Tíminn - 06.11.1959, Side 4
TÍMINN, föstudaginn 6. nóvember 1959»
Fylgisf me8 1
fímanum
lesið Tímann
Ókunnu mennirnir þrír hneigja
sig djúpt á austurlenzka vísu fyrir
prinsinum cg fyrirliðinn segir:
„Við höfum farið lan.gan veg til að
færa föður þínum friðar og vin.
áttukveðju".
„Vor mikli höfðingi Bor Khan
sendir honum merka gjöf, sjald-
gæfan veiðifálka. Nú skalt þú vísa
okkur leiðina að tjaldbúðum föður
þíns, svo að við getum fært hon-
um gjöfina og sagt honum frá
Bor Khan að hann vilji gera vin.
áttusamning".
„Faðir minn býr eigi í tjaldbúð-
um, heldur í kastala41, segir Erwin
og reigir sig allan. ,,Vér höfum
'heyrt að faðir þinn eigi mikið
safn vopna“, segir Tsacha. „Segðu
okkur frá þeim beztu og sjaldgæf
ustu“.
«8888SS8^SSSSS^SSSSSSS£S£SSS£SSS2SSSSSíæ£SSSSSSS8SSS3S8S88SS2SS%SS8SSSSS8SSÍ8«£ | R í K (I R VÍÐFÖRL | ?SSS?SSSSS22SSSSSSSS?SSSSSS2SSSSSSSS5SSSSSSSSSS2SSSSS£SS8SSSS£S£SSS£SSSSSSSSSSSSSiS£SSS2SStSS2S2S2SSSSSSSSSÍSíS2SaB
TÖFRASVERÐIÐ NR.
Krossgáta nr. 66
PP'TJ'LH
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Steinunn Hermannsdótt
fr frá Langholti í Hraungerðishreppi
og Ingimundur Reimarsson frá Hvít-
árholti í Hrunamannahrepp.
Lárétt: 1. eldur, 6. dagblaðinu, 10.
mynni, 11. hljóta, 12. ílátanna, 15.
drolla.
Lóðrétt: 2. í stiga, 3. þræll, 4. eld-
stæðis, 5. litlar, 7. klaka, 8. leiðínda,
9. kvenmannsnafn, 13. grænmeti, 14.
„ ... var þá Njáll.“
Systrafélagið Alfa.
Eins og auglýst var í blaðinu í
gær heldur Systrafélagið Alfa sinn
árlega bazar sunnudaginn 8. nóv. í
FéiagsheimiLi verzlunarmanna, Von
arstræti 4. Verður bazairinn opnað-
ur kl. 2 e. h. stundvíslega. — Þar
verður mikið um hlýjan ullarfatnað
, bama og einnig verður ýmislegt,
í sem hentugt gæti orðið til jólagjafa.
1 Það sem inn kemur fyrir bazarvör-
urnar verður gefið til bágstaddra.
Allir velkomnir.
Lausn á nr. 65.
Lárétt: 1. Ásana, 6. + 15. Skeggja-
staða, 10. AA, 11. óð, 12. klumpur.
Lóðrétt: 2. ske, 3. nag, 4. orsaka, 5.
5. naðra, 7. kal, 8. gin, 8. Jón, 13.
urt, 14. peð.
Loftleiðir.
Saga er væntanleg frá New York
kl. 7,15 í fyrramálið. Fer til G-lasgow
og Amsterdam kl. 8,45.
Æfingar frjálsíþrótiadeildar
Áramnns
veturinn 1959 til 1960 verða sem
hér segir: Mánudaga og föstudaga
'kl. 8—9 s.d. Þjá'lfunarleikfimi, mið-
vikudaga kl. 6,15—7, stökktækni laug
ardaga kl. 3,15—4, hlauptækni, laug
ard. kl. 4—4,45 stökktækni, og laug-
aTd. kl. 4,45—5,30, kasttækni.
Allar aífingar fara fram í íþrótta-
húsi Háskólans. Þjálfari er Benedikt
Jakobsson. Ármenningarl, fjölsækið
æfingarnar og verið með frá byrjun.
Stjórn frjálsíþróttadeildar Ármanns.
8,00—10.00 Morg-
unútvarp. 12,00
dHI’OyiiTw-J Hádegisútvarp.
pOAfrSftfÍMjí^/ 13,15 Lesin dag-
1 ------' skrá næstu viku.
