Tíminn - 29.10.1959, Blaðsíða 12
Léttir til með suðaustan kalda.
Reykjavik 3 stig, annars staðar
á landinu 3—6 stig.
Fimmtudagur 29. október 1959.
Fundur leiðtoga
Vesturveldanna
Verður haldinn um miðjan desember
NTB—Washington, 28. okt.
Eisenhower forseti tilkynnti á
blaðamannafundi í Washing-
ton í dag', að samkomulag
hefði náðst um það milli æðstu
manna fjórveldanna að halda
fund um miðjan desember til
undirbúmngs væntanlegum
fundi æðstu manna austurs og
vesturs.
Ekenhower sagði, að de Gaulle
forseti hefði lýst sig fylgjandi
slíkum fundi Vesturveldanna um
miðjan desember, en ennþá er
ekki ákveðið hvar þessi fundur
verður haldinn.
Vildi halda fundinn fyrr
Eisenhower sagði, að hann hefði
Danir ferðast mikið á reið-
hjólum og þurfa því að kosta
því til að leggja sérstakar reið-
hjólabrautir meðfram akvegum.
Þeir hafa reynt að bœta vinnu-
aðferðir við þessa vegarlagn-
ingu til að gera hana kostn-
aðarminni en áður og fljótunn-
ari. Og þetta er það nýjasta:
Fyrst er lagður brúnn umbúða-
pappír í brautina og síðan er
steypunni hvolft á hann. Sér-
stök vél er látin jafna steypuna
og til þess að hún þorni ekki
of fljótt er strigi og hálmur
breiddur yfir. Það verður því
ekki um Dani sagt, að þeir hjóli
eingöngu á steinsteypu, heldur
nota þeir einnig umbúðapappír
í vegi sína.
Kjærböl hótaði að úfvega
sér ,nothæfa’ yfirlýsingu
Ný vitneskja um hiut Kjærböis í Hans Hedtoft
slysinu vekur gífurlega athygíi
NTB—Kaupmannahöfn, 28.
okt. — Deila sú, sem nú er
háð af mikilli hörku í Dan-
mörku, um það hvorf Kjær-
Grasekkjumað-
ur heldur ,partý’
Fyrir skömmu kom maður
rokkur á fund lögreglunnar
og skýrði frá því, að heiman
frá ’sér hefðu horfið verðmætir
minjagripir og hlutir úr eigu
konu sinnar.
; Hann sagði, að kona sín hefði
verið nætursakir að heiman og
ságðist um kvöldið hafa boðið til
SÍn tveimur karlmönnum, s'em
befðu dvalið hjá sér í húsinu um
Iióttina. Þegítr konan kom heim,
saknaði hún hlutana, sagði mað-
úrinn um leið og hann kvaðst þar
íneð kæra þennan þjófnað.
•; Lögreglumenn komu að máli við
næturgesti mannsins en þeir urðu
pkvæða við og sögðust engu hafa
Aflasölur
' Elliði frá Siglufriði seldi í
Bremerhaven í gærmorgun 152
tn. fyrir 115400 mörk. Steingrím-
ur trölli seldi um 60 tn. í Grims-
by í morgun.
stolið. Eftir að hafa hlustað á
framburð húsráðanda af vörum
lögreglunnar, sögðu þeir, að gest-
gjafa þeirra hefði láðst að minn-
ast á þriðja næturgestinn, konu.
Sögðu þeir, að hún hefði dvalizt
hjá grasekkjumanninum fram eftir
nóttu.
Virðingai fyilsf
Fór lögreglan þá á stúfana að
hitta konu þessa og játaði hún fús-
fega að hafa verið í húsinu um-
rædda nótt, en þvertók fyrir að
hafa stolið því, sem saknað var.
Enn fremur sagði hún, að um-
gangur hennar og grasekkju-
mannsins hefði verið með fullri
virðingu, en taldi karlmennnina
sín á milli hafa stundað fyllirí og
slagsmál.
Húsráðandinn hins vegar sagði
sig og gesti sína hafa tekið á sig
friðsamlegar náðir skömmu fyrir
miðnætti. Trúlega hefur hann sagt
konu sinni sömu söguna. Málið
hefur því strandað á ósamhljóða
framburði aðilanna, og virðist eng-
in lausn finnanleg.
böl fyrrv. Grænlandsráðherra
skuli dreginn fyrir landsrétt
vegna ábyrgðar, sem hann
beri á Hans Hedfoft slysinu,
magnaðist enn mjög í dag og
ný vitneskja kom fram, sem
eykur líkurnar fyrir að ráð-
herrann verði dreginn fyrir
lög og dóm.
