Tíminn - 06.11.1959, Síða 10

Tíminn - 06.11.1959, Síða 10
10 T í M IN N, föstudaginn 6. nóvember 19SS. Núna i vikuiokin fer fram landsleikur í knattspyrnu miili Noregs og Hol lands, og verSur hann háíur í Holiandi. Þessar tvær þióSir fengu heldur slæma útreiS í síðustu landsleikium sinum, og bregSur norskur teiknari upp mynd þeirri, sem birtist hér að ofan, í sambandi viS þaS. Hún þarfn- ast naumast skýringa, en þess má geta, aS Svíar unnu NorSmenn 6—2, og ÞjóSverjar Hollendinga 7—0. Vetrarstarfsemi Knatt- A laugardögum eru 3 æfingatím- spyrnufélags Revkjavíkur *■ til 17.30 og er hinn V . f * J „ , iy rsti emkum œilaður fyr.r hlaup- hofst 1. OKt. og eru ðkaoai 3. ara> annai- fyrir stökkvara og hinn vegum félagsins 7 íþrótta- þrlíji fyr'r kastara. Þjálfari frjáls- ' greinar í þrem íþróttahúsum, íþróttamanna er e'ns og að und- samtais 60 tímar á viku. A5 aiíföi-nu Benedikt Jakobsson. nema .... .. _ r ,, , ' _ hvað Svavar Markusson þjaliar sjalfsogðu fara flestar æ iug- dreng. i6 ára og yngri. ar fram í Iþróttahusi féla^s- Fimléikadeildin a?f r í íþrótta- ins við Kaplaskjólsveg. húsi háskólan-- 6 tíma í viku, már.udaga ki. 21,00—22,00, Knáttspyrnudeild æfir inni 12 f:mmtudaga kl. 20,00—22,00 og tíma á viku. sunnudaga kl. 13,00 f5studaga kl. 21,00—22.00 fyrir —15,30, mánudaga kl. 18,05 fullórona. Æfingatímar fyrir ung- 21,25 og fimmtudaga ki. i8,55 pnga eru á mánudögum og föstu- 23,10 og fara allar þsssar æfing- dögum kl. 20.00—21.00. ar fram í K.R.-húsinu; Lögð verð- spymufréttir ír Mikill spenningur er nú í Jönsku deildakeppninni. Aðeins tvær umferðir eru nú eftir og eru úrslit hvergi ráðin, nema það, ið B93 fcllur niður úr 1. deild. Öll efstu liðin sigruðu um helg- na, en litlu munaði sums staðar, í.d. vann efsta liðið B1909 á víta- spyrnu. Staða efstu og neðstu liða í 1. leild er nú þannig: 1. B1909 2. K.B. 3. O.B. 4. Vejle 10. B1909 11. Köge 12. B93 20 12 5 3 39-25 29 20 13 1 6 44-26 27 20 12 1 7 45-33 25 20 12 1 7 40-33 25 20 6 4 10 31-36 16 20 7 2 11 28-34 16 20 2 1 17 24-58 5 Odense-liðið B1909 hefur verri markatölu en KaupmannahafnarJ liðið KB, og má því ekki tapa þeim tveimur stigum, sem nú skil- ur. íslenzku landsliðsmennirnir sáu bæði þessi lið leika í Kaup mannahöfn í sumar, og voru muh hrifnari af KB. , í 2. deild er Fredrikshavn efsi með 28 stig, en B1913 í næsta sæti með 26 stigi, og Næstved hefur einu stigi minna. A A isunnudaginn lóku frtand Œire — ekki hið kunna lið N- írlands) og Svíþióð landsleik í knattspyrnu í Dublin. Svíar voru eftir sigurinn yfir Englendingum. fyrra miðvikudag taldir mjög sig- urstranglegir í þessum 'leik, og það lei't út fvrir, að þsir myndu fara með stóran sigur af hólmi, því eftir aðeins 13 mín. höfðu þeir skorað tvö mörk gegn engu. En þá brevttist staðan og írska liðið náði ágætum leik. Fj'rir hlé hafði því tekizt að jafna, hvatt mjög af hinum 45 þúsund áhorf- endum. Þsgar átta mínútur voru ‘ af síðari hálfleik skoraði Cumm- ings sigurmarkið. Svíar reyndu mjög að jafiia metin, en þrátt fyrir þunga sókn tókst þeim ekki að skora: U'rslit í ensku knattspyrnunni s. 1. laugardag urðu þessi: 1. deild: E:ns og undanfárin ár þjálfar ur áherzia á að sem flestir.dreng- Eenedikt Jakobsson eldri flokk- ii ljúki hæfnúþrauíum þe:m sem inn Jónas Jónsson annast þjálfun ungiingaflokksins. Handknattieiksdeildin æfir í fram fara á vegum K.S.