Tíminn - 06.11.1959, Side 7

Tíminn - 06.11.1959, Side 7
TÍ MINN, föstadaginn 6. nóvcmber 1939. 7 Krfstján Benediktsson, Einholti: Þáttur Kaupfél. A-Skaft, Fyrir 1920 var hér á Hotn í Hornafirði ein kaupmannsverzlun. r E re, r í uppbyggingu atvinnulifs athafnasamasti kaupmaður þeirrar tíðar. 1920 byrjaði A Skaft. vsrzlun sina lóðarréttindi og íbúðar- og verzl- unarhús af Þórhali; Daníelssyni á kr. 100.000.00. Kaupfélagið var sett á stofn af nær öllum búendum í 4 hreppum sýslunnar og í félagið gengu þá strax margir búlaus'r menn þessara sveita. Síðar er Hofn varð sérslak- Kaupfélag og keypti svejt-:r mikig óunnið að bygging- um ibúðar. og penmgshúsa á flest- um bæjum og einnig voru óbyggð- ar hlöður o,g votheysgeymslur með vaxandi fóðurmagni og bústofns- aukningu. Þar hefur kaupfélagið verið okkur stoð og stytta með útvegun bygg ngarefnis og í flest- stærsta daildin í kaup- um tilfellum lánað byggingarefnið ur hreppur, varð Hafnarhreppur byggingarárið, þar tii fastalán hef "........... ur fenglzt Og er útborgað. Einnig hefur kaupfélag ð lánað í mörgum tilfellum út á væntanlegan styrk vegia hæfra bygginga og ræktun. brátt 5. o, félaginu. Starfsemi félagsins fór vel af stað, þó að efnahagdsg aðstaða félagsins og félagsmanna væri arfmkvæmda styrkhaefra. I nokxuð erf ð til að byrja með, var þg.isu hefur æði oft bundizt nokk- samheldni félagsmanna .góð. En svo kom krappan og verð. fallið' 1921 og áfram um hríð. Þá voru þrengingartímar fyrir hið ný- uð af starfsfé kaupfélagsins tím- um saman, ^vo að erfiðara hefur orðið um innkaup til verzlunar. starfsem'nnar. Þá má þess og g'eta, stofnaða kaupfélag, engir sjóðir ag er ræ'Ktun hófst hcr í héraðinu myndaðir til hagnaðar fyr r rekst j s(ærr: stil) ,greiddi kaupfélagið ur nn og skuidf' æði miklar vegna fvrÍT bændunl eftir getu að fá lán stofnkostnaðar og vörukaupa. Það og ]ánagi {yrst ti] að byrja með er sagt um byrjandi búskap bónd- o]iur 0g annað rekstrarefni, svo ans, að það sé be:ra að fá hús. ag skurðigröftur og jnrðýtustarf- bruna en hva.lreka á fyrcta ári. Má semi 3æti ;3m fyr3t .hafizt. vel vera að þnð hafi sannaz.t á | ksupfélag m. okkar Það var kom Fé|aqið ski|ur sitt Hlutverk io þarna d.iupt 1 olduda-1 v^rofalls. og kreppu. Þan ár urðu mörgum ’ Vegna landbúnaðar í héraðinu, eldri og jtæltari fyrirlækjum að hefur á vegum félags.ns^ vei ð aldurt la. E.n kaupfélagsskapurinn byggt fullkoiTuð sláíurhús og er svo v-el og traust upp byggður, hraðfrystihús fyrir kjöt. Stór og að bráðlegá tókst kaupfélaginu að fullkomin garðávaxtageymsla hef- lyfta sér upp úr öldudalnum og ur verið byggð og mjólkurtöku- gat farið að vinna að sínum hugð- og mjólkurvmnslustöð er kom.n á Höfn í Hornafirði. inn hefði ekki verið gerð, hefði stjórn og fulltrúaráð í samráði við ekki æðiöflugt kaupfclag starfað framkvæmdastjóra og endurskoð- hér, kaupféiag, sem sk'lur sitt anda. Og þó er kann.ks ekki rétt hlutverk í þarfir fólksins og hag- að seaia að við e'gum þetta sam- ar starfsemi sinni samkvæmt því. eiginlsga. sjóði og fasteigffir, he'd- Engin stofnun hefði vtjr ð þess ur hérað'ð í nútíð og framtíð. megnug á sama hátt