Tíminn - 29.10.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 29.10.1959, Blaðsíða 11
T í M I \ N’, fimmtudaginn 29. október 1959. 11 Kjærböl ji áW)j ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Blóíibrullaiip Sýning í kvöld kl'. 20. Bannao börnum innan 16 ára. U.S.A.-Ballettkm Höfundur og stjórnandi: Jerome Robbins. Hljómsveitarsljóri: Werner Torkhnowsky. Sýningar 1., 2., 3. og 4. nóv. kl. 20. ASeíns þessar 4 sýningar. Frumsýningargestir sa:ki miða fyrir tilskilinn tíma. Hækkað verð. ABgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Hðfnaríjarðarbíó Slmi 50 2 49 Egyptinn Amerisk einemascope iitmynd byggð á samnefndri sögu eftir Mika Valtarí. sem komið hefur út á íslenzku. Jean Simmon Victor Mature Jane Tiernene Edmond Purdom Sýnd kl. í). Bus stop Amerísk gamanmynd nioð Marilyn Monroe Sýnd kl. 7. Kópavogs-bíó Slml 191 85 nfsints íeiksviðí Afar skemmtileg mynd með hinum heimsfræga franska gamanleikara j Fernandel Sýnd kl. 9 Ættarhöfbinginn Spennandi amerlsk stórmyrtd í lit- um um ævi eins mikilhæfasta Indíánahöfðingja. Norður-Ameríku Sýnd kl. 7. Aðgöngumiða^ala frá kl. 5. — Góð bílastæðl — Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 ! og til baka frá bíóinu kl. 11.05. (Framhald af 12. síðu). I>essi yi'iriýsing skipstjóranna, ]>ar sem varnð er við \ etrarsiglingum, virð- ' isl liat’a Verið lögð lram rétt úður en slysið varð. Var lnin samhljúða og Christinnsen forstjóri lieldur því fram, að ráðherraim iiafi hafl um liana fulla vitneskju. Það sem gerðist í dag var ]>að, að háttsettur maður í Grænlands- vél'zlmmmi. Börge Ibsen, sendi dóms- málnrúðuneytinu yfivlysingu, þar sem liann stnðfestir frúsögn ChristianSens og segist nuina eftir því, að Christiansen liafi í simii álieyrn haft cftir Kjærböl mmnæli þau, sem honum eru eigmið, en ]>au voru á þá leiö, að liann skyldi úl- vega sér ..yfirlýsingu, sem liaihi gæti notað“. Strax og yfirlýsing þessi barst í dómsmálaraðuneytið var danska stjórnin í skvndi kvödu saman til aukafundar. Stjórnarandstöðuflokk- ; arnir liafa lýst yfir að þeir muni styðja tillögu í þin^inu um að Kjærböl skuli dreginn fyrir lands- rétt. Hansen forsætisráðherra hef- ur hins vegar lýst yfir að hann sé algerlega andvígur málsókn. Gripagjöf til Dóm- kirkjunnar Laugardaginn 17. oklóber 1950 af- henti frá Dagný Auðims, formaður Kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunnar sóknarnefnd kirkjunnar að gjöf frá kvennanefndinni veglega altarisgripi. Eru það 4 kerlastjakar og kross ,allt Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Siml 50 1 84 FenSalok Stórkosí’eg frönsk-mexikönsk lit- mynd. Leikstjóri: Luis Bunuel. Simone Signoret Aðalh'utverk: (er hlaut gullverðlaunin í Cannes 1959) Charles Vanel lék í „Laun óttans") Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. Myiidin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Gamla Bíé Slml 11 4 75 Songur hjartans (Deep in My Heart) ákemmtileg söngvamynd í litum um tói’LkáldlÖ S. Romberg. lose Ferrer, Merle Oberon ag 10 fcægar kvikmyndastjörnur. Sýnd ki. 9 KefSarfrúin og umrenningurinn Bráðskemmtileg, hý, teiknimyr.d með söngvum, gerð í litum og CINEMASCOPE af sniilingnum VALT DISNEY Sýnd k’. 5 og 7 Tripoli-bíó Símj 1 11 82 Fíókin gáta (My gun is quick) hörkuspennandr ný, amerísk saka- málamynd, er fjallar um dularfull morð og skartg-ripaþjófnað. Gerð eftir samnefndFi sögu eftir Mikey Spillane. Robert Bray# Whitney Blake. