Tíminn - 29.10.1959, Blaðsíða 4
16
TÍMINN, fimmtudaginn 29. október 1959.
'■ ír V/inston Churchill verSur 85 ára hinn 30. nóvember næstkomandi, Hann var endurkjörinn í siðustu kosn-
)gum, sem fram fóru í Bretlandi. Kjördæmi hans er í Woodford. — Churchill, sem hefur tekið þátt I stjórn-
'iálahflnu um fimmtíu ára skeið, sagði í kosningaræðu, að þeir hæfileikar, sem stjórnmálamaður yrði að vera
fidaur væru þessir: „Hann verðu rað geta spáð hvað muni ske á morgun, ní næsta mánuði, næsta ár og á
eftirverður hann að geta útskýrt hvers vegna þetta skeði ekki.
Félag Djúpmanna.
Vetrarfagnaður félagsins er n.k.
laugardagskvöld ;í Framsóknarhús-
inu og- hefst með sýningu á revý-
unni Rjúkandi ráð“ ki. 8. Félags-
menn vitji aðgöngumiða í Fram-
sóknarhúsið fyrir fimmtudags-
kvöld.
12.00
„Við
ö.’OO—10.20 Morgunútvarp.
;íádegisútvarp. 12,50—14,00
1 innuna": Tónleikar af plötum. —
5,00—16,30 Miðdegisútvarp. 19,00
1 .’ónieikar. 19,40 Tilkynningar. 20,00
! ’réttir. 2030 Að tjaldabaki (Ævar
Kvaran leikari). 2050 íslenzk fón-
! ist: Formannsvísur lagaflókkur fyrir
• insöngvara og kór eftir Sigurð
'pórðarson við ljóð Jónasar Hall-
•rímssonar. Guðmundur Jónsson,
Guðmundur Guðjónsson, Sigurveig
Ijaltested og Karlakór Reykjavíkur
ryngja undir stjórn höfundarins.
ndirleik annast Fritz Weisshappel.
21,05 Erindi: Endurfundir (Grétar Ó.
) ells rithöfundur). 21,25 Tónleikar:
.fjögur fiðlulög eftir Josef Suk. Gin-
otte Neveu leikur. 21,45 Samtatsþátt
ur: Frá eyjaibændum í ísafjarðaf-
• 'júpi (Ragnar Jóhannesson ræðir við
iljarna bónda Sigurðsson í Vigur).
; 2,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10
.'ívöldsagan: „Ef engill ég væri“ eft-
:"r Heinrich Spoerl. IX. lestur (Ingi
. óhannesson). 22,35 í léttum tón:
; ænskir polkar og mambóiög. Har-130.10.
: rionikuhljómsveit Karls Grönstedts
t g ílesri leika. 23,05 Dagskrárlok.
Skipadeiid S.I.S.
Aðalfundur Glímufélagsins Armann
verður haldinn í félagsheimilinu
við Sigtún sunnudaginn 1. nóv. ki'. i
2 e.h. Dagskrá samkvæmt félags-
lögum.
Stjórnin
Hvassafell átti að fara frá Stett-
in í gær áleiðis til. Reykjavíkur.
Arn2rfell er í Ventspils. Jökulfell
fer væntanlega á morgun frá Pat-
réksfirði áleiðis til ew York. Dísar-
feil er á Akureyri. Litlafeli er á
leið til Reykjavikur frá Akureya'i.
Helgafell er í Gdynia. Hamrafell
•er væntanlegt til Reykjavíkur 31.
þ.m,-
Eimskipafélag íslands.
i fvarpið á morgun:
.00—10.20 Morgunútvarp (Bæn.
■ 8.05 Tónieikar. — 8,30 Fréttir.
• - .8,40 Tónleikar. — 9,10 Veður-
: regnir). 12.00 Hádegisútvarp. —
. 2,25 Fréttir og tilkynningar). 13.15
Lesin dagskrá næstu viku. 15.00—
; .6.30 Miðdegisútvarp. — (16.00
; réttir og veðurfregnir). 19.00 Tón-
! eikar. — <18.25 Veðurfregnir).
: 9.35 Tilkynningar. 20.00 Fréttsr.
: 0.30 Erindi: Gervitungl og könnun
Limingeimsins eftir D. J. Martin-
1 íf. (Jón Múli Árnason flytur). 20.55
i lusica nova: „Eldfugllnn“ svíta
l.yggð á samnefndum ballett eftir
! gor Stravinsky. SuisseJRomande-
Lljómsveitin leikur. Stjórnandi:
r.rnest Ansermet. 21.15 Upplestur:
.Máttur málsins", smásaga eftir
! rju Browallius í þýðingu Margrét-
i r Jónsdóttur rithöfundar <Guð-
i jöi'g Þorbjarnardóttir leikkona
. es)! 21.45 Tónleikar: Lúðk'asveit
: ranska jýðveldishersins leikur
l ranska marsa. 22.00 Fréttir og
f. • ðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan:
,.Ef engill ég væri“ eftir Heinrich
Spoerl. XI. lestur og sögulok (Ingi
Jóhannesson). 22.35 Tónaregn: Svav
ar Gests kynnir lög eftir Sigmund
Romberg. 23.15 Dagskrárlok.
