Tíminn - 29.10.1959, Blaðsíða 2
Hefur selt tvær af
öggmyndum sínum
ólöf Pálsdóttir m.vndhögpvnri hcfnr!' mmmsm.vml í fullri stærö. cr hliuil fjiill
:iylega selt tvær af högfiuiymlum sínum ’ 'crölaun konunglega danska lislahaskul
i.'r heirnn. Reykjavíkurhær keypti á s.l. jlins lir1''
clri stúlkumyml í líkamsstærh og | Páðar ]>essar höggmymlir verða stcypt
tlenntamáláráðykeypli i sumar af lista ar i brons og mun listakonán l’ara utau
etuunni höggmymlina „Sonur", sem er og annast eftirlit með verkinu.
Fyrsta bindið af sjálfsævisögu Krist-
manns Guðmundssonar komið út
Segir þar frá æsku skáldsins og uppvexti, Jjar til
heldur á framabraut til 'Noregs
T f M I N N, fimmtudaginn 29. október 19j
Juin marskálkur gagn-
rýnir Ðe Gaulle forseta
Han'íi svarar með dagskipun tif Alsír-hermanna
Kristrnmm Guðniuiidssoti skáld læt-
i.v mV t'rú si*r fnru nýja bók. sem liefur
ó geyma ..Sög;u skálds**. JmÖ er að
iegja sögti hans sjálfs. Segist hann í
K»k l)(‘SSíífi leitast við að segjn frá
íokkriini atriðum œvi áimiar, eilis og
)au liorfi við lionurn. Er mála sannast
tð Ivris.lniann hefur frá mtirgu að
•egjjt.Vög B€gir „sína sögti“ umbúða-
aust í |)essari nýju bók. sein Bókfells
itgáfan geftir út í vönduðtim búningi.
leiti bókannnar: Isold liih svjtrlti.
Skáldið skiptir sögti sinni niður í 40
cafhi . og uefuasl |>eir meðal annars: •
\onau í Ijósa kyrtliuum. Afi miiin.
Unnúrmíirr Nafui minn vitjar nafns.
ilóðir Tnín. Blái fífilliim. A morgni
imtms. Bangferðin hafin. Ströndin
)lá. Fár veit hvað grætir. Skólasveinn.
'úgl á glugga. Segðu steininum. I krist
nna manna tölu. Isold hin svarta. Að
ívítárbakka. Stúlkan á ströndiiini. A
íióðurfund. Gullin ský. Gougróður.
jíleðinnar ]>okki. Leikarar á sviði. -
-Irakníngar.h Reykjavík 1020. Skúra-
ikin. Skáldaþing. A’or í Halnnrfirði.
'ængiu [nuísiOla Lín. Alögum hrindið.
NTB—París, 28. okt. —
Alphonse Juin, eini núlifandi
marskálkur í Frakklandi, þótt
hann sé hins vegar hættur í
hernurn, hefur í opinberri
yfirlýsingu gagnrýnf Alsírráð-
sfefnu de Gaulle forseta og
sagt, að með henni væri „for-
setinn ao gefa uppreisnar-
mönnum nýja von".
Juin er kunnur að fylgi við
hægri öflin í Frakklandi og auk
þess óvæginn og sést lítt fyrir, ef
honum býður svo vig að horfa.
Kom illa við de Gaulle
Kunnugt er, að Juin hefir enn
mikil áhrif meðal yfirmanna í
franska hernum. Gagnrýni Juin
mun hafa komið mjög illa við de
Gaulle forseta. Hann hefur nú
Verzlunin Pfaff
Kristmann Guðmundsson
Lýkur þar sögu skáldsins, er hann
heldur til Noregs í ævintýraleit og kyss
ir stúlkuna sína á bnggju í Beykjavík.
i settur í 11. sinn
- fullskipaður að venju
Héraðsskólinn að Skógum
/ar settur miðvikuclaginn 21.
okt. Áuk kennara og nemenda
/ar skólanefndin viðstödd og
nokkrir gestir. Setningarat-
höfnin hófst með því að séra
Jón Gíslason í Vík í Mýrdal
flutti bæn. Síðan hélt skóla-
stjórinn, Jón R. Hjálmarsson,
setningarræðuna og drap á
ýfnsa þætti í starfi skólans.