Í. Knatts'pyrnuþjáifarar eru Ól'; B. Jónsson, er þjálfar meistaraflokk, K.R.-húsinu 9 tíma á víku á sunnu- 1. og 2. fiokk, Crn Steinsen er dögum, þriðjudögum og föstudög- þjálfar 3. flokk. Guðbjörn Tóns- um. Æií er í fjórum aldursflokk- son er þjálfar 4. flokk og Gunnar um karla og tveim aldur.'flokkum Felixsson er þjálf3r 5. fiokk. kvenna. Knattþraut:r kennrr S.gurge:r Kennarar eru He;nz Steimann Guðmannsson. og Bára Guðmann'dóU r. Frjál 'o-óttade lílln æf'r í Körfukiiattléiksdöildin æfir í íþróttahiui - háskólans 7 tíma á k R. húAu C tim'a á.'vrku, á viku. mánudögum og f istudög- .-unnud’.igum, m;3v kudögu'n og um kl. 20.00—21,00 er æfð íþrótta- laugardögum. Æft. er í þremur leikfimi og þrekæfingar. Á mið- aldur'flokkum karla. e'g einum vikudÖgum kl. 18.15—19 00 eru a'dur flokki kvenna. Þjólfun ann- æfingar sém sórstakisga eru æil- a*t Þór’r Ar’nbjarnar-on og aðar fyr;r stökkvafa. Á fimmtu- Helgi Sigurðsson, auk þsss sem dögum kl. 19.00 t'l 20 00 eru æf- Sve nn Snæland að '.oðar við Arsenal—Birmingham 3—0 Blacbburn—Manchester U. 1—1 Blackpool—Preston 0—2 Bolton—Leeds 1—1 Everton—Leicester 6—1 Fulham—West. Ham 1—0 Luton—Burnley 1—1 Manchester City—Tottenham 1—2 N. Forest—Chelsea 3—1 Sheffield W.—V/.B.A. 2—0 Wolverhampton—Newcastie 2—0 2. deild. A=ton V 11 a—Plymouth 2—0 Brighton— Scrunthorpe 0—1 Bristol Rovers—Cardiff 1—1 Huddersfieid—Sheffield U. 0—1 Ipswich—Huil 2—0 L. Or:ent—Middlesborough 5—0 LincoLn—Derby 6—2 Portsmout h—Charlton 2—2 Stoke—Bristol C:ty 1—3 Sunderland—Liverpoöl 1—1 Swansea—Rotherham 2—2 ingar fyrir dreng': 16 ára og yngri. -u og neðstu liða er 1. de'Id: 15 8 8 1 33-17 22 Staða eís nú þannig: þjálfun fjórða flokks karla. 1 SimdJePdln æfir í SundhöH Tottenham Reykjavíkur 5 tima á viku. Súnd V/olverhampton 15 9 2 4 45-29 20 er æft á þ- ðjudögum, fimmtud'ig- 'West Ham ura og fövtudögum ki. 19.00—■ Blackburn 21.00. RundknaWeikur er æf3ur 2 Preston tírna á v'ku á mánudögum og mið- Fulham vikudögum kl. 22,00—23,00. —------- Kennari íundde'.ldsrinnar er Leed.s EM - kvikmyndin sýed aftur Sýning kv'.kmyndaririnar frá Ev- • rópumeistaramótinu, sem fre'ta Helga Harakl-.dói.'ir. Leicester varð á dögonum, fer fram í Nýja Skí3adei!d:n æf r le'kfimi 1 B'rmingham Biói laugardaginn 7. nó.v. kl. 2 tíma á vlku í K.R. húGnu. en að Luton . e. h. öflru ieyt fer starfiemi deiidar- Væntanlega sleppa íþrótíaunn- innar fram í Skálafell-' við hinn endur ekk: þessu tækifæri til að nýja og giæsilega skíða-kála fé- Aston Vilia sjá alla beztu l|..róttamenn \ álf- lagsins og þar verða í v'etur haldin Cardiff unar í einhverri hörðustu keppni, skiðanámskeið og munu þekktir Rotherham íem sögur fara af. skíð&menn ánanst þar þjálfun. 