Tíminn - 07.10.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.10.1959, Blaðsíða 10
10 Enska knattspyrnan Ensi»a knattspyrnan úrslit s. 1. laiítit -dag: 3. úfild. B)rn nngham—Leeds Utcl. 2—0 I ia.c urn—Preston 1—4 Bxac /ool—Manch. City 1—3 Botr, ■ —Sheffield Wedn 1—0 I \ r rinn—A.rsenal 3—1 I uli ■ m—N<yt,tingham F. 3—1 Luto Town—Wolverhamton 1—5 jV'cliK i . Utd.—Leicester 4—1 N.ew -i stle—-West Ham 0—0 1 oft 'ham—Burnley 1—1 ■V\' es1 Bromwich—Chelsea 1—3 n. « i iid. Br is' . ■: Rovers—Brighton 5—4 Deri County—Bristol City 3—0 Hud ersfield—Portsmouth 6—3 Hul) ity—Cardiff 0—0 IpSV/ b Town—Stoke City 4—0 Leyti Orient—Sunderland 1—1 Lincoiu City—Aston villa 0—0 Mídc e i sbro—Scunthorpe 3—1 Plymouth—Charlton 6—4 Sheft'íeld Utd.—Rothcrham 2—3 S ansea Town—Liverpool 5—4 I j ; mkvæmdastjór: Úlfanna, Stan Cullis, gerði fimm brey-ting ■a, f liði sínu frá því, sem var gegn þýzka liðinu Vorwearts í Evrópubikarkeppninni í fyrri viku. ÞetU' virtist hafa mikil áhrif, því Úlfarnir gjörsigruðu Luton með 5:3 leiknum á laugardaginn. •Hægj i útherjinn Deeley skoraði fyr.su markið fyrir Úlfana, en miðlierjinn Murrey bætti öðru við fyrb hléið- í síðari hálfleik skor uöu Bi oadbent, Deeley og Booth, en viö þennan sigu,. náðu Úlfarn ir Tottenham, sem þó heldur enn fyrsti' sætinu í 1. deild vegna íbét.ví markatölu. Tottenham og Burnley gerðu jafntefli 1:1 í Lond oni; White Hart Lane, leikvelli Toitenham. Hinir 43 þúsund á- hórxcndur voru þegar byrjaðir að yfijV'ofa völlinn því sigur Totten ham Virtist alveg öruggur, en 1:0 stó'c'. Bins vegar kom mjög á óvart tvéirhtr mín. fyrir leikslok, þegar fram örður Burnley, Miller, lék gegn m alla vörn Tottenham og j&fnábl. Þrír af bez,tu leikmönn um'*J oitenham, fyrirliðinn Blanch flovvcx, framvörðurinn MacKay og nn rkvörðurinn Brown tóku þátt í landsleik Skotlands og írlands, sem. xram fór á laugardaginn í Bel fast... og Skotar unnu peð 4:0. 3M;:ó.: óvænt úrslit, en írar hafa átt, agætu landsliði á að skipa unóiiíifarin ár. félögi/i..) T I MIN N , miðvikutlagiiiii 7. október 19591. NÝTT LEIKHÚS: Rjúkandi ráð” söngleikur í þremur þáttum Nýtt leikhús frumsýndi á sunnudagskvöld „Rjúkandi ráð“ í Framsóknarhúsinu. Er hér um léltan söngleik eð'a revíu að ræða og nefnir höfundur sig Pír O. Man, en engan deili kann ég á höfundi, þót't ýmsar getgátur séu uppi um það, hver þessi pyroman muni vera. Tónlistina í leiknum hefur Jón Múli Árnason, útvarps þulur, samið, en Magnús Ingimars son útsett og annast hann ásamt hljómsveit sinni undirleik. Tón listin er tvímælalaust það bezta Breiðir um herðar og háls höldum í strætinu vakt, jafnan með promp og iheð pragt, pössum að ganga í takt. •Bófar þó brúki sín trikk, i blekkja þeir oss ekki par. i Géfið af guði oss var '• -- gáfnafar. Það stingur mann því, þegar Undanréhnan tekur ajs fljóta með ’ nýmjólkinni og vekur það manni grunsemdir um að einn og sami maðurinn 'hafi