Kennarar við skólann verða
oeir sömu og s. 1. skólaár, nema
að Guðrún Hjörleifsdóttir hefur
iáti^ af störfum og við kennslu
hennar tekið Sigríður Lára Árna
dóttir frá Siglufirði. Þá hefur
veríð tekin upp í skólanum söng-
kenrisla og; annast hana Þórður
Tóma;3on; frá Vallnatúni. Ráðs-
kona mötuneytis, Lilja Sigurgeirs
dóttir. hafði látið af störfum og
mátselja í hennar stað verið ráðin
Jóna GÍuðlaugsdóttir frá Selfossi.
Néméndur í skólanum eru eitt
hundrað og eins margir og frek-
ast mega verða vegna húsnæðis.
Aðsókn að skólanum var afarmik-
il óg'Váfð því að vísa fjölmörgum
......... .....— —---------
frá. Nemendur í 3. bekk komu í
skólann 1. október og nemendur
í 1. og 2. bekk 15. október. Af
nemendum eru stúlkur 49 og pilt
ar 51. Nemendur eru víðsvegar að,
en mikill meiri hluti af suðurlands
undirlendi og úr skólahéraðinu,
sem nær yfir .Rángárvallasýslu og
Vestur-Skaftafellssýslu eru sam-
tals 68.
! Nokkrar verklegar framkvæmd
ir hafa staði^ yfir við skólann á
. sumrinu og má þar helst nefna
þsundlaug .skólans, sem enn er í
smíðum. Er hún nú svo vel á veg
komin aðhún mun að öllu forfalla
lausu tekin í notkun seint á þessu
ári. Verður þar með náð stórmerk
um og langþráðum áfanga í sögu
skólans.
í lok ræðu sinnar hvatti skóla-
stjóri nemendur til dáða og bað
þá að nota tímann vel, því að við
nám væri hver stund dýrmæt.
Að síðuslu kvaddi formaður
skólanefndar, Björn Björnsson
tsýslúmaður, sér hljóðs og árnaði
neméndum og skólanum í heild
allra heilla.
Við skólasctninguna var mik-
I ið sungíð og .athöfnin öll hin há-
tíðlegasta.
ára
I gær varð verzlunin Pfaff að
Skólavörðustíg 1 hér í bæ, 30 ára.
28. október 1929 stofnaði Magnús
Þorgeirsson verzlunina Pfaff og
var verzlunin þá til húsa að Berg
•staðastræti 7. Segja má að verzl-
unin Pfaff sé fyrsta sérverzlun á
íslandi nieð sauma og prjónavélar.
Fyrstu árin, >sem verzlunin starf-
aði seldi hún eingöngu sauma- og
prjónavélar, en vegna takmörk-
unar innflutnings á þessum vélum,
vars verzlunin brátt að taka upp
sölu á öðrum vörum jafnframt.
í jan 1939 flutti verzlunin í ný
húsakynni að Skólavörðustíg 1 og
hefur verið starfrækt þar síðan.
Forráðamenn fyrirtækisins hafa
ávallt lagt mikla áherzlu á það, að
þeir sem keyptu sauma- og prjóna
vélar hjá fyrirtækinu gætu haft
sem mest not af vélunum. Verzl-
unin hefur því haldið uppi reglu
bundinni kennslu fyrir húsmæð-
ur á sauma- og prjónavélar og
er fyrirtækið brautryðjandi á
þessu sviði.
viknar i bif-
í gærmorgun var slökkvi-
iiðið kvatt að bifreiðaverk-
stæði Egils Vilhjálmssonar og
var þá miKill eldur laus í véla-
verkstæðinu, sem er á efri
hæð byggingarinnar.
Var eldurinn kominn í klæðn-
ingu í loftinu yfir verkstæðinu og
logar stóðu út um tvenna glugga.
Þá var skilrúm milií verkstæðis-
ins og eldsmiðjunnar á sömu hæð
tekið að brenna.
Slökkviliðsmenn rufu þakið í
öryggisskini, en komust þó að eld-
inum um gluggana. Slökkvistarfið
tók hálfa klukkustund. Eldsupptök
eru óvís'. Ekki er fullkunnugt um
tjón af völdum eldsins, en marg-
ar dýrar vélar voru á hæðinni og
má gera ráð fvrir að þær hafi
hitnað mikið og jafnvel orðið
fyrir skemmdum. Ilúsið sjálft er
1 allmikið brunnið að innan.