og kaupfélag: Þetta verður ekki fiu:t í burtu. ið hér hefur gert, að hjálpa fólki Hver sem v !1 getur orð:ð þátttak- til sjó.s og lands, að byggja upp andi i kaupfélaginu, fátækur sem heimilin ;og v'ð ræktun býlanna, xíkur, og ve.rður strax við inn- og engin. stofnun hefði megnað göngu þsss þátttakand’ í hlunn- sem kaupfélagið með aðstoð sinni indum. meðeigand' í e'.gn þsss og að vinna að viðhaidi og vexti ákvörðunarrétti í starfi. Sam- byggðar í þessu afskekkta héraði. vinnufélagss'kapurinn er byggður upp sem nokkurs konar eilífðar- vél. Handhaf: þoas félagsskanar og xáðandi rekstri þsss, verður Og þó skulum v ð hugsa okkur hver kvnslóðin af ananrri og allur að hér hefði starfað áfram þenn- ágóði b:nzt í auknum og bættnm an tima einstaklingsverzlun og rekstrartækjum og vaxandi sjóðv- gerum ráð fyrir því bszta. Gerurn iryndunum 11 hagsbóta fyrir fólk- ráð fyrir að kaupmaðurinn hefði ig ] héraðinu um framfíð. notað verzlunarhagnað s'nn í'l Og að öllu þsssu athuguðu verð- þess' að byggja tipp iðjuver bau ur manni á að spyrj?.: Hver er og annað ssm hér er áður talið, það, sem ekki vill hsldur að vel til hagsbóta fyrir fólkið. Þá vant- athusuðu máli vera meðeiganu: og Við eigum þefta allt Kaupfélag Austur-Skafffellinga. arefnum, t'l hjálpar héraðsbúum á sjálfibjargarviðleitni þeirra. Keyptar verstöðvar 1933 keypti kaupfélagið ver- stöðvar á Hornafirði af Þórhalli Daníelssýni, er hann hafði rekið i nokkur ár og síðan rak kaupfé. iagið þær verstöðvar í líku fonni um nckkur ár. Síðar var byggt á vegurn kaupfélagv'ns fullkomið hraðfrystihús fyrir fisk og einnig var aukið að stórum mun söltun- arpláss, og aðstaða öll bætt til :ið- gerðar á fiski. Fullkomm lifrar. bræð.vla og lýsisgeymar voru byggð ir. Skreiðarhjallar og skreiðar- skemma byggð, iðj'uver var byggt, beinamjölsverkríniðja til þess að vlnna úr öllum úrgangi sjávarafl- ans og fleira mætti telja. Við hin bættu skilyrði fyrir útgerð á Iíorna firði, svo og með bættum liafnar. skilyrðum, óx áhugi manna í kaup túninu fyrir meiri og fulkomnari úígerð. Atv'nna lór sívaxandi. Smíða- og viðgerðarverkstæði risu upp. Fólkinu fjölgaði ótt í kaup- túninu og fólk hefur hin síðari ár flutzt í þorpið og hérað’ð frá öðr. um héruðum. Atvinnulífið cr blóm legt og öllum virðist líða hér vel. fót og er í áframhaldandi upp- ! t'gg.ingu. Þessi mikla uppbygg- ing hér í héraðinu á siðustu árum vlð iandbúnað og við sjávarútveg- ar þó, að íólkið á þetta ekki, og fær engu ráð ð um hversu rekstri þess er hagað. Og þá vantar þó verzlunarhagnað þann sern greidd- ur er t:l félagsnranna og í sam- eignarsjóði áricga og þó er það það stærsta sem enn vantaði og það er, að við sem erum félags- nrenn, við eigum þeíta allt. Lóðar- meðstarfandi í samvinnuverzlun og samvinnurekstri,. heldur en einstaklingsverzlun og einstak- lngsrekstri í stórum stíl? Og svarið cr ótvíræit: Allir nsma þsir sem vilja hirða gróðann einir, en h rða líít um hagsmuni íjöldans í nútíð og framtíð. Og þó verður kannske ætíð æskilegt að réttind:, íbúðar- og verzlunarhús, þjóðin eigi eitthvað af kaunmönn- iðjuver og aðrar húseignir. Sam- um og stórrekrtrar e