ekki ort öll kvæðin, Á September-mótinu í frjálsum íþróttum, sem fram fór á Laugardalsvell- inum laugardaginn 26. september, tók Hörður Haraldsson þátt í 200 m. hlaupinu, en það er í fyrsta skipti á þessu sumri, sem Hörður keppti á þeirri vegalengd. Sigraði hann með miklum yfirburðum eins og myndin sýnir, og náði sæmilegum tíma 22.7 sek. — Hörður var sem kunnugt er, eitt sinn íslandsmethafi í 200 m. hlaupi, 21.5 sek. Annar í hlaupinu varð Grétar Þorsteinsson. Harald Nielsen skoraði þrjú mörk Qg Danir unnu Finna 4-0 Tttenham 11 5 Woivirh. 11 7 Burniey 11 7 Arsena) 11 5 Wes'. Ham 11 5 Kewcustle 11 3 BlacKp. 11 3 Leéos. Gtd. 11 3 Birin, gh. 11 2 Lxrtoi:. T. 11 2 Staöai: i II. deild féíiigiii). Asioi V. 12 8 Caróif: C 11 7 Middlésb. 11 6 Bristoi R. 11 5 •Huddersf. 11 6 Derb ' 11 Hulí . 11 Brisi' C. 11 Lincoln C. 11 Porv • 11 (efstu og neðstu 6 0 26-12 16 2 2 36-18 16 1 3 23-18 15.i 4 2 18-13 14. 3 3 22-17 13 3 5 16-21 9 3 5 13-19 9| 2 6 14-25 8' 3 6 16-21 7 3 6 9-18 7 (efsíu og neðstu 3 1 22-10 19 2 2 21-15 16 3 2 29-13 15 5 1 20-17 15 2 3 24-15 14 1 7 17-25 7 2 7 10-28 6 1 8 15-17 5 1 8 9-24 5 2 8 13-27 4 S.soaji í 3. deild féfiíg). Haliíf." 13 8 Q. P R. 13 8 Nor-W C 13 8 Swindon 13 8 CoVentry 13 6 (efstu og neðstu Hinn litli, svarthærði mið- herji danska landsliðsins, Har- ald Nielsen, sem aðeins er 17 ára, var hetja dagsins í lands- leik Dana og Finna, sem fram fór á sunnudaginn í Idræts- parken í Kaupmannahöfn. Danska liðið sigraði með 4—0 og Harald — sem eins og menn muna lék hér í sumar með józka úrvalsliðinu — skoraði hvorki meira né minna en þrjú mörk — hat-trick. Þrátt fyrir þennan yfirburða- sigur danska liðsins í tölum var hinum 35 þúsund áhorfendum vel ljóst, að hann var allt of mikill og danska liðið verðskuldaði ekki þennan mikla sigu/r eftir gangi leiksins eða marktækifærum. Finn- ar sóttu nefnilega mjög á í byrjun, Friðrik vann Petrosjan Þúsundir áhorfenda fylgdust með framhaldi biðskákar þeirra Friðriks Ólafssonar og Rúss- landsmeistarans Petrosjans á aðaltorginu í Zagreb.. Friðrik sigraði í 76 leikjum og var hylltur af áliorfendum, er liann kom út á svalir hússins eftir skákina. Þegar 66 Ieikir höfðu verið leiknir var staðan þannig. Hvítt: Petrosjan Kg2,Hc4 og peð h3. Svart: Friðrik Ke3,Ha3 og peð f5 og g7. Skákin tefldist þannig áfram. 67. Kg'3—g5 68. h4—Kd3 69. Hb4—Kc3 70. Hb8 —Kd4+ 71. Kg2—g4 72. h5— Hh3 73. IIli8—Iíe5 74. h6—Kf6 75. Hf8-j--Kg6 76. Hg8—Kxh6 gefið. Biðskákinni úr 16. umferð milli Tal og Gligoric fór þannig, að Tal vann failcga í 64 leikj- um. Ekki vannst tími til að tefia biðskák Fischer og Petro- sjan, en staðan í henni er flókin. en markmaðurinn danski, Hénry From, sýndi betri leik en nokkru sinni fyrr með dönsku iandsliði og tókst að halda markinu hreinu. Hjá Dönum gat Harald Nielsen hins vegar skorað og á 21. mín. setti hann sitt fvrsta mark í leikn- um eftir sendingu frá Henning Enoksen