Tíminn - 06.11.1959, Qupperneq 1

Tíminn - 06.11.1959, Qupperneq 1
kjarnorkusprengmgar bls. 6. 43. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 6. nóvember 1959. Indverska myndin, bls. 3 Leikdómur, bls. 5 1 Kaupf. A-Skaftfellinga, bls. 7 f 240. blaS. Viðræður hafnar milfi íhaids krata m stjórnarmyndun Atþý^tifleskKcnrinn svarar ekki feréfi frá Fraiæ- sékaarfiðkkn^Rt um iw-pAmi vieisfri stjsrnar Fyrir þingkosningar lýsti Framsóknarflokkurinn því 1 yfir, að hann myndi beita sér fyrir myndun vinstri stjórnar : eftir kosningarnar. í samræmi | við þetta, ákvað miðstjórn Framsóknarflokksins á fundi ! sínum síðastl. fimmtudag að kjósa fimm manna nefnd til viðræðna við Alþýðuflokkinn og Alþýðubandalagið um sam- stjórn þessara flokka. Þetta var forustumönnum þessara flokka strax tilkynnt munnlega á laugardaginn, og svo itrekaff í bréfi, er þeim var sent á mánudaginn. Hafa ekki svarað Alþýðubandalagið hefur svar- að, að það sé reiðubúið til við- ræðna um þessi mál, en frá Al- þýðuflokknum hefur enn ekkert svar borizt. Hins vegar skýra Mbl. og Al- þýðublaðið frá því í gær, að við- ræður séu hafnar milli Sjálf- stæðisflokksins og Alþyðu- flokksins um samstjórn þessara flokka. Stakkst úi i sknrð Svo. bar við, er áætlunarbif- reiðin frá Grundarfirði, P-222, var á leið til Reykjavikur í gær, að bifreiðarstjórinn missti stjórn á henni með þeim afieiðmgum, að bifreiðin stakkst á nefið ofan í skurð. 7 ferþegar munu hafa verið í bilnum, og sakaði þá ekki bifreiðin er illa skemmd. MaSurinn sem veifar þessu stóra sverði er Chou Yun-iiang, kínverskur leikari og einn í hópi þeirra, sem koma hingaS með Pekingóperuna þann 12. þ. m. Pekingóperan hefur einu sinni áður heimsótt ísland. Þó vakti hin sérstæða list Kínverja mikla aðdáun á- hcrfenda og svo mun áreiðanlega verða nú, þegar hinir góðu gestir sýna hér í annað sinn. — Frétt um komu éperunnar er á öðrum stað í blaðinu. Fasteignasalar kærðir fyrir meint misferii við hússsölu Blaðið hefur fregnað, eftir áreiðanlegum heimildum, að kæra á tvo fasteignasala hér í bæ fyrir meint misferli við sölu húsnæðis, hafi verið lögð fram hjá sakadómaraembætt- inu. Réttarhöld i máli þessu slóðu yfir í gær. Þar sem ekki reyndist unnt að ná sambandi við rannsókn ardómarann í gær vegna rétt- arhaldsins, tókst blaðinu ekki að afla staðfestrar vitneskju um innihald kærunnar. Hins vegar hefur frétzt, að fasteignasalamir séu kærðir fyrir að hafa selt sjálfum sér húseign — með lepp sem kaup anda — á lægra verði en selj- andi ætlaðist til, og síðan selt Frakkar kjam- sprengja — hvað sem hver segir NTB—New York, 5. nóv. — Stjórnmálanefnd Sameinuðu þjóðanna ræðir nú fyrirhug- aðar tilraunir Fraltka með kjarnorkuvopn í Sahara-eyði- mörkinni. Frakfcar eru enn ákveðnir í því að sfcella skollaeyrum við' öllum beiðnum um að hætta við þessar tilraunir.. Aðalfulltrúi Frakka í stjórnmála,neíindinni sagði: „Það sem aðrir geta gert, >getum við alveg eins gert líka. húseignina aftur við hærra ] verði og grætt á þessu drjúgan skilding. Væntanlega verður liægt að segja nánar frá þessu óvana- lega máli í næsta blaði. Höfðingleg gjöf á 30 ára afmælinu HlutafélagitS Egíll Viihjálmsson veitir 70.000 kr. námsstyrk viU háskóiann hér og tií fram- hald&iaáms erlendis Um síðast liðin mánaðamót átti fyrirtækið .Egill Vilhjálms son h.f. 30 ára afmæli, en það er nú fyrir langa löngu orðið þjóðkunnugt og nýtur mikils álits. Varla er nú til sá íslend ingur sem ekki veit að hja Agli fæst ,,allt á sama stað.