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. úr góðmálmi, í fornum sniðum. kvennanefndin í nokkur ár unnið að því marki að búa altari kirkjunnar. I>annig hafði nefndin áður gefið altaris klæði úr rauðum flosdúk. Er það silfur búið. lagt gullhúðuðúm vínviðarsveig úr silfri á öllum jöðrum, en í milli gullliúð aður sill’urkross. Altarisbrún er eihnig búin vínviðarsveig úr silfri, prýddum íslenzkum steinum. Með vinnu sinni og gjöfum góðra safnaðarmanna hefur kvennanefndin nú náð marki sínu um búnað altarisins. Er óhætt að fullyrða, að búnaður þess sé einstakur í sinni röð hér á landi og hin mesta gersemi og prýði kirkjunnar. Formaður sóknarnefndar þakkaði fyr ir hönd nefndarinnar og safnaðarins Skákbréf (Framhald af 10. síðu). Það er mjög mikið, ef þess er gætt, hve sjaldan þú tapar skák. Heldur þú að þag sé aðeins til- viljun að það var á móti honum ■eða gétur verið að þú eigir af ein hverjum ástæðum erfiðara með hann ein aðra. Eða varst þú Hefur Þreyttur þegar þú tefldir við hann biðskákina í Zagreb? ÍÞú áttir þá mjög erfiða biðskák við Fiscer og hefur ef ’til vill rannsakað hana lengi?“ „Nei,“ segir Petrosjan„skákina við Fischer rannsakaði ég ekki lengur sjálfur en hálftíma og ekki held ég að ég eigi neitt erfið ara með Friðrik en aðra. Það get ur komið fyrir alla að tapa skák, ég er enginn undantekning í því efni. En það getur verið, að orsök minnar slælegu frammistöðu sé að rekja til taugana." „Getur verið, en þá er komið að síðustu spurningunni. Ef til vill átt þú annars ekki auðvelt með kirkjunefndinni þessn fögru og veglegu ag svara henni í návist hans fé- gjöf. Leiðtogafundur (Framhald af 12. síðu). Þessari ákvörðun um fundVest- laga okkar,“ segjum við, um leið og við klöppum á öxlina á Tal. „Þá get ég nú víst gizkað á spurninguna,“ segir Petrosjan, „Hvag álít ég um einvigið Botvin ik Tal?“ „Rétt til getið.‘“ Nei það gerir elckert til, þót't £ MHBBtfÍi&m -Kl M v I vx ESJA vestur um iand til Akureyrar hinn 3. nóv. n. k. Tekið á móti flutningi í dag og á morgun til Patreksfjarðar, Bíldu- dals, Þingeyjarar, Flateyrar, Súg- andafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarð- ar, Dalvíkur og Akureyrar. Far- seðlar seldir á mánudag. Hafnarbíó Síml 7 64 44 Paradísareyjan (Raw wlnd in Eden) Spennandi og afar falleg, ný, amerísk CihemaScope litmynd. Ester Williams, Jeff Chandler, Rossana Podesta. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. urveldanna hefur verið tekið mjög hann sé viðstaddur, en Botvrnniks vel í París. Macmillan hefur hvatt yeS’'la vil ég ekki segja margt. seg mjög til þess að undanförnu að 11 Petro=jan og brosir breitt. „Eg fundir æðstu manna austurs og ei ansl hlæddur um, að Botvinik vesturs yrðu tíðir í næstu fram- nlundl fara að ókyivast í sætinu, tíð, en de Gaulle forseti heldur ^ar Tal færi aS fórna a hann því fram. að slíkir fundir leiðtoga ™onnunuln. Botvinnik a areiðan- austurs og vesturs gætu haft lef m)°g erfltt að kljast við hættulegar afleiðingar, ef þeir sl!kan «kakstil,‘ heldur Petrosjan fara út um þúfur, og þess vegna a, 1 anl °° ,°°=lir Þunga aherslu sé nauðsynlegt að vanrækja ekki f. °rðlð niJ0S- ,->en ef Bolvmnik nauðsynlegan undirbúning slíkra let> §era ser serstalon stol, sem funcla gæti tekið við ollum afollum, þa i stæði hann ef til vill eitthvað í Tal.“ „Þú villt þá sennilega ekki nefna neinar ákveðnar tölur?“ „Mér er svo sem sama, ef við látum þær bara vera okkar í milli, hann gæti ofmetnast þessi, ef sæi þær,’”segir Petrosjan Ekki þumlung Tjarnarbíó Síml 22 1 40 Hermanns raunir (Carrington V. C.) Spennandi brezk kvikmynd er gerist innan vébanda brezka hersins og er óspart gert grín að vinnubrögðun- Um á því heimili. Aðalhlutverk: David ivon Margaret Lelghton Sýnd kl. 5, 7 og 9. Skírteini verða afhent í Tjarnarbiói í dag, á moi'gun og föstudag kl. 5—7 e. h. Nýjum félagsmönnum bætt viS. Nýja bíó Slml 11 5 44 Fjallaræningiinn (Sierra Baron) Geysispennandi, uý, amerisk Cin- emaScope litmynd, er gerist á tím- um gullæði'i' í Californiu. Aðalhlutverk: Rick Jason, Mnla Powers, Brian Keith. BönnuS fyrlr börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Asa Nissi í nýjum ævintýrum (Asa-Nisse po nya aventyr) íprenghlægileg, ný, synsk kvik- mynd af molbúaháttum sænsku B: tkabræðranna Asa-Nisse