Tíminn - 06.11.1959, Page 2

Tíminn - 06.11.1959, Page 2
2 T.í M I N N, föstudagiim fi. tióv«mb«>’ - 19iSt Pekingóperan í heimsékn 12. nóv. Operan sýnr fjórum sinnum í Þjó'Sleikhúsinu Kjarnafó'Sur 12. þessa mánaðar kem- ur hingað 60 manna flokk- ur listamanna frá Óper- unni í Peking og sýnir hér 4 sinnum í Þjóðleikhúsinu. Þessi flokkur frá Peking- óperunni hefur að undan- förnu verið á sýningarferð í ölium helztu leikhúsum Evrópu og núna síðast á Norðurlöndum. Pekingóper an hefur alls staðar hlotið mjög góða dóma. Látleysi og einlægni 1 tjáningu, mýkt og fegurð hreyfinga cinkennir sýningu þeirra. Leikhúsgestum er enn í fersku Síidarsælan (Framhald af 12. síðu). að vinna aflann, í stað þess að flytja varð hann til verstöðva í landi til vinnslu. Engin síld í gær í gær bar hins vegar >svo við, eð engin veiði var í höfninni. Voru menn þó hinir bjartsýnustu á end- urkomu hennar, og töldu ekki ó- sennilegt að hún kæmi á flóðinu. Þessa daga höfðu Vestmannaeying ar fengið eitthvag um 4.300 mái, sem flutt voru til Hafnarfjarðar og Akraness til vinnslu, auk eins skipfarms, sem fór til Grindavíkur. SK Noel-Baker (Framhald af 12. síðu). liði enska landsliðsins á Olympíu- leikunum sumarið 1912. Prófessor við Lundúna- háskóla Árið 1924 var hann skipaður prófessor í þjóðarétti við Lundúna hás'kóla 44 ára að aldri. Á þess- um árum var hann ráðgjafi Frid- tjof Nansens, þegar hann var for- maður þeirrar nefndar Þjóða- bandalagsins, sem koma átti rúss- neskum flóttamönnum til sjálfs- bjargar í Evrópu. Noel-Baker var einnig í tengslum við Yale-há- s'kóla í Bandaríkjunum og hélt þar fyrirlestra um þjóðarétf. Kvekarafrúar Noel-Baker er kvekaratrúar eins og iaðir hans hafði verið og bar þar af leiðandi ekki vopn í heims- styrjöldinni fyrri. Samt sem áður voru honum veitt mörg æðstu heiðu'rsmerki hersins fyrir frá- bæra framgöngú, sem fyrirliði hjálparsveita I Frakklandi og sBelgíu. Eftir stylrjöldina var hann í hrezku sendinefndinni, sem fók þátt í friðarráðstefnunni og næstu ár á eftir var hann í sendi nefnd Breta hjá Þjóðabfemdalag- inu og var aðstoðarmaður forseta Þjóðabanda 1 agsins á afvopnunar- ráðstefnunni í Genf. Afvopnunarmálin Innan Þjóðabandalagsins var Noel-Baker ákafur fylgismaður af- vopnunar og taldi afvopnun skil- yrði til skilnings' þjóða á milli og sem grundvöll varanlegs friðar í heiminum. Noel-Baker átti sæti í Þjóðstjórninni í Bretlandi í síðari hejmsstyrjcfldinni og effiir kosn- ingarnar 1945, er Verkamanna- flokkurinn gekk með sigur af hólmi var hann varautanríkisráð- herrai, flugmálaráðherra ’46—47, ráðherra um málefni Sambands- ríkjanna ’47—50, og orkumálaráð- herra ’50—51. Noel-Baker hefur ritað allmikið meðal annars bók um alþjóðlega afvopnun. minni sýningar þeirra í Þjóðleik- húsinu haustið 1955, en þá sýndi ■annar flokkur listamanna frá Pe- king óperunni, 5 sinnum í Þjóð. leikhúainu við gey.silega hrifningu, og var aðsókn þá svo mikil, að margir urðu frá að hverfa. Fyrsta sýningin í Þjóðleikhús- inu verður föstudaginn 13. þessa mán., en aðgöngumiðar verða seld ir í byrjun næstu v'ku. Aðgöngu- miðasala imin verða með liku sniði og á U.S.A..ballettinn, þannig að hverjum og einum verða skammt- aðir 4 niiðar, sem standa í biðröð. inni. Eftirspurn eftir aðgöngumið- um á þessar sýningar er mjög mikil, og er því öllum þeim, sem ætla að sjá sýninguna, ráðlagt að tryggja sér miða í tíma. Það má segja, að skanvmt sé stórra högga á miili hjá Þjóðleik. húsinu um þessar mundir. Fyrst U.S.A.-balelttinn og nú listafóik frá Peking óperunni. Síðasta sýning U.S.A. ballettsinii var isíðastliðinn miðvikudag, og er óhætt að segja, að mörg hundruð manns hafi orðið frá að hveriaJ, Leikhúsgestir létu hrifningu sína' óspart í ljósi á síðustu sýnnigu1 U.S.A.