“ Fyrirtækið er ákaflega fjölþætt, rekur sem kunnugt ér varahluta- verzlun, flytur inn bíla og vélar, á tvö viðgerðaverkstæði, bílamáln- ingarverkstæði, renniverkstæði og l •fleira. Hafa öll viffiskifti fyrir- 'tækisins ávaflt en einkennst af góðri s'tjórn og reglusemi. H.f. Egill Vilhjálmsson. hefur í tilefni 30 ára afmælis fyrirtæk- isins ákveðið að vqita nánisstyrk einum efnaíitlum og efnifegum stúdent í viðskiptafræðum hér í háskólanum. Styrkurinn verður veittur til þess að Ijúka prófi í viðskiptafræðum hér innan eins Mannshvarfið í Hafnarfirði: j >að hann konuna að hringja á bílinn? Enn er haldið áfram leit- [ hafi verið þar á ferð, en enginn inni að Baldri Jafetssyni frá J’ar hafði orðið hans var. Hafnarfirði en árangurslaust. Eru það aðallega vandamenn piltsins sem ganga fram í leit- inni, en rannsóknarlögreglan hefur einnig látið málið til sín taka. Tíminn birti í gær mynd af Baidri ef verða mætti til glöggv unar. í dag hafði blaðið tal af konu, sem skýrði frá því að í fyrradag hefði komið til sín mað ur og beðið hana að hringja á bíl fyrir sig. Kvaðst hann ætla að bíða eftir bílnum við vinnu- skúi- gegnt húsinu. Maðurinn hvarf á brott áður en bíllinn kom. Þegar konan seinna sá myndina af Baldri i Tímanum, taldi hún að hann væri mjög svipaður rnanni þeim sem knúði dyra hjá henni en vildi þó ekki fullyrða að um sama manninn væri að ræða. Hinn er ófundinn líka. Tundurduf! við Fnjóská Að kvöldi hins 3. þ.m. hringdi sýslumaðurinn á Húsavík til landhelgisgæzlunnar og skýrði frá því, að ókennilegan hlut hefði rekið á fjörur Eyjafjarð- ar við Fnjóskárós, skammt frá Laufási. Töldu Norðlendingar, að þar væri komið tundurdufl. — Varðskipinu Albert var gert við vart, og fór það á staðinn í fyrra dag til þessxað ganga úr skugga um, hvort farið væri með rétt mál, en svo reyndist. Gunnar Gíslason , sá sem iandh.gæzlan Ekki hefur hafzt upp á nvanni hefur í þjónustu sinni til dufla þeim sem Baldur sást síöast árs og til þess að ljúka prófi í me®- Fkki er vitað með vissu erlendum háskóla í íömu fræði- grein á næstu þremur árum. Styrkurinn er alls 70.000 kr. og greiðist með 10.000 kr. 1959—’60 og síðan áiiega 20.00Q.kr. næstu þrjú ár. hvaða maður þetta er, en talið að um togarasjómann sé að i ræða, ættaðan utan af landi. Systir hans, búsett hér í bæ, hef ir grennslast eftir því í heima- byggð sjómannsins hvort hann eyðinga, fór svo til Akureyrar í gær, þar sem Albert beið hans, til þess að eyða duflinu. Mun duflið vera leifar úr gömlu tundurduflagirðingunni í Eyja- firði, sem lögð var þar á stríðs- árunum. Verzlun og verkstæði .f. Egils Vilhjálmssonar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.