Tíminn - 07.10.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.10.1959, Blaðsíða 2
TI MIN N , miðvikudaginn 7. október 1959. BJörn flugmaður sýnir %kuggamyndir hjá F.í. ; Fer'ðafélag íslands heldur séð svo að segja hvern krók og fvi-stu kvöldvöku sína á þessu kima Þessa iands ur _lofti Það J- ■ . , j . 0 , , yer'öur þvi troðleg lexia 1 landa nausti fipim udagmn 8. okt. fræð, ísland3 sem Fer8afélagið í jrSjálfstseÖlsb.USinil Og hefst byönr upp' á á fimmtudagsvöldið. •jlijn Kl. 21. Björil Pálsson, Að loknu erindi Björns verður líiun svna lit- brugðið upp fáeinum myndum úr seni" hann *ör Ferðafélagsins inn á Kjöl ' 22.—23. ágúst, en í þeirri för var flþgmaöur, skuggamy c; héfur tekiö, Ejörn Páfs> Lynna. iíann ov :-.ng þjóokiunai • citr-f sjU. A s i : fku s.iúkr.iJl ju;i -í——------------ ■g skýra þær. þarf ekki að -'yrir löngu orð- 'yrir björgunar » mörgu og giftu haldin stutt minningarathöfn við bautasein þann, sem félagið reisti fráföllnum forseta sínum, Geir Zoega, þar sem vegur liggur hæst á Kili. Þá verður myndagetraun og að ðum hefur hann lokum verður stiginn dans. Hagstæð viðskipti yið A-Þýzkaland ■n 'v-' - Arið 1952 hófust viðskipti ingi má nefna: s'kip, vélar alls /(ii Aust ur Pýzkaland, rneð konar, pappír, miðstöyarofnar, raf Börn kveikja í sementspokum Slökkviliðið var tvívegis kvatt út síðdegis í gær. Klukkan langt gengin sex var beðið um aðstoð frá Gnoðavogi 72, en þar hafði verið kveikt í yfirbreiddum sem- entspokum. Hieimafólk var búið að ráða niðurlögum eldsins, er islökkviliðið ibar að. Börnum er kennt um þessa íkveikju. Skömmu síðar var slökkviliðið kvatt að Hvassaleiti 18, en þar var eldur laus milli þilja í vinnu- skúr. Var hann fljótlega slökkt- ur. Hvað þornar mest þegar rignir F a pýí áð SöJiiniiðstöð hraðfrysti magnsefni, kaliáburð, kemjsk efni, , , , ,, iðððnaðar- og vefnaðarvörur o.m. núsanna seridi þangað nokk- fi_ viðræður um vöruskiptasamn ing fyrir árið 1960, milli íslenzka vöruskiptafélagsins og Kammer- fur Aussenhandel, hefjast í •Berlín 29. þ.m. Innbrot í Verka- mannaskýlið í fyrrinótt var brotiz inn í Verkamannaskýlið og stolið þar útvarpstæki, Telefunken Conser- •tino, í brúnum hnotukassa. Þjóf- urinn hafði fgrið inn um glugga. ,irt inagn ut frystum fiski. Brátt kom i ljós að þarna var mikiif uarkaður fyrir ís- lenzkar aiurðir. Um áramót- m 1952; (3{í 53 stofnuðu Félag' íslenzkra stórkaupmajnna, Sambá.íu .sienzkra samvinnu- félaga vig Sölumiðstöð hrað- irystihusanna félagið íslenzka vöruskiptaféiagið. •Markimð Lslenzka vöruskipta- jélagsius. var og er, ag greið'a :yrir Viöskíptum miíli landanna a jarfnviiðiskaupa grundvelli. — defúr'pað siðan annast alla samn ing dvrir hönd íslnds á hinum árlegú viðskiptasamningum, sem gerðir. hafa verið. 40 milljónir 1953 Viðskiptin vi8 A-Þýzkaland voru jm 40 millj. kr. árið 1953. Síðan hafa.þau farið vaxandi með ári hverj,u. Árið 1958 námu viðskipt in .145.8 millj. kr. (samanlagður inn-.og.útflutningur). Samkvæmt núgildandi vöruskiptasamningi er gert.rág fyrir viðskiptum allt að 173 .miHj, kr. Frá upphafi hafa viðskiptin numið 450 millj. kr. miðað yið s.l. áramót. lEelztu útflutningsvönir. Þær vörur er mest hefur verið tlútt út af eru: frosinn f'iskur, síld 'rosin og-söltuð. ásamt nokkru af 'ariðbúrraðarafuígum. Af innflutn Skarst á höfSi Síðdegis í gær var slökkviliðið kvatt til a'ð flytja slasaða konu úr Isbirninum á siysavarðstofuna. Vegfarendur er sáu til sjúkra- bifreiðar slökkviliðsins, sögðu að hún hefði verið á óvenju mikilli ferð. Blaðinu var tjáð af slökkvi liðinu í gærkvöldi, að kona, skor in á höfði, hefði verið flutt í um rætt sinn. En þar sem slökkvi- liðið þurfti að gegna tveím út- öllum vegna elds á sama tíma. i fórst bókun um sjúkraflutninginn fyrir. Við frekari upplýsingum var því