Tíminn - 07.10.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.10.1959, Blaðsíða 4
TIMINN, miðvikudaginn 7. október 1959. Miðvikudagur 7. okt. Marcus og Maricianus. 279. dagur ársjns. Tungl í suðri kl. 18,04. Árdegisffæði kl. 9,27. Síðdegisflæði kl. 21,31. 8.00 Morgunútvarp. 8.30 Fréttir. 'iO.10 Hdegisútvarp. 12.25 Fréttir og ' eöurfregnir. 12.50 „ViS vinnuna1': Tónleikar af plötum. 15.00 Miðdegis- rútvarp. 16.00 Fréttir, tilk. 16.30 Veð- >iirfr. 19.00 Tilkynningar. 20.00 Fréttir. 20.30 Að tjaldabaki (Ævar Kvaran (eibari). 20.50 Einleikur á píanó: Rögnvaldur Sigurjónsson l'eikur són- otu nr. 13 op. 44 eftir Niels Viggo Bentzon. 21.05 Upplestur: Ljóð eftir Baudelaire, Carcia Lorca og Alberti í þýðingu Málfríðar Einarsdóttur Krist- í?i Anna Þórarinsdóttir leikkona les). 21.20 íslenzk tónlist: Verk eftir Þór- erin Jónsson. 21.35 Samtalsþáttur: Rætt við Gísla Jónsson fyrrum bónda ó Hofi í Svarfaðardal (Gísli Kristjáns- son ritstjóri). 22.00 Fréttir og veður- íregnir. 2200 Kvöldsagan: „Ef en-giil ég væri“ eftir Heinrich Sporel. I. lest- t.r. (Ingi Jóhannesson þýðir og íe-s). 22.30 í léttum tón: a) Dorothy Collins syngur með Raymond Scott-kvintett- ::ium. b) Hljómsveit Franks de Vol iðikur iétt lög. 23.00 Dagskrárlok. Innanlandsflug: t dag er áætlað að fljúga til' Akur- eyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 fe-rðir), Bíldudals, Egils- staða, ísafjarðar, Kópaskers, Patr-eks- fjarðar, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. LofíleiSir h.f. Leiguvéiin er væntanleg frá Ham- 'oorg, Kaupma-nnahöfn og Gautaborg i .m miðnætti. Fer til New York eftir skamma 1 iðdvöl. Saga er væntanleg frá New York í~:l. 8.15 í fyrramálið. Fer til Gautaborgar, Kaupmanna- ' afnar og Hamborgar kl. 9.45. Hekla er væntanleg frá New York ,:l. 10.15 í fyrtra-málið. Fer til Glasgow og London kl. :íl.45. f ilugfélag íslands h.f. Millilandaflug: iHrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- ■aianna-hafnar kl. 09.30 í dag. Væntan- í eg aftur ti-1 Reykjavíkur kl. 22.40 í fcvöld. Skipaútgerð ríkisins: -Hekla fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hringferð. Esja fór frá Reykjavík í gær austur um land í hringferð. I-Ielðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjaví'k á morgun til Breiða- fjarða-rhafna.'Þyrill er á leið frá Ak- ureyri til Reykjavíkur. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær til Vest- manna eyja. Baldur fer frá Reykja- vík í dag til Sands, Grundarfjarðar, Gils-fjarðar- og Hvammsfjarðarhafna. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er vænt-anlegt til Reykja víkur í -kvöld. Arnarfell er í Reykja- vík. Jökulfell- fór frá New York 29. f. m. Væntanlegt til Reykjavíkur 9. þ. m. Dísarfell’ fer í dag frá Akranesi áleiðis til Sauðárkróks, Aku-reyrar og Húsavíkur. Litlafell er á leið til Reykjavíkur frá Þórshöfn. Helgafell -er í Helsingfors. Hamrafell fór 1. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Batúm. Eimskipafélag íslands h.f.: -Dettifoss fór frá Grimsby 5.10 til London, Kaupmannahafnar og Ro- stock. Fjal'lfoss fór frá Antwe-rpen 5.10. til Reykjavíkur. Goðafoss kom til Reykjavíkur 3.10. frá New York. ■Gullfoss fór frá Leith 5.10. til Reykja víkur. Lagarfoss kom til Reykjav-íkur 3.10. frá Kefl-avík. Reykjafoss fór frá Reykjavík kl. 12.00 á hádegi í dag 6.10. til ísafjarðar, Siglufjarðar, Ak- ureyrar og Húsavíkur. Selfoss fór frá Þórshöfn 5.10. til Hamborgar, Malmö, Rússlands og Kotka. Tröllafoss fór frá Akranesi um hádegi í dag 6.10. til -Reykjavíkur. Skipið kemu-r að 'bryggju í fyrramálið 7.10. Tungufoss kom til Reykjavíkur 4.10. frá Riga. Fréttatilkynning frá Pétri Hoffmann Athugið. Salan á kortunum frá bardaganum í Selsvör, sem frægur er orðinn um landið þvert og endilangt, gengur mjög vel. Kortin fást í bóka- verzlun Lárusar Blöndal og i ísafold. Einnig fást þau í eftirtöldum bæj- um: Húsavík, Hvammstanga, ísafirði, Siglufirði, Vestmannaeyjum, Selfossi og munu þau fara víðar. Upplag lítið, mikil eftirspurn, kaupið í tíma. Virð- ingarfyllst, Pétur Hoffmann. ^’éia^áií^ Ferðafélag Islands -heldur kvöldvöku í Sjálfstæðishús- inu fimmtudaginn 8. þ. m. Húsið opn- að kl. 8,30. 1. Björn Pálsson flugm-aður sýnir litskuggamyndir, sem hann hef- ur tekið úr f-lugvél, og útskýrir þær. 2. Myndagetraun. 3. Dans til kl. 1. Aðgöngumiðar seldir í Bók-averzl. Sigfúsar Eymundssonar og ísafoldar. Krossgáta nr. 62 Mamma, hefur þú séð hvað Snati er sprækur síðan ég gaf honum allar vítamínpillurnar hans pabba???????? DENNI DÆMALAUSI Spilakvöld Kjósverjar, tnunið spilakvöildið í kvöld í Fram- só.knarhúsinu. Spilakvöld Borgfirðingafélagsins hefjast að nýju fimmtudaginn 8. þ -m. klukkan 21 stundvíslega í Skáta- heimilinu við Snorrabraut. Fjögur -kvöldverðlaun veitt. Mætið öl'l. 10 9HB BBBrv BLAÐBURÐUR TÍMANN vantar unglinga til að Ibera blaðið í eftir- talin hverfi. Vogar Háteigsveg Laugarás Kársnes Bólstaðahlíð Lindargötu Sími 12323. LM:nninnninnmnm»wnnnn:nmnnnnnmwmwmwmnnnmmm* 12 ' 13 K Lárétt: 1. kuldi, 6. bær (þgf.), 10. for- setning,, 11. í viðskiptamáli, 12. tölti, 15. ráp. Lóðrétt: 2 skeldýr, 3. því næst, 4. safna -saman, 5. mjúkir, 7. brugðu þráðum, 8. eldsneyti, 9. . stál, 13. lágur, 14. kraftur. Lausn á krossgátu nr. 61: Lárétt: 1. fan-ta, 6. strangi, 10. ar, 11. L,R, 12. Saurbær, 15. Ágnar. Lóðrétt: 2. aur, 3. tin, 4. æsast, 5. firra, 7. tra, 8. arr, 9. glæ, 13. u-rg, 14. búa. Happdræíti Háskólans Happdrætti Háskóla íslands. Á laugardag verður dregið í 10. flokki Happdrættis Háskóla íslands. Vinningar eru 1047, samtals 1.315.000 krónur, Hæsti vinningur 100.000 krónur. Hvað kostar undlr bréflnT Innanbæjar 20 gr. tr. 2.0( Innanlands og tll útl. FTngbréf tll NorBurL, (sjóleiöis) 20 — NorB-vestur og 20 -- MIB-Evrépu <0 — Kugb. til SuBur- 20 — og A.-Evrópu 40 — Kugbréf tll lauda B — utan Evtópu 10 — 1» — 20 — 2,21 8,51 6,lt 4,0( 7,1( 3,3( 4,31 6,4( 5,4t Frá happdrættinu KAUPIÐ MIÐA í HAPPDRÆTTI FRAMSÓKNARFLOKKSINS SKRIFSTOFA HAPPDRÆTTISINS er í Framsóknarhúsinu, Fríklrkju- vegi 7 VERÐMÆTI VINNINGA er um 200 þúsund krónur ★ SÍMI: 2491 4 HAPPDRÆTTI FRAMSÓKNAR- ÖKUMENN! Verií varkárir — varizt slysin. Lesið Tímann □TEMJAN EIRÍKUR VÍDFÖRLI NR. 136 -Herflokkurinn með Eiríki víðförla í fararbroddi, lætur logandi örvar ■dynja kastalaveg-gnum. Eldur læsLr i-;ig fljótlega í þitrra bjálk-ana, sem . irkisveggurinn er gerður úr. Her- menn Eiríks reka upp ógurlegt stríðs- öskur er þeir -sjá fram á að innan skamms verða þeir toúnir að leggja Ikastalann I rúst og drepa alla, sem fyrir finnast. Meðan á öllu iþessu stendur, reyna þeir Ingólfur og Reginn að gera Skjöldinn hræddan og 'láta hann Ijóstra upp um ýmis einkamál' Eiríks. Skyndilega komast þeir að hvað er að ske útifyrir, þeir öskra til Skjald- arins, sem er ríkbundinn við staur: „Þú skalt fá að stikna lifandi þitt auma svín.“ Á meðan. Eiríkur ríður í gegnum eldha-fið á hesti sínum. Hann er ákveðinn í að bjarga Skildinum hvað sem það kostar. ^ylglzl m«i 1 timanum ] lw!8 Tfmahn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.