-ballettsins. Fagnaðarlátum leikhús'gesta ætlaði aldrei að linna og áð lokum var stjórnaudinn Jerome Rohbins hylltur. með fer. földu húrarhrópi og tjaldið var dregið 12 sinnum frá og fyrir. I (Framhald af 12. síðu). tréni þess, og gefur þannig grund- völl fyrir framíeiðslu kjarnefna sem mundi henta til manneldis, livað heldur fóðrunar mjólkurkúa, alifugla eða svína. Úrgangurinn er samt það næringarríkur að nota rnætti til viðhaldsfóðurs sem þurrhey eða vothey. Þessi þáttur nýrrar heyverkunar verður rann- sakaður áfram næsta sumar, ef að líkum lætur og verður unnið nægí- legl magn efna úr grassafa til fóðurtilrauna. Heymjölsvinnsla Ásgeir Þorsteinsson sýndi blaða- mönnum sýnishorn af pressuðu heyi, þurrkuðu og sýrðu, mjöli úr pressuheyi, grassafa og kjarn- efni úr grassafa. Menn smökkuðu á þessurn sýnishornum og þótti bragðast vel. Þá var vikið að heymjölsvinnslu. Heyverkun á túnum er ekki heppi legasta meðferð gras's sem á að þurrka. Sérlega er hætt við efna- rýrnun i grasinu eftir að raki þess er kominn niður úr 50%. Árið 1958 lét Raforkumálaskrif- stofan rannsaka hraðþurrkun á heyi með jarðhita. Sú athugun leiddi í ljós að slík þurrkun er hugsanleg ef verksmiðjan væri sæmilega stór. Stofnkostnaður verksmiðju sem framleiðir 2.400 tonn af heyi á ári, var áætlaður 8,3 milljónir króna. í sambandi við þá almennu athugun á meðferð heys sem Rannsóknarráð er nú að framkvæma er verið að gera áætlun um hraðþurrkun heys .við háan hita sem fæst við olíu- brennslu. Sú aðferð er notuð á Norðurlöndum og víðar og hefur gefizt vel. Betra loftslag í flótta- fólksbúðum en Alafossi Dregur til tíðinda Vestur-Berlín? 1 Búizt er við atJ reynt veríi ati draga austur- Jjýzka fánaiin aíJ hún á afmælisdegi bylting- arinnar í Rússlandi á morgun NTB—Berlín, 5. nóv. — Bú- izt er viö því að til tíðinda dragi á laugardag, 7. nóv„ á 42. afmælisdegi byltingarinn- ar í Rússlandi. Er falið líklegt sð reynt verði að draga fána austurþýzka alþýðulýðveldis- ins að hún yfir járbrautar- stcðinni í Vestui'-Berlíjn. En það hefur hent áður. ) Yfirmenn herja Vesturveld- anna og Willy Brandt borgar- stjóri í Vestur.Beriín, hafa seti'ð á fundi og rætt um það, hvemig koma eigi í veg fyrir að slíkir atburðir endurtaki sig, en þeir eru staðráðnr í að láta slíkt ekki lienda. Hafa þeir gert ráðstafanir ef reynt verður að draga austur- þýzka fá.nann að hún í Vestur- Berlín. Munu lögreglumenn Vest ur.Berlínar draga fánann niður, ef hann verður dreginn upp, og hermenn úr liði Vesturveldanna í borginui munu verða til taks, ef í odda skerst. Skemmtun Framsóknar- félagaima / i * Árekstur og síys Seint á sunnudaginn rákust á bifreiðarnar R-7944 og R-3271 á mótum Langholtsvegar og Snekkjuvogar. Kona, farþegi í annarri bifreiðinni, meiddist á fæti og var flutt á slysavarðstof una. Stjórnandi hinnar bifreiðar innar og farþegi hans meiddust báðir á höfði og voru fiuttir í Slysavaiðstofuna. Er talið að stjórnandinn hafi lilotið snerfi af heilahristingi. Bifreiðarnar voru fluttar brott af slysstaðn- um með kranabifreiðum. Hvor- ugur þeirra var ökúhæf. 12 bifreiðarstjórar voru hand- teknir fyrir ölvun við akstur um helgina og sá 13. grunaður, en lenti í árekstri og hijópst: brott af staðnum. Bifreiðaá- rekstrar hafa verið mjög tíðir undanfarna daga. Kartöflugrösin Framsóknarfélögin í Skaga- firði halda skemmtun á Sauð- árkróki, laugardaginn 14. nóv. næstkomandi. — Skemmtunin hefst klukkan 8,30 síðd. Flutt verða ávörp og spiluð Fram- sóknarvist, Á eftir verður dansaV. Úr fréttabréfi frá Skál-eyjum: Gerð var tilraun með ræktun kartaflna'í stærri sfíl í Svefneyj- ! um í sumar. Var brotinn ca. einn hektari lands, og settar þar kart- j öflur, en uppskeran varð mjög j rýr. Er þar um kennt hinu óhag- stæða tíðarfari sumarsins, votviðri og sólarleysi. Einnig olli sjórok sem gekk yfir eyjarnar í hinum tíðu norðanveðrum í ágústmán- uði, töluverðum skemmdum á kart öflukálinu. Bar mest á því í Hval- látrum, enda má heita, að kart- öfluuppskera hafi alvee bmgðkt I >ar. ».#. Sú kviksaga hefur laumazt milli húsa hér í höfuðstaðn- um og nágrenni hans að und- anförnu, að nokkrum Júgó- slavanna, sem hér fengu hæli sem flóttamenn í apríl s. 1., hafi verið vísað úr landi. Til þess að kanna sannleiks- gildi sögti þessarar hringdi blað. Loftbardagi yfir Negev-eyði- mörk NTB—Tel Aviv, 4. nóv. — Til loftbardaga kom milli orr- ustuflugvéla frá Egyptalandi og ísrael í dag. ^ Bardaginn var háður yíir Negev eyðimörkinni, að því er talsmað- ur 'ísraelsstjórnar upplýsir. Sagði hann, að egypzkar þotur af gerð. inni Mig—17, sem eru rússneskar, hefðu verið komnar 30 km. inn yfir landamæri ísraels. Flugvélar frá ísrael hófu sig þogar til flugs og réðust á þær egypzku. Sagði talsmaðurinn, að egypzku vélarn- ar hefðu látið undan síga inn fyrir landamæri Egyptalands. 1 --------------------------- | Þrefað um kjam- ] orkutilraunir í Genf NTB—Genf, 4. nóv. Full- trúar kjarnorkuveldanna halda áfram viðræðum í Genf og gengur erfiðlega. í dag stakk fulltrúi Sovétríkj- anna up á, að sérfræðinganefnd rannsakaði gögn þau, sem Banda. rikjamenn hafa lagt fram um til- raunir með kjamorkusprengingar neðanjarðar. Hingað til hafa Sovét ríkin ekki viljað ræða þá hlið málsins. Fulltrúar Breta og Banda ríkjamanna segjast alls ekki geta fallizt á að sérfræðingunum verði falin jafnmikíl völd og tillagan gerir ráð fyrir. Heríer íer ekki til Indlaeds NTB—WÁSHINGTON, 5. nóv. — Herter utanríkisráðherra Banda ríkjanna ræddi í gær við sendi- herra Bretlands, Frakklands og Vestur-Þýzkalands um undir- búning fundar æðstu manna vesturveldanna í París í næsta mánuði. Búizt er við að fulltrúar hinna fjögurra ríkja, sem taka munu þátt í fundinum i París 19. des. næstkomandi, hafa samband sín á milli og undirbúa viðræður leiðtoganna um einstök mál. íð í gær til Hallgríms Dalberg, sem hefur borið hita og þunga af kornu flóttamanna hmgað, og spurði um þetta atriði. Kvað Hall- grímur farið með staðlausa stafi og skýrði síðan frá hinum rétta gangi málanna: Þoldi ekki loffslagið Þetta var rúmlega 30 manna hópur, sem hingað kom frá ítölsk. um flóttamannabúðum, þar af ein fjölskylda, hjón með fjögur börn. Fékk fyrirvinnan starf á Álafossi, en húsnæði rétt hjá Lágafelli. Þá hafði hann verið atvinnulaus í flóttamannabúðum i 10 ár. Þegar hann hafði unnið um hríð, komst hann að þeirri niðurstöðu, að hann þyldi ekki loftslagiö hér, og fékk því til leiðar komið, að hann fékk að flytjast aftur með fjölskyldu sína tl Ítalíu, — þar sem lofts- lagið á betur við hann. Önnur kom í staðinn Önnur fjölskylda kom í stað þessarar, var þar um að ræða hjón með 15 ára gamla dóttur, og fengu þau vinnu á Áiafossi. Ann- ars eru Júgóslavar í vinnu hér og þar'um landið, og ber ekki á öðru en vel líki við þá, sagði Hall. grímur að lokum. Skólaföt Drengjajakkaföt frá 6—14 ára 1 mörgum litum. Drengjabuxur — Drengja- peysur Matrosföt. rauð og blá 2—8 ára. Matroskjólar 2—8 ára. Æðardúnsængur — Æðar- dúnn — Hálfdúnn — Dún- helt léreft — Fiðurhelt léreft. Kaupum æðardún og fiður. Vesturgötu 12. Sími 13570. nnnnnnjnnnnnnnnt fæst hjá Skúla Skúlasyni, Snorrabraut 42 (kjíallara. — Gengið iun um a'ðaldyr. Er heima kl. 12—-1.) nvnumtmmn Greinargóður maður óskast ti fgreiðslustarfa á vörulager. VÉLSMHJJAM HÉÐINN

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.