Tíminn - 06.11.1959, Page 3
T ÍM I NN, föstudaginn 6. nóvember 1959.
H. C. Westermann, nýdadisti frá Chicago kallar þetta verk sitt „Minnis-
merki um hugmyndina um manninn, ef hann vaeri hugmynd.
Veggir og loft sýningarsalarins
eru skreytt líkönum af Coca Cola
og Pepsi Colaflöskum.
ÞaS verður varla sagt, að lista-
menn þessarar sýlÖHgar geri
mannskepnuiini hærra undir
höfði en efni standa til.
Myndirnar liér á síðunni eru af
nokkrum verkunum á sýningu
þessari.
nokkurs konar hlébarði okkar
Vestur-Evrópubúa til . skamms
tíma og hafði bað t 1 að ferðazt
um í kerrum, svo augljóslega, að
annars frómir annálaritarar létu
það trufla sig til skránr.ngar á
fýrirbærinu. Það mun vera sönnu
næst að all'.r þurfi við sinn hlé-
barða að s'tríða. og striði þá gjarn
an við hann með nokkrum hind-
urvitnum, eins og Muríarnir. En
frumskógasaga þessi er ekki saga
af h'ndurvitnum eingöngu. Miklu
fremur er hún saga menningar-
fólks, eins og það getur bezt orð-
ið, þegar frumstæði þess er mild-
að siðgæðis'Iegum trúarbrögðum
runnum í bland við þá náttúru
sem það lifir í.
Het|an og dauðinn
Dauðinn gerir aðsúg að þessu
fábrotna fólki í mynd hlébarðaiis,
sem jafnvel knýr á húsakynni
þess eins og mannýgt naut. Þar
komast því engin hindurv'tni að.
nema í sambandi við varnarað-
gerðir, og munu allir menn eiga
þar líka sögu. Og meðan gulur
dauðinn la>ðist á miúk-um þófum
um hinn endalausa skóg, ecjar
fólkið jöröina. En hlébarðinn er
aðgangsharður og á endanum
fara allir færir menn af stað til
að v'.nna á honum með bogum og
örvum. Hindurvitnin hafa orðið
þess valdandi að frækinn veiði-
maður hefur verið hrakinn úr
samfélaginu og nú fer hann einn
af stað ásamt unglingi, sem er
með viðkunnanlegustu manneskj-
um s'em siást á lóreftinu og hagar
sér eins og þrautskólaður kvik-
myndaleikari, þótt þarna sé hann
af tilviliun fyrir auga kvik-
inyndatökuvélarinnar. Dauðinn á
hinum miúku þófum hefur sloppið
úr mannhringnum og það er óum-
flýjanlegt að þeir finnist, veiði-
maðurinn og hann.
Mynd þessi er eitt þeirra góðu
PVamliald á hls. 8
Þessa dagana standa vfir
sýningar á sérkennilegri og
eftirtektarverðri mvnd, eftir
liinn kunna sænska kvik-
myndatökumann, Arne Sucks-
dorff. Mynd þessa tók hann í
Indlandi meðal Murianna í
Bastarhé,'aði.
Stiörimhíó sýnir mynd frá Indtandi eftir Svíann
Arne Sucksdorff
Þjóðflokkur þessi er ríkur fólks, hvar sem vera mundi á
af átrúnað: ýmsum og lifir frum- hnettinum.
stæðu líf: og Sucksdorff hefur Leikendurnir í myndinni eru
tekið af því sanna og raunsæa Muríarnir sjálfir og nokkur dýr,
mynd, cem. hefur ýmsan algildan svo sem eins og bufflar þeirra,
sannleik að flytja, og höfðar til ge'tur, hænsn, tígrisdýr og hlé-
barði. Sést strax að mikill kunn-
áttumaður í töku náttúrukvik-
mynda er á ferð, þar sem Sucks-
dorff er, enda hefur áður verið
sýnd mynd eftir hann í Stjörnu-
bíói, s'em sýndi hverjum kostum.
maðurinn er gæddur. Gerðist sú
mynd í Norður-Svíþjóð og fjall-
aði mestmegnis um dýralífið á
þelm slóðum. Sú mvnd var tekin
um vetur. Hún heppnaðist ekki
að öllu leyti, hvað það snerti, að
einungis sérlegir náttúruunnend-
ur gerðu sér far um að sjá hana.
Ógnvaldurinn
Þessi mvnd hefur það fram yíir
hina, að hún er s'pennandi frá upp-
h'afi. Hættulegasti óvinur fólksins
í skóginum er alltaf á næstu grös
um og hefur gegnsýrt trú þess og
siði með návist sinni. Hlébarðinn
fer hljóðlega um skóginn, og
sýnu gætilegar en sá vondi sjálf-
ur, sem er eða öllu heldur rar
Kona veiðimannsins með tiarn sitt.
Þessi unglingur er með viðkunnanlegustu manneskjúm, sem sjást á
léi%ftinu.