ekki að búast, þar eð konan var flutt fvrir vaktaskiptin. Blaðið snéri sér þá til slysa- varðstofunnar og leitaði. upplýs^ inga en var neilað um þær, og er þag ekki verra en við var búist úr þeirri átt. Flokksstarfid úti á landi J?ANKJÖRSTAÐARKOSNING: Kosningaskrifstofa Framsóknar- • " ’-'flokksins vegna kosninga úti á landíjer í Edduhúsinu, Lindar- ■ götu 9A, 3. liæð. Gefið sem allra fyrst upplýsingar um kjós- ” ' j" eridiir, innan lands og utan, sem verða ekki á lieimakjörstað á kjijydgg. Opið kl, 10—10. Simar 16066;— 14327 — 19613. AKUREYRt: Kosningaskrifstofa Framsóknarmanná á Akureyri er Hafnarstræti 95, sjmar 1443 og 2406. Muni'ð 50 kr. veltuna. Á Akureyri fer ntankjörfundaratkvæðagreiðsla frarn lijá bæjar- fógeta alla virka daga frá klukkan 9—12 f. li., kl. 1—4,30 e. h, og kl. 8—10 e. h. Á laugardögum er kosið kl. 9—12 f. li. og 4—6 ■ e. h. Á sunnudögum er kosið frá kl. 1—3 e. h. JELFOSS: Kosningaskrifstofa Framsóknarmanna í Árnessýslu er að Austurvegi 21, sími 100. Gefið upplýsingar um fjarverandi kjós- . endur. •, XEFLAVÍK: Kosningaskrifstofa Framsóknarmanna er á Framnesvegi 12, opin kl. 1—7 og 8—10, símar 864 — 94 og 49. XÓPAVOGUR: Kosningaskrifstofa Framsóknarmanna er að Álflióls- veg 11, sími 15904, opin kl. 2—10 síðd. j 7ESTMANNAEYJAR: Kosningaskrifstofa Frámsóknarmanna er á Skólaveg 13, sími 797, opin kl. 10—10. 1 Vatnsleysa, 6. okt. — Ótíðin sunnanlands hefur haft þau áhrif að nyt í kúm hefur stórlega minnkað. Eftir einn rigningardag- inn minnkaði mjólkurmagnið í Mjólkurbúi Flóamanna um 8000 lítra. Bændur eiga enn mikið hey flatt og hefur ekki komið þurr dagur í langan tíma. Bændur hafa reynt að setja sem mest í súrhey, en súrheys'tu'rnar og gryfjur löngu orðnar fullar, enda svo komið að heyið er orðið trén- að af að liggja. Einhliða útfærsla í (Framhald af 12. síBu). Ráðherrann kvaðst ■ raunar telja sanngjarnt að bæta því við, að ábyrgðin af deilu þessari milli íslands og Bretlands, væri ekki í dag unnt að leggja einhliða á annan deiluaðilann. | í upphafi fréttarinnar var skýrt frá ræðu Thor Thors sendiherra á þingi S.þ. í gær, en þar réðst hann á framkomu Breta og sak aði þá um að hafa tvenns konar stefnu í landhelgismálinu, aðra gagnvart stórveldum og hina þeg ar smáríki eins og ísland ættu í hlut. En íslendingar myndu aldrei beygja sig fyrir fallby.ssupólitík Breta. Aðils. Ók í sjó (Framhald af 12. sIBu) vegfarendur hafa orðið fýrir ó- þægindum og tjóni, vegna þessa ástands vegarins, en meðan ekki verður hafizt handa um að gera færan veg um hlíðina er nokkur ástæða til að setja upp aðvörunar merki vig veginn. Eins og stendur er fullkomin hætta að fara um veginn á stórstraumsflóði. Algengt er, að fjöldi bíla bíði sitt hvoru megin vig þennan kafla 2—3 tfma, og er augljóst það tímatap, sem af því hlýzt, þótt ekki komi til slysa. ÓÓ Vinnustéttirnar sameinist gegn réttindasviptingunni Eins og frá var sagt liér í blaðinu í gær var samþykkt liarðorð mótmælaályktun gegn bráðabirgðalögunum á hinum fjöliiienna kjósendafundi að Brún í Bæja,rsveit uni síðustu helgi. Með ályktun þessari greiddu allir fundarmenn af hvaða flokki seni þeir vorn. Ályktunin hljóðar svo og er birt hér aftur vegna skekkju, seni í lienni var í gær: „Almennur kjósendafundur lialdinn að Brún í Bæjar- sveit 4. okt. 1959 mótmælir harðlega gerræði því, sem bændastétt landsins er beitt nieð þeim bráðabirgðalögiun, sem ríkisst.jórnin liefur sett til að binda verðlag land- búnaðarvara og svipta bændur þannig rétti til að semja uni kaup og kjör sín. Fundurinn telur þetta stórhættulega stefnu í launa- og kjaramáhim, er geti leitt til þess, að brotinn yrði niður réttur annarra stétta til þess að tryggja lífskjör sín. — Fundurinn skorar á alla bændur og aðrar vinnandi stéttir landsins að sameinast um að fá bráðabirgðalögin afnumin og kenna ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og Al- þýðuflokksins að virða félagsfrelsi og samningarétt vinnu stéttanna í landinu.