Tíminn - 24.10.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.10.1959, Blaðsíða 4
a TIMINN, laugardaginn 24. október 1959. 1 vimoic/'T § i _ K : • l 1 n n i KYNNINGARSALA ÍSBORGAR í því skyni að kynna framleiðslu sína hefur ís- borg h.f. ákveðið að selja mjólkur- og rjómaís í sérstökum umbúðum til neyzlu í heimahúsum á verksmiðjuverði út októbermánuð. Kostar þá lítr- inn af mjólkurís aðeins 15 kr. og líterspakki af rjómaís aðeins 25 kr. Auk þess verða á boðstólum amerískar sósur, sem hellt er út yfir vanillaísinn þegar hann er not- aður sem dessert. Hringkonur. ; Blómaafgreiðslan er í Tónlistar- skólanum, Laufásvegi 7. Vinsam- legast gerið skil þar. (Fyrsti vetrardag- ur) — 8.00 Morg- unútv. 8.30 Frétt- ir. 8.40 Tónleikar. 10.10 Veðurfregn- ir). 12.00 Hádegisútvarp. 12.25 Frétt- ir og tilkynningar. 13.00 Óskalög ■sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdóttir). 14.00 Útvarp frá liásíðarsal Hskóla íslands: Háskólaiiátíðin 1959. a) Tón leikar: Úr 'hátíðarkantötu Hásköl'ans eftir Pál ísólfsson, við ljóð eftir Þor- istein 'Gíslason. Dómkirkjukórinn syngur undir stjórn tónskáldsins. Einsöngvari: Þorsteinn Hannesson. b) Ræða (Háskólarektor, Þorkell Jó- hanuesson dr. phil.). 15.00 „Laugar- dagslögin“. 16.00 Fréttirog tilkynn- ingar. 16.30 Veðurfregnir. 18.15 Skák þáttur (Baldur Möller). 19.00 Tóm- stundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmyndum. 19.45 Tilkynningar. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Hugleiðing við misseraskiptin (Séra Jóhann Hannes son prófessor). b) Upplestur: Jón Helgason prófessor ies kvæði frá 16., 17. og 18. öld. c) Engel Lund syngur gömul íslenzk þjóðlög við undirleik dr. Páis ísólfssonar. d) Björn Th. Björnsson les úr skáld- sögu sinni: Virkisvetur. 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. 22.10 Danslög, þar á meðal leikur danshljómsveit Björns R. Einarssonar; söngvari Ragnar Bjarnason. 02.00 Dagskrár- lok. •ö Blessaður góði, þeir eru bara að SS þykjast vera eitthvað ....... ég saei ;í framan í þá„ ef Friðrik Óiafsson •;> birtist hér allt í einu. SS DENNI DÆMALAUSI SSSSSSSSSgSSSSSSSSSSSSSSSSSSSgSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍ Þá verður sú nýbreytni tekin upp, sem sérstak- lega er ætluð fyrir börnin að seld verða tóm ís- form 1 stykkjatali. Er þá hægt að setja í þau heima og gefa krökkunum ís á aðeins broti af því verði, sem hann annars mundi kosta. Einnig er auðvelt að búa til heima ýmsa rétti svo sem: Banana Split — Milk Shake og fleira. Munið að mjólkur- og rjómaís er ekki venjulegt sæigæti, það er líka ein hollasta og næringar-’ mesta fæða sem völ er á. í Reykjavík verður ísinn fyrst um sinn aðeins esldur í: í S B 0 R G vi^ Miklatorg, í S B 0 R G Austurstræti og SÖLUTURNINN vi« Hálogaland en auk þess á allmörgum stöðum út um land. Saltfisk 8SBORG Pantíð sólþurrkaðan í síma 10590. Heildsala — smásala AUGLÝSIÐ I TÍMANUM Laugardagur 24. okt. Proclus. 297. dagur áirsins. Tungl í suðri kl. 6,59. Árdegis flæði kl. 11,08. Síðdegisflæði kl. 23,14. Sunudagaskóli Óháðasafnaðarins verður settur í hirkju safnaðarins við Háteigsveg kl. 10,30 í fyrramálið (sunnudag) og verður þar alla sunnudaga í vetur á sama tíma. — Öli börn eru velkomin. — Séra Emil Björnsson. Hallgrímskirkja, messa kl. 11 f.h. 'Sr. Lárus Halldórsson. Barnaguðs- þjónusta 'kl. 1.030. Sr. Lárus Hall- dórsson. Síðdegismessa kl. 5. Sr, Sigurjón Árnason. Dómkirkjan. Messa kl. 11 f.h. Séra Óskar Þorláksson. Engin síðdegis- messa. Háteigsprestakall. Engin rnessa vegna kosninga í Sjómannaskólan- um. Séra Jón Þorvarðarson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e.h. Séra Magnús Runólfsson. Barna- guðsþjónusta tol. 10.15. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan í HafnarfirSi. Messa ld. 10.30 f.h. (ath. hreyttan messutíma). Séra Kristinn Stefánsson. Kefiavíkurkirkja. Barnaguð3þjór»( usta kl. 11 f.h. Séra Ólafur Skúla- eon. Langholtsprestakall. Messa í Laug arneskirkju kl. 5 e. h. Séra Árelius Níel'sson. kirkju kl. 5 e.h. Sérahhl:óf.Þ? Neskirkja. Messa kl. 2 e.h. Séra Jón Thorarensen. Bústaðaprestakall. Barnasamkoma í félagsheimili Kópavogs kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. Bessastaðakirkja. Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Þorsteinsson. r,90*C'*:*o*Q*o«o*o«o»o*'-#'' »' • *:,*o*c*c*;* :*:*oér*o|bfo#Oio#ofo*o*o*o*o*o*oéo-« i n ■ ia i a n n í n v*í\ ni -»o«o*o(»c*o»o*Ofo*o«o*o«o»o*o*o»o*o»o*o*o*o«2*o«Q*o*o*o*o»o»o*o«o«o«o»o*o»o»o»o«o»o*o»o»c*o»o»o*o»o«o*o*o»o«o*o»o*oiw L.•-•.*o*o«ö«o*o»o«o*o*o*o«o«o«3«o4o«o*oéo«oio«o»o6o«o»o«o«o«o«c*o»o*o»c»o«o»o*o«r I P | gC 1| Jw> I -Sj ET Q O 1 |o»o®o»o»o«o»o»o«o«o*o»o»o#o«o«o»o*o*o»o«o«oeoeo«c«o»o*o»o*o»o«o«o«o«o»o«o*o*o*o»o«o»o*o«o»o«o*o*o«o«o«o*o*o»o*o*o«o« r 'j> §* Blaðburður Ungling vantar itl blaðburðar í KÁRSNES Afgreiðsla TÍMANNS □TEMJAN NR. 143 ss s 8S •O o« 88 l§ o« ss •o 09 •o 8S oe *• •◦ o» ss Fylgist með tímanum ss lesið Tímann |§ Eiríkur og félagar hans brjótast gégnum eldinn, eins og skrattinn njálfur væri á hælunum á þeim. Oft munar mjóu að ofan á þá falli logandi raftar. En að síðustu eygja þeir útkomuleið. Loks eru iþeir hólpnir. Þeir nema staðar og líta við til að sjá er kast- alinn brynur til grunna. Eiríkur horfir á hvar hið síðasta virki óvina sinna verður eldinum að bráð. Oft hefur hann komizt nálægt dauðanum, en aldrei eins ná- lægt og nú. Hann veit, að frá þess- lari stundu mun ríkja friður og vin- átta innan háns ftkis. §1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.