Aðalfundur
Hallgrímsdeildar
Aðalfundur Prestafél. Hallgríms
deild, var haldinn í Borgarnesi
12. og 13. þ. m. í upphafi fundar-
ins minntist formaður, sr. Sigur-
jón Guðjónsson, Ólafs B. Björns-
sonar ritstjóra á Akranesi, fyrrv.
kirkjuráðsmanns, sem hafði starf
að í deildinni af áhuga og dugnáði.
Vottuðu fundarmenn hinum látna
virðingu sína með því að rísa úr
sætum.
Aðalmál fúndarins var: Helgi-
siðabókin. Framsögu í því máli
hafði sr. Jón H. Guðjónsson á
Akrahesi. Urðu um það miklar
umræður.
Sr. Ásgeir Ingibergsson í Hvammi
fíutti oþinbert erindí í Borgar-
neskirkju um írska krtöfni, en í
írlandi dvaldi tr. Ásgeir lengi á
liðnu ári. Seinni daginn fóru fram
guðsþjónustur á yegum deildar-
innar i fjórum kirkjum, Bórgar-
nesi, Borg, Stafholti og Hanneyri.
Fundurinn var prýðilega sóttur.
nokkrar ályktanir voru gerðar og
>samþykktar. Hallgrímsdeild var
stofnuð 1930, og á því 30 ára af-
mæli á næsta ári. Hafa deildar-
menn hug á að vanda til þess.
Stjórn deildarinnar var endur-
kjörin til næstu þriggja ára. I
henni eru: Sr. Sigurjón Guðjóns-
son próf. í Saurbæ, formaður. sr.
Jón H. Guðjónsson. Akranesi. rit-
ari, og sr. Þorsteinn L. Jónsson,
Söðulsholti, gjaldkeri.
gripið til þe>ss ráðs að gefa út
sérstaka dagskipun til hersins
í Alsír, sem er ,skoðuð, sem mót-
leikur við íhlutun Juins. í dag-
skipun þessari er sagt, að fonset-
inn vonist 'til þess, að hermenn-
irnir í Alsír stuðli fyrir sit leyti
að því að stefna stjórnarinnar í
Alsír beri tilætlaðan árangur. Ju
in gagnrýnir einkum þá ákvörð-
un de Gaulles, að viðurkenna með
vissum 'Skilyrðum sjálfsákvörð
unarrétt Alsírbúa.
Fréttaritarar í Alsír telja enga
ástæðu til að draga hollustu
frönsku herjanna í ALsír í efa.
Þeir skýra einnig svo.frá, að lög-
reglumenn hafi í fyrri viku gert
leit í skrifstofum og á heimilum
margra öfgafullra hægrisinna í
Alsír.
Stálverkfallið
fyrir hæstarétt?
NTB—Washington, 28. okt.
Ekki var fullvíst í kvöld, hvort
Hæstiréííur Bandaríkjanna
fær verkfall stáliðnaðarmanna
til meSferðar.
Undirrctíur hefur í samræmi
við ákvörðun forsetans að beita
Taft-Hartley lögunum, úrskurðað,
að verkamenn skuli hverfa til
jVÍnnu. Dómitóllinn gaf stáliðnað-
arverkamönnum hins vegar sex
daga frest til bess að Hæstiréttur
gæt'i fjaRað um málið, ef þeir
kysu að skjóta úrskurðinum þang-
að. Dómsmálaráðherrann tilkynnti
■ hins vegar í kvöld, að áfrýja yrði
til Iíæstaréttar fyrir kl. 7 á
fimmtudag og hæstiréttur þá að
fella úl'skurð hið fvrsta.
Einhuga um af-
grei&Iu afvopn-
unariillögu
Nevv York, 28. okt. Sam-
komulag hefur orðið meðal
stórveldanna hvernig ræða
skuli afvopnunartillögur, sem
fyrir liggja.
Samkomúlagið el* á ]>á lcið að til1c>p;ur
Krustjofl's og Brcta. svo ()<•■ aðrar til-
logur. skul i rieddar at' 10 manna
nefndinni svonefndu. en í henni eiga
i sflfeli 1‘ulltrúar vesturveldanim og Aust-
' ur-Evrópulandnnna að jöfnn. Eiga
í umræður ]>essar að hef jíist í Genf eftir
: áramótin. Lögðú fulltrújir Sovétríkjainui
og Bandaríkjaima. nuk fleiri rrkja frain
} lillögu á 1 »in«»i S.]). í ííier um að af-
greiðslu skyldi svo liátlað.,
' Hellisheiði
! Framhald af 1. síðu.
