Tíminn - 29.10.1959, Blaðsíða 1
Ferming-
ardagar
Þeim, sem aldir eru upp
í íslenzkvi sveit, finnst flest-
um, að vorið og fermingar-
dagurinn sé tvennt náskylt
og eigi samleið. Þar eru
fermingar oftast á vorin.
Hins vegar er það siður í
höfuðborginni hér og víða
; erlendis, að ferma einnig á
haustin. Og nú stendur tími
haustferminganna einmitt
yfir hérna. Síðustu sunnu-
daga hafa verið fermingar-
messur og skrár um ferm-
ingarbörn í dagblöðunum.
Og í Danmörku eru líka
haustfermingardagar, og
hér sjást þrjár fermingar-
stúlkur framan við Grundt-
vigskirkiuna í Kaupmanna-
höfn. Þið sjáið, að ferming-
arkjólarnir eru ekki eins og
hérna. Hér eru þeir oftast
síðir, en þarna stuttir. Samt
eru brosandi fermingar-
stúlkur ætíð sjón, sem
augað gleður.
i--—------—— ——
1500 árekstr-
ar og slys
Forsetinn hefur
viðræður við
formenn flokka
Búizt við að stjórnin segi fljótlega
af sér, og þing verði kvatt santan
fyrir 25. nóvember
Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, mun ekki ætla að
draga það lengi að hefja viðræður við formenn stjórmnála-
flokkanna um væntanlega stjórnarmyndun, heldur mun þegar
byrjaður að ræða við þá.
Búizt er við, að ríkisstjórnin biðjist
formlcga lausnar innan skamms og
lieyrzl lielur að ]>að verði ekki síðar
en um ]>að leyti, sem landkjörstjórn
liefur lokið síðustu útreikningum á at-
kvæðíitölum og úthlutun uppbótar])ing
sæta, en ]>að mun verða eftir svo sem
hálfan mánuð.
Þing kvatt saman
Síðasta Alþingi ákvað, að lúð ný-
kjörna þing skyldi ekki koma saman
síðar en 25. nóvember en liins vegar
er Iieimilt að kveðja það saman fyrr.
Er búizt við, að þingið verði hvatt
saman fyrr, þar sem mjög aðkallandi
mál bíða aðgerða þess.
Urslit kosninganna voru að lieita má
fullkunn í gærmorgun og birtust úrslit
í blöðunum í gærmorgun. Einnig var
skýrt frá því, hvernig vænta mætti að
uppbótarþingsæti féllu. Eru litlar líkur
til. að það breytist við nákvæmari út-
reikninga, en ]>ó geta einstakar tölur
í kjördæmum breytzt eitthvað, þyí að
sums staðar eru nokkur vafaatkvæði,
sem yfirkjörstjórn hefur ekki enh fellt
úrskurð um, svo sem í Vestfjarðakjör-
dæmi. Hins vegar er hvergi svo mjótt á
milli lista flokkanna, að fáein atkvæði
geti breytt nokkru um niðurstöður.
EVIunu Ijósmynda
Marz og Venus
Umíerðardeild rannsóknarlög-
reglunnar skýrði blaðinu svo frá
í gær, að til þessa hefðu 1500
árekstrar og umferðaslys orðið á
árinu eða um 3000 farartæki lent
í áreks'trum. Á sama tíma í fyrra
voru árekstrar og slys um 1300.
Mjög hefur verið votviðrasamt
undanfarna mánuði, en slík veðr-
átta orsakar sífellda myndun
vatnsmóðu .innaná bílrúðunum,
auk þess sem rúðurnar eru votar
að utan. Ef ekki er skeytt um að
fága rúðurnar og halda þeim
lireinum, byrgir móðan útsýnið að
verulegu leyti. Lögreglan vill því
áminna ökumenn um að þurrka
vel af rúðunum og gera það oft.
Margt bendir til að vatnsmóðan á
bílrúðunum eigi sinn þátt í hin-
um tíð'u árekstrum.
Kræðan í Pollinum
merkt og rannsökuð
Verií atS undirbúa starfrækslu verksmiSju á
Akureyri fyrir niðursuðu á sinásíld
Nú er að komast skriður á
mikið nauðsynjamál fyrir Ak-
ureyringa, sem ritstjóri Dags,
Erlingur Davíðsson, hefur
barizt fyrir í blaði sínu hin
Vegurinn yfir Hellis-
heiði sem hála gler
Mikil ísing settist á veginn yfir Hellisneiði í gær og varð
erfiðara um akstur eftir því sem á daginn leið. Yfir háheið-
ina var vegurinn sem hálagler yfir að fara og mátti þar sjá
stóra og þunga flutningabíla skoppa milli vegarkanta án þess
að bifreiðarstjórarnir fengju við neitt ráðið.
Mjög fáir höfðu verið það for-
sjíflir að hafa með sér keðji(r
enda auður og góður vegur í byggð
vestan heiðar og snjókoma engin.
Hætt komnir í Kömbum
í Kömbum gaf víða að líta hjól-
för eftir bíla sem sýnilega höfðu
verið hætt .komnir á beygjum en
ekki er þó kunnugt um að neitt
slys- hafi orðið sökum hálkunnar.
1 Flóa og Ölfusi var einnig tölu-
Framhald á 2. ,síðu.
síðari ár, en það er bygging
verksmiðju á Akureyri fyrir
niðursuðu á smásíld, sem
veiðist innarlega í Eyjafirði
og i Pollinum. Þingmenn Ak-
ureyringa fluttu mál þetta á
þingi í fyrra og var þar sam-
þykkt tillaga þeirra um bygg-
ingu verksmiðjunnar.
Jakob Jakobsson, fiskifræðingur,
er nú staddur á Akureyri og vinn-
ur þar að ransóknum í s'ambandi
við væntanlega niðursuðuverk-
smiðju. Að sjálfsögðu er síldin
sjálf liður í þessari rannsókn og
í gær merkti Jakob tvö þúsund og
fimm hundruö síldar, sem voru
um tuttugu s'entímetra langar.
Framhald á 2. síðu.
Haustlauf
Rússneskur stjörnufræðingur segist vera viss um
að iíf finnist á Marz
NTB—París, 28. okt. —
Sovézkir vísindamenn munu
fljótlega taka myndir af Ven-
us og Marz og nota til þess
sömu aðferð og heppnaðist
svo vel, er Lunik III. tók
myndir af bakhlíð tunglsins
er nú hafa verið birtar í blöð-
um.
Einn kunnasti stjörnufræðingur
Rússa, Cýril Ogorodnikoff, lét í
Ijós þessa skoðun við blaðamenn
í París ídag. Maður þessi er einn-
(Framha)d á 2. síðu)
Snáðinn á myndinni er búinn að
vera í löngum göngutúr og hef-
ur nú tekið sér hvíld á bekknum. Nokkur gola var
á, þegar þessi mynd var tekin, og áður en ljósmvnd-
arinn smellti af, hafði snáðinn tekið fölnað laufblað,
sem fauk hjá honum, og stungið því í húfuna sína. Þeg-
ar hann var setztur vildi hann láta geta upp á því hvað
væri í húfunni, og það var verið að svara honum þegar
myndin var tekin.