nstaklinguin, eig nlegar sjóðeignr og hvað eina svo að sefn gleggst sjáist yfirburð- og ráðum starfseminni í gegnum ir samvinnustarfsins. Bre ðfirðingafélagið í Reykja- gr.n.gi nær tuttugu þúsund krónur unum frá Skógum, Þóru Einars- vík er nú í þann veginn að hefja -iðasta vetrardág i vor. En sá dag- dóttúr og Matthíasi Jo-chúmssyni. vetrarstarf silt. Hlnn 9. okt. n.k. verður fvrsta skemmtikvöldið að þessu sinni í B.reiðfirðingabúð. Hx’ggst félagð þá að bjóða ungum Breiðfirðingum ókeypis upp á fé- lagsvút og d.ms. einkum þeim, sem nýkomnir eru í borgina. N’onandi verða margir til að þekkjast þetta boð ásamt félags- ur er sérstaklega helgaður þessu Hefur nú þegar safnazt. í þ-nn málefni. sjóð, svo og t:l skreytirgar nýju Er nú v-akinn áhugi ýmissa fá- kirkjunni, sem m.ðar vel áfram, lagshe.lda og byggðarlaga fyrir og hljóSfæri hefur ver'ð fceypt vestan, og safnaðist þar mikið t l fyrir. fé, sem safnazt h-efur. Syipuð „fkútunnar"* í vor. En betur má, hugmynd er studd viðvíkjandi ef duga skal, og nú ætlar Breið- kirkjubyggingu í Grafarnesi við firðingafélagið að gangast fyrir Grundarfjörð, og haf-a menn úr same ginlegu starfi og samkomu Brei'ðf'rðingaféiaginu lofað þang- mönnum sjálfum, þvi að tilgangur breiðfirzkra átthagafélaga' hér í að góðum gjöfum og eflt sjóðinn félagsins er sérksklegn a'ð auka kynni og samstarf burtfluttra Breiðfirðmgá og niðja þeirra, og halda þannig tengslum þeirra inn- byrð:s og við átthagana, hvorum Iveggja til gieði óg menningar. F átt Reykjaýík og fá helzt alla Breið- með dálitilli upphæð. giðinga bæjarins og heimá, til Auk bess slarfar félagið að ?.ð leggia e.tthvað af mörkum, svo margþættri félagsstarfsemi hér í verktð fcom st. í frarokvæmd bæíiuni. Það er nú þegar hafizt sem allra fyrst. Er heitið á aHa handa v'ð undirbúning að byggða- að laka nú höndum saman ir.eð safnt fyr:r Brsiðafjðrð, safnar t.d. er ungu folk eins ohollt. og krafti og áhuga, þegar undirbún- ; ba'm td^anoi nlvodum af eldra það. að slitna upp úr þeim jarð- ir.gur hefst og samkoman auglýst fó^'að veUan og heTr á þá sem vfsi, j* wtoRHnmr « ,15,r I hauit. »ít« „ýni ,f mLkum BrfiS tve.ri hugsandi manne=fcju. Félagið hefur og lagt frám firðingum. að lána þær til að gjöra Félag'ð vinnur nú sem áður að krafta sína t'l að vekja áhuga fýr- af þeim eftTmynd'r. ýmsum áhugamáium til aukinnar 'r h'.nni myndarlegu kirkjuby.gg- Breiðfirðingafélagið rekur starf menningar við B.reiðafjörð. Eitt ingu að Reykhólum, stofnað. þar fundahöld cg skemmt- Fram á þann tíma er kaupféiag aðaimál, sem nú er á dagskrá er. mmningarsjóð breiðfirzkra mæðra anir aðallega í Breiðfirð-ngnbúð .A-Ska£t. fór að rétta v:ð eftir byrj að efla Björgunarskútusjóð Breiða í sambandi við þá hugmynd. að og á þar gouan samastað, þótt von- unarörðúgleikana, var 'hér um fjarðar, og safnaðist í þeim tik kTkjan þar skuli helguð mæðgin- tFramhaia a ». siöu< LánaS til bygginga- framkvæmda Á víðavangi Kosningarnar í ísrael Alþýðublaðið ræðir í gær um þingkosningarnar í fsrael og segir m. a.: „Kosningarnar í ísrael eru scrstaklega athyglisverðar fyrir íslcndmga vegna þeirra um- ræðna og breytinga, sem hér hafa vcrið gerðar á kjördæinaskipan í ár. ísraei er sent sé ailt eitt kjördæmi og því lifandi sýnis. horn eins þess skipulags, sem rætt var um hér á landi, þótt eng inn flokkur væri því fylgjandi. Árangurinu af því, að ísrael er eitt kjördæmi, allt landið, er nákvæmlega sá, setn spá.