1 verð ísing á vegum einkum seinni
I hlnta dags og mun hafa faíriö
versnandi er leið á kvöldið.
Frá Reykiavík að Svínahrauni
var vegurinn aftur á rnóti auður
og að öliu levti góður. Ferðamenn
sem fara aus'tur fvrir Fjall érú aíf
varlega áminntir um að fara gæti-
Jega og setja keðiur á bíla sína,
að öðrúm kosti gæti illa farið.
Kræðan
Framhald af 1. síðu.
Nokkur forvitni ríkir um það,
hvert þessi síld fer af uppvaxtar-
slóðum sínum við Eyjafjörð, en
hún hefur ekki verið merkt áður
og ekki er vitað hvað af henni
hefur orðið.
Seiðin koma
Talið er að það mikla síldar-
magn, sem leitar uppeldisstöðva
sinni við Eyjafjörð komi frá suð-
urströnd iandsins'. Halda seiðin
norður, þegar þau eru tveggja til
þriggja mánaða gömul. í Eyja-
friði er hún þangað til á öðru eða
þriðja ári og er þá orðin 20—25
sm. lönig. Mest er þó um tólf
sentímetra síld, sem sjómenn við
Eyjafjörð kalla kræðu. Síldin fyrir
Norðurlandi er þetta fimm til tíu
ára gömul, og sé um sama stofn-
inn að ræða, verður nokkur bið á
því að merktu síldarnar komi
fram.
Aukið verðmæti
Á einni kræðuvertíð veiddust
um fjörutíu þúsund mál af smá-
síld í innanverðum Eyjafirði og
í Pollinum. Þetta magn fór allt
í bræðslu í Krossanesi og iskilaði
þá fimrn til sex milljónum króna.
Það er því ekki svo lítið hagsmuna
mál, ef mögulegt reynist að vinna
'SÍldina á þennan hátt. Rannsóknir
þær, sem nú standa yfir, munu
skera til fullnustu úr um það at-
riði, og þá líka spurninguna, sem
ofarlega hefur verið í hugum
manna, sem sagt þá, hvort hér
gæti verið um ránýrkju að ræða,
yrði ismásíldin veidd í stórum stíl.
Marz og Venus
Framhald af 1. síðu.
ig vel þekktur utan Ríiisslands,
þar eð hann hefur sótt margar
alþjóðaráðstefnur um geimrann-
sóknir á síðari árum.
Viss um líf á Marz
Ogorodnikoff prófessor sagði,
að iæknifræðingar í Sovétríkjun-
um hefðu fullvissað stjörnufræð-
inga þar um; að unnt væri að taka
slíkar myndir alveg eins og af
tunglinu. Þá kvaðst prófessorinn
vera alveg viss um, að líf væri að
finna á plánetunni Marz og nokki'
ar líkur væru til að svo væri einnig
á Venus. Þá taldi hann nauðsyn-
legt að koma upp athugunarstöð
á tunglinu eða í grennd við það
og rannsaka þaðan áðurnefndar
plánetur og fleiri. Tunglið væri
hagkvæmt að þessu leyti, þar
sem þar væri ekkert gufuhvolf
til að torvelda athuganir.
Gátan um sköpun heimsins
Frú Alla Massevitsj stjörnufræð
ingur, sem einnig er vel þeklrt á
vesturlöndum, ritar í dag grein í
Izvestia, og segir þar að myndir-
nar af bakhlið tunglsins muni gera
mönnum kleift að skera úr um
rétmæti núverandi fræðikenninga
urn upphaf og þróun tunglsins.
Örugg vissa um upphaf eða sköp-
un tunglsins myndi stórlega auð-
velda frekári rannsóknir á því,
hvernig jörðin sjúif og raunar allt
sólkerfi vort, er til orðið. Brýn-
asta verkefnið nú, segir frúin, er
að gera nákvæmt kort af tunglinu
og muni það fá mikla þýðingu
fyrir geimferðii’, er þær hefjist.
Gúmmístimpia r
r . • •
Smáprentun
flPr'
iA •^výrjffsflraiu ÆO • &cykiayi'k 1.1
Blaðburður
Ungling vantar itl blaðburðar í
KÁRSNES
Afgreiðsia TIMANNS
i«íi«íí5tíiííí55íJtíí:íííí::í:t5íí:ítí«iíiííítiíítiJítiiítít5íítíi«ítt«sttííttttí»n««»