Tíminn - 21.10.1959, Page 3

Tíminn - 21.10.1959, Page 3
í f M I N N , miðvikudaginn 21. október 1959 „Fyrir mig er dauðinn hin fullkomna gleymska, það að verða að engu.“ Hann var ^ kallaður niður frá dauðaklefa nr. 23. í vörzlu tveggja varð- manna kom hann inn í her- bergið, þar sem ég beið. Sjálf- ur kom ég inn í herbergið, sem var tvisvar sinnum tveir^ metrar í gegnum stáldyr, sem var læst á eftir mér. Við tókumst í hendur og sett umst við borð í hinu grænmálaða-! kalda herbergi. Aukastóll og ös'ku- bakki á borðinu var allur útbún- j aðurinn. Fyrir utan rimladyrnar. sat varðmaður og horfði inn til' okkar. Kannske heyrði hann á tal okkar, kannske ekki. Ég sat augliti til auglitis við Caryl Chessman, hinn heimsfræga fanga San Qentin fangelsisins. „Hann stendur rólegur á mörkum lífs og dauða“ segir sænski blaöamadurinn Arne Thorén í lok krókum viS fyrir þann tíma verð að fara með málið í gegnum öll héraðsdómsstigin áður en ég hef rétt til að skírskota málinu til alríkisdómstóls. IDersónuleiki. Ilann er án efa sér- stæður maður. Maður, sem hefur lifað með sjálfsöryggi, sjálfsstjórn og einbeitingu hugsans1 í 11 ár fyr- Málugur Chessman er málugur. Hann hlær og er fljótur til svars. Hann gerir sér far um að tala ekkert tæpitungumál: Dauðinn er dauð- inn gasklefinn er gasklefinn. Chessman er ellilegri en á flest- um myndum, sem ég hef séð af honum. Hann er ekki lengur með hið þykka hrokkna hár, en er nú kominn með burstaklippingu. Hann situr í bláum jakka, ein- kennisbúningi fangelsisins, og augu hans hvarfla ekki frá mér allan .tímann, sem samtal okkar stendiu'. Ég tek strax eftir hönd- unum á. honum. Þar sé ég merki um taugaveiklun, enda væri annað varla efflilegt. ,,Ég hugsa, að ég bjargi mér enn einu sinni“ segir hann. „Ég trúi á málstað minn. Hvernig gæti ég annars haldið þessu áfram, sem ég hef gert í 11 ár. Ég held ekki að neinn árangur fáist út úr þeirri beiðni sem ég nú hef sent til æðsta dómstóls Californíu, en ég Korn ræktað í bátadokkinni hann hefur þénað mikið á þeim þremur bókum, sem þegar hafa viStals vií Caryf Chessman, sem veríur tekinn k™úrk°wt.“l af Hfi é föstudaginn, komi hann engum laga- Tíl nemi að minnsta kosti meira en 150.000 dollurum samanlagt. „Þó lifi ég nú á lánum og er bláfátækur,“ segir hann. „Samt hugsa ég að ég geti borgað lánar- drottnum mínum með því, sem ég fæ fyrir nýju bókina mína „The kid is a killer“.“ Ég þakka Chessman fyrir þau vingjarnlegheit að tala við mig. Fangelsisstjórinn hafði sagt mér að hann væri önnum kafinn við að fá aftökunni frestað — og ég segi honum þetta. „Ég vil vera kurteis við mann, sem er kominn svo langt að, en Ef ég fengi tilboð um lífstíðar- ir framan dyr dauðans, dyrnar að fangelsi án nokkurs möguleika á græna gasklefanum. því að verða nokkurn tíma frjáls aftur, og það er það eina, sem ríkisstjórnin getur boðið mér, ef ég fer fram á náðun, þá segi ég nei takk. Ég hef boðizt til að gangast undir lygamælispróf. Ef sú próf- un sýndi að ég gæti verið sekur, myndi ég strax hætta baráttunni og rólegur ganga inn í gasklef- ann. En ef prófunin sýndi, að ég gæti verið saklaus, þá vildi ég fá málið tekið upp aftur. Nærri sannleik- anum en þetta er ekki hægt að komast, hvort sem er, með þessum prófunum. Trúmál Margir hafa spurt mig hvort ég sé trúaður. Nei, ég er ekki trú- leysingi. Miklu fremur efasemdar- maður. Ég trúi ekki á annað líf eftir þetta. Hvernig gæti ég ann- ars hafa barizt jafnhart fyrir lífi mínu og ég hef gert, ef ég tryði á græn engi og himnaríki eftir dauð- ann. ■ í mínum augum er bara ekkert til eftir dauðann. En ég neita ekki gagnsemi trúarbragða fyrir þá, sem þarfnast þeirra. Á þessum ellefu áum hef ég séð gildi trúar- innar staðfest ótal, ótal sinn- um ...“ j Ég hef lagt frá mér skrifblokk- ina og þetta er ekki lengur beint i viðtal. Lifir á lánum Við föum að tala um bækurnar, sem Chessman hefur skrifað. Hann vill ekki segja nákvæmlega hvað Sunnan við Strandgötuna á Ak- ureyri var til skamms tíma svo kölluð Bátadokk. Var þar hið versta öþverrabæli, grunnt, svo þurrt var á fjöru og ógeðsleg for- arvilpa, bæjarbúum til sárrar skap raunar og óþæginda fyrir augu og nef. í vor var <gerð nokkur bót á þessu, dokkin fyllt upp og í hana sáð grasfræi og byggi. Var hrak- lega fyrir tiltæki þessu spáð, þar sem uppfyllingin var eins og sand- ur yfir að líta, auk þess sem síðla var sáð. Er nú eigi að orðlengja það, að eftir því sem tíminn leið varð þárna æ fallegri kornakur, sem bylgjaðist í andvaranum. Fyr- ir skömmu varð byggið þroskað, og var þá slegið og þreskt í Gróðr- arstöðinni á Akureyri. Mun kornið síðan verða gefið öndunum á Anda pollinum til átu, en Andapollinn kannast margir við, þótt utanbæj armenn séu. Þykir nú vel hafa til tekizt, þar sem Akureyringar hafa losnað við vilpuna, hennar í stað er kosninn fallegur akur, hvers af- 'gróði gengur til fóðurs fyrir þrif- legar endur á fögrum andæ polli. E.'D. Dyr dauðans Nú á Chessman aðeins' fáa daga ólifaða. í 11 ár hefur hann barizt fyrir lífi sínu og verið hvað eftir anað á þröskuldi dauðans. Eitt sinn munaði aðeins 16 tímum. „Ég sendi beiðni mína um sann- leiksprófun til Edmund Brown ríkisstjóra og fékk það svar að hann hefði ekki áhuga á smámál- um“. Sakleysi er nú orðið „smá- mál“. Caryl Chessman, dauðadæmdur fangi nr. 66565 í San Qentin fang- elsinu síðan 3. júlí 1948 er mikill ......— -----— -----'— Sænski blaðamaðurinn Arne Thorén, heimsótti nýlega Caryl Chessman í kiefa hans í San Quentinfangelsinu í Kaliforníu. í ellefu ár hefur Chessman setiS og beðið dauðans, sem biður hans í gasklefanum. Hér er frá- sögn hans af heimsókninni. auðvilað er ég einnig ánægður yfir að vita, að fólk hefur áhuga á mér, að ég er ekki gleymdur. Ég va rdæmdur eftir að hlut- drægur dómari hafði ráðlagt kvið- dómnum að dæma mig sekan og mæla með dauðarefsingu. Síðan hef ég barizt, hingað til án árang- urs fvrir að fá dómsskjölin dæmd ógild. En þau skjöl eru að mestu leyti unnin af drykkjusjúkling, sem er frændi ákærandans.“ „Segjum sem svo, að málið yrði tekið upp að nýju. Myndir þú þá geta sannað sakleysi þitt?“ „Ég get að minnsta kosti skýrt málið frá mínum bæjardyrum.“ Hraustlegur Chessman horfir á mig, meðan hann nýr saman hvítum, litlum höndum sínum. Ég tek eftir að hann lítur hraustlega út. J „Já, ég lifi að minnsta kosti reglusömu lífi og hef góða matar- í Jysí- Ég er stóiskur í hugsun. Á ann- an hátt heppnast mér aldrei að ná því marki, sem ég hef sett mér: Að s'leppa við dauðann.“ Samtalinu við Chessman er lok- ið. Vörðurinn fyrir utan opnar klefadyrnar. Ég hef í þá tvo daga, sem ég hef verið í San Quintin tekið eftir því að menn dást að Chessman bæði starfsfólk og sam- fangar. Rólegur stendur hann á landamærum lífs og dauða. Einasta von Chessmans er nú, að hæstiréttur Bandaríkjanna fall- ist á beiðni hans um endurupjctöku málsins og hefur verjandi hans þegar lagt fram slíka beiðni. Það er 10. beiðni Chessmans til hæsta- réttar um nýja málsrannsókn. Bréf streyma aS Seinustu dagana hefur bréfa- straumufinn til Brown fylkisstjóra þar sem beðið er um náðun fyrir Chessman aukizt. Fylkisstjórinn lýsti hins vegar yfir í dag, að lík- urnar fyrir sekt Chessmans væru svo sterkar, að hann teldi óverj- andi að gefa honum upp sahir. Chessman hefur hins vegar lýst yfir, að hann vilji heldur deyja í gasklefanum, en láta breyta dauðadóm sínum í lífstíðarfang- elsi. Greind hans er frábær í bókum þeim, sem Ches'sman hefur skrifað og sumar hafa orðið metsölubækur, játar hann að hafa drýgt ýms afbrot, en þó ekki fram- ið þá glæpi, sem dauðadómurinn gegn honum byggist á. Ei* þar fyrst og fremst um að ræða tvær nauðganir. Önnur stúlkan, sem hann er’ sakaður um að hafa nauðgað, var aðeins 14 ára og hef- ur síðan verið á geðveikrahæli, sennilega vegna þessa hræðilega atburðar. I Chessman er nú 38 ára gamall. Hann ólst upp í fátækrahverfum Los Angelesborgar og strax í barn- æsku lenti hann á öndverðum meið við sanvfélagið. Þróaðist þá í sál hans blíkt hatur og tilfinninga- kuldi, að vakið hefur undrun og skelfingu sálsýkisfræðinga. Greind hans er frábærlega góð —sve góð, að samkvæmt skilgreiningum sál- fræðibóka um greindarþroska mundi hann lenda í flokki með geníum. LagasérfræSingur Han hefur öðlast heimsfrægð fyrir bækur sínar og þó einkum baráttu sína fyrir að fá dómi sín- um breytt. Hann er orðinn svo lærður í bandarískum lögum, að hann er talinn fullkominn sérfræð- ingur á því sviði. Hefur hann stöð- ugt fundið nýjar krókaleiðir til að tefja framkvæmd dómsins. Nú horfir svo að leikurinn sé þrátt fyrir allt tapaður, en þó er ekki talið óhugsandi, að hæstiréttur bjargi honum á seinustu stundu. Ekkert hefur frekar heyrzt hvort rétt sé sú fregn, sem barst fyrir nokkru, að sænska lögreglan hafi handtekið ítalskan mann, sem ját- ar á sig glæpi þá, scm Chessman hefur hingað til verið sakaður um.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.