1 15 7 5 3 27-19 19 15 8 3 4 28-21 19 15 8 3 4 33-27 19 15 9 1 5 33-35 19 15 3 5 7 21-33 11 15 3 5 7 24-40 11 15 3 4 8 20-28 10 15 2 4 9 12-28 8 2. deild: 16 10 5 1 28-13 25 15 9 5 1 31-19 23 15 7 6 1 30-21 20 Framhald á bls. 8 Vilhjálmur Einarsson: Afreksmenn"fýlT og nú Sícu'iiáía u th 1. grein n Árið 1957 færði okkur mörg ný heimsmet, ekki hvað sízt í 1500 m. hlaupi — sérgreir. Tékkans Standa Jungwirt, og átti hann sjálfur drjúgan þátt í þeim atburðum, sem hér skal stuttlega greint frá. Til eru þeir, sem á.líta að árangur í íþróttum sé á ýmsan hátt sálræns eðlis, þannig að bezti árangur á einhverju svæði, eða í heiminum, myndi eins konar múr, sem erfitt reyn ist fyrir menn að komast fram úr, en margir lenda rétt aftan við. Bent er á 16 metrana í þrístökkniu, sem lengi var heimsmet, en nú renna ýmsir sér léttilega yfir þá að því er virðist. Þannig virðast afrek eins geta veitt öðrum aukinn mátt. Þeir, sem aðhyllast þessa "^7" "7 '7. v> ' fyrstu 800 m„ en hætti þá, og Jungwirt tók forystuna upp frá því, og hljóp alla hina af sér og hélt uppi geysilegum hraða í 1200 metra. Síðustu 300 metr- ana virtist hann að niðurfalli kominn. Hér er það sejn ofur. mennið skilur sig frá meðal- menninu: með óbilandi vilja- krafti og eiubeitingu eru þreytukvalirnar bældar niður og meter eftir meter liggur að baki. Þar til er hann sleit snúr urnar hélt hann svo til óbreytt. um hraða, og millitímar hans voru frábærir: 400 ni. 54,9 800 — 1:54,2 1000 — 2:24,5 1200 — 2:53,4. Vissulega var hér um að ræða hjá Jungwirt, hlaup, serii Stanlslav (Standa) Jungwirr sést hér vinna Bretann Roger Bannister í 1500 m. hlaupi. SkilyrSin eru hin verstu og hefur Jungwirt fengið leSju úr brautinni á sig af þvi aS hlaupa aftan viS keppinaut sinn. Bannister var sem kunnugt er fyrstur ailra aS hiaupa enska milu á innan viS 4 mín. ■*. st i?t« t jutft r ? ify,:,, skoðun, fengu sannarlega vatn á myllu sína 17. júlí 1957. Inr. an við sólarhring áður liöfðu mikil tíðindi borizt frá Finn- landi: Þrír Finnar, með Salsola í broddi fylkingar, höfðu allir hlaupið 1500 m. undir gamla lieimsmetinu, og nýja metið var 3 mín. 40,2 sek. Fregnin barst samdægurs til Tékkóslóvakíu, en þar ætluðu að leiða saman hesta sína næsta dag — eða þann 17. júlí, allir beztu millivegalengdarhlaupar- ar landsins. hann myndi sennilega aldrei geta endurtekið með sama árangri. Aldrci hafði hann áð- ur orðið svo uppgefinn eins og þegar hann sleit snúruna, en eftir nokkrar mínútur var hann alveg búinn að jafna sig, og sami hægláti og Ijúflegi piltur- inn og hann alltaf er, tók á móti dynjandi fagnaðarópum þúsundanna. ¥ Klukkan var 5 30 e. hd. þert ar keppendur röðuðu sér við rásmarkið. Með Jungwirt hlupu landar hans: Liska, Zvolensky, ICovac og Effnert. Loftið var sem væri það raf- magnað, á.bcrfendur, er fylltu völlinn, skynjuðu að stórtiðindi voru í aðsigi, og örfuðu íþrótt-. mennina með þeirri stemningu, sem skapaðist. Skotið rélð af, hlaupararnir brugðu hratt við; Liska leiddi hlaupið og hélt uppi hraðanum Af ölluiii, sera fögnuðu, var stundin þó e.t v. stærst Iijá þjálfara Juiigwsrt', sem stóð eins og mörg þúsund sinnum á.ður með skeiðúrið í hendinni við endamarkið. og fylgdist með hverri hreyfingu nemanda síns á hinum örlagáríku sek. úndubrotum. Iíann horfði líka á vísa skeiðúrsins, 3:38, 3:37 og 3:38, og nú! Gleði hans verður ekki með orðum lýst, þegar árangurinn var staðfestur, „drengurinn hans“ hafði sett nýtt heimsmet. 3 mín. 38,1 sek., hlaupið á 2,1 sek. betri tíma en nokkur ann- ar rnaður og orðið fyrstur allra að brjóta 3:40 mín. múrinn.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.