ð var hér á landi, að verða nutndi við slíkar aðstæður. Smáflokkar eru þar fjölmargir og buðu 18 fram í síðustu kosningum, en 24 að þessu sinni. Hefur þessi flokka- mergð skapað mikinn vanda í stjórnmálum Iandsins og eru margir fylgjandi því, þar á með- al jafnaðarmenn, að breyta þeirri skipan“. Vissulega cr það rétt hjá Al. þýðublaðinu, að hinir 24 flokkar í ísrael eru góð sönnun þess, hvaða glundroði fylgir því, þeg- ar landjð er eltt kjördæmi. Þessi sami glundroði getur einnig skap azt, þar sem eru fá, stór kjör- dæmi ineð hlutfallskosningum, sbr. Finnland og* llolland. Það er alveg rétt, sem Ásgeir Ásgeirs son, forseti íslands, sagði 1933, að fá stór kjördæmi með hlut. fallikosninguni hafa flesta eða alla sömu annmarkana og að land ið sé e tt kjördæmi. Alþvðublaðið Iætur svo, að engir flokkar séu því nú fylgjandi liér á landi að gera landið að einu kjördæmi. Hvað átti þá Emil Jónsson við, þegar hann lýsti yfir því á síðastl. vetri, að kjördæmabreytingin, sem þá. var fyrirliuguð og nú hefur verið hrundið fram, væri aðeins „áfangi". Ótfi Þjóöviljans Síðan viðræður liófust milli Sj Ifúæðisflokksins og Alþýðu- flokksins um stjórnarmyndun, hefur legið mjög iila á Þjóðvilj- anum. Aðstanaendur hans virð. art bersýnilega óttast mjög, að Ólafur a'tii ekki e'nu sinni að bjóða þeim í flatsængina. Þannig fiallar helzta farsíðugrein Þjóð- viljans í gatr um það, að Sjálf- stæðisflokkurinn og Alþýðufiokk urinn ætli að bjóða Framsóknar. flokknum í stjórn með sér. Þjóð- v ijanutn farast þannig orð um þessar nteintu hugleiðingar for- ingja stjóinarflokkanna: ,Á tæðan tli þeirra hugleið. inga er sú, að ýmsir aðilar í Pj HfttæðisHokknum og AÍþýðu- flokknuin teija að samstjórn þessara 2ja flokka yrði injög veik og máttlítil til að frainkvæma, þær stórfelldu aðgerðir í efna- hagsmáium, scm auðmenn Sjálf. stæðisflnkksins stefna nú að. Þess vegna hefur það mjög borið á góma í viðræðum þeim, sem Ólafur Thors og Bjarni Bene- diktsson hafa þegar hafið við Emil Jónsson og Guðmund í. Guðmundsson, hvort ekki væri rcít að endurreisa samsíjórn hernáinsflokkaitna". Reynt a3 berja ti! ásta Forkólfar Sjílfstæðisflokksins ætla nú bersýnilega að tcfla þannig við vini sína í Alþýðu- bandalaginu, að látast ekki vera ne:tt sólgnir í samstarf við þá. Þcir relkna með, að þetta hafi þau áhrif, að Aiþýðubandalagið verði ekki ejns kröfuhart og cila. Þe'.s vegna farast Bjarna þarnig orð í farystugrein Mbl. i gær: „Kommúnistar reyna nú livar vctna að lrta hryðjuverk sín gleymast i hávaðanum af titngi. skotinu og tali um væntanlegar geimferðir. Oft heyrist og nú, að bjartara sé í lieimsmálunt vegna hin.s nýja anda, sem lýst hafi sér í heimsókn Krustjaffs til Banda- ríkjcnna. Ví't eru tunglskol og geimferðir mikil afrek og sann- (‘ranthald „ bis. 8.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.