15.00—16,30 Miðdegisútvarp. 18,25
Veðurfregnir. 18,30 Mannkynssaga
barnanna: „Óli skyggnist aftur í
aldir“ eftir Comelius Moe, í þýðingu
Margrétar Jónsdóttur skáldkonu;
I. fcafli (Stefán Sigurðsson kennari).
18,55 Framburðarkennsla í spænsku.
19,00 Tónleikar. 19,30 Tilkynningar.
20,00 Fréttir. 20,30 Kvöldvaka: a)
Lestuir fornrita: Gísla saga Súrsson-
ar; I. (Óskar Halldórsson cand. mag.)
þ) Útvarpshljómsveitin leikur syrpu
af alþýðulögum undir stjórn Þórar-
ins Guðmundssonar. Einsöngvari:
Kristinn Hallsson. c) Vísnaþáttur
(Sigurður Jónsson frá Haufcagiíi). d)
Samtalsþáttur: Sjóhrakningar á ísa-
fjarðardjúpi (Bjami Sigurðsson
bóndi í Vigur og Ragnar Jóhannes-
son ræðast við). 22,00 Fréttir og veð
urfregnir. 22,10 Ferðasögubrot frá
Ferú (Bolli Gústavsson stud. theol).
Dagskráin á morgun (laugardag): |
8,00—10,00 Morgunútvarp. 12,00 Há-
degisútvarp. 13,00 Óskalög sjúklinga
(Bryndís Sigurjónsdóttir). 14,00 Radd
ir frá Norðurlöndum: Ingólf Rodge
les kvæði eftir Ivar Aasen og Johan
Herman Wessel. 14,20 Laugardags-
lögin. 17,00 Bridgeþáttur (Eirlkur
Baldvinsson). 17,20 Skákþáttur (ÍBald
ur Möll'er). 18,00 Tómstundaþáttur
bama og unglinga (Jón Pálsson). —
18,25 Veðurfregnir. 18,30 Útvarps-
saga barnanna: „Siskó á flækingi“
eftir Estrid Ott; HI. lestur (Pétur
Sumarliðason kennafri). 19,55 Frægir
söngvarar: John McCormack syng-
ur. 19,30 Tilkynningar. 20,00 Fréttir.
20,30 Leikrit: „Rákari greifans" eft-
ir Gunther Eieh, samið með hliðsjón
af sögu eftir Nikkolaj Ljeskov. Þýð
andi: Bjarni Benediktsson frá Hof-
teigi. — Leikstjóri: Þorsteinn Ö.
Stephensen. 22,00 Fréttir og veður-
fregnir. 22,10 Danslög. 24.00 Dag-
skrárlok.
„BlóðbruílaupiS" eftir
spánska meistarann Garcia
Lorca verður sýnt í Þjóð-
leikhúsinu í kvöld. Þetta
stórbrotna verk hefur alls
staðar vakið mikla athygli
þar sem það hefur verið
sýnt.
Myndin er af Helga
Skúlasyni og Helgu Valtýs-
dóttur í hlutverkum
Afhvurju get é ekki spilað golf?
Ég kann öll Ijótu orðin.
DENNI
D/EMALAUSI
Kúaklippur Sauctur og
Ú:rvals steypuefni og pússn-
ingasandur. Örugg afgreiðsla.
Sanngjarnt verð. — Hringið í
síma 23220.
Eigum fyrirliggjandi tak-
markað magn af enskum
Wolseley kúaklippum, sem
ganga fyrir lofti frá mjalta
vélalögninni. j
mmifímm--himsi n s
ARNI GEST65QN
UMBOBS-OG HEILDVE8ZLUM
Vatnsstíg 3. — Sími 17930.
ÖKUMENN!
VeritS varkárir —
varizt slysin.
ESJA
vestur um lanu í hringferð hinn
10. þ.m. Tekið á móti flutningi á
morgun, laugardag og árdegis á
mánudag til Patreksfjarðar, Bíldu
dals, Þingeyrar, Flateyrar, Súg-
andafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarð
ar, Akureyrar, Húsavlkur, Kópa-
skers, Raufarhafnar og Þórshafn-
ar. — Farseðlar seldir á mánu-
dag.
Auglýsið í Tímanum