og Eabbarparen. Þetta er ein af nýj- u*tu og skemmtilegustu myndum þ lirra. Einnig kemur fram í mynd iani liinn þekkti söngvari „Snoddas". Sýnd kl. 5, 7 og 9 Allra síSasta sinn. Austnrbæjarbíó Sere'nade (Framhald af 12. síðu). stjórnarinnar. Indverjar myndu hann ekki fyllast neinu ofboði né og skrifar tvær tölur á blað, þann hræðslu, en þeir myndu ekki láta ig að Tal sér ekki til. þumlung af landi sínu. Ekki taldi „En þú lætur auðvitað birta 'hann líklegt að til styrjaldar þetta eftir minn dag,“ segir Tal kæmi, enda vonaði hann, að kín- gletnislega um leið og lestarþjónn verskt herlið yrði flutt brott af inn tilkynnir að við séum komnir indverskum landssvæðum. til Belgrad. Við stöndum upp, til þess að ■------ 1 gæta að farangrinum, og tölurnar 12Y2 : 7Vifyrir Tal, látum við að- eins vera okkar í milli, en þegar við komum að vagni risans, er hann að er.da við ag handlanga dótið út um gluggann. Troðning- Allmikið hefur verið unnið að ur mikill er á brautarpallmum jarðabótum í ár og má t.d. nefna og hvernig sem við leitum kemur það að Ræktunarfélag Mývetn- brúðan okkar ekki fram. Utan við inga sáði í 13 hektara nú fyrir brautarstöðina er múgur og marg viku í nýræktarlandi sinu Heið- menni, svo lítið er hægt að hreyfa mörk, sem er uppþurrkuð mýri á sig, fyrr en Tal hefur verið fjar- Mývatnsheiði, keypt úr landi lægður í leigubifreið. Friðrik er Gautlanda og Helluvaðs. Þar hefur sem að gefa rithandarsýnishorn Mývatnssveit . . Framhald af 8. slðu. spretta verið ágæt síðustu sumrin og flytja ýmsir góðan heyfeng heim tií sín þaðan. Engin nýbygging hefur farið fram á þjoðvegum hér í sumar. til þess að eitthvað rýmkist í kring um hann, en við höldum áfram að leita að brúðunni. „Þú hefðir ekki átt að hafa hana svona lausa,“ segir einn Júgó En í haust var undirbyggður nýr slafinn, „aðeins innpakkaða í dag vegur frá bjóðveginum á Mývatns- blað.‘“ heiði suður heiðina í áttina að „Nei, en ég fékk hana gefins Stöng. Er það bæði hreppavegur á leiðinni, annars hefði áreiðan- hér og fjallvegur í áttina til Bárð- lega verig betur frá henni gengið, ! ardals. Þar sem vegur þessi ligg- segjum við. 'ur á sléttum heiðarásum var not-i „Þú verður bara að fá þér eina uð ný aðferð. Var plægt með lifandi í staðinn,“ segir ánnar. stórum skerpjipílógi og strengijr En við önsum ekki slílcu, ekki Iagðir upp á bakka frá báðum nema það þó, halda að við viljum hliðum. Fékkst þá fljóíjt góður einhverja aðra en brúðuna okkar, hryggur sem sléttaður var með Og við fyllumst leiða yfir kulda ýtu og skurður meðfram. Það og skilningsleysi mannlífsins og var Björn Guömundsson fram- stöndum eftir á stöðinni með sárt Sérstaklega áhrifamikil og ógleym- anleg, ný, amerísk söngvamynd i litum. kvæmdastjóri Ræktunarsambands- ins Smára, sem reyndi þessa að- ferð. Reyndist þetta mjög þægi- leg aðferð til þess að gera upp- Aðalhlutverkið leikur hinn heims hleyptan veg á landi sem liggur frægi söngvari: á jafnsléttu. Mario Lanza en eins og kunnugt er lézt hann enm. Freysteinn. Heilsufar hefur verið gott hér Hafði hún unnið alla ævi við bú foreldra sinna og bróður. Stefanía Þorgrímsdðttir kona Björgvins Árnasonar i Garði. Höfðu þau fyrir nokkrum dögum. Þessl kvikmynd er talin ein sú bezta sem hann lék í. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 Allra síðasta sinn. nema hvað kíghós'ti lijón búið i Garði fró 1919. Þau í sumar hefur verið í nokkrum stöðum, en liann hefur ekki verið slæmur, því börnin hafa áður verið spraut- . uð til varnar kíghósta. j Tvær aldraðar konur létust í vor. Matthildur Jónsdóttir í Vind- belg systir Aðalsteins bónda þar. áttu fjögur börn sem öll eru gift og 3 þeirra flutt til Suðurlands, en sonur þeirra, Þorgrimur Starri býr með föður sínum á jörðinni, sem er ágætlega hýst og ræktuð. 23. okt. 1959. Pétur Jónsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.