Um jiað er deilt hvernig slaðið geti
á þeim tveim gagnstæðu umsögnum,
sem skipstjórar á skipum Grænlands-
verzlunarinnar, gáfu á sínum tíma varð-
andi það alriði, hvort verjandi væri
að sigla um liávelurinn lil Grænlands.
Láta ekki þuml-
ung lands, segir
Nehru
NTB—New Dehli, 28. okt.
Sambúð Indlands og Kína er
nú orðin svo erfið að stór-
hættulegt má telja, sagði
Nehru í ræðu í dag.
Hann ávarpaðj fylkisstjóra frá
öllum fylkjum landsins og sagði
að hér eftir myncTu landamæri
ríkisins að Kína verða varin, en
hingað til hefur þeirra aðeins
verið gætt af fámennu lögreglu-
liði. Síðustu atburðir hefðu leitt
til þess að Indverjar efuðust
mjög um friðarvilja kínversku
(Framhald á 11. síðu)
Forstjóri Grænlandsverzlunarimiar,
Christiansen, liefnr afdráttarlaust liald-
ið |)\í fram við ránnsóknamefnd, er
fjallaði um slysið. að Kjærbiil liafi lát-
ið orð falla á ])á lund, að fengi liann
ekki yfirlýsingu frá skipstjóruhum, sem
hann „gæti notað“ skvldi hann sjálfur
fara til jjeirra og lierja liana út. Kjær-
böl hefur líka lialdið ]>\ í fram, að sér
hafi verið kunnugt um aðeins eitt vott
orð frá skipsljórunum, jiar sem ]>cir
telja vel gerlegt að halda uppi sigl-
ingitm til Grænlands allt árið. Nú ligg-
ur liins vegar fvrir. að öniiur yfirlýsing
frá skipstjórunum er fyrir liendi, þar
sem ]>eir eru á alveg öndverðri skoðun
og' telja ekki verjandi að sigla veðrasöm
uslu vetrarmúnuðina.
aldrei dregig dul yfir það, að hann
væri þess fýsandi, að slíku,. fund
ur Vesturveldanna yrði haldinn
fyrr, svo Vesturveldin gætu sam-
ræmt sjónarmið sín sem fyrst í
hinum ýmsu vandamálum, sem
við er að etja. Það mundi vera
mjög slysalegt, sagði Eisenhower,
ef Vesturveldin hefðu ekki sterka
og heilsteypta stefnu, þegar til
fundar æðstu manna austurs og
vesturs kemur.
Þýzkaland og afvopnun
Eisenhower viidi ekki láta
uppi, hvaða mál yrðu rædd á
fundinum eða á fundi austurs og
vesturs, en að sjáifsögðu verða
það fyrst og fremst Þýzkalands-
málið og afvopnunarvandamálið,
sem verða efst á baugi.
Adenauer lekur þátt
í fundinum
Adenauer kanzlari Vestur-Þýzka
landsmun taka þátt í funduni
leiðtoga Vesturveldanna, þeirra
Macmillan, de Gaulle og Eisenhow
er, til viðræðna um öll þau mál,
sem kunna að snerta hagsmuni
Þýzkalands.
(Framhald á 11. síðu)
Tíminn kemur ekki út
a morgun
Vegna uppsetningar nýrrar
prentvélar TÍmans og brotttöku
gönilu prentvélarinnar, verður
að prenta Tímann um sinn í
annarri menlsmiðju, og til þess
að það sé unnt. verður að breyta
útkomutima lians, og mun liann
framvegis koma út fyrr en verið
hefur. Vegna þessara fram-
kvæmda verður ekki heldur hjá
því komizt að fella niður næsta
blað Tímans, og kemur hann því
ekki út á morgun, föstudag.
g.jj, , ,mm m , , • Árlega leggur fjöldi fólks í að synda Erm
iViyndaVQliri Tor I naTIO arsund. Fólk þetta kemur til þessa sunds úr
fjörrum heimshornum og allt á það eitt sameiginlegt, sem sagt það, að Ijúka sundi yfir
Ermasund. Eyjólfur Jónsson hefur nú í tvö skipti verið á þessu alþjóðaþingi, í síðara
skiptið nú í sumar, en varð þá að hætta sökum veðurs. Komin voru 6—7 vindstig þegar
hann hætti og orðið svo illt í sjóinn að allt lauslegt gekk úr bátnum, sem fylgdi. Meðal
annars, sem þá fór í haíið, var myndavél Péturs Eiríkssonar, sem einna flestar og bezt-
ar sjósundmyndir hefur tekið. Siðasta myndin, sem hann tók á vél sína, áður en hún
hvarf í Ermasund er sú, sem hér birtist. Var þá verið að smyrja Eyjólf undir sundið á
ströndinni Frakklandsmegin.