Tíminn - 24.10.1959, Blaðsíða 7

Tíminn - 24.10.1959, Blaðsíða 7
T í MI N N , laugardaginn 24. október 1959. Flutningakerfi sunnlenzkra samvinnu- manna er til sérstakrar fyrirmyndar Morgunblaðinu og Ingólfi verzl- unarstjóra á Hellu er þungt fyrir brjósti þessa dagana út af „stór- veldinu" á Selfossi. Mbl. eyðir leið ararúmi og sunnudagsbréfi sínu til að útmála hvílík hætta bændum og meyt-endum stafi af þessu „stór- vcldi“ og Ingólfur eyðir mestöll- um ræðutíma sínum á framboðs- fundum til að vara sunnlenzka bændur við þeirri fjárhagslegu hættu, sem þeim stafi -af ógnar- stjórn Egils Thorarensen og nokk urra valinkunnra samvinnu- manna, sem flestir eru bændur og kunnir héraðshöfðingjar. Svo mikils þótti honum við þurfa á Hellu og svo heimaríkur var hann þar, að sagt er, að hann hafi tekið traustataki ræöutíma Sigurðar kaupmanns, og hann setið með ræðu sína, en aldrei fengið að koma upp í „pontuna". Minnir þetta helzt á meðferg Stalins og Krustjoffs á fallandi stjörnum á hinum sovéska, pólitíska himni. Nú kynnu ókunnugir að spyrja, hvaða ,,stórve]di“ þetta væri á Sel fossi, sem slík hætta stafaði frá? Þetta er reyndar eitt stærsta sam vinnufélag bænda, Kaupfélag Ár- nesing>a. Bændur í Árnesþingi stofnuðu tvö samvinnufélög fyrir tæpum þremur áratugum, Kaup- félag Árnesinga og Mjólkurbú Flóamanna. Flóaveitan var kom- in í gang og gaf góða raun. Rækt un með stórvirkum vélum að byrja, kúnum fjölgaði og mjólkin jókst, en mögu'leikar til að selja hana iitiir og lítt framkvæman- legir. Bændur og forvígismenn þeirra sáu að við svo búið mátti ekki standa. Flóabændur stofn- uðu mjólkurbúig og þó ekki allir. Því var nafn þess bundið við Fló- ann og hefur engum þótt ástæða til að breyta því, þó að félags- svæði þess hafi um mörg ár náð frá Hellisheiði að Mýrdalssandi og sé nú að teygja félagsarma sína alla leið að Lómagnúp, ef náttúru hamfarir koma ekki í veg fyrir það. Þorsteinn Sigurðsson, bóndi á Vatnsleysu, svarar rógi Morg- unblaðsins um samstarf samvinnufélaganna á Suðurlandi Árnesingar hafa lengi verið samvinnuhneigðir, þó að lítið orð hafi farið af því. Þeir stofnuðu Kaupfélag Árnesinga, hið eldra, skömmu eftir harðindaárin miklu á 9. tug nítjándu aldarinnar. — Iiafnlausa ströndin hindraði eðli- lega þróun samvinnumálanna á Suðurlandi. Það og veiklynd for- usta varð öllum samvinnufélags- skap þeirra að aldurstila. En Ár- nesingar voru ekki af baki dottn- ir og gripu fyrsta tækifæri 1930 og stofnuðu Kaupfélag Árnesinga. Bændurnir voru orðnir lang- þreyttir á kaupmannaverzluninni á Eyrarbakka og Reykjavík. K.Á. leysti þá frá þeirri raun. Félagið lifði sín bernskuár í lágum skúr, ,sem byggður var við fyrsta reglu lega íbúðarhúsið, Sigtún á Sel- fossi. K.Á. dafnaði þar vel og sprengdi kofann utan af sér eftir nokkur ár, eins og bráðþroska ung lingur fermingarfötin. Ingólfi á Hellu og hans nótum er það sár þyrnir í augum, að nú býr K.Á. í höfðinglegum húsakynnum .Allt starf þess er stórbrotið, fjölþætt og þrautskipulagt. Okkur sam- vinnumönnum er mikil ánægja að viðurkenna að K.