra. Síðan lýsti hann nýjum styrktarfélögum, og eru þeir þess ir: Bárður Daníelsson, verkfræð- ingur; Ilaraldur Kröyer, stjórnar ráðsfulitrúi; Jóhanens Elíasson, bankastjóri og Sigurjón Sigurðs- son, lögreglustjóri. Því næst afhenti Ásgeir Hjart arson Brynjólfi lampann og minnt iist leikstarfs hans í ræðu. Einnig afhenti hann frú Guðnýju Helga dóttur hlómvönd. Kjölurinn að m.s. Langjökli var lagður í skipa'smíðastöðinni Aar- hus Flydedok og Maskinkompagni AS í Árósum 26. september 1958. Skipinu var hleypt af stokkumuim 15. apríl 1959. Reynsluferð var farin 25. september s.l. Skipið var afhent eigendunum, H.f. Jökl- ar í Reykjavík, 29. sept. s.l. A,ðalmál skipsins eru: Lengd 88.00 m, breidd 12,25 m, dýpt 4,90 m. og gefur það „dead- weight“- 2063 longton við 16 feta djúpristu. Skipið, sem er frysti- skip, er byggt eftir ströngustu kröfum Lloyds til skipa, sem sigla á öl'lum höfum og auk þess er skipið styrkt til siglingar í ís. Skipið hefur Lloyds vottorð, um, að það haldi —20 gráðum á cells:-, íus við 25 igrá^a sjávarhita og 35 gráða lofthita. Skipið, sem hef- ur þrjár Sabro frystivélar, þarf aðeins tvær þeirra til þess að halda þessu frosti. í skipinu eru fjórar lestir, sem hver um sig getor haldið því hita Btigi, sem óskað er, innan þeirra takmarka, sem áður getur. Rúni- mál lestanna er 87000 teningsfet. Lestaropin eru fjögur og er þeim (Framhald á 11. síðu) Brynjólfur Jóhannesson, Ásgeir Hjarfarson og frú Guðný Helgadóffir. Brynjólfur fékk silfurlampann Útihúsin loguðu við olíugeyminn íbúSarhúsið stóð eitt eftir í húsasamstæðunni Milli klukkan sex og sjö í gærmorgun varð’ elds vart í hlöðu að Syðstu-Grund undir Eyjafjöllum. Brann þar þak af tveimur sambyggðum hlöð- um, fjós og skúr. Allt hey mun vera brunnið eða skennnt af vatni, Slökkviliðið á Hvolsvelli kom þegar á vettvang, en sem kunn- 'ugt er lögðu Samvinnutryggingar Hvolsveffi til brunaliðsbíl fyrir nokkru, svo og fólk af næstu bæj- um. Logn var fyrst um morgun- inn, svo mun auðveldara var að vinna að björgunarstarfinu en eila. Húsin á Syðstu-Grund voru sambyggð íbúðarhúsinu að mestu, en í sundinu milli húsanna var stór olíugeymir. Tókst að verjast því, að iogarnir næðu honum, og um hádegi hafði heppnazt að Mökkva í húsunum. Þá logaði enn í heyinu, en eldurinn mun hafa komið upp neðst i því. Um kl. sex í gærkvöidi voru björgunar- menn í þann veginn að komast niður fyrir eldinn, en hann hafði þá gosið upp hvað eftir annað. Nautpeningi bjargað Ekki tókst að bjarga fjósinu, en nautgripir náðust út í tæka tíð. Smalað á jeppum Fosshóli, 5. okt. — Á morgun verð ur farið í þriðju leit héðan, og verður leitað alla leið inn undir jökla. Er þetta sennilega í tyr.sta sinn, sem farið er eingöngu á jeppum til leita, en gangnamenn munu fara á tveimur jeppum með kerrur, sem féð skal flutt í. — A() sönnu hafa jeppar verið hag nýtti,- við göngur fyrr, en þá hafa hestar verið notaðir jafnframt. Þeim hefur nú verið komið fyrir að Holti, en þar var autt fjós. Þ búðarhús'ið slapp óskemmt, enda stóð vindur af því, en um há- degisbil lók .að hvessa og rigna, og torveldaði það mjög slökkvi- 6tarfi’ð. Tjón bóndans, Sigursteins Guð- laugssonar, er mjög tilfinnanlegt, þar sem ailí hans hey mun vera stórskemmt og ónýtt, auk þess, sem brunatrygging á húsunum var mjög ;.lág. Veiddu sel . á stöng ' Syo bar til fyrir nokkru, að tvéif inenn úr Reykjavík brugðu sér norður á Akureyri, vopnaðir veiðistöngum til hámeraveiða. Létu þeir þar úr höfn við mik- inn orðstír og hugðust nú fækka drjúgum hámerastofni hér við land. Þegar báturinn lagðist að bryggju eftir útivistina, sást þar samt engin liámeri. Var þá farið að inna eftir aflabrögðum, en létu þeir lítið yfir. Fór þó svo að lokum, að þeir sögðust hafa fengið sel á stöng en enga hámeri. Voru þeir lítt ánægðir með veiðina og kölluðu seliun ódrátt liinn versta. Þykir nú Akureyringuin mn hafa skift, því yfirleitt henda menn hámer- um þegar þær villast í veiðitæki þeirra, en selur þykir hið bezta búsílag. En Reykvíkingunum varð við sem þeir hefðu fengið marhnút á öngulinn og báðu menn blessaða að hafa ekki Iiátt mn ódrá.ttinn. En hér sannast hið fornkveðna, að flýgur „fiski“sagan, því liún var komin á undan þeim til höfuðborgar- innar. Almennur kjósenda- fundur í Kópavogi Almennur kjósendafundur verSur haldinn í félagsheim- ilinu í kvöld kl. 9 e.h. Framsögumenn verSa: 1. Jón Skaftason, héraðsdómslögmaSur 2. Þórarinn Þórarinsson, alþingismaður 3. Tómas Árnason, deildarstjóri. Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. FRAMSÓKNARFLOKKURINN Almennir kjósenda- fundir fyrir norðan Almennir kjósendafundir verða haldnir á vegum Fram- sóknarflokksins sem hér segir: GRENIVÍK þriðjudag 6. okt. kl. 9 síðd. DALVÍK miðvikudag 7. okt. kl. 9 síðd. HÚSAVÍK fimmtudag 8. okt. kl. 9 síðd. LAUGUM föstudag 9. okt. kl. 9 síðd. ÓLAFSFIRÐI laugardag 10. okt. kl. 9 síðd. Ræðumenn á fundunum verða 4 efstu menn B-listans í Norðurlandskjördæmi eystra þeir Karl Kristjánsson alþm. Gísli Guðmundsson alþm. Garðar Halldórsson bóndi Ingvar Gíslason lögfr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.