Knattspyrnufélagið Fram
heldur aðalfund sinn í kvöld kl.
8.30 í félagsheimilinu. Á fundinum
verða framkvæmd venjuleg aðal-
fundarstörf.
Loftleiðir.
Edda er væntanleg frá Stafangri
og Osló kl. 20 í dag. Fer til New
York kl. 21.30. — Saga er væntan-
leg frá New York kl. 7.15 í fyrra-
málið. Fer til Osló og Stafangurs
kl. 8,45.
Fiítimfudagur 29. okf.
302. dagur ársins. Tungl f
suðri kl. 10,04. Árdegisflæði
kl. 3,03. SiðdegisflæSi kl.
15,20.
Leiðrétting.
í grein um Ríkarð Jónsson hér í
blaðinu í gær oirðu nokkrar prent-
viliur og línubrengl. Sú mesta var,
að þrr stóð „Ríkarður er orðinn
listamaður“ en átti að vera „Rík-
arður er orðsins listamaður“. Þetta
er leiðrétt vegna þess, að merk-
ingamunur er.
Dettifoss 'kom til Hull 27.10., fer
þaðan til Reykjavíkur. Fjallfoss fór
frá Reykjavík 23.10. til New York.
Goðafoss fór frá Reykjavík 23.10.
til Hal'ifax og New York. Gullfoss
fór frá Kaupmannahöfn 27.10. til
Leith og ReykjavfkuT. Lagarfoss
kom til Kaupmannahafnar 27.10.,
fer þaðan til Amsterdam Rotter-
dam og Antwerpen. Reykjafoss kom
til Hamborgar 28.10. frá Bremer-
haven. Selfoss fer frá Ventspils
til Hamborgar, Hull og
Reykjavíkur. Tröllafoss ’kom til
Hamborgar 26.10., fer þaðan til
Reykjavíkur. Tungufoss kom til
Kaupmannabafnar 27.10. fer þaðan
til Aahus Gdynia og Rostoek.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er á Austfjörðum á norð-
urleiS. Esja er í Reykjavík. Herðu-
breið er í Reykjavík fer þaðan á
laugardag austur um land til
BakkafjEcðar. Sikjaldbreið fer frá
Reykjavík kl. 2 í dag vestur um
land til Akureyrar. Þyrill var á
Hvammstanga í gærkvöldi. Skaft-
fellingur fór frá iReykjavík í gær-
kvöldi til Vestmannaeyja. Baldur
fór frá Reykjavík í gærkvöidi til
Sands 'Gilsfjarðar og Hvamms-
fjarða’rhafna.
Nú á tímum þegar tæknin vinnur hvern sigurinn á fæ.ur öðrum, menn framieioa geimflaugar og kiarnorku-
knúna isbrjóta, er ekkert lát á þeim heimskupörum sem menn fremja í sambandi við alkóhól og benzín. En
uppfinningamennirnir hafa einnig reynt að leiðbeina mönnum í þeim efnum. Sænski verkfræðingurinn Klaus
Ylinen hefur gert hér uppgötvun sem hann kallar ALCOLEX. Þessi uppfinnlng á að hjálpa öllum jafnt, bif-
reiðastjórum umferða'ögregiunni og veitingamönnum. Uppfinningamaðurinn hugsar sér að þessu tæki verðl
fyrirkomið á öllum þeim stöðum þar sem áfcngi er veitt. Viðkomandi setur 25-eyring í sjálfvirki, sfillir síð-
an tækið á aldur sinn, líkamsþunga og áfengismagnið. Þar er hægt að stilla á koníak, viskí, romm, létt vín,
brennivín og bjór af ýmsum styrkleika og á fáum sekúndum reiknar vélin út hvenær manninum er óhætt
að setjast undir stýri á ný. Hún er byggð sem minnlhátfar rafeindaheili. Sem stendur er tæki þetfa til at-
hugunar hjá sænsku lögreglunni og brezka lögreglan hefur cinnig sýnt áhuga á máiinu. Ef tækinu eru gefn-
ar réttar upplýsingar, reiknar það út með mikilli nákvæmni hlutfallstöiu alkóhólsins í blóðinu. En hætt er
við að ýmsir hafi ekki rétta tölu á þeim staupum, sem þeir hafa Innbyrt. Á myndinni sést uppfinningamað-
urinn við tæki sitt. Það verður fróðlegt að fylgjast með því hverjar viðtökur það fær hjá yfirvöldum ým«
issa landa. Sem stendur er því stillt upp í veitingahúsi einu í Stokkhólmi.
<2S8S2S2SSS2Si*S«iS2S2S2S8S2S8S2S2S2*2S2S2S2SSS8S2SS*SS2*2*SS2S2SSS8S2»Y~»vsg«S*i£tfa3œKS2Sa
©1979,-Wfi 5)
Is með súkkulaði og eina skjólu
af vatni, takk.
DENNI
DÆMALAUSI