Á. er okkur „sfór veldi“, unnig upp af héraðsbúum undir forustu eins hins vaskasta forvígismanns samvinnumála í landinu og sem um 30 ára skeið hefur staðið þar í fylkingar- brjósti Sunnlendingar kunna vel að meta _ slíka forustu. Þes-s vegna fólu Árnesingar Agli Thorarensen stjórnarforustu í M.B.F. á sínum tíma og situr hann í því sæti enn til hagsbóta fyrir fólkið í þessu víðlenda og frjósama héraði. — M.B.F. var ekki stórt vexti í byrj un. Þó voru húsakynni byggð vel við vöxt, miðað við þá tíma. En síðan hafa gerzt „teikn og stór- merki“. Eftir 25 ár hafði mjólkur magnið 'íólfíaldast en húsakostur inn og vélar ag mestu hinn sami og í upphafi. Það var því ekki að ófyrirsynju að hafizt var handa um endurbygingu búsins. Það var nauðsynjaverk, sem ekki varð um flúið. Nú er þessari miklu fram- kvæmd að verða lokið, til gagns og sóma fyrir sunnlenzka bænd- uppreisnar 'gegn þessu skipulflgi. Slíkar raddir verða jafnan sem falskir tónar í þeim félagslega samhljóm, sem þar ríkir. Hitt a'triðið, flutningsöryggið, sem næst við það, að búið sjálft annazt alla flutninga að og frá því, kunna bændur vel að meta. Þó er einnig þar einstaka menn, sem blása í sérhagsmunaglæðurn ar og vilja koma flutningunum í einstakra manna hendur. Annarra Vetrarfluíningar. tiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiH iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi (Kveðja tii Morgunbl.! | frá Sunnlendingi S. 1. sunnudag er Morgun- | 'blaðið í Reykjavík að burðast I við að halda því fram, að aðrir | en Egill Thorarensen séu ófáan- | legir til þess að „verja“ Kaup- | félag Árnesinga og Mjólkurbú I Flóamanra fyrir marklausum = og ósvífnum óhróðri þess, I Morgunblaðið heldur kannske | að það sé fagnaðarerindi Sunn- | lendingum að taka upp flutn- | ingaskipulag, sem kostaði 2,3 I milljónir á ári fyrir Sunnlend- I inga, í viðbót við það, sem nú Í er. Það þarf ekki að segja Sunn- Í lendingum neitt um Kaupfélag Í Árnesinga og Mjólkurbú Flóa- Í manna, þeir vita með hverjum Í stórhug þessi fyrirtæki hafa Í verið rekin og eru rekin, og Í hvaða þýðingu þau hafa í lífs- | afkomu manna hér austanfjalls. | Enda hömpuðu þeri ekki Morg- | unblaðinu hér á framboðsfund- | inum um daginn, Ingólfur á | Hellu og Sigurður Óli Ólafsson. | Þeir hafa örugglega ekki átt | aðra ósk heitari en að Morgun- | blaðið hefði aldrei hafið þessi | óheillaskrif. Ingólfur á Ifellu Í þorði ekki að minnast á Kaup- | félag Árnesinga og Mjólkurbú Í Flóamanna og brást við eins Í og taugaveiklaður aumingi þeg- Í ar hann var spurður um álit Í sitt á þeim máíum, kallaði Ár- Í nesinga vesalinga og fyllirafta, Í og það er ekki alveg víst, að i Árnesingar gleymi því fyrr en eftir helgi. Hvort Sigurður Oli hefur minnzt eitthvað á þessi mál, vita fundarmenn ekki. Hann þorði ekki að tala svo hátt, að til hans heyrðist. Svo er ritstjóri Morgunblaðs- ins (þessi, sem fékk verðlaun- in um árið fyrir að skrifa rök- fastari stíl en hægt var að bú- ast við eftir útliti) með raka- lausar dylgjur um að Egill Thorarensen beri ábyrgð á pólitískum njósnum. Og svo forhertur er ritstjórinn, að hann leyfir sér að nefna Magn- ús Sveinsson í sömu andránni og njósnir fyrir Húsnæðismála- stjórn. Heldur hann að Selfyss- ingar viti ekki nokkurn skap- aðan hlut, eða er liann að storka þeim? Þetta minnir óhugnanlega á sögu, sem lesin var í útvarpið um daginn, um glæpamann, sem múraði lík inni í vegg, og þegar lögreglan kom að leita, var hann svo for- hertur og öruggur um að ekki kæmist upp um hann, að hann barði vegginn allan utan, þar sem líkið var falið. Við hér austan fjalls þekkjum Magnús Sveinsson, en ritstjóranum hef- ur samt þótt vissara að skrifa nafn hans Magnús L. Sveinsson, svo að ekki færi milli mála, hvað það væri, sem hann var að dangla í. Skyldi ritstjórinn hafa drukkið ýsusoð eða hvað. — Sunnlendingur. ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiia ur. Enn er byggt vel við vöxt og af mikilli framsýni. Al'lt er af fullkomnustu gerð, hús og vélar, svo að á betra var ekki völ. Og nú er M.'B.F. ekki einungis stærsta og fullkomnasta mjólkur bú landsins, það stenzt líka full- komlega samanburð við það bezta sem þekkist beggja megin Atlantshaf'sins. Þetta eru ekki á- róðursorð úr mínum penna, held ur umsögn hinna færustu sérfræð inga austan hafs og vestan, og margir heyrðu sams konar orð af munni helzlu forustumanna land búnaðarins á Norðurlöndum, er þeir skoðuðu mjólkurbúig í sum- ar. Ég leyfi mér að fullyrða, að bændum kemur það ekki á óvart, þó að þessi risaframkvæmd kosti mikið fé. Það hefur aldrei verið farið á bak við okkur í því efni. Hitt er annað mál, að byggingin hefur farið langt fram úr áætlun, og stafar þáö ekki sízt af þeim miklu breytingum á fjárhagskerfi þjóðarinnar, sem orðið hefur, meðan bygging hússins stóð yfir. Það er því heldur vonlítið verk fyrir Ingólf á Hellu og áðra liðs- odda Sjálfstæðisflokksins að reyna að vekja óánægju og andúð meðal bænda, á þessari framkvæmd. — Bændur byggja ný fjós, stærri en þau, sem áður voru, af því að kún um fjölgar, og vandaðri, vegna þess, að nútíminn krefst þess. — Stóraukin framleiðsla kallar á stærri framleiðslustöðvar, sem jafnframt verða að vera af full- komnustu gerð samkvæmt tímans kröfum. Þelta vitum viö bændur og skiljum, og er því tilgangslaust að reyna ag villa um fyrir okkur á þessu sviði. Flutningakerfi M.B.F. er hið fullkomnastfl sem þekkist hér á landi og til fyrirmyndar. Sýnir það að sunnlenzkir bændur standa framarlega að félagsþroska, aö mestur hluti flutningsgjalds mjólkurinnar ag búinu er greidd- ur úr sameiginlegum sjóði. Þeir sem nær búa, rétta hinum sem fjær eru, drengilega hjálparhönd. Yfirleitt eru félagsmenn full- komlega ánægðir með þetta skipu lag, að undanteknum örfáum hreinræktuðum sérhyggjumönn- um, sem af og til gera tilraun til reynsla sýnir þó, að ef slík breyt ing komist á væri ekkert við það unnið, en miklu tapað. Mjólkur- flutningarnir til búsins og frá því til Reykjavíkur, hafa alta tíö ver ið framkvæmdir meg slíku öryggi og festu, að betra verður ekki á kosið. Undir þetta ætla ég að flestir bændur á Suðurlandi taki. Þá kem ég að því atriði í rebstri M.B.F., sem Ingólfur verzl unarstjóri á Hellu og hans fáu fylgdarmenn, leggja livað mesta áherzlu á, að M.B.F. byggi sitt eigið bílaverkstæði. Frá fyrstu tíð hefur öll viðgerg á mjólkur- bílunum fariö fram á verkstæði K.Á. Árnesingar stofnuðu, áttu og ráku bæði þessi félög fyrst um sinn. Annað kom því vitanlega ekki til mála, en ag sameiginlegt verkslæði væri fyrir bæði félögin, þar sem sömu aðilar stóöu að báð um. Með árunum færðist félags- svæði M.B.F. út, meðal annars austur um Rangárþing og að lök um austur að Mýrdalssandi. Þótt félagsmönnum fjölgaöi, var eng- in ástæða til ag breyta rekstri búsins. Fleira fólk þurfti að vísu til að taka á móti meiri mjólk og vinna úr henni og fleiri og stærri og traustari bila, eftir því sem vegalengdir jukust. Og þar sem bílaverbstæði K.Á. hefur jafnan nóg mannval og húsrúm fyrir bílaviðgerðir mjólkurbúsins, mikinn og góöan vélakost og á- halda, stórt renniverkstæði og stóran og fullokminn bíla’lager, þá skal það viðurkennt að for- ráðamönnum M.B.F. hefur ekki komið til hugar að byggja nýtt bílaverk'Stæði fyrir mjólkurbúið, við hliðina á kaupfélagsverkstæð- inu, allra sízt á sama tíma og ver ið er að byggja mjólkurbúið sjálft upp frá grunni. Slíka fjársóun geta Mbl.