Tíminn - 06.11.1959, Side 8

Tíminn - 06.11.1959, Side 8
TÍMINN, föstudaginn 6. nóvcmber 1959. A.CHR.WESTERGAARD hafa að geyma skemmtiiegar frásagnir um menn og at- burði við Breiðafjörð. Höfundurinn, Bergsveinn Skúía- son, er löngu þekktur fyrir þætti og sagnir frá Breiða- firði, fluttar í útvarpinu. í BREIÐFIRZKUM SÖGHUM er að finna þjóðháttalýsingar, sjóferðasögur, drauga- og huldufóikssögur, gamlan kveðskap og fjölda margt annað, sem allir þeir, er fræðast vilia um sögu horfinna kynslóða, hafa gaman af. er eftir hinn kunna unglingabókahöfund A. Chr. Wester- gaard, sem vann sér óskoraðar vinsældir hér á landi með Sandhóla-Pétri og síðan ýmsum fleiri bókum. Bókin segir frá ungu skólafólki milli fermingar og tvítugs, skemmt- unum þess, leikjum og námi. Hán er mjög spennandi, þar sem lýst er skólabrunanum og afleiðingum hans og raunum unga mannsins, sem kennt er um íkveikjuna. Inn í þessa lifandi írásögn blandast svo hugljúf ástarsaga, er ein af hugljúfustu sögum sænsku skáldkonunnar Selmu Lagerlöf. Hún gerist á ættaróðali hennar, Márbacka. Og nrestsdóttirin unga og fagra, sem hin illa stjúpa beitir miskunnarlevsi og harðneskju, er engin önnur en Elisabet Maria Wennervik, amma skáldkonunnar, sem sagði henni sögur og æfintýr á bernskudögunum heima á Márbacka. Þessar sögur og endurminningar gömlu konunnar, sem Selma síðan jók við og færði í stíl- inn af sinni einstæðu snilli, eru uppistaðan í þessari bók. Enda þótt sagan fjalli um átakan- lega baráttu milli ills pg góðs, ástar og örlagaíjötra, er hún létt og gamansöm. Bjartsýni skáidkonunnar á sigur þess góða og fagra í lífinu, kemur þar, eins og víðar í ritum hennar, skýrt og skemmtilega í ljós. Á síðast liðnu ári voru hundrað ár liðin frá fæðingu Selmu Lagerlöf og var þess minnzt með miklum hátíðahöldum í Svíþjóð. Og í tilsfni þess afmælis þýddi séra Sveinn Víkingur þessa bók. sem eykur enn á eftirvæntinguna. ÞETTA ERU JOLABÆKURNAR I AR Bókaútgáfan FRÓÐI fþróttír Bristol Citv 14 4 1 9 20-30 9 Portsmouth 15 2 4 9 17-31 9 Hull 15 2 3 10 12-39 7 Stanley Matthews lék nú í fyrsta skipti á laugardaginn með Black- pool á þessu keþpnis'tímabili, og jókst aðsókn um 5000 þúsund á- horfendur við það. Matthews, sem er 44 ára, hefur átt við meiðsli að stríða undanfarna mánuði. Hann reyndi sig þó með varalið- inu fvrra laugardag og gekk vel. Elackpool tapaði núnai fyrir Preston, en „gamli maðurinn" var þrátt fvrir það einn bezti mað urinn á vellinum. Biackpool var fyrir því óláni, að einn framherj- jnn meiddist snemma í leiknum og gat lítið tekið þátt í leiknum eftir það. 3. síðan víðavangi (FramhaJd af 7- síðu) arlcga ber að fagna því, að hinir æðstu menn talist við, en þó væri miklu meira um það vert, ef birt hefði t'l í sjálfum Inigarfylgsr. um kommúnista. En ekki er all- ur vandi úti, meðan Krustjoff lætur út úr sér annað eins og það, sem hann sagði vestan hafs um Ungverjaland: „Það cr eins og dauð rotta, sem stendur í hálsinum á ykkur, og þið getið hvorki g'leypt né skyrpt út úr ykkur“. Brciðfir^ingafélagítS (F'-amhdlcl af 7 slðui ir standi til að eignast stærra og nýtízkulegra samkomuhús. Spila- og danssamkomur eru margar á hverjum vetri, og auk þess þorra- blót, vetrarfagnaður og sumar- fagnaður við upphaf og endi hvers starfsárs. I fyrra voru skemmtanir féla.gs-, ins mjög vel sóttar af ungu íólki, | og vonar stjórn þess að svo verði [ áfram, er hún nú hefur sitt 21. í starf.-ár með heimboði því til! handa. Ennfremur vill stjórn félagsins einclregið minna félaga sína á þá sjálíiögðu skyldu, að tilkynna bú- staðaskipti til_' ers úr stjórn- inni t. d. gjaldkera eða formanns. Árelíus Níelsson, form. Jóhannes Ólafsson, varaform. Alfons Oddsson, gjaldkeri. Erlin.gur I-Iansson. ritari. Ólafur Jóhannesson, Grundar- stíg 2. Þórarinn Sigurðsson. Ásbjörn Jónsson. Jón Júlíus Sigurðsson. Björgólfur S:gurðsson. Sigvaldi Þorsteinsson. Sigurður Ólason Þorvaldur LúSvíksson Málflutningsskrifstofa Austurstræit 14 Símar 15535 og 14600. raæasnœsn:msmi::a.n«a i \ þýzku, ensku, sænsku, dönsku. bókfærslu og reikningi byrjar 1. októ- ber. Einnig námskeið. Harry Viihelmsson Kjartansgöíu 5 Sími 18128. ♦ »♦♦♦♦< ♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ »4 Látið Feilu létta störfin! verka, sem sýna fram á, að mað- urinn heyr lífsstríð s'itt sámeig- inlega með öllum öðrum mönnum, súörtum, hvítum, gulum og rauð- um. Það sem upþhaflega á að vera mynd af sérkennilegum þjóð flokki austur i Indlandi verður saga siðgæðis, karlmennsku og hindurvitna, sem svipsetur lífs- stríð allra manna. Og myndarinn- ar er einungis minnst hér tii að vekja athygli á því, hversu hér er í rauninni um merkt verk að ... ékiert sleppur óireiöi; í gega! Selma Lagerlöf LAUFDALAHEIMILID

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.