“ V erzlunarsamdráttur (Framhald af 1. síðu) á óvart, þegar séð varð, að um samdrátt var að ræða í verzlun- inni í stað aukningar. Hitt er svo annað mál, að þessum samdrætti í verzluninni hefur bókstaflega verið boðið heim af stjórnarflokk unum, Alþýðuflokknum og Sjálf- stæðisflokknum. Skattkerfið og innheimtan Til viðbótar þeim þrjátíu millj. króna, sem einstaklingar vei'ða nú að bæta á sig í útsvörum og •skatti, kemur innheimtukerfi, sem er fyrir neðan allar hellur. Að sjálfsögðu verður hið úrelta innhehntukerfi því ómögulegra, isem um meiri hækkanir er að ræða ár frá ári á heildarupphæð um opinberra gjalda. Og þegar svo er omið, að þessa fer að gæta ótæpilega í athafnalífinu, þá má getp nærri hvernig fjölmargir ein staklingar eru útleiknir. Sá sam- dráttur, sem nú er orðinn í verzl- uninni, er gott dæmi um þá ó- Jitjórn, sem iríkir í herbúðum stjórnarflokkanna. Þeir virðast enga grein gera sér fyrir því, hvað er skynsamlegt í skattaálög- um, og heldiír ekki gera sér grein fyrir.þyí, hverjar afleiðinga,. það kann að hafa á fjölmörgum svið- um, að skattpína almenning, eins og nú hefur verið gert, á sama •tírna og kaup hefur verið lækkað. Hækkun útsvara og skatts skall á fjölmörgum einstaklingum alveg óvænt og þess gætir að sjálfsögðu á flestum sviðum, þótt verzlunin verði kannske einna mest fyrir barðinu á því ráðslagi stjórnar- flokkanna.* Auglýsií í Tímanum Friðun miða - framtíð lands Samtök þau, er nú undirbúa fjársöfnun „til að búa sem bezt úr garði liið nýja varð(skip, yem þjóðin nú á í smíðum“ hafa á- kveðið, að sala þeirra nierkja, er í þessu skyni hafa verið gerð, fari fram uin land allt kosninga- dagana 25. og 26. þ. m. Framkvæmdastjóri samtak- anna, Lúðvíg Guðmundsson skóla stjóri, er daglega til viðtals í skrifstofti Slysavarnafélags fs- lands, Grófinni 1, kl. 3—6 síðd. Sími 18135. Umferðarslys i ■ (Framhald af 12. sfSu). ingu. Bifreiðarstjórinn telur sig ekki hafa orðið var við hann fyrr en hann var fast við hann og snar hemlaði þá að eigin sögn. wwp*'- ' Á spítala Drengurinn, Kjartan Örn Sig'- urðsson, til heimilis að Þinghóls braut 34 í Kópavogi, lenti á hægra horni stuðara og kastaðist frá bifreiðinni í götuna. Hann var mjög hruflaður á höfði og með blóðnasir. Sjúkrabifreið flutti hann á slysavarðstofuna, en það- an var hann fluttur á Landakots- spítalann til rannsóknar. Talið var, að drengurinn væri ef til yill höfuðkúpubrotinn og: niiklar líkur á heilahristing.' BlatSaí í skránni (Framhald af 1. síðu) hefur aftur á móti liátt í níu þús- und króna lægra útsvar en tekju skatt, og hefur ekki einungis sér- stöðu í því efni hvað alnafna hans í skattskránni snertir, lield- ur einnig sérstöðu hvað við kem- ur mestum þorra skattgreiðenda þessa bæjarfélags. Þegar ritstjóri Morgunblaðs- ins er minntur á það, að skattur bans er liærri, en útsvar, segir hann að það sé rógburður. Það breytir þó ekki þeirri staðreyrid, að gæðingar Sjálfstæðisflokksins og forustumcnn lians njóta út- svarshlunninda, sem engin skýr- ing liefur fengizt á. Almennir kjósenda- fundir fyrir norðan Almennir lcjósendafundir verða haldnir á vegum Fram- sóknarflokksins sem hér segir: DALVÍK miðvikudag 7. okt. kl. 9 síðd. HÚSAVÍK fimmtudag 8. okt. kl. 9 síðd. LAUGUM föstudag 9. okt. kl. 9 síðd. ÓLAFSFIRÐI laugardag 10. okt. kl. 9 síðd. Ræðumenn á fundunum verða 4 efstu menn B-listaní í Norðurlandskjördæmi eystra þeir Karl Kristjánsson alþm. Gísli Guðmundsson alþm. Garðar Halldórsson bóndi Ingvar Gíslason lögfr. B er listabókstafur Framsóknarflokksins í öllum kjördæmum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.