-mennirnir sj álfsagt leyft sér, en ekki algengir bænd ur, jafnvel þó þeir fylgi Sjálfstæð isflokknum á kjördegi. Ósamræm- iÖ í málflutningi Ingólfs er mik- ið, eins og stundum fyrr. Hann krefst þess og telur hið mesta nauð'synjamál M.B.F., og Mbl. spilar undir, að byggt verði nýtt bílaverkstæði, vitanlega meg full komnum bílalager, annáð væri út í hött. a A víðavangi Öllum til góðs Allmargt þröngsýnt fólk reynir sí og æ að ala á kala milli svc/ og kaupstaða. En sannleikurinn cL sá, að báðir þessir aðilar hafa mik- inn hag af velgengni livers annjar-. Sé afkoma og efnahagur kaupstáða- búa góður verður traustari og be: markaður en ella fyrir áfúrðir sveitanna. Og sé velmegun í sveit unum er þar byggt og ræktað meira en annars og landið allt verður verðmeira og eigulegra margan hátt fyrir íbúa þess al- mennt. Auk þess er þá minni hætt: á að vinnumarkaður í kauþstöðum yfirfyllist. Og stórmál er,' hve hollt er fyrir æskuna að alast úpp í sem mestri snertingu við náttúruná og hin fjölbreyttu sveitastörf. Það e. verið að tala um offraml.eiðslu á einstaka landbúnaðaryörunj-- -Þótt slíkt geti komið fyrir I góðærum þá er þó meiri hættan á. skorti á rauðsynlegum landbúpaðárv.öfum í harðærum. Nei, allir þjóðræknir menn ættu að styðja að sem beztri’áámvmnu sveita- og kaupstaðabúa, ■ því slíkt er öllum til góðs. Kári. T Á V; Orsakir Blöð allra þríflokkanna hamast sí og æ við að skamma Framsékn- armenn og flokk þeirra. Ef fólfc legði trúnað á 10—20% af óhróðri' þeirra „þrieinuðu", þá yrði í huga þeirra ljóta fólkið þetta Framsókn- arfólk. Kommar skamma,. vegna hræðslu um að margir frjálslyndir og óháðir menn, sem kósið hafa með þeim, en eru ekki búridnir a£ neinum Moskvulínum, fafi nú frá þeim og yfir til íslenzkasta. flokks- ins í landinu. KraitafíjifringjarnÍL* skamma sem góð og eftirlát hjú íhaldsins og líka af hræðslu við tregan afla á sínum bitlingaysið- um, verði Framsóknarflokkurinn sterkur. En íhaldið skammar mest fyrir kvíða kaupmannaliðs síns, að samvinnufélögin haldi áfram að vaxa með stuðningi Framsókn- armanna og þá muni verða örð- ugra að fylla kaupmannapyngjuna af einkagróða. • . Kári. 1 „Blessuð dýrtíðin" Áreiðanlega hafa margir brask- arar í hjarta sínu blessað hina sí- vaxandi óhemju dýrtíð síðari árin. Hún hefur líka fært þeim mikinn gróða, en að sama skapi gert örð- ugt yfirleitt að reka nokkra íram- leiðslu á traustum og heilbrigðum grundvelli. Það mun hafa verið aðeins einn stjórnmálaforingi, sem hrópað hef- ur út yfir landslýðinn í útvarpinu sterk hvatningarorð um að auka dýrtíðina sem mest til þess að dreifa stríðsgróðanum út á meðal almennings — og draga svo seinna pennastrik yfir hana. Og áhrif hans urðu þarna mikil. Þetta at- riði er eitt af þeim mörgu, sem hefur gert þennan foringja að mesta óhappaleiðtoga á íslandi á þessari öld. Kári. Tveir vinir Það virðist að Bjarni aðalrit- stjóri hafi eignast tvo nýja vini, Eftirlætisdálk sinn í Mbl. kallar hann „Staksteina". Undanfarna daga hefur hann látið prenta, að- allega í þennan dálk, ýmislegt úr ÞjóðvJiljanum og úr grein, sem Vigfús Guðmundsson skrifaði í Tímann s. 1. sunnudag. Það er gott að Bjarni skuli prenta kafla úr grein V. G. og kynna hana þar með í sínu stóra blaði. En með uppprentuninni hefur hann helzt við höfundinn að athuga, að prenta upp 30 ára gamlan „brandara“ úr skopleik, sem Mbl. er margbúið að tyggja upp í fjölda ára. En Bjarni fær hann nú til jórturs. Kýrnar jórtra oftast skömmu eftir að þær hafa étið fóðrið, en sagt er að það taki stundum nokkuð lengri tíma hjá törfunum. (Framhaid á 8. síðul Kári.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.