úr hornspyrnu. Tveimur mín. síðar tóks't Nielsen á skemmti- legan hátt að leika á miðvörð Finna og skora sitt annað mark. í byrjun síðari hálfleiks skoraði hann þriðja markið, en fjórða markið skoraði nýliðinn John Cramer með skalla eftir sendingu frá Enoksen. GóSur árangur Á innanféla.gsmóti s. 1. miðviku- dag kastaði Guðlaug Kristinsdóttir FH kringlunni 30,80 m. (án at- rennu) og stökk 4,43 m. í lang- stökki (4,65 frá tá), sem er hvort tveggja henn&r langbezti árangur. í 100 m. hlaupi urðu úrslit þessi: 1. Rannveig Laxdal, ÍR 13,6 2. Guðlaug Kristinsdóttir, FH 13,9 3. Mjöll Hólm, 'ÍR 15,3 Tími Guðlaugar er persónulegt met, en Rannveigu skorti 1/10 'sek. á sitt bezta. Þar með hefur Guðlaug unnið stig fyrir ísland i öllum 6 greinum norrænu kvennakeppninn ar. Hún er nr. 1 í 80 m. grindahl. (15,9), hástökki (1,36) og kúluvarpi (10,33), nr. 2 í kringlukasti (30,80), nr. 3 í 100 m. (13,9) og nr. 4 í lang- stökki (4,43). Ber þetta vott um einstæða fjölhæfni. Rannveig Lax- 'Framhald á 11 síðu) Steinunn Bjarnadóttir í hlutverki Stínu. í leiknum og heldur uppi þeim krafti, sem revían býr yfir, enda margir afbragðs söngmenn á svið inu. Flosi Ólafsson hefur leikstjórn á hendi og hefur honum tekizt sviðsetningin ágætlega og heppn azt að ná þeim hraða, sem nauð synlegur er í slíkum leikjum. Efnið er ekki ýkja stórbrotið og nærist af. þeim skuggum, sem hinar óhrjálegri hliðar höfuðborg arinnar kasta yfir líf þó nokkurra höfuðborgara og söguþl'áðurinn er borinn uppi af því, sem efst hefur verið á baugi í fréttum undan farin misseri, fegurðarsamkeppn um, ómannheldum fangelsum, á- fengisböli og auðgunarbrotum. Kemur margt fyndið fram í lýs ingu þessara þjóðfélagsmynda. | Textarnir við lögin eru léttir og margir hverjir ágætlega samd ir og falla vel að tónlistinni. Marg ur bragurinn er skemmtilega gerg ur eins og t. d. þetta úr lögreglu marsinum: þar hafi fleiri lagt hönd á plóginn og einhver fingurbrotinn, því að þetta- er leirhnoð: Én ég má varla vera að' því, þar eð ég er miklum önnum í. Svo kveg ég ykkur með kurt 0g pí og-til starfa sný á ný. EÍns og ég hef áður sagt eru mörg ágætislög í leiknum og er mér ekki grunlaust um, að mörg þeirra muni eiga eftir að verða fleyg um Tandið áður en langt um».ííður. Má einkum nefna lög regiuniarsinn, dúett lögreglu- þjónanna,_ í lilutverkum þeirra Sigurðar Ólafssonar og Jóns Kjart anssopar, sem ná skínandi sam hljómi og leika eins og þeir hefðu verið mörg ár í lögreglunni. Af*eihstökum leikendum skal fyrstan nefna Kristinn Hallsson, sem skilar söng sínum og leik með miklum ágætum og gefur leik ur lians söngnum ekkert eftir, ■P'raTTihald > il sf®u) 4 1 20-12 20 3 2 24- 8 19 Southend 13 3 2 8 15-31 8 3 2 28-15 19 Accringt. 13 2 3 8 14-35 7 2 3 25-18 18 Wrexham 12 2 2 8 15-29 6 5 2 24-11 17 Mansfield 13 1 4 8 17-37 6 Sviðsmynd